Morgunblaðið - 30.08.1938, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.08.1938, Blaðsíða 8
M 0 R G U N B L A ÐIÐ Þriðjudagur 30. ágúst 1938L f i MtíXim Fyrir nokkru bar það við í Hamborg, að gufubátur, sem flytur fólk 3’fir Alster-vatnið, kom svo nálægt einum svonefndum „Paddeln“-bát, að bonum hvolfdi. Var mesta mildi að unga fólkið, sem var í bátnum, lenti ekki undir gufubátnum og druknaði. Ein- göngu vegna þess, að allir í bátn- um voru syndir, björguðust þeir, með því að synda til lands (um 100—150 metra). Á meðal þessa unga fólks var stúlka hjeðan úr Reykjavík, ung- frú Margrjet Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 69. ★ Sænsk stúlka, Elsa Gustafson, hefir enga ótrú á tölunni 13, enda hefir sú tala frekar reynst henni til gæfu, eins og eftirfar- andi sýnir: 13. janúar síðastl. lagði ungfrú Elsa af stað td Englands, til þess að leggja stund á tungumál. Hinn 13. febr. hitti hún 13 Englendinga og sá 13. þeirra var Frank Wil- son, sem hún trúlofaðist sama dag, 13. febrúar. 13. apríl var lýst með þeim í kirkjunni, og 13. júlí lagði ungfrú Elsa af stað heimleiðis, tíl þess að undirbúa brúðkaupið. 13. ágúst var brúðkaupið haldið. Það vildi svo til, að sama dag átti presturinn 13 ára starfsafmæli, og hann lagði út af 13. kap. 13. versi í Korintuþrjefinu. Það lætur að líkum, -að 13 söngv- ar voru sungnir í veislunni, en það voru ekki 13 til borðs. ★ Sven Jerrin, þulur við sænska íitvarpið, segir venjulega á kvöld- in, er hann kveður hlustendur: „Góða nótt, og sofið þið vel!“ Um daginn andaðist gömul kona, sem kunni mjög vel þessari kveðju þulsins. Hún launaði honum líka . að makleikum, gerði hann að aðal- erfingja síuum. ★ Jtaups&apue Eldavjel óskast til kaups. — Uppl. í síma 2138 eftir kl. 6. Kjólasilki, köflótt, í miklu úr- vali. Verðið lágt. Versl. Guð- Fjárhirðir einn tyrkneskur í bjargar Bergþórsdóttur.___________ j Taurusfjöllunum í Litlu-Asíu hef- Pey3ufataSatm, sjerstaklega jir vakið athygli á sjer fyrir hve faueg tegund, 8,50 meterinn. Igóða sjÓQ hann hefir' Hann Setnr Alklæði og margt fleira til itaIlð hinar smæstu greinar 1 hjart- peysufata. Versl. Guðbjargar j arhornum í 15 km. fjarlægð. Sagt Bergþdórsdóttur. fia Bikum þök, fyrsta flokks vinna. Sími 4965. Benedikt. Allskonar barna- og kven- fatnaður sniðinn. Saumastofan í Kirkjustræti 4. Sími 5336. Z/ZC&iýnnirvcfu® Friggbónið fína, er bæjarinf- besta bón. Allskonar f jölritun og vjelrit- un. Friede Pálsd. Briem. Tjarn- argötu 24. Sími 2250. er, að fleira fólk á sömu slóðum hafi álíka glögga sjón. ■ 1 Silkisvuntuefni og slifsi altaf best og ódýrast 1 versl. Guð- Indverji einn, sem nýlega tók bjargar Bergþórsdóttur Lauga- þátt í alþjóðakepni í Cambridge, ve£ þykist lieita lengsta nafni í heimi. Silkibútar verða seldir með Ilann heitir Vihaj-araghavacharya. gjerstöku tækifærisverði næstu mmm—mmmmmmmmm—mmmm^mmmmmm^— daga. SvUntuefnÍ frá 6 kr. Og slifsisefni frá 2,50. Versl. Guð- 002® Pl 0 0 2® bjargar Bergþórsdóttur, Lauga- í veg 11. Saumaðir dömukjólar og blúsur á Óðinsgötu 26, niðri. Fægiklútar fyrir póleruð húsgögn. vum Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. I Kaupum flöskur, stórar og j j smáar, whiskypela, glös og bón- i dósir. Flöskubúðin, Bergstaða- | stræti 10. Sími 5395. Sækjum heim. Opið 1—6. Otto Bt Arnar, löggiltur út varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og við gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Tvær stúlkur í fastri atvinnu óska eftir forstofuherbergi í austurbænum, helst með lauga- hita. Upplýsingar í síma 5367 frá kl. 7—9. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9. Fundur- í kvöld kl. 8. Emilía Indriða- dóttir: Upplestur. Zophonías Pjetursson: Sjálfvalið efni.--- Fjölmennið. SKÓLAFÖTIN úr Fatbúð- ínm. (i erðbréfabankím C A-ystuvstr. 3 sírm 3652.Opið Kaupum flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með skrúfuðu loki, whiskypela og bóndósir. Sækjum heim. Versl. Hafnarstræti 23 (áður B. S. 1.) Sími 5333. annast kaup og sölu allra verðbrjefa. Til leigu eru herbergi á Ljós- vallagötu 32. Upplýsingar hjá Braga Guðmundssyni, sama stað. Mig vantar 3 herbergi og eldhús í góðu húsi 1. október. Ábyggileg greiðsla. Upplýsing- ar í síma 4444 kl. 5—7 í kvöld. Kaupum flöskur, flestar teg. j Soyuglös, whiskypela, meðala- j glös, dropaglös og bóndósir. —j Versl. Grettisgötu 45 (Grettir). Sækjum heim. Sími 3562. EGGERT CLAESSEN hssstarjettarmál afluÉnmgsmaður. Skrifstofa: Oddfellowlrúsið, Vonarstræti 10. (tBagaagur oaa austardyi ). Brjefsefni í möppum. Gott- úrval, en litlar birgð- ir. Bókaverslun Sig- urðar Kristjánssonar, Bankastræti 3. o Amatörar. Framköllun Kopiering — Stækkun. Fljót afgreiðsla. - Góð vinna. Aðeiiis notaðar hinar þektn AGFA-vörar. F. A. THIELE h.f. Ansturstræti 20. Amatörar. FRAMKÖLLUN Kopiering — Stækkun. Fljótt og vel af hendi leyrt. Notnm aðeins Agfa-pappír. Ljósmyndaverkstæðið Laugaveg 10. Afgreiðsla í Laugavegs Apó- teki. 0: o.o % fyrir haustið. MARGARETPEDLER: OANSMÆRIN WIELITZSKA 33. var nú á leið til hennar. Og hún var svo niðursokkin í lesturinn, að hann var kominn alveg að henni, áður en hún vissi af. „Antoine!“ Bókin fjell úr höndum hennar og hún reis upp í hengirúminu. „Jeg er að koma í heimsókn til yðar“, sagði hann formálalaust, „Hvernig vissuð þjer, að jeg var hjer?“ „Melrose sagði mjer það“. „Reynduð þjer að múta honum? Nei, Melrose myndi fyr láta drepa sig, en láta múta sjer“ „Það segið þjer satt. Jeg reyndi það eins og jeg gat, en það var árangurslaust, svo að jeg varð að beita öðrum brögðum. Jeg sat um hann kvöld eitt, þegar hann var að fara með brjef yðar í póst, hrifsaði eitt brjefið af honum, las heimilisfangið, og setti brjefið síðan í póstkassann fyrir hann,“ „Jæja, og nú hafið þjer hitt mig, og vilduð kannske vera svo góður að fara?“, sagði hún kuldalega og bjóst til þess að hakla áfram að lesa, eins og samtalinu væri lokið. JÆtlið þjer ekki einu sinni að bjóða mjer tesopa?“, spurði hann í ásökunarróm. „Nei, það er útilokað“, svaraði hún. En rjett í því kom June Storran út, endurnærð og hress eftir hina stuttu hvíld. Það glaðnaði yfir henni, þegar hún sá Davilof. Þó hún væri ekki reynd í ástamálum duldist henni ekki, að hann var hrifinn af Mögdu, tilbað hana. Augnatillit hans eitt sýndi það. Henni datt strax í hng, að þetta væri kunningi ungfrú Yallincourt, kominn frá London í bíl, til þess að heimsækja hana. Og maður leyfði sjer ekki aðra eins rausn, nema maður væri ástfanginn! Góð stúlka ljet heldur ekki nokkurn mann gera slíkt, nema henni þætti líka vænt um hann! Það þóttist June viss um. Henni ljetti því í skapi. Því að, ef þessi mað- ur og ungfrú Vallincourt voru í þann veginn að trú- lofast, myndi sá skuggi, sem hvílt hafði á lífshainingju hennar, frá því að sumargestirnir komu, liverfa af sjálfu sjer. „Teið er tilbúið", sagði hún, er hún nálgaðist þau. „Kannske kunningi yðar vildi drekka te með okkur?“ bætti hún við feimnislega. Magda kynti Davilof fyrir June, og hún endurtók boð sitt. Hann horfði sigri hrósandi á Mögdu. „Jú, þakka yður fyrir, mjer væri mikil ánægja að því, frú“,, sagði hann og hneigði sig. „En veðrið er svo yndislega fagurt. Gætum við ekki drukkið hjer úti undir berum himni? Það er eins og þessi trje sjeu sköpuð, til þess að við drekkum te undir þeim“. June gat ekki andmælt svona góðlátlegum tilmæl- um og flýtti sjer inn að undirbúa tedrykkjuna. „Jeg er viss um að Dan Storran kann ekki við, að þjer umturnið svona heimilisháttum", sagði Magda, þegar þau voru orðin tvö ein. ,,Dan Storran?" Davilof leit á hana, spyrjandi augna- ráði. „Bóndinn hjerna“. „Hvernig maður er það?“ Afbrýðissemi hans var óð- ara vakin. „Er hann bróðir ungu stúlkunnar með ljósa hárið ?“ „Nei. Hann er eiginmaður bennar. Jeg sagði frú Storran, þegar jeg kynti ykkur“. „Jæja“, sagði Davilof kæruleysislega,. „Jeg tók ekki eftir því. Hún er ljómandi lagleg’ kona“. Magda kinkaði kolli annars hugar. Henni hafði dott ic í hug, að Davilof kynni að koma því upp, hver hún væri. „Heyrið þjer“, sagði hún. „Hjer er jeg aðeins ung- frú Vallincourt, og enginn veit, að jeg er Magda Wielitzska. Jeg vona, að þjer munið það“. Hann Itink- aði kolli, og hún hjelt áfram: „Fyrst yður er svona umhugað um að drekka te hjerna, verðið þjer að vinna fyrir því, með því að segja mjer frjettir úr London. Hjer frjettir maður aldrei neitt, sjer ekki einu sinni dagblað úr borginni“. Hann sagði henni ýmsar frjettir um sameiginlega •knnningja, nýja trúlofun og væntanlegan hjónaskiln- að. Síðan sagði hann: „Reyndar get jeg sagt yður fieiri frjettir: Vinur yðar, málarinn — -—“ „Hvaða málari ?“, tók Magda »fram í fyrir honum í næstum hörkulegum róm og langaði til þess að biðja hann að segja ekki meira. „Quarrington — Michael Quarring. Hann er kvænt- ur — spánskri stúlku, ljómandi laglegri, sem hann var nýlega búinn að mála. Þetta eru allra nýjustu frjett- irnar“. Angnablik fanst Mögdu sem jörðin hætti að snúast og undarleg kyrð ríkja alt í kringum sig. Síðan heyrði hún sjálfa sig spyrja í hljómlausum róm: „Jæja? Hvar heyrðuð þjer þetta?“ „Það var mikið talað um fagra, spánska stúlku, sem hann væri að mála. Arlingtonshjónin voru á Spáni og sáu hana. Sagði frúin, að hún væri uudurfögur, ung dansmær. Og um daginn sá jeg í dagblaði, að þau væru gift“. Við liin kæruleysislegu orð hans var eins og Mögdu hefði verið rekinn löðrnngur. Það var þá satt! Michael var í raun og veru kvæntur — dansmeyju — það sýndi best, að það var rjett. Hann unni hverskonar danslist. Eins og í fjarska heyrði hún Antoine segja: „Jeg er feginn að Quarrington er kvæntur. Það var hann, sem hjálpaði yður í þokunni hjerna á dögunum,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.