Morgunblaðið - 10.09.1938, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.09.1938, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ 8 Laugardagur 10. sept. 1938L Kiossgáfa Morgunblaðsins 41 Lár jett: 1. töf, 3. mannsnafn, 8. verkfæri, 10. vaðall, 12. mannorðið, 14. datt, 16. mynt (erl.), 17. vit, 19. fjall, 20. einnig, 21. óhreinindi, 23. írróður, 25. hnefaleikari, 26. spilda, 28. áburður, 30. tímabil, 32. æða, 34. forsetning, 34. tæki færisgjöf, 37. skrokkur, 39. hreyfast, 40. rák, 41. korn, 42. espa, 43. fuglakliður, 45. skáld- gáfa, 46. ögn, 48. tímabil, 50. skmst., 51. band, 54. fátæk, 55. fcungi, 57. viljug, 59. söngkona, 60. hvílt, 61. óbrúkuð, 62. veiða, 64. loðna, 65. vegalengd, 67. á krossi, 69. jurt, 71. tóm, 72. guð, 73. kolaryk. * Lóðrjett: 1. ríki dauðra* 2. mynt, 3. dyr, 4. tónn, 5. hvíla, 6. sæki sjó, 7. úrgangsfiskur, 8. ónefnd- ur, 9. ákvæði, 11. mjög, 13. virða, 15. spil, 17. aldur, 18. raksápa, 20. kraftur, 22. bóka- útgáfa, 24. troðningur, 25. heimskingjar, 27. stefna, 29. veiðimaður, 31. fuglar, 33. gerfi maður, 35. líkamshluti, 36. sam- neyti, 37. stía, 38. sterkur, 44. eyða, 47. landferð, 48. hávaði, 49. áhald, 50. skipsbrot, 52. ó- kyrð, 53. eignarfornafn, 55. pár, 56. sælgæti, 58. líffæri, 59. gef- ur, 60. tunna, 63. rjúka, 66. yf- irunninn, 67. kvik, 68. á fæti, 69. tónn, 70. tónn. Ráðning á krossgátu nr. 40. Lárjett: 1. her, 3. bábilja, 8. hræ, 10. ósar, 12. ásjá, 14. lt. 16. eð, 17. Pan, 19. ká, 20. Ra, 21. ógna, 23. arfi, 25. urra, 26. staða, 28. náða, 30. mi, 32. Ari, 34. an, 35. Atli, 37. holl, 39. urg, 40. enn, 41. rák, 42. Job, 43. náin, 45. skjá, 46. ná, 48. sós, 50. ól, 51. Alda, 54. hlakk, 55. hagi, 57. koss, 59. bann, 60. Ja, 61. aa, 62. rek, 64. án, 65. at, 67. bruni, 69. bris, 71. nýt, 72. mannæta, 73. áll. Lóðrjett: 1. Hel, 2. ró, 3. baða, 4. ár, 5. iða, 6. já, 7. aska, 8. há, 9. æra, 11. sena, 13. járn, 15. tóri, 17. pata, 18. næði, 20. riða, 22. gr., 24. fá, 25. umturna, 27. arg, 29. andbýli, 31. sleif, 33. fokka, 35. agn, 36. -inu, 37. hás, 38. ljá, 44. lóa, 47. álka, 48. slor, 49. skák, 50. ógna, 52. do, 53. asar, 55. hani, 56. an., 58. saum, 59. bára, 60. fen, 62. ein, 66. tál, 67. Br„ 68. M.A., 69. B.T., 70. sá. <MiA&ru&&L Herbergi til leigu á Njáls- götu 98. 2 herbergi og eldhús óskast nú þegar eða fyrsta okt. Sími 2599. 2ja til 3ja herbergja íbúð, með öllum þægindum óskast 1. okt. í suðausturbænum. Tvent í heimili. Sími 2982. Óska eftir einu herbergi og eldhúsi 1. október. Ábyggileg greiðsla. — Hendr. Berndsen, Mjólkurfjelagi. SffltyntUngac Friggbónið fína, er bæjarloi besta bón. K.F.U.M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8 14. Allir vel- komnir. Nýir kaupendur að Morgun- blaðinu fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. JCaups&apM# Rúgmjöl, danskt, 35 aura pr. kg. Blóðmörsgarn 25 aura hnot- an. Hveiti í 10 punda pokum 2 krónur. Hveiti í 7 pd. pokum 1.75, í 25 kg. pokum 10.50, í 50 | kg. pokum 20.00. Haframjöl fínt í 7 pd. Ijereftspokum 2.25. Alt 1. flokks. — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. Hringbraut 61. Sími 2803. Úrval af allskonar kvenblús- um og mislitum eftirmiðdags- kjólum. Nýkomin falleg efni í fermingar- og eftirmiðdags- kjóla. Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 18. Sími 2744. tuiig -uoa 'U '° ‘l?>l -uæaf) ‘anjoaino ‘IMIIAPI '119tu -uæap) ‘öaoA gnJiJiæi ‘ipfiinJiitp gt -soj^ ipfiiniSnjiiv 'jjnq t ippp -BpiU{OH : uupBUisSBpnuuns | Lítið notaður 6 lampa sjálf- virkur radiögrammófónn til sölu. Uppl. hjá Friðrik Jóns- syni. Sími 3823. Glænýr silungur í dag til sunnudagsins í Fiskbúðinni, Frakkastíg 13. Sími 2651. Kalkúnhænsni, góðir líffugl- ar til sölu. Uppl. í síma á Syðri- Brú. | Frosin hjörtuj tækifærisverð. Kaupfjelag Borgfirðinga. — Sími 1511. I SKÓLAFÖTIN úr Fatbúð- TRÚLOFUNARHRINGANAj,,. sem ævilán fylgir, selur Sigur— þór. Khjpum flöskur, flestar teg. Soyuglös, whiskypela, meðala- glös, dropaglös og bóndósir.--- Versl. Grettisgötu 45 (Grettir). Sækjum heim. Sími 3562. Hjúkrunardeildin í „París,e‘ hefir fengið nýjar vörur, þar á meðal grisjuefni í „bleyjur“. Gott fæði í Tjarnargötu 10 B. Einnig sjerstakar máltíðir. Guð- rún Karlsdóttir frá Norðfirði. Ódýr tungumálakensla. ls- lenska, enska, danska. Á samas. stað einnig lesið með skólabörn- um. Upplýsingar í síma 3923„. ki. 6—7. Wk mm. Úrval af ullarkjólum og mis- litum eftirmiðdagskjólum. — Saumastofa Guðrúnar Arngríms dóttur, Bankastræti 11. Sími 2725. Geng í hús, legg hár og.r krulla. Sími 4153, kl. 10—1. Kristín B. Waage. Dugleg og reglusöm stúíka getur fengið vist. Hæsta kaup... Afgreiðslan vísar á. Hreingerningar. Vanir, fljót- ir og vandvirkir. Jón og Guðni... Sími 4967. Bikum þök, fyrsta flokka vinna. Sími 4965. Benedikt. Þjer getið fengið sniðinn alls— konar karlmanns- og drengja- fatnað, sömuleiðis kvendragtar-- jakka og kápur. Klæðav. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 17. Sími 3245, 4MARGARET PEDLER: OANSMÆRIN WIELITZSKA 44, jeg, að hann hafi dvalið mestmegnis í San Francisco. Einn kunningi minn, sem hitti hann þar, sagði mjer, að hann hefði alveg farið í hundana“. „Og konan hans?“ „Hún dó. Hún hafði ekki þrek njc löngun til þess að lifa lengur. Húu dó þegar fyrsta barnið þeirra fæddist, bæði hún og barnið dóu, nokkrum mánuðam eftir að maðurinu fór frá henni“. Magda rak upp lágt meðaumkvunaróp, en liann virt- ist ekki heyra það. „Þessi kvenmaður var Circe tuttugustu aldarinn ar“, sagði hann og þagði síðan, þungbúinu á svip. „Þannig kvenmaður á sjer ekki fyrirgefningar von. Það er ekki hægt að fyrirgefa svona framkomu!“ „Ö, segið það ekki!“ sagði Magda, áður en hún vissi "af. Endurminningin um dvölina á Stockleigh stóð henni fyrir hugskotssjónum, skýr og ásakandi. Hún skildi það nú, að liún hafði komist upp á milli Dans Storran og konu hans, eins og þessi kvenmaður, seni Michael var að tala um, hafði komist upp á milli ann- ara hjóna. „Segið það ekki“, sagði hún aftur í bænarróm. „Það er svo harðneskjulegt, svo miskunnarlaust“. „Takið þetta ekki svona nærri yður“, sagði hann gíetnislega. „Þá getið þjer ekki verið Circe, þegar við byrjum aftur. Jeg má ekki hafa sakleysislegt velsæmi uppmálað fyrir framan mig, ef jeg á að mála Circe!“ „Jeg er afþreytt. Eigum við að byrja aftur?“ spurði hún. Michael kinkaði kolli og byrjaði að mála, en Magda settfst í rjettar stellingar. Hann talaði enn um stund. en setningarnar urðu færri og færri, eftir því sem hann sökti sjer niður í verkið. Fyrir honum var það ekki lengur Magda Wielitzska, sem sat fyrir framan hann. Það var sjálf töfrakonan Circe. Og með eldsnör- um og vissum handtökum færði hann liina hrífandi fegurð hennar á ljereftið. Hann fyltist gleði hins skap- audi anda, og hann gleymdi stað og stund, öllu í kring um sig, nema vinnunni. Magda var farin að fá sársaukafulla kippi hjer og þar í líkamann af þreytu. En hiin var ákveðin í því að biðja ekki um hlje. Hún vildi ekki trufla hann, meðan hann var svona niðursokkinn í vinnuna. Alt í einu hvarf alt fyrir augum hennar; hún sá Michael og málningargrindina eins og í þoku, og síð an fanst henni, sem grindin væri að detta. Hún rjetti fram höndina, til þess að styðja hana, en hún kom nær og nær og kastaðist skyndilega beint í höfuð henni. Eftir það hvarf alt og hún gleymdi sjer. Málmhljóðið í bikarnum, er hann datt niður og valt eftir gólfinu, vakti Michael. Hann rak upp hljóð og þaut að legubelcknum. Magda hafði hnigið út af meðvitundarlaus. Hann laut niður að henni, svo djúpt, að lokkur úr hári hennar straukst við kinn hans. Síðan flýtti hann sjer að bjöllunni og liringdi á þjónustustúlkuna, sem kom óðara inn. „Yiljið þjer koma með svolítið koníak! Og biðjið síðan frú Grey að koma hingað. Ungfrú Wielitzska hefir fallið í vfirlið“. STORM3NN LÆGIR. „Þetta er indælt, en það flýtir ekki fyrir málverk inu“, sagði Magda og hallaði sjer brosandi aftur í sessunum og brosti til Michaels, sem sat við stýrið. Þau voru um borð í „Bella Donna“, litilli skútu, sem lafði Arabella hafði til skemtunar fýrir gesti sína. Sjálf fjekst hún aldrei til þess að stíga fæti sínum uni borð í skútuna. Himininn var heiður ®g blár, og liinar litlu og kröppu öldur, sem Ijeku sjér í kringum bátinn, voru líka bláar í toppinu. Magda og Miehael höfðu siglt frá Netherway um morguninn og haldið yfir að' Coves. „Bella Donna“ barst lj'ettilega áfram fyrir vindin- um, og hvorugt þeirra tók eftir stóru og dökku óveð ursskýi, sem færðist yfir himinblamann. „Jú, víst flýtir það fyrir málverkinu", svaraðí Michael. „Þjer hressist á svona sjóferð. Jeg vil ó- gjarna sjá yður falla í yfirlið, eins og í síðustu viku“.. „Nú, það er bara þessvegna, sem jeg fjekk að koma með yður f“ sagði hún í stríðnisróm. Hún var ósegjanlega hamingjusöm og ljett um hjartaræturnar. Henni fanst Michael eins og annar maður, eftir þann dag, sem hún hafði fallið í ómeg- in. Hann var umhyggjusamur og hættur að segja hinar særandi athugasemdir við hana. „Eruð þjer ekki ánægðar með férðina?“ var svar hans. „Jú, hún hefir verið yndislóg“. svaraði hún blátt áfram. „Ef jeg væri karlmaður, vildi jeg vera sjó- maður“. Rjett í því fjell regndropi á höiid heimar, og síðan hver af öðrum. Þau litu bæði til himins. Hann var nú: orðinn gerbreyttur úr bláum boga, í gráa hvelfingu, þar sem óveðursskýin þutu fram og aftur. „Hvað er þetta!“ tautaði Qtiarringtöu, alvarlegur i bragði. Hann vissi, að hin skyndilegu hryðjuveður á þessum slóðum gátu verið stórhættuleg, og hann

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.