Morgunblaðið - 17.09.1938, Blaðsíða 2
2
MORG CJNBLAÐIÐ
Lavgardagur 17. sept. 1938.
Krafðist Hitler „sameiningar?“
Chamberlain kom-
inn til London
Ræddi við konung
í gærkvöldi
Frá frjettaritara vorum.
ý~'6 Khöfn í gær.
EKKERT hefir frjest með vissu um hvað þeim
Hitler og Mr. Chamberlain fór á milli, annað
en það er talið ills viti, að heimsókn Chamber-
lains í Þýskalandi varð jafn stutt og raun hefir á orðið.
Eftir þriggja og hálfrar klukkustundar samtai í
Berchtesgaden í gærkvöldi var gefin út opinber tilkynn-
ing um það, að breski forsætisráðherrann hafi ákveðið að
hverfa aftur heim til London, eftir að Hitler og hann
höfðu ræðst við hreinskilnislega í 3Vo klst. Mr. Chamber-
lain er sagður ætla að leggja niðurstöður samtalsins fyr-
ir samráðherra sína, og síðan segir að Mr. Chamberláin
og Hitler muni ræðast við aftur innan nokkurra daga -
eða í næstu viku.
í dag hefir verið skýrt frá því, að þeir muni ræðast við í
Godesberg við Rín á þriðjudaginn kemur.
ÞÁÐ EINA, SEM HÆGT ER AÐ SEGJA MEÐ NOK.K
URRI VISSU ER, AÐ HITLER HAFI STAÐIÐ FAST VIÐ
ÞÁ KRÖFU, AÐ SUDETEN-ÞJÓÐVERJAR FÁI AÐ
RÁÐA MÁLUM SÍNUM SJÁLFIR — EÐA MEÐ ORÐ-
UM ÞÝSKA UTANRlKISMÁLARÁÐUNEYTISINS VIÐ
FRJETTARITARA REUTERS I DAG „AÐ SUDETEN-
ÞÝSKU DEILUNA SJE EKKI HÆGT AÐ LEYSA NEMA
MEÐ ÞVÍ AÐ VILJI ÞJÓÐANNA, SEM MÁL ÞETTA
SNERTIR, FÁI AÐ RÁÐA“.
Hitler og Mr. Chamberlain ræddust við einir, að engum
öðrum viðstöddum, nema túlknum Mr. Schmitt.
Þegar Mr. Chamberlain fór aftur til gistihúss síns, virtist
hann þreyttur og hugsandi. Hann virtist lítinn gaum gefa mann-
fjöldanum, sem beið hans, og hrópaði húrra fyrir honum. Ann-
ars hefir það vakið athygli, hve vingjarnlega og virðulega Þjóð-
verjar, bæði almenningur og yfirvöld, tóku á móti Mr. Cham-
berlain.
Snemma í morgun lagði Mr.
Chamberlain og ráðunautar
hans af stað í bifreið frá Bercht-
esgaden. Prá flugstöðinni í Mún
chen var lagt af stað kl. 81/2 í
morgun.
London í gær. FU.
Áður en hann lagði af stað frá Mún
ehen mælti hann nokkur orð í útvarp.
Kvaðst hann vera mjög þakklátur fyrir
hinar hjartanlegu móttökur, sem hann
hefði fengiö í Þýskalandi, ekki aðeins
af hálfu ríkisstjómarimnar, heldur
einnig hjá almenningi, sem hvarvetna
hefði fagnað sjer innilega.
Á leiðinni frá Múnchen til London
var aðeins höfð ein stutt viðdvö! í
Köín.
Til London kom Mr. Chamberlain
k!. 5% og hafði þá verið 'nákvæmlega
33 klst. á ferðalagi sínu, frá því hann
lagði af stað frá London í gærmorgun.
Mikill mannfjöldi tók é móti honum.
Meðal opinberra starfsmanna vom Hali
fox lávarður o. fl.
RÆÐA
CHAMBERLAINS
Hann flutti stutta ræðu í útvarfi á
flugvellinum og mætli á þessa leið:
„Jeg kem aftur frá Þýskalandi nokk-
uru fyr en jeg hafði búist við, að af-
lokinni ferð, sem mjer mundi hafa þótf
mjög skemtilegt, ef jeg hofði ekki haft
svo alvarlegu máli að sinna. 1 gær síð-
degís atti jeg langa viðnrðu við herra
Hitler, við ræddum saman af hrein-
skilni, en vinsamlega og jeg er viss um,,
aS hvorum okkar um sig er Ijóst hverj-
ui eru skoðanir hins.
Þið munið að sjálfsögðu ekki búast
við þ\ú, að jeg ræði nú árangurinn af
þessum viðræðum. Það, sem jeg mun
nú gera, er að ræða við fjelaga mína
í ríkisstjóminni.
Jeg vildi mega ráðleggja yður, að
taka ekki of memma gott og gilt alt,
sem er birt, frá opmberum heimildum
unr viðrrrðurnar.
HITLER OG
CHAMBERLAIN
HITTAST AFTUR
Jeg ræði í kvöld við fjelaga mína
í. stjóminni, og einkanlega Runciman
lávarð. Síðar — ef til viií innan fárra
daga — mun .jeg ræða aftur við herra
Hitler. Hann sagði mjer, að sá væri á-
setningur sinn, að koma þá hálfa leið á
móti mjer.
Hann vill koma í veg fyrir að gam-
ali maður þurfi aftur að leggja á sig
svona, langt ferðalag.
Nákvæmlega um sama leyti og flug
\jel Mi'. Chamberlains lonti á flugvcll-
inum í Heston, lenti flugvjel Runci-
mans lávarðar, sem hann kom í frá
Prag á öðrum flugvelli í London. Mr.
Chamberlain hafði beðið hann að koma
til London til þess að taka þátt í við-
ræðum ráðherranna um viðhorfið í
T jekkósl óvakíudeilunn i.
í stuttu viðtali eftir komu sína til
London, sagði, Runciman lávarður
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.
Orðrómur um
fjórveldaráð-
stefnu o. fl.
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
eðal flugufregna þeirra,
sem komist hafa á fót
eftir samtal Hitlers og Cham-
berlains er ein um það, að kalla
eigi saman f jórvéídaráðstefnu
ítala, Þjóðverja, Breta og
Frakka. M. a. gefur The Times
| þetta í skyn.
Er fullyrt að leggja eigi fyrir
þessa ráðstefnu tillög-u um að
öll„ ekki tjekknesk þjóðbrot,
verði að-skilip frá Tjekkóslóvak-
íu„ en að stórveldin ábyrgist.
;að vernda þann hluta landsins,
:sem þá verðúr eftir, svo að
| Tjekkar geti sagt upp vináttu-
,sftWftingr\stnum við Rússa.
I Berlín og París er því mót-
mælt áð þár hafi neitt heyrst
;um þessa fjftfveldaráðstefriu.
,,-í Berlín, ,,því einnig mót-j
mæL að Hítléir hafi talað í
píma við Mussloni eftir að Cham I
berlain vai' fafinn heimleiðis.
Mikla athygli vekur að sig- ;
nor Gayda segir í gjrein í dag
að horfurnar sjeu ískyggi-
Iegar, þar sem enn þá vanti
mikið á skilning nokkurra
lýðræðisþjóða á vandræðum
þeim, sem úr verður að Ieysa.
Sterkasti orðrómurinn herm-
ir að Hitler hafi afdráttarlaust
krafist sameiningar sudeten-
þýsku hjeraðanna og Þýska-
lands og að Sudeten-Þjóðverjar
taki í sínar hendur alla stjórn
og lögregluvald í hjerunum á
meðan þ.jóð^ratkvæðagreiðsla
fer fram.
Er sagt að Chamberlain hafi
viljað ræða þessar kröfur við
ráðherra sína og stjórn Frakk-
lands áður en hann gæfi svar
sitt.
Sumar fregnir herma að •
Frakkar og Bretar ætli að fall-
ast á þessar kröfur, með skil-
málum, þ. á. m. að deilan um
Spán verði leyst.
Ward Price, hinn kunni enski
blaðamaður, sem jafnan hefir
þótt hafa góð sambönd meðal
j stjórnmálamanna í Þýskalandi
I og jtalíu, telur að varla muni
gerlegt að þvjnga Tjekka til
þess að láta af hendi sudeten-
þýsku hjeruðin án vopnavið-
skifta, jafnvel þó Frakkar og
Bretar gengju inn á slíka lausn.
Segir Wai'd Price að mikill
meirihluti Tjekka sje ákveðinn
í því að verja núverandi landa
mæri Tjekkóslóvakíu með vopn-
um, hvort sem þjálp Breta og
Frakka komi til eða ekki.
Vátryggingarstofnunin Lloyds
í London tilkynnir, að hún á-
skilji sjer rjett til þess að segja
upp með 48 klst.-fyrirvara öll-
um samnipgum, sem eru þess
eðlis, að um ófriðarhættu geti
verið að ræða. (Skv. FÚ).
Dr. Benes leysir upp Sudeten-
þýska flokkinn: Herflutningar
tll fandamæranna
Frá frjettarvtara vorum.
í > i Kh'ófn í gær. .<
ÞOTT fullyrt sje að Hitler hafi lofað Chamber-
lain að láta ekki til skarar skríða fyr en þeir
hafi ræðst við aftnr, hafa síðnstu atburðirnir
í Tjekkóstóvakíu vakið ótta við það, að Hitler álíti sig ekki
geta setið hjá lengur. Þessir alvarlegu atburðir eru:
1) að sudeten-þýski flokkurinn hefir verið leystur uþp
samkvæmt samþykt, sem stjórnin í Prag gerði í dag. —
Samtímis hafa öll fjelög, sem starfa í sambandi við flokk
inn verið bönnuð. þ. á. m. S. S.-fjeíogin, bannað hefir yeir-
ið að bera einkehnisbúninga o. fl. Aðalskrifstofum sudeia
þýska flokksiná í Karlsbad hefir verið lokað.
2) Henlein hefir verið kærður fyrir landráð. Tvisvar
sinnum í dag hafa borist fregnir úm að fyrirskipun hafi
verið gefin út um að taka Hefilein fastan, en fregrýn,
hefir verið borin opinberlega til baka í bæði skiftin. Aftur,
á móti hefir stjórhin viðúrkent að hún hafi til athugunar.
kæru á hann um landráð, fyrir ávarp það, sem hann flutti.
í gaérj þar sem hann krafðist sameiningar sudeten-þýsku,
hjeraðanna við Þýskaland. Henlein hefir verið í Þýskaq
landi síðan á þriðjudagskvöld og dvelur í Bayern. Aðrij;
foringjar sudeten-þýska flokksins eru í Tjekkóslóvakíu og.
hafa þeir lýst yfir því, að Henlein hafi flutt ávarp si,tt
algerlega án þeirra vitundar.
3) Fyrirskipun til íbúanna í
í þessum hjeruðum, að láta af
hendi við yfirvöldin öll vopn
og skotfæri, sem þeir hafa í fór
nm sínum, innan sólarhrings, að
viðlagðri fimm ára hegningar-
vinnu, ef fyrirskipuninni er ekki
hlýtt. (Skv. FÚ).
4) Stjórnin í Prag hefii; slitið
þinginu, sem kallað hafði verið
saman. Er fullyrt að dr. Benes
sje að undirbúa hernaðarein-
ræði.
5) Pragstjórnin heldur áfram
að kalla varaliðsárganga til her
þjónustu, og senda herlið til
landamæranna.Þjóðverjar segja
að þetta sje óþolandi ógnun. Nú
síðast hefir stjórnin í Budapest
ent Pragstjórninni mótmæli út
af herflutningnum til landa-
mæra Tjekkóslóvakíu og Ung-
verjalands.
London í gær. FU.
Þýsk blöð segja, að 15.000
Sudeten-Þjóðverjar hafi flúið
til Þýskalands.
Þýsku blöðin halda því fram,
að framkoma tjekknesku her-
mannanna í garð Sudeta sje
dýrsleg og „bolsjevistisk“.
í Berlín er því neitað, að
þýskt herlið hafi verið flutt til
íandamæra Tjekkóslóvakíu.
Vígbúnaður
og Svía
Khöfn í gær. FÚ.
Sænska stjórnin hefir ákveðið
að auka flotaútgjöld sænska
flotans úr 54 upp í 66 miljónir
króna, Unnið verður að því eftir
föngum að flýta byggingu vam-
arvirkja á ströndum landsins, og
ennfremur er ákveðið að láta
smíða tvö ný herskip.
Ákveðið hefir verið að í öllum
sænskum bæjum verði kornið fyr-
ir eipiblístrum, sem gera almenn-
ingi viðvart um loftárásir og gas-
grímubirgðir verða, keyptar og
látnar vera fyrir hendi í hverjum
bæ.
Norræna
tónlistarhátíðin
1 miljón kínverskra
borpara drepnir
London í gær. FTJ.
Dr. Koo, þjóðabandalagsfuh
trúi sagði í dag, að ein
miljón óbreyttra kítiVerskra borg-
ara hafi beðið bana, vegna árás-
hrstyr.jaldar Japaua, en að minsta
kosti 30 miljónir rnanna standi
uppi slyppir og snauðir og eigi
hvergi höfði sínu að að halla.
Khöfn í gær. ÚÚ.
Qöteborgs Handels- og Sjö-
fartstidning flytur að nýju
ítarlega grein um þátttöku ís-
lands í norrænu tónlistarhátíð-
inni og télur bana hafa verið ís-
landi til sóma.
Kn það sje eftirtektarvert, hve
lít.ið íslensk tónlist sje mótuð af
hinni voldugu náttúru landsins og
þrótti þjóðarinnar.
Páll ísólfsson er talinn merk-
astur íslenskra tónskélda.
Talinn er kostur og löstur á
verkum Jóns Leifs, auk þess er
farið viðurkenningarorðum ur»
liig Sigurðar Þórðarsonar.
Sjötugsafmæli a í dág frú Ihgi-
hjörg Berijamínsdóttir, Klappar-1
stíg 26.