Alþýðublaðið - 11.06.1958, Page 1

Alþýðublaðið - 11.06.1958, Page 1
XXXIX. árg. Miðvikudagua' 11. júní 1958. 128. tbl. Pafurson vil! 12 1. ÞOR.SHÖFN, NTB í gær. Er- lendur Patursson, leiðtogi lýð- veldisflokksins í Færeyjum, leggur til, að landsstjórniu iýsi því yfir strax eftir að liún hef- «r ráðgast við lögfræðinga, að iandhelgi Færeyja verö, færð út í 12 mílur 1. september nk. Vill Patursson, að þegar verði samdar reglur um út- færslu landhelginnar og drög að þeim lögð fyrir dönsku stjórnina. Jafnframí skal stjórn in hafa á takteinum ákveðin svör, neiti danska stjórnin út- færslu iandhelginnar. Vill Pat isins viðhafði ummæli sín, er ursson þá, að landsþingið verði þegar kvatt saman og ákvarð- anir teknar í landhelgismálinu, en samkvæmt sjlálfsíjórnarlög- um Færeyja er landhelgin inn- anríkismlál. Verði svör dönsku stjórnarinnar jákvæð, vill Pat- ursson, að þegar verði tekndr upp samningar og mun, flokk- ur hans þá senda fulltrúa til Hafnar, en ánnafs ekki. ir AKRANESI í gær. ALLIR bátar héðan eru nú hættir reknetum, síðustu bát- arnir reru síðast í gær, veiði var lítil sem engin. Nú eru bát- arnir að búast norður á síidve.ð ar. Fara- þeir strax og þeir eru tilbúnir. i sum de Gaulle heldur íasí vil akvörðun sína um það PARÍS og ALGIER, þriðjudag. — Enduruppbygging er ingar hinnar frönsku þjóðar er eitt miMlvægasta verkefnið, ser de Gaulle hefur að leysa, sagði talsmaður franska utanríkis ráðuneytisins í París í dag. Nok'kru áður hafði velferðarnefnd- in fyrir Algier og Sahara, sem fyrir nokkrum dögum lofaði, að hún skyldi beygja sig fyrir löglegum yfirvöldum ríkisins, tilkynnt de Gaulle, hershöfðingja, að það mundi vera of snemmt og hættulegt að halda bæjarstjórnarkosningar, áður en þjóðar- aíkvæðagreiðslan um nýja stjórnarskrá fer fram. De Gaulle sat á fundi með Pinay, fjármálaráðherra, er honum voru færðar fréttirnar um „uppeisn“ nefndarinnar. Talsmaður utanrdkisráðuneyt HELDUR FAST y IÐ KOSNINGAR hann svaraði spurningu um, S'íðar skýrði talsmaður de hvort de Gaulle muni fara af Gaulle fná því, að forsætisráð- landi burt og heimsækja banda ! herrann héldi fast við fyrrf á- menn Frakka á næstunni, Kvað kvörðun sína um, að bæjar- talsmaðurinn, að þetta værj vej1 stjórnarkosningar færu iram í mögulegt, en gæti okki orðið á Algier 1 sumar. Tadsmaðurmn næstunni. Hershöfðinginn hefði sagði einnig, að de Gaulle tæki nóg að gera við að reisa við ' yfirlýsingu velferðarnefndar. gera einingu þjóðarinnar, leysa Al- giermúlið, bæta stjórnarskrána og fást við efnahagsvandamál- in og gæti ekki farið af landi brott á næstunni. Talsmaðurinn lýsti einnig vf ir, að de Gaúlle hershöfðingi geri aðeins ráð fvr.r að leysa öryggism.'ái Frakklands innan ramma þeirra samninga, sem í gildi eru. Kvað hann hershöfð- in.gjann aldrei hafa ætiað sér að brjóta gerða sammnga, það ætti einnig við um samrunginn um sameiginlegan markaö Ev- rcpu. Fimmts og síðasti Seikur Bury er annað kvöSd kS. 8 á LaugardalsveSlinum við úrval SuðvesturSands. BREZKA knattspyrnuliðið MacGrath, Atherton Bury lék við Fram í gærkvöldi. V/atson, Derbyshire. Vann Bury 3:0. í lok fyrri háli’. Mercer. leiks stóðu leikar 1:0, SÍÐASTI LEIKURINN Fimmti og síðast.i Íeikur ensku atvinnumannanna íer fram annað kvöld kl. 8 á Laug- ardalsvellinum. Leika þeir þá við úrvalslið Suðvesturlands, Það er þannig skipað, talið frá sem landsliðsnefnd hefur valið. markverði til vinstra útherja: Heimir Guðjónsson, KR, Hreið ar Ársælsson, KR, Jón Leósson, ÍA, Sveinn Teitsson, ÍA, Hörð- ur Felixson, KR, Halldór Hall- dórsson, Val, Grétar Sigurðs- son, Fram, Ríkharður Jónsson, ÍA, Þórður Þórðarson, ÍA, Guð mundur Óskarsson, Fram, Ell- ert Schram, KR. — Lið Bury verður þanni gskinað: MacLar- en, Howcroft, Oonroy, Turner, Munro, Pa.rker, innar ekki alvarlega. Hún sýndi bara lítils háttar ágreining, sem eðlilegur væri í iýðræðislec^i þjóðfélagi. DREGIÐ ÚR YFIRLÝS- INGUNNI í ALGIER í Algier hefur Neuwirth talsmaður velferðarnefndarinn- ar dregið úr því, að í yfiriýsing unni felist nokkur hótun. Yfir- lýsingin er ekki n'ein striðsyfir- lýsing, sagði Neuwirh. í yfirlýsingunni krefst vel- ferðarnefndin þess, að Algier verði algerlega innlimað í Frakkland og allar sérstofn- anir Algier svo sem Algier- míálaráðuneyti verði afnumd- ar. í Algier er litið á hina róttæku yfirlýsingu velferðar nefndarinnar sem annað stig- ið í baráttu nefndarinnar, er l'.é^st 13. imaí sl. og þegar hefur komið de Gaulln til valda. Næsta stigið á að vera stofnun velferðarnefndar í París og afnám hins pólitíska flokkakerfis í Frakklandi, segja hinir áköfustu. Hér sést forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, afhenda Ág- ústii Þorsteinsdóttur „Pálsbikarinn“, sem hún vann fyrir bezta afrckið á Sundmeistaramóti íslands, sem fram fór á Akur- eyri um síðustu helgi. Nánari frásögn um mótið verður á í- þróttasíðunnj á morgun. (Ljósm. R. Vignir). Bandiríkjienenn fúsir ai faSI un aiómfilrauna sagði Dyiíes á blaðannannafundi s gær. WASHINGTON, þriðjudag. (NTB-AFP). — John Foster Dulles, iitanrikisráðherra Bandaríkjanna, sagði á hinum viku- lega blaðamannafundi sínum í dag, að Bandaríkjamenn væru fúsir íií »ð fallast á stöðvun tilrauna með kiarnorkusprengjur, svo framarlega sem bað væri undirskilið, að eitthvað verði gert á öðrum sviðum afvopnunar líka. Hann minntist á ráð- stefiui sérfræðinga, sem austur og vestur hafa orðið sammála um að halda um möguleika á eftirliti með stöðvun tilrauna- sprénginga og hélt bví fram, að síðar yrði nauðsynlegt að taka upp eitthvert form pólitískra viðræðna um smíði eftirlits- stöðva. Kvað hann ameríska sérfræðinga vera komna að þeirri niðurstöðu, að slíkar stöðvar yrði að byggja í Kína. Um ástandið i Líbanon sagði hann, að stöðugt bærust frek- ari sannanir fyrir því. að hsr- búnaði og skotfærum væri smyglað inn í Líbanon frá arabiska sambandslýðveldinu. „Ríkisútvarpið í Arabalýðveld- inu æsir líbanskt fólk upp til ojbaj j) vejika og up 'T isnar- menn fá stuðning í herbúnaði og vopnum,“ sagði ráðherrann. Dulles skýrði ennfremur frá því, að BandaríkjamE.nn mundu hefia bsinar viðræður við austur-þýzk vfirvöld í því augnamiði að fá afhenta níu ameríska flugmenn, sem nauð EFTIR síðasta Alþýðusam- bandsiing valdist kona Gunnars Sigurmundssonar bæiarfulltrúa kommúnista í Vrstmanna'y ium til for- m«nrsku I fullfrúaráði verka- lýðsfélaganna þar í Eyjum. Var lialdinn aðalfundur snemma ársins 1957, og tók hún bá við formennskunni. Síðar sagði hún af sér for- mennsku og hefur ekki verið haldinn fundur í fulltrúaráð- in síðan hað gerðist. ÁGREININGUR VIB KARL GUÐJÓNSSON ? Lióst bykir, að innbyrðis ágreiningur m.eðal kommún- ista : Vestmannaeyjum hafi vaklið afsöen konu Gunnars en ekki ber mönnum saman um, hvers eðlis sá ágreining- ur hafi verið. Telja þó þeir, Sentu á auístua^-íþýziku land's- svæðj í þyrilvængiu s.l. laug- ardag. Harrn lagði þó áhexzlu á, að í þessu fælist alls ekki við- urkenning á kommúnista- stjórninni í Austur-Þýzka- landi. Benti hann á, að hið sama hefði verið gert, I er Bandaríkjamenn ræddu við Kínverja um heimsendinlgu amerískra borgara, án þess að það táknaði neina viðurikenn- ingu á Pékingstjórninni. IKE VILL HITTA DE GAULLE. Ráðherrann skýrði frá því, að Eisenhower forseti vildi gjarna hitta de Gaulle, hins vegar hefði verið rætt um fund þeirra, en vegna annríkis de Gaulles, hefði ekki orðið meira úr því en umræðan ein. DuMes skýrði frá því, að Bandsríkjamenn mundu senni- lega fara fram á að fá að by ggia eftirlitsstöðvar bæði £ Sovétríkjunum, Kína, Ástra- b'u oy á Kyrrahafseyium og ef ti! vfl einnig í Sahara. Kvað hsnn Bandaríkjamenn með jóiwson hafi vtr.ð að ræða. i engu móti vilia fallast á á- Hefur h-ssi innbyrðis ágrein- stand, er opnaði möguleikar.a ingur komv'únista í V^st- | fyrh Sovétríkin á því að flytja S*'m St’i. að um ágreining við Karl Guð mannaeyjr.m oiðið til þess að starfsemi fulítrúaiáðs verka- lýðsfélaganna i Vestmanna- eyjum hefur algerlega legið niðri. — Kona Gunnars Sig- unnundssonar er formaður í Verkakvennafélaginu Snót í Vestmannaeyjum. tih’aur.asvæði sín á önnur landssvæði. Hann kvað Banda rfkjastjci'n einnig vera þeirrar skoðunsr, að fi*á á'kveðnura tíma ætti að banna framleiís’u kleifra efna í hernaðartilgangi og ennfremur yrði að dagar úr venjulegum vopnabúnaði.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.