Alþýðublaðið - 11.06.1958, Qupperneq 2
2
Alþýðubiað J
Miðvikudagur, 11. júní 1958.
í síðasta nrániioí var opnað í Bovberg í Danmörkn listasafn, sem kennt er við danska mal-
árann JenS Söndergárd, Er safnið í sumarbústað, er Söndergárd átti í Bovberg — og eru öll
Jbelztu verk málarans þar til sýnis. Myndin er frá opnun saínsins.
TÓNLISTARSKÓLANUM ( sem aðalriámsgrein og jauk
var sagt upp laugardaginn 31. bæjarbíói fyrir fullu húsi.
maí, , Tripolibíói og lauk þá 28. Romu þar fram margir nemend
starfsvetri skólans,
133 nemendur voru innritað-
ir á vetrinum og skiptust þann-
f,g eftir aðaln ámsgreinum:
Píanóleik sem aðalnámsgrein
stunduðu 78 nemendur, liðlu-
ieik 30 nemendur, knéíiðluleik
4 nem,, söng 9 nem., tónfræð; 6
nem., klarinettuleik 5 r.em. og
organleik 1 nemandi.
I undirbúningsdeild voru 87
riemendur, en í framhaldsdeild,
sem ér hinn eiginleg; serskóli,
46 nemendur.
Þrír nýir kennarar hófu á
þéssum vetri störf í skólanum:
Jón Nordal tónskáld og píanó-
leikari, Ásgeir Beinteinsson pí-
anóleikar; og Ingvar Jónasson
fiðluleikari. Guðmundur Matt-
híasson kenndi tónlistarsögu
mestan hluta vetrar í sjúkdóms
forföllum doktors Urbancic og
e'ftir lát hans.
Að þessu sinni lauk aðeins
einn nemandi burtfararprófi; en
það var Jakobína Axelsdóttir.
Hún lagði stund á píanóleik
ur í ýmsum gremum og e:nnig
hljómsveit Tónlistarskólans
undir stjórn Björns Óláfssonar,
en hún er skipuð 26 hljóðfæra-
le.kurum, Auk þess komu nem-
eriiáur úr skólanum víoa fram á
barnaskemmtunum sumardags.
ins fyrsta.
Formaður skólaráðs, dr. Páll
ísólfsson, stýrði Tónlisíarskól-
anum 4 liðnum vetri í fjarveru
Árna Kristjánssonar, en hann
kom aftur. að skólanum eftir.
páska og tók þá við skóiastjórn.
20 þús. í verk-
fðlii í
ísvesna- og
GEISL AMÆLIN GAR
Framhald af 12. síðu.
Einnig sagði Þorbjörn að
reynt yrði að sinna því að mæla
geislavirkni loftsins.
prófinu með góðum vitnisburði,
Tvennir opinberir ncmenda-
tónleikar voru haldnir í Austur
síigapiofiaifcosanuni
l!
MATSVEINA- og veitinga-
þjónaskólanum var sagt upp
laugai dagimi 31. mai. Að þessu
sinni brautskráði skóiinn
fyrstu nemendur sína, siö að
tölu, i'inn úr matreiðsludeild,
Eyjólf G. Jónsson frá veitinga
húsinu Röðíi, oz sex úr fram-
reiSsludeild, Bjarna Bender,
Tjarnarcafé, Einar Þór Garð-
arsson, Nausti, Fi'iðjón Gunn-
ar Friðiónsscn, Röðli, Guðm.
Grétar Hafsteinsson, Nausti,
Róbert Arnar Kristjónsson,
Tjarnarcafé, Örn Egilsson,
Leikhúskiallaranurn.
LONDON, þriðjudag. í dag lá
svo til öll vinna niðri við höfn-
jna í London og voru um 20 000
manns í verkfalli. Þúsundir j
tonna af matvælum liggja og |
rotna í lestum rúmlega liundr- j
að skipa. Af 147 skipum. sem
nú eru í höfninni, er aðeins unn
ið við 28. Ekki hafa nein mat-
væli verið dæmd ónýt ennþá,
en lieilbrigðisyfirvöldin við
höfnina segja, að rúmlcga G0ÖÖ
tonn, mest ávextir og græn-
meti, séu í bráðri hættu. Tutt-
ugu Bristol-flutningaflugvélar
annast nú flutning á kjöti til
London og berast þannig um
100 tonn af kjöti tij kjötrnark-
aðanna í Englandj á dag, m. a.
frá Rotterdam.
í Leith lögðu um 800 vet’ka-
menn við höfnina niður vinnu
í dag á meðan formaður félags
þeirra rannsakaði livernig
stæði á með norska skipið Bal-
k:s, sem kom þangað í gær með
gulróta'farm efíir að hafa verið
snúið burtu frá Lonáon. Verka
menn féllust síðar á að taka upp
vinnu á ný. Samband hafnar-
verkamanna hefur sent menn
til hafna á suðurströnd Eng-
lands til þess að hindra, að
skip, er flytja kjöt, og súnið
hefur verið burt frá -London,
íái affermingu
Dagskráin í dag:
12,50—14 „Við vinnuna“: Tón-
íeikar af plötum.
19.30 Tónleikar: Óperulög
20.30 Tónleikar frá útvárpinu í
Tél-Aviv: „Frá ísrael.“
20.50 Hugleiðingar um slysfarir
og 'slysavarnir (Stefán Guðna
son læknir á Akureyri).
21.15 íslenzk tónlist: Lög eftir
Friðrik Bjarnason (plötur).
21.3.5 Kímnisaga vikunnar: „Lof
íýginnar“, am ersíakagstu. lö
lýginnar“, amerísk saga (Æv-
ar Kvaran leikari).
22.10 Erindi: Fagurt land, fjöll-
um iukt (Baldur Bjarnason
magister).
22.30 Djasslög af segulbandi frá
sænska útvarpinu.
Dagskráin á morgun:
12.50—14 „Á frívaktinni11, sjó-
mannáþáttur (Guðrún Er-
lendsdóttir).
20.30 Tónleikar (plötur).
20.45 Útvarp frá íþróttaleik-
vanginum í Laugardal: Lýst
síðari hálfleik í knattspyrnu-
keppni milli úrvalsliðs af Suð
vesturlandi og enská liðsins
Bury.
21.40 Hæstaréttarmál (Hákon
Guðmundsson hæstaréttarrit-
ari).
22.10 Upplestv.r: Jóhannes Örn
Jónsson á StcSja fer með
frumortar stök. v og kvæði.
22.30 Tónlcikar (plötur).
Framhald af 2. síðu.
heimsins, frummælandi veröur
dósent Gunnar Ahlst’’örn. Þá
munu norræn Ijóðskáld lesa úr
verkum sínum.
íslenzkir rithöfundar. sem
'hyggjast taka þátt í móti þessu
skulu tilkynna Rithöfundasam.
bandi fslands það sem fyrst Pg
í síðasta lagi 14. júní nk. vegna
íyrirgreiðslu um gistingu o. íi.
Upplýsingar um kostnað gefur
stjórn Rithcfundasambaridsins.
(Frétt frá Rithöfundasambandi
íslands.)
.stökum' 'kennslugreinum skól-
ans. Voru alls 200 nemendur
á þessum námskeiðum og luku
f 'estir prófum.
Hinn reglulegi skóli starfaði
eins og undanfarin ár, sem dag
skóli, í þrem flokkum, Einn
fyrir áramót með 12 deildum
og 230 nemendum og tveir eft-
ir áramót með alls 28 deildum
og 607 nemendum. Auk þess
voru námskeið sérstaklega fyr
ir kjötiðnaðarmenn með 6
nemendum og málara með 12
nemendum.
Nemendur urðu þannig alls
1136.
Kennarar voru 36. þar af 8,
sem ekki höfðu kennt við skól
ann áður og 11 fastakennarar.
TVÆR NÝJAR DEILDIR.
Til nýmæla á þessu starfs-
ári verður að telja, að síðari
hluta vetrar tóku til starfa 2
nýjar deildir innan skólans,
prentdeild og rafmagnsdeild.
Prentdeildin, prentskólinn, sem
er verknámsdeild fyrir bæði
pi'entara c:g setjara, tók til
starfa hinn 15. febrúar með
vélum og tækium, sem Félag
íslenzki’a prentsmiðjueigenda
hafði gefið. — Ríki cg bær
höfðu lagt fram auka fjárveit-
ingar til reksturs skólans, að
svo miklu leyti, sem ekki var
unnt að fella hana undir hið
fasta námsefni, en auk þess
var nokkur hluti teiknikennslu
felldur inn í verknámið og
gerðar aðrar smábreytingar á
kennslu í þessum iðnum. —
Prentskólinn er fyrsti fasti
verklegi skólinn fyrir iðn-
nema, sem settur er á fót hér
á landi. Hann er til orðinn
fyrir margháttaðan stuðning
og fjárframlög prentsmiðju-
eigenda sjálfra, sem lengi hafa
séð þörfina á sérstökum verk-
legum skóla fyrir iðnir, sem
vir/na að prentun og bókagerð,
og hins opinbera, sem komið
hefur til móts við þá með því
að leggja til húsnæöi og nú
kennslukrafta í samráði við
stéttirnar.
Rafmagnsdeildin tók tii
starfa 19 .febrúar með því að
efnt var til fræðsluþáttar í hinu
nýja húsnæði á 1. hæð skóla-
hússins. Hin nýfengnu tæki
voru sýnd og skýrð, að við-
stöddum gefendum og ýmsum
forustumönnum þeirra iðn-
greina, sem fást við rafmagn.
Þótt starfsgrundvöllur raf-
magnsdeildarinnar hafi að
mestu verið annar en prenL
deildarinnar, gegnir sama mál;
með flest þeirra tækja, sem þar
er að finna. Þau eru gefin af
ýmsum iðnfyrirtækjum, iðn.
meisturm og inntflytjendum.
Hinn 29/3 barst rafmagnsdeild
inni einnig bókagjöf frá þeim
mæðgum Sólveigu og Sigríðí
Sbffíu Sandholt. — Voru það
bækur um rafmagnsfræði ým-
is konar úr dánarbúi Gunnars
Hallgrímssonar Sandholts. í
deildinni fara fram fræðslu-
þættir um ýmis tæki og lagn.r.
erindi og sýmkensla, eöa að
nemendum gefst tækifæri ti.1 að
framkvæma ýmsar tengingar
samkvæmt teikningum, sem
þeir hafa gert í tímum hjá
teiknikennara. — Þarna hefur
verið sköpuð aðstaða til fram-
kvæmda á sveinsprófum fyrir
rafvirkja, auk nokkurrar verk-
legrar kennslu fynr rafv.rkja,
rafvélavirkja og útvarpsvirkja.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
JðfMÍariflemð-
feiðiogar á fusidi
í Brussel. 1
Aðalstarf nefndarinnar verð-
ur að samræma ástandimi
Eviópulönduin, Bandaríkjun-
um, Kanada og Isracl, eru sám
an komnir í Brússel tií að nntí.
irbúa fund aðalstjórnar Alþjóða
sambands jafnaðarmanna, sem
hefst á fimmtudag, Hin alþjóð-
lega samvinnunefnd kemur
saman fyrir hádegi á morgunj
til að ákveða dagskrána. Um«
ræður aðalstjórnarinnar munui
mjög mótast af þróun mála upp
á síðkastið í Frakklandi o-g Al-
gier. f
Aðalstarf starfsnefndarinnar
verður að samræma ástandinul
í dag tillögu að álvktun, seia
þeir Bévan og Mollet sömdu a
síðasta fund; nefndarinnar £
London í lok apríl. I því upp
kasti var ástandinu í Algier
lýst sem ógnun við heimsfrið-
inn og þess krafzt, að Algier-
málinu verði ráðið til lykta mecS
friðsamlegum samningaviðræði
um á grundvelli bæði samein-
inear Algíer og Frakklands og
rétti Algierbúa til að ákvcðat
sjálfir framtíð sína.
Annað míál, sem nefn.din á að>
taka afstöðu til, ei’ ástandið í
Frakfdandi og hvort stjórri def
Gaulles sé í samræmi við lýð-
ræðisreglur. i
flaag i lm§h~ '
ins í ár. j
WISCONSIN, USA, þriðju-
dag. Ameríski flugherinn triuii’
reyna að riá til timglsins meS3
eidflaug í ágúst nk. Anderson!
hershöfðingi, yfirmaður vísindai
deildar flughersins, segir, að
gerðar verði 3 tilraunar með aS
skjóta eldflaugum til tunglsins
á þessu ári. Hinu msíðavi verð-
ur skotið í september og októ-
ber. Hann vildi ekki segja, hvá
stórar þessar eldflaiigár værit
eða hvers konar farm þætí
mundu flytja, aðeins að þæíi
yrðu ekki búnar mælitækjum,
Þær eiga að lenda á tunglinUi
Eldflaugar mánafarsins verð^'
endurbættar útgáfur hinnap
meðallangdrægu eldfiaugatf
Thor, sem reynd. hefúr veriðl
alls 13 sinnum, þar af fimmj
sinnumi með góðum árangri,
Eldflaugarnar verða um tvo ogj
háltfan dag til tunglsins. Jafn-
vel þótt þæ*c riái ekkfaUa leið^
verða þær athyglisverðir gervi-
mánar, þar eð þær munu í'ar-j
svo langt út, að þær munuí
sennilega ganga í r'sastórt 8
umihverfis jörðina og tunglið*
—«■—.4