Alþýðublaðið - 11.06.1958, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 11.06.1958, Qupperneq 3
Miðvikudagutr 11. júní 1958. Alþýðublaði3 3 Alþýöublaöið Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsíngastjóri: Ri tst j ór narsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgðtu 8—10. UM SÍÐUSTU HELGI sat á rökstólum hér í Reykjavík þing stéttarsamþands barnakennara. Gerðj þingið að venju margar ályktan.r, bæði varðandi stéttarmiál og skólamál almennt. Vafalaust mun almenningur ekki veita þessum rr.iálum verulega athygli, enda mörg þing háð um þetta leytj og margs konar ályktanir á þeim gerðar. Samt er það svo, að fáar stattir munu eiga jafnmik.l bein og óbein skipti við tfólkið í landinu og barnakannarar, og er því ekkj úr vegi að vekja athvg.i á þeim málum, sem ráðstefna þeirra fjall- ar um. Mjög er bað á orði haft, hve íslenzka bióðin eyði ínikiu fil skólamiála, og sízt ber að íieita þvá, að mikið fé fer til skólabygginga og rekstrar hlrina ýmsu skóla. Aimenuirtgur má því ekkj vera andvaralaus um þessi cfni, en bnr verður a.ð fara saman skilningsník gagn- rýni og velviljaðar ábendingar, ef vel á að fara. Árangur af skálastarfi verður aldrei í tölum talinn né heldur á- kveðinn, 'fastmótaður mælikvarði á hann lagður. Því er ailtaf hætt við. aS fólki vaxi í a.ugum kostnaður við svo bókhaldslaust starf á þessari reiknings. og gialdelsku öld. Eitt hcfuðverkefnj kennaraþingsins var menntun kenn- ara og kennaraskólinn. Enginn efi er á því, að bæðj þessi msl eru næsta m.kilsverð í skólamálum landsins í dag. Stæiri skólar cg meira fjöl'bvli heimtar færari kennara ,’Og betri acioúnað í star.fi. Sierstaklega þarf að miða að sér- bsefingu kennara á barnaskólstiginu. Hinggð til hefur allt of lítið verið gert að því að sérlhæifa lestrarkennara <vg alla þá, sem kennslu yngri barna hatfa með höndum. Það er vitað miál, sð misjafnlega vel liggur fyrir kennurum að leggja undirstöðu að hlnum almennu greinum, lestri, skrift ®g reikningi, en höifuðverkefni barnaskóla hlýtur jafnan að teliast, að börn.n fái ssémilega leikni í þessum þrem. gre.num. önnur atriði koma bá að meira eða mdnna' leyti af sýálfu sér. Hér um gildir bckstaflega hið vel kveðna: •„Varðar rnest til allra orða, undirstaðan sé ráttlig funidin.“ Nú kynnu ir.im ,að á’íta, að nokkurn veginn hver sem vær} gæti s gt kr’Ikkum f!! í bessum undirstöðugreinumi. En þaffi er síður en svo. Enginn vafi cr á því, að það er miki'ð var.I :rk að standa frammi fvrir 20—30 barna bekk og víkia áhuga þeirra og vísa foeim brautina á byrjun-arstiginu. Margt það, sem aflaga fer í skólastarf- inu, á efalaust rót s-ína að rekia til þess, að skortur cr á sérhæfum og áhugasömum kennurum ti’ þsssarar byrjunarkeriiislu. Þetta er ekk.i sagt til að áfellast einn eða neinn, heldur til að uridirstrika þá santþykkt kenn- araþingsins, ,,að kmn.ið verðj á kjörfrelsi og sérhæfingu í náfflj í kennaraskólanuni, m. a. í byrjendakennslu“. Margt hefur ver! 5 ritað og rætt um kennarskóla lands- ins á undanförnum árum, enda ærin ástæða til. Þar er atlur aðbúnaður, húsakostur og olnbogarými af svo skorn- um skammti, að tll skammar er fyrir þióðina. Er því gleði- legt til þass að vita, að mienntamlálaráðíherra virðist áfcveð- inn að beita sér fyrir byggingu nýs kennaraskóla sem fyrst. Er s.ízt vanbörf á, og naumast vanzalaust, hve miálið hefur lengi legið í deiglunni. Ekkj skiptir svo ýkjamiklu málj .fy-rir fræðslumál þjóðarinnar, hvort skólinn veitir stúdentspróf, þótt æskilegt væri. Hitt er og verður a5al- atriðið, að hann. finni' og rhennti hæfa kennara og laði þau ungmenn; til starfa í skólum landsins, sem þar koma að sem mestu gagni. Við öll störf ér áihugi og árvekni nauð- synleg, en ekkert starf heim.tar meira í þessum efnum en kennslustarfið. Og þegar þess er gætt, að skortur góðra kennara er sennilega eitt-aðalvandamálið í fræðslumálum þjcðarinnar um þessar mundir, er ekki úr vegi að vekja alveg sérstaka athygli á vali og undirbúningsmenntun kennaraeifna. H'ér hefur aðeins verið mlnnzt á tvö mál, sem kennara- þihgið fjallaSi um, þótt full- ástæða væri til að ræða fleiri. ÞeSsj1 m'ál eru rædd hér fyrst og fremst af því, að forráða- menn og allur almenningur verða iafnán að vera sér þess fyllilega mieíívútandi, að skólamálin eru vandasöm og við- kvæm, en þó svo - mikilsverð, að enginn getur l'átið sér í léttu rúmi liggja, hvernig þau r'áðast og hvernig þau eru framkvæmd. — EG ER STOKK- HÓLMSKA, gift og á níu ára dóttur. Maðurinn rninn er mvndhöggvari, segir Ulla Sall f ert. Hér er ég alltaf kölluð ung ^1*111 frú og fvrst í stað hélt ég að það væri ein.skonar hæversku um skrýdd einkennisbúningi atriði hér á landi að kalla all varðliðs Sameinuðu þjóíanna ar konur ungfrúr. E<n hvað um og bárum merki þeirrar virðu það .... | legu stofnunar og frá Nsapel, Frú Sallert brostir og virð- ! en t-sðan var lagt ur -p í hið Samtal við Ullu Sallert, sem syngur að- ist ekki kunna slíkri hæversku neitt illa. Hún kann vel við sig 1 Reykiavík og telur reyk- víska leikhússgesti prýðis góða áheyrendur. Og þetta virðist gagnkvæmt eftir aðsókninni að óperettunni að dæma verður ekki annað séð en reykvískir lei'khússgestir kunni vel við eiginlega frrðalag, flugum við í kanadiskri herf’ugvél, — ein hreyflu, -— og bjuggum eftir það vi'5 cll hin scimu cþægindi og værum við vsnjulegir hsr- menr.. Hrevfilhlióíið flúgvél- innj var til dæmis cdeyft, og fyrst í stað ætlaði það beinbn is að æra okkur. f þessari ein- Kötu og mundu taka undir ósk | hreyflu flugum við síðan lmig gagnrýnandans í Viín, er hann valdi umisögn sinni titilimn: — Kysstu okkur sem oftast, Kata. Og frú Sallert unir því líka vel að vera Kata, en það hefur hún verið bæði í Stokkhólmi, Ósló. Vín og Reykiavík á fjórða hundrað sýningarkvöld. Áður var hún Annie í bandaríska söngleiknum, „Annie get your gun“ og upp úr jólum leikur hún og syngur aðalhlutverkið í nýium bandarískuin söng- leik, ,,My fair Iady“, sem að undanförnu hefur verið sýnd- ur á Broadway við mjög góða dóma og frábæra aðsókn. — Ég hef mi'kla ánægju af að leika og sýngia í bandarísk um óiperettuim. Þær krefjaþt hvorttveggja, leiks og söngls; efnið er tekið úr veruleika'nuax og venjulegt fólk, sem kemu' fram á sviðið. Þetta er gagn stætt Vínaróperettunum, þa sem aðalpersónan verður að minnsta kosti að vera greif inna og állt byggist yfirleitt á söngnum og tcmlistmni en leik urinn er eiginlega aúkaatriði. Ekki þar fyrir að ég hef sungið hlutve-rk í mörgurn svokölluð um Vínaróperettum, til dæmis aðalhlutverk í Helenu fögru, Kátu e'kkjunni Zardasfurstainn ur.ni og Lokavalsinum, í Kátu ekkjunní og' Zardasfurstainn- unni samtals urn 250 kvöld. — Ég hef nefnilega ekki haft éingongu söngihlutverk með höndum, heldur hef ég og leik ið „sönglaus" hlutverk á sviði, aðalhlutverk í „Kalla ljuset“ eftir Zuckmayer og bandaríska gamanleiknum, „Fædd í gær“, — einnig hef ég leikið í Einka líf eftir Noel Coward. 'Þá hef ég og leikið í kvikmynd. Og því er það, að þótt ég hafi síð- ur en svo á móti því að syngja hlutverk í eldri óperum og ó- perettum, þá tel ég mig njóta mán betur. þar sem bæði er krafizt söngs og leiks. Ulla Sallert hefur ekki sung ið eingöngu í höfuðborgum, — hún hefur til dæmis líka sung ið á fleka úti á Rauðahafi í þrjátíu og sex stiga hita, Þar söng hún meðal annars „Várma land du sköna . . . “ eftir æv- intýralega flugferð vfir Sinaí- eyðimcrkina. Raunar var allt það ferðalag hið ævintýraleg- aseta og frú Sallet l.jómar af á- huga, þegar hún minnist þeirra daga. — Þetta var þegar Samein- uðu þióðirnar höfðu varðlið á Ghasaræmunni forðum, en í því liði voru sveitir frá Skandí navíu. Og nú voru ráðnir skandínaviskir “ söngvarar og leikarar til að heimsækia þess ar varðsveitir og skemmta þeim, os vorum við sex saman, — en e'fcki nema tvær konur, ég og ncrsk scngkona. Við vor tók og eilítið að kólna; virtist því á stundum dálítið undir hendir.gu komið með lending- una, en allt gekk vel. Eitt sinn flugum við 400 km. leið yfir auc'n og sandöldur, lækkuðum flugið yfir einhv'erjum dökk- um díl se.m brevttist smám sam an í lund tíu eða tólf pálma- trjáa og stóðu nokkur varðliða tjöld í skugga þeirra. Þaxna. Þarng hafðist júgóslavneska sveitin við. Og aldrei hefur mér fundist söngurinn úr óperett- unni, „Annie, get your gun“. ar leiðir vfir fjöll og eyð' .nerk There is no business like the ur oo gakk allt slysalaust — Þeaar til Kairo kom ætl- a'ði einkennisbúningurinn að verða ckikur konunum ærið ó- þægilegur. Það er nefnilega frægt í Egví-italandi að kcnur í ísrael ganai klæddar einkenn- isbúningum, — ofan á allt ann að. Og fyrir bragðið hélt fólk- ið í borainni okkur úr því landi sem það hefur einna minnsta ást á. oa bióst til ao veita okk ur viðtökur samkvæmt því. Okkur var því sá kostur vænst ur að breyfa ckkur ekki út úr jeppanum þann tíma, sem við dvöldumst í borginnj á vegum fulltrúa Sameinuðu þjóðanna, er þar höfðu aðsetur sitt, og fegnastar vorum við því þegar við vorum kcmnar aftur á loft í litlu einhreyflunni. Það var engu f’kara en maður væri stungir.n rítingsoddum í bakið þegar Egyptarnir, — einkum egypsku konurnar, — störðu á eftir manni þessum tinnu- svörtu hatursaugum. — Við' f’úgurn'síðan á milli allra stöðva SÞ-.varðliðsins á Chasaræniur.ni, og var hvar vetna tekið ,með kostum og kynjuim. Ekki var um neinar upplýstar lendingarbrautir að ræða, en vegna hitans þótti ör uggast að fljúga þegar kvölda show busniess, eiga betur við en þegar ég söng hann undiir pálmatrjánum í bjarma jeppa ljósanna þarna um kvöldið og umhverfis okkur var niðmyrk ncttin og eyðimcrkin ... — Syðst á odda Gbasaræm- unnar sem teygir tána út í Rauðahaíið, hafði sænsku sveiitinni verið fenginn varð staður, — og mátti kallast kyn leg ráðstöfun að setia þá þar sem hitir.n var óbærilegastur. Þangað var 900 km. flug yfir Sinaieyðimörkina, sem er fjöll ótt mjög og víða allhrikalegt niður að líta. Þegar við flug- um út vfir Rauðahafið kivaðst kanadadiski flugmaðurinn ekki geta haldið flugvélinni á floti •nema nokkurt andartak ef svo illa tækist til að hreyfillinn bil- aði. ,.En ég skal revna að koin ast eins nálægt ströndinni og framast verðu!r unnt og’ þið skuluð grípa með ykkur svamp púðana úr sætunum og halda þeim við barmi’nn um leið og þið steypi'S ykkur út í sjóinn. og verður þá auðveldara fýrir ykkur að fleyta ykkur -i land. Þið þurfið ekki að óttast þáð að sjcrinn sé kaldur . . en hins vegar kvað vera eitthvað ,af hákarli þar á slæðingi . ” i Framhald á 8. síðu,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.