Alþýðublaðið - 11.06.1958, Side 4

Alþýðublaðið - 11.06.1958, Side 4
Kft A.l ]> ý ð u b 1 a ð i ð Miðvikudagur 11. júní 1958. MG MIKLAR umræSur haía und- anfarið verið um Hótel Borg. — Árum saman hefur það staðið tii að Jóhannes Jóseísson seldi Borg nna, enda er hann kominn við aldur, verður hálfáttræður á iþessu sumri, þó að ekkí nokkur iifandi maður trúi því, sem sér 3hann. Sagt er að nýr félagsskap- 4ir gestgjafa sé í þann veghm að imynda samtök um Borgina. Pét- ur Daníelsson í Skjaldbreið og JRagnar Guðlaugsson munu vera Jheiztu mennirnir í þessum fé- lagsskap. En háðir eru bráð- myndarlegir veitingamenn, ALÞINGI mun hafa veitt rík- isstjórninni heimild fyrir að ganga í ábyrgð fyrir stórlám til þessa félagsskapar svo að Iiægt sé að byggja ofan á húsið, og jcnun ábyrgðin miðuð við um tíu milljónir króna. En ekki nægir það. Sagt er að forystu- ménnirnir hafl í huga að rífa risið af Borginni og byggja fjói ar hæðir ofan á hana. Þar með verður Borgin orðin átta hæðir. ÉG SPGRÐI kunnugan að því, hvort teikning hússins og bygg- ing hefðu verið miðaðar við slík- ar framkvæmdir, og var mér sagt, að svo hefði verið. Gera má því ráð fyrir að þetta takist, enda er ekki vanþörf á því að fjölga gistilierbergjum í Reykja vík. Þaö mái hefur lengi beðið Iíóiel Borg seld. Nýir eigendur Fjórar Iiæðir ofan á hana? Nora-Magasín lág- kúrulegt. Breytingar í miðbænum úrlausnar, og ekki verið vansa- laust. En iiér er um mikið á- tak að ræða — og vitanlega er það skylda allra aðila að styðja að því að svo geti orðið hið bráð- asta. NORA MAGASIN er skelfi- lega lágkúruleg taygging milii Reykjavíkur-Apóteks og Ilótel Borgar. Væri ekki tilvalið fvrir eiganda þeirrar byggingar að nota tækifíerið og byggja stór- byggingu urn leið og ráðist verð- ur í það að breyta Hótel Bcrg og endurbyggja hana? Mætti þá ef til vill um leið saméina húsin, þannig að aðeins verði um að j ræða undirgang svo að hægt sé að komast um hann að Hótel | Borg bakdyramegin. Að minnsta 1 kosti virðist manni, sem það verði óhæft að láta yera sund j milli bygginganna upp úr, eíns ( og verið hefur. Það verður vit- I anlega Ijótara þegar byggingarn j ar hækka. GAMLA HÚSIí) stendur enn við Hótel Borg. Hvenær verður það flutt? Það er ekki hægt að hafa það þarna lengur. Ekki veit ég hver á það, en mér er sagt, að Carl Sæmundsen, stórkaupmað- ur í Kaupmannahöfn eigi lóð- ina eins og hann á hús Krisljáns háyfirdcmara og lóðina, sem. það hús stendur á þarna á horninu. Nckkrar breytingar þarf að gera þarna. OG FYRST ég er að skriía um þéssi mál, er rétt að ég minrii enn einu sinni á þá staðreynd, að enn hefur ekkert verið hreins að til í Grjó’taþorpinu. Þar er enn ruslakista Reykjavíkur, nið- urfallnir kofar, ryðgað járna- rusl, tunnur, brotnir kassar og drasl. — Og einnig má minna á það, að enn er gaddavírinn við Suðurgötu og enginn gangstétl öðrum megin. Sama sleifarlagið á og öll undanfarin ár. Hannes á horninu. •V TILKYNNT hefu- verið. að bandaríka tónskálidið Samúel Sarber hafi hlotið Pulitzer-tón- iistarverðlaunin fyrir fyrstu óperu sína, ,,Vanssa“, er frum- ■ sýnd var í vetur við Metropolit -anóperuna í New York við mik ið lof gagnrýnenda og áheyr- enda. Efni óperunnar skrifaði <3ina-Carlo Menotti, sem er einnig þekkt óperutónskáld. — Öperan verður frumsýnd í Evr ópu á tónlistarhátíðinni í Salz- burg í ágúst í sumar. ,,Vanessa“ gerist í Norður- iEvrópu kringum 1905. Óperan er í fjórum þáttum og aðalkven •persónan er skki Vanessa, — „mjög fögur kona“, heldur ung frænka hennar, Erika, sem verðu-r ástfángin í ókunnum ihanni, er hún hefur aðeins bitt. Henni verður mikið um, ér hún kemst að raun um, að elskhugi hennar endurgeldur ekki ást hennar, fen sættir sig við örTÖg sín. Ókunni maðurinn sem er sonur fyrrverandi elsk- Aruga Vanessu. kvænist Van- essu að lokum. í ,,The New York Times“ nagði Ploward Taubman, að „Vanessa" væri ,,bezta ame- císka óperan, sem nokkurn tím an hefur verið sýnd við Metro- politanóperuna . . . Þar koma cram ýrnis áhrif allt frá Wagn- «r til Puccini og Strauss, en cónlistin fær á sig sterkari ein- stakiingsblæ eftir því sem á n'ðúr, þar til hún birtist að lok •’*.m í áhrifarniklum og ógn- l'K’ungnum krafti.“ í „The New York Herald Tribune“ segir Paul Henry Lang m. a.: „Alþjóðlegri óperu- íónlist ier mikill fengúr að „Vanessu", enda þótt nútíma- hugsun sé minni fengur að tón iistarhugmyndum Barbers. -— Cær eru fjölbreyttar, afar b.iál- Ar og frábærlega vel útfærð c>rm af tónlist, sem við höfum bevrt allt frá Puccini og Sfrauss til Si« Williams Walt- ?JJS, en alltaf með hinum sér- níaka blæ Barbers. Það getur 'verið ,að hann verði fyrir á- hrifum af góðum fyrirmynd- ' um, en hann fær aldrei að láni . . . ,,Vanessa“ var mikill sigur f.yrir Barber, og mér virtist fólk álíta, að þetta væri verk, sem á eftir að vera í hávegum haft.“ | Var.essa var sungið af Elan- or Steber, en Rosalind Elias fór Jrneð hlutverk Eriku, og kom J öllum gagnrýnendum saman um, að með þessu hlutverki hefði hún sannað, að hún er ein fremsta söng- og leikkona við Metropolitanóperuna. Nico- lai Gedda fór með hlutverk Anatol. unga mannsins, sem Erika elskaði, en kvæntist Van essu. Aðrir söngvarar voru Reg ina Resnik, Giorgio Tozzi, Ro- bert Nagy og George Cehanov- isky. Gian-Carlo Menotti svið- setti óperuna, en hljómsveitar- stjóri var Bimitri Mitropoulos. —o— Bókasöfn Columbiaháskóla minntust fyrir nokkru 200 ára afmælis síns. í bókasöfnunum eru þrjú milljóh eintök af bók- um og afnot af þeim hafa 26 þúsund stúdsntar og sjö þús- und kennara,. og aðrir síarfs- rnenn háskólans. ■—o— Ævisaga eins fyrrverandi for seta Bandaríkjanna, Woodrows Wilsons, var gefin út hjá Mc iGraw-Hill í New York í þess- um mánuði. Bókin nefnist ,,The Ordeal of V/oodrow Wilson“, og er höfundur hennar Her- bert Hoover, ssm einnig hefur verið forseti Bandaríkjanna og var um skeið einn af nánustu ráður.autum Wilsons forseta. — Mörg skjöl og heimildir eru í bókinni sem birtast nú á prenti í fyrsta sinn, einkum bréfa- skipti milli Hoovers og Wilsons. —o— „Suddenly Last Summer", heitir einþáttungur eftir Tenn- essee Williams, sem frumsýnd- ur var f.yrir nokkru við York- leikhúsið í New York. Leikrit- ið er sálfræðilegs efnis, mjög áhrifamikið, og gerist í New ’Orleans. Walter Kerr, gagnrýn ^andi „The New York Herald | Tribune“, sagði, að þetta væri „alvarlegt og frábært verk/‘ I blaðinu „The New York Times“ sagði Brooks Atkinson, að leik- ritið væri frekari sönnun þess, að „Williams er snillingur í meðferð máls . . . Hann dregur fram persónuleika úr orðum . . . hann skapar hugarástand, liti, skugga, hegðun. lykt og kynni manna úr orðum. Hann skapar jafnvel hreyfingar úr þeim . . . Þetta stutta og áhrifa mikla leikrit er frábært afrek bæði frá bókmenntalegu og dramatísku sjónarmiði.“ Listdansflokkurinn The Ame xican Ballet Theatre lagði af stað til Evrópu í þessurn mán- uði, og mun hann halda sýning ar þar þangað til í ágúst í sum- ar. Ferðinni er m.a. heitið til írlands, Þýzkalands, Finnlands, Frakklands, Noregs. Hollands, Belgíu, Austurríkis, Ítalíu, Spánar, Marokkó, Rúmeníu og Póllands. er fulium gaogl á Laugavegi 63 og Vifaíorgi. Hva'S vantar y<5ur i garðinnt Rósir, begó’níur, anemónur, höfuðklukkur, riddaraspori, pxímúlur, sporasóley, bog- ehía, malva, rúbínur, jarð- arberjablómið, kornblóm, vahnúa, vanikúlus, eyrar- rós, gullhnappar, margar tegundir af steinhæðaplönt- um, bóndarós, útlagi, burni- rót, j arðarber j apiöntur, stóra-r. Sumarblórn: Apablóm, a’ísur, bellisar, stjúpur vorsáðar), gullin- lakk nemensía, georgínur, petoníur, nellikkur, miðdags blómið, plusanteum, ljóns- munnur, kebet, blómkál, hvítkál og margt fleira. Aíhugið að þetta fæst állt á Laugavegi 63 og Vitaíorgi Klippið auglýsisiguna út og geymið Annar bandarískur listdans- flokkur, The New York City Ballat, hefur ferðazt um f jarlæg ari austurlönd og Astralíu frá því í marz s. 1. Meðal þeirra landa, sem flokkurinn sækir heim, eru Japan, Filippseyjar, Nýja Sjáland og Ástralía, þar sem hann ferðast um í fjóra mánuði. Sýningarferð þessari lýkur í ágúst í sumar. Elzti útvarpskór í Bandaríkj- unum, sem enn starfar, The Salt L-ake Tabernacle Choir, minntist þess fyrir nokkru, að liðin eru 25 ár frá því, er hann hóf útvarpsstarfsemi hjá hinni þekktu útvarpsstöð CBS, Col- umbia Broadcasting System. — Meðlimir kórsins eru 375 að tölu, og eru þeir allir mormón- ar. Á hverjum sunnudegi stend ur hann fyrir hálfrar klukku- st. útvarpsdagskrá hjá CBS, þar sem sungnr- feru gamlir og nýir sálmar, kaflar úr þekkt- um óratóríum eftir Bach, Hand el og Brahms og þjóðsöngva, sem orðnir eru sígildir. Undir sönginn er leikio á Tabernacle orgel, en í því eru tíu þúsund pípur, Aðeins fjórir meðlimir hans eru söngvarar að atvinnu, og sumir isldri meðlimir hans hafa sungið í kórnum í meira en 40 ár. Yngsti meðlimur hans er 18 ára stúlka, en elzti með- limurinn er fyrrveandi kjöt- kaupmaður, 80 ára að aldri. Ár ið 1956 fór kórinn í fyrsta sinn í söngför til Evrópu, og hélt hann þá hljómleika í Englandi, Hollandi, Danmörku, Sviss, Þýzkalandi og Frakklandi. LONDON, þriðjudag. Duncan Sandys, landvarnaráðheri'a Breta, sagðj við umræðnr um varnamál í þinginu í dag, að ef í Ijós komi, að ókleift sé að kom ast að samkomula-gi um afvopn. un smám saman, yrou menn að kanna, hvort ekki væri fært að koma á víðtækri afvopnun í stórum sííl með hæfilegum und- irbúningi. Hann lagði áherzlu á, að hann hefði ekkj neina formlega áætlun í huga, en hann væri um þessar mundir að kanna, hvað slíkt skref hefði í för með sér. Sandys kvað upphafið verða að vera, a-ð öll ríki skuldbindi sig til að hefja ekki árás og t:I að skera niður vopnabúnað sinn svo mjög, að engum stafaði hætta af honum. Stofna yrði sérstaka öryggisstofnun innan SÞ, er réði fyrir nægjanlegu eftirlitskerfi og alþjóðlegri lög- reglu. - > '"ar»- , >,v • • 4F i - ... , Capri-táin, liturinn og !agí* » >*.• 'H gerir Capri ao skom sumarsms næstu skóbúðl

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.