Alþýðublaðið - 11.06.1958, Síða 7
MiSvikudagujr 11. ;iúní 1958.
AlþýðublaSiS
7
Samtal við Jónas Guðmundsson sextugan -
I.
JÓN'AS GUÐMUNDSSON
framkvæmdastjóri Bjargráða- 1
sjóðs íslands fyrrverandi al-
þingismaður, er sextugur í dag.
Það er ékki hár aldur, þegar
tekið er tllit tii starfs hans á
fjöimörgum sviðum og þess
Styrs, sem staðið hefur um hann
síðastliðinn. rúmlega hálfan
fjórða áratug, en svo imgur yar
Jónas Guð'mundsson þegar
feann vakti athygli meöal þjóðar
Jnnar fyrir djarfa íramgöngu
Og margskonar afrek á sviði
félagsmála og stjórnmála.
Hann hæíti að mestu afskipí-
uim af stjórnmálum fyrir hálf-
mm öðrum. áratug, en tók sér þá
ný verkefni fyrir hendur, sem
liann hefur rækt a'f sömu fórn-
fýsinni og ákafanum og stjórn-
rolálin og félagsm'álin áður fyrr,
'og sízt hafa orðið til þess að
draga úr deiiunum um hann,
starf hans og stfefnu.
Ég starfaði leng; með Jónasi
Guðmundssyni, en hann vav urn
skeið ritstjóri Alþýðublaðsins,
og mér lék þvi forvitnl á að
rabba við hann um stund af tú-
efni afmælisins. Hvað mundi
hann segja nú eftir að hafa fjar
lægzt stjórnmálaþrasið? — Ég
faeimsótti hann á myndarlegt
faeimili hans við Reynimel 28.
Hann varð dálítið hissa á bví,
að ég skyldi sækjast eftir dálít-
ílli greinargerð frá honum um
ævi hans og starf. Samt kvað
faann það velkomið og svo rædd
tim við saman. Sumt, af því,
sem hann sagði, fer hér á eftir,
en mörgu varð að sleppa..
II.
Það er ógerningur að telja
upp öll störf Jónasar Guðmunds
sonar, svo margþætt eru hau og
svo víða hefur hann komið við
sögu. En hér skal þó gerð til-
raun til þess, og verður þó varla
um annað en þurra upptalningu
að ræða.
. Jónas Guðmundsson er Skag-
firðingur í móðurætt og Hún-
vetningur í föðurætt. Foreldrar
faans: Valgerður Hannesdóttir,
sjómanns á Bofsósi og Guð-
mundur Jónasson bónda á Sel-
ási í Þoi’kelshólshreppi í Húna-
vatnssýslu, kynntust hér í
Reykjavík, en fluttust síðan
austur til Seyðisfjarnaj- og hófu
þar búskap. Þar fæddist Jónas
21. júní 1898, að Skálanesgrund,
íiæst yngstur sjö systkina.
,,Ég þótti víst heldur uppá-
fyndingasamur og ód.æil í æsku
minni,“ segir Jónas og brosir.
„Faðir minn hafði um skeið
verið vinnumaður hjá séra
Birni í Dvergasteini og hann
ikom mér ,,í sveit“ til Haildórs
Vilhj'álmssonar að Hvanneyri
og konu hans SvÖjVU Þórhalls-
dóttur. Þar var ég til fimmtán
ára aldurs. Halldór Vdhjálms-
. son var einn mesti og skörung-
legasti persónuleiki, sem ég hef
■kynnzt am dagana, stjórnsam,-
ur, agasamur og mikilhæfur
maður, hvernig sem 4 hann var
litið. Frú Sivava var'og er hin
ágætasta kona, góð og nærgæt-
in, og kunni tök á brekasömum
piltungum eins og mér. Ég naut
alls hins bezta á því mikla heim
íli, agasem.i húsbóndans og móð
tmlegrar um'hyggju frúarinnar.
H'úr> kenndi mér ungum, og ég
Verð að segja það, að ég hef bú-
ið að uppeldinu á Hvanneyn til
þessa dags, þó að ef ti! vill
hefði Halldór stundum viljað
taka í taumana við mig, hefði
ég haliið áfram að vera undir
hans stjórn. Eg var sæmilega
næmur í æsku og fremur ólatur.
Ég lærði öll venjuleg sveita-
störf á Hvanneyri og leysti þau
sæm.lega af liendi, sérstaklega
véíavinnu og meó’ferð hesta. —
Ég kynntist á þessum Hvann-
eyrarárum mínum fjölmörgum
skólasveinum, og margir þejrra
gerðust síðar forvígismenn þjóð
arinnar í landbúnaði. Meðal
þeirra eru Btemgrímnr Stein-
þórsson, Bjarni Ásgeirsson og
Þorstsinn Sigurðsson á Vatns-
leysu o. m. fi. Ég fyigdist með
skólapiltum í ýmsu. Til dæmis
tók ég þátt í le.kfiminámi þeirra
-— alla veturna sem ég var á
Hvanneyri, og svo fór, að ég
varð annálaður Mkfimismaður.
Ef þú trúir því ekki, þá getnrðu
spurt Borgfirðinga. Þá var næst
um því eins og ég vær; e.intóm
liðumót, þó annað sé nú uppi á
teningnum í sköpunarverkmu.
Halldór Vilhjálmsson vildi að
ég gengi á skólann og gerð.st
búfræðingur, en þó að ég væri
ekki nema 15 ára, hafði ég á-
kveðnar meiningar um það. Eg
vildi ekkj verða búfræðingur.
Ég vildi fara í menntaskólann,
en Halldór var á móti þvi. Hann
virtist ekki vera sérlega hrifinn
af lagaskólanámi. Þá fór ég úr
vistinnj frá þeim ágætu hjónum
og hélt austur til Ásgeirs
bróður míns á Seyðisfirði.
En minna varð úr lang-
skólanáminu en ég ætlaði.
Ég var allslaus og foreldrar mín
ir og frændur voru snauðir, svo
að einskis styrks var þaðan að
vænta. Ég stundaði þá sjó-
mennsku á smlábátum og ýmis
fleiri störf til ársins 1918, sigldi
m. a. t.l Spánar á norsku skipi
og líkaði mér það veL Ég hafði
viljað verða farmaður ef ég
hefði ekki alltaf verið sjóveik-
ur. Á vetrum stundaði ég nám
í unglingaskóla hjá Karl; Fiun-
bogasyni, en hann er einn bezti
kennari, sem ég hef notið.
Haustið 1918 fór ég svo í Ken.n-
araskólann og útskrifaðist úr
honum vorið 1920. Ég tók 1. og
2. bekk á einum vetri. Um haust
ið 1920 fór ég til Kaupmanna-
hafnar og var óreglulegur nem-
andi í Kennaraháskólanum þar
frarn í janúar, en hélt bá heim,
vegna féleysi's, Þá vantaði for-
fallakennai'a að Hvanneyri og
réðist ég þangað, en ha.ustið
1921 gerðist ég kennan við
barnaskólann á, Norðfirði og
einnig við imglingaskólann, sem
við kennarar stofnuðum þar.
Þarna var ég svo kennari til árs
ins 1933, en þá hafði margt ann-
að snúizt fyrir m:g.
III.
Þegar á skólaárnm mínum í
Kennaraskólanum hafði ég
kynnzt verkulýðshreyfingunni
og jafnaðarsteífnunni nokkuð,
en ekki tók ég þó virkan þát.t
í hreyfingunni, heldur var ég
aðeins velviljaður álhorfandi. —
Þegar ég kom til Norðíjarðar
var verkalýðshreyfingin þar í
algerri niðurlægingu. Jón Rafns
son hafði reynt að korna fótum
undír félag þar en orðið frá að
hverfa, Þá gerðist það — 1922,
*— að Haraldur Guðmundsson
kom austur á vegum, Aiþýðu-
sambandsins og Albýðufiokks-
ins og varð þetta til þess, að
ég lofaðj að beita mér fyrir end
á Norðfirði. Ég hef aldrei gang-
ið hikandi að neinu, heldur haf-
izt han-da t'afarlaust, þegar ég
hef fangið hlutverk að vinna,
sem ég hef haft áhuga á. Það
varð þegar stormasamt á Norð-
firði, og víðar á'
út af þessu verkaiyðsbrölti
mínu. Svo var ég kolmn í
hreppsnefnd með miklum at-
kvæð'um og gerðist oddviti —
ég var þá 25 ára —- og hóf um
le.ð baráttu fyrir kaupstaðarétt
Indúm. handa Norðfirði, sem
fengust 1928. Ég var i kjöri
I fyrir Alþýðuflokkinn tii alþing-
| is í Suður-Múlasýslu hvað eft-
ir annað og náði kosningu sem
■ landskjörinn 1934. Upp úr þessu
starfi gengdi ég til ársins 1953,
en þá var ég skipaðuv fram-
kvæmdasjóri Bjargráðasjóðs ís-
lands, og því starfi gegn; ég
enn. Ég hsld að ég hafi nú rak-
ið fyrir þér öil helztu störf mín,
sem teljast verða opinber. Hvað
viltu meira?“
IV.
— HugSarefnin?
,,Já, hugðarefni hef ég alltaf
átt mörg. E.gum við fyrst að
minnast svclítið á. pólitíkina?
— Ég hef alltaf verið social-
denækrat, ja'fnaðarmaður, —
Austuriandi, 1 eins og þeir voru. Ég vann sam
kvæmt beirri stefnu alla mína
tíð óhikaö og ósáttfús v.ð öll
frávik. Eg barðist af öílu afli
gegn kommúmstum, þegar þeir
skutu upp selshausnum austur
á Norðíiröi, er, þeir eru og hafa-
aUtaf verið— að mínum dómi
— ógæfa Aiþýðuflokksins og
ekk’i aðeins hans heldur og ís-
lenzku þjóðarinnar. Boðaföllín
frá því sluimslj hafa fyrst og
fremst brctnað á Alþýouflokkn
JONAS
hvarf ég frá kennarastörfum til
margvíslegra starfa annarra og
urðu þetta mjög starfssöm og
róstursöm ár. Ég átti sæti í
miliiiþinganefn'd um alþýðu-
tryggingar — og framfærslu-
mlál, í Landsbankanisfnd, í
stjórn Sölusamfoands íslenzkra
fisfeframleiðehda og fjölda
mörgu öðru, S'íðan var ég full-
trúi íslands á þingum Alþjóða
vinnumiál.astofnunarinnar og
fulltrúj þess í norrænu félags-
mlálanefndinni. Þá átti ég — og
á enn — sæti í nefnd hjá Evr-
ópuráðinu, að ógleymdum öll-
um sörfum innan Alþýðuflokks
ins, Alþýðusambandsins og í
bæjarstjórn Nteskaupstaðar. Ég
fluttist til Reykjavíkur 1937 og
gerðist þá framkvæmdastjói’i
Aliþýðuifiokksins, og um skeio
ritstjóri Alþýðublaðsins eins og
þér er kunnugt. Ég var skipaö-
ur eftirlitsmaður sveitarfélaga
árið 1939 og þá þegar fór ég að
undirbiúa stofnun Sambands ís-
ienzkra sveitarfélaga og var það
stofnað nokkrum árum síðar.
Hef ég verið formaður þess síð-
an. Ég var ráðinn skriístofu-
stjór; í félagsm'álaráðuneytinu
1946 og undirbjó með Finni
um af bví að i raun og veru bar
hann fram þá franitíS, sem
heilladrýgst hefði orðið ís-
lenzku þjóðinni: rólegar, undir-
bvggðar framfarir
fara þróun í hlutfalli við getu
þjóðarinnar og einstaklinganna
í öllunl stéttum. Ég fékk líka
fljótt að finna það, að þeir litu
á mig sem erkióvin sinn, og
kölluðu mig oftast sósialfasista
og gerðu mér allt til bölvun-
ar, sem þeir gátu, virkjuðu þeir
Hverja smásál til rógs og níðs.
Átökin geisuðu um land allt og
þau náðu hámarki 1938, þegar
A1 jiýð\!fiokkufinn klofnaði. Þú
ar enn, og mér finnst þær ena
vera réttar.“
— Önnur hugðarefni?
,,'Eigum við að minnast á
spádoma Biblíunnar. Meðan ég
var ritstjóri blaðsins Jafnaðar-
maðurinn á Norðfirði, en það
blað stofnaði ég, barst mér eitt
sinn rit brezka hugsuðarins Ad-
am Rutherfords: Iceland Great
inheritance, (Ilin mikla arfleifð
í'slands). Þá þegar lék mér for-
v.trii á þessu efn.i og las bókina
oftar en einu sinni. Eftir að ég
hætti virkum afskiptum af
st.jórnmálum, fór ég að hugsa
irieira um þessi mál og skrifað;
bá nokkrar greinar um spá-
dómaþýðingar, en þær komu
síðán út í tveimur bókum: —
öaga og dulspeki og Vörðubrot.
Mér varð þetta hugstæðara með
hverju árinu og ^1946 stofnaði
ég tímarit.ð Dagrenningu, sem
ég hef síðar gefið út og fjallar
um þetta mál og ýmis önnur á-
hugamál mín. Þú spyrð um það
hvaða niðurstöðu ég hafi komizt
að um; spádóma Biblíunnar. —
Því vil ég svara þannig, að ég
er sannfærður um, að spádómar
Ritningarinnar eru forspár um
ókomna atburði og með því að
notfæra sér þær skýringarað-
ferðir. sem Bi'blían sjálf ætlast
til að notfærðar séu, er hægt að
segja fyrir í stórum dráttum
hvað verða muni. En þetta er
mikil vísindagrein, sem fáir nú
tjmamenn leggja verulega x-ækt
við, en ýmsir af mestu andans
laönnum fyrri tíima haía ein-
dregið hallast að og má þar
nefna Lúther fremstan. en út
í þcssa sálma er ekki. rétt að
fara nánar að þess-i sinni. Hins
vegar talar fólk mjóg um þessi
mái og Dagrenningu — og sum
ir kalla mig Jónas spámann, og
þykir mér sómi að því auk-
nefni, þó að ég sé auðvitað eng-
inn spfámaður heldur reyni að-
eins að skýra spádóma Ritning-
arinnar. Ég held líka, að marg_
ar spá'dómsskýringar mínar
eig; eftir að reynast réttar í öll-
um aðalatriðum, er tímar líða.
— Starf þitt gegn áfengisböl-
inu?
,,Já, ég hóf það starf af eig-
in dýrkeyptri reynslu. Ég var
ölkær u.m oí eins og sumir
löngu 'látnir ættmenn mínir í
föður- og móðurætt þ. á. m,.
hinn ágæti prestur og skáld séra
Hannes á Ríp. Meðan svo var
Lim mig skildi ég það ekki lengi
vei að drykkjuhneigð er sjúk-
dómur sem hægt er að lækna,
ef rétt er að að farið. Ég gerði
afllt sem ég gat til að hætta að
drekka, en það revndist allt ár-
angurslaust, þar t.íl ég leitaði
mér trúrænnar lækningar, eins
hæg- ! og ég hefi skýrt frá op.'nberiega
og þarf ekk; að endurtaka nú.
Síðan eru nú liöm fjórtán áf.
Árið 1948 kynntist ég fyrst
stefnu og starfi féiagsskaparins'
Aicoholics Anor.ymous fyrir
atbeing frú Guðrúnar Pálsdótt-
ur Kemp, Vestui'-íslenzkrai*
konu, sem mjög hefur sarfað
fyrir þennan félagsskap í Ame-
riku, en hann er nú að verða
einn áhrifamesti félagsskapur á
þessu sviði víða um heim. Árið
hefur sagt það í blaðagrein, að , 1954 gekkst ég svo ásamt fleir-
þá heíðum við Stefán Jó'hann \ um fyrir stofnun fyrsta félags-
urreisn verkamannafélagsins og! Jónssyni, siem þá var ráðherra,
vekja Alþýðuflokkinn til starfa) stofnun þess ráðuneytis. Því
farið fund af fundi, starfað nótt
og dag, og bjargað því sem
bjargað varð af flokknum, að
Jóni Baldvinssyn; látnum. Og
þó að ég segi sjálfur frá, þá
held ég að þetta sé ekki fjarri
lagi. En svo gerðist það, árið
1942, að við, sem viidum skil-
yrðislaúsa baráttu gegn komm-
únistum, biðum í raun og veru
iægri hlut innan flokksins, og
þá gekk ég frá. Mér þótti sjálf-
sagt, að þeir, sem þóttust betur
sjá fram héldu um árarnar . . .
En skoðanir mínar eru óbreytt.
ins af þessu tagi hér, en þó átti
Guðni Ásgeirss.on mestan bátt-
inn í stofnun þess. Síðan höfum
Við Guðmundur Jóhannsso»
unnið mést fyi'ir félagsskapinn.
StarfiS er margiþætt. og vanda-
samt. Við stofnsettum hjúkrun-
ar- og dvalarheimilið Bláa
bandið 1956. Þar er alltaf
fullskipað og margir á bið-
lisa, bæði konur og karl-
ar. Við höfum nú tekið
næsta hús við það á ieigu, og
þar munum við reyna, að setja
á stofn heimili fyrir drykkfelld
Framhald á 8. síðu.