Alþýðublaðið - 11.06.1958, Síða 9
Miðvikudagur 11. júní 1958.
AlþýðublaSið
9
drengjameistaramót
ís’ands í frjálsum íþróttum fór
fram á íþróttafvelLnum í Reykja
vík dagana 7. og 9. júní s. 1. —
Keppendur voru um 40 frá
Reykjavíkurfélögunum 3, KR,
ÍR og Ármanni og auk þsss EH,
HSH og UMSK.
Margir efnilegir drengir
komu fram á móti þessu og er
enginn vaifi á því, að þeir geta
náð mjög langt á afreksbraut-
inni.
'Stelndór Guðjónsson, ÍR,
varð íjórfaldur meistari, hán-n
er fjölhæfur og ekki er gott að
segja hvaða grein hann nær
lengst í. Ómar Ragnarsson, ÍR,
er óvenjulega mikið hlaúpara-
efni, eitt það mesta, sern fram
hefur komið hér um árabil, Óni-
ar hieypur vel og er auk þess
mikili keppnismaður. Uifar
Teitsson, KR, er jaínvígur á
stökk og hlaup og mjög eíni-
legur. Hélgi Hólm, ÍR, sigraði
örugglaga í 800 og 1500 m. og
verður góður'í þeim greinum,
er fram líða stundir. Arthur Ol
afsson, UMSK, Sigmundur
Hermundsson, Á, og Þórarinn
Lfárusson, KR, eru allir líklegir
til að ná góðUrn árangri í köst-
unum. Það sama má segja um
Gylfa Magnússon, HSH, Guðjón
| Sigurðsson, FH og Sigurð Þórð
arson, KR, eru hlauparaefni.
Það er ástæða tþ að nefna
fleiri, Kr.sj'án Eyjólfsson, ÍR,
er aðeins 15 ára og setti t. d.
: sveinamet í 200 m. grindahlaupi
! — hann er jafnvígur á stökk og
j hlaup. Egill Friðleifsson, FH,
Þorvaldur Jónasson, KR, Bjarni
Guðmundsson ÍR eru sterkir og
efnilegir stökkvarar. Ekki verð
ur minnzt á fleiri pilta að þessu
I sinni, en frjáisar íþróttir verða
' ekki á flæð.skeri staddar, ef
þessir drengir haida áfram
reglulegum æfingum.
Meistarastigin skiptust þann-
ig miili félaganna, að ÍR hlaut
flest eða 8, KR, 3, UMSK 2 og
Ármann 1.
j ÚKSLIT:
j 100 m. hhmp:
: Ómai’ Rag'narsson, ÍR, 11,6 '
! Grétar Þorsteinsson, Á, 11,8 j
j Úlfar Téitsson, KR, 11,8 j
i Gyifj Gunnarsson, KR, 11,9
80« m, hlaup:
Helgi Iiólm, LR, 2:10,8
Guðjón I. Sigurðsson, FH, 2:11,9
Örn Steinsson, KR, 2:16,0
Jón S. Jónsson, UMSK, 2:21,1
■ •' i ‘ > ' ' ! - b
200 m. grindalvlaujp:
Steindór Guðjónsson, ÍR, 29,2
Gylfi Gunnarsson, KR,
Kristján Eyjólfsson, ÍR,
Egill Friðleifs'on, FH
1 1 ■ , L
■ Langstökk:
Úlfar Teitsson, KR,
J4.
3C,0
30,5
31,2
Yalbjörn Þorláksson er eini ís-
lendingurinn, sem náð hefur
lágmarki FRÍ.
5,85
Kristján Eyjólfsson, ÍR, 5,85
Sigurður Þórðarson, KR, 5,73
Steindór Guðjónsson, ÍR, 5,66
' ' ... I, Irj £i. Jb
Kúluvarp:
Arthur Ólafsson, UMSK, 15,16
Gyl'fi Magnússon, HSH, 13,98
Jóhannes Sæmundss., KR, 11,79
Bjarni Guðmundss'on, ÍR, 11,55
Hástökk:
Steindór Guðjónsson, ÍR, 1,65
Þorvaldur Jónasson, KR, 1,60
Egill Friðleifsson. FH. 1,60
Helgi Hólm, ÍR, 1,50
Spjótkast:
Sigm. Hermundsson, Á, 48,74
STJÓRN Frjálsíþróttasam-
bands íslands hefur ákveðið
efiirtai n lágmarksafrek, sem
hún mun hafa til hliðsjónar viö
va] keppenda á Evrópumeist-
aramótið í frjálsum íþrótturn,
sem haldið verður í St.okk-
hólmi 19.—24. ágúst 1958.
Að sjálfsögðu verður við val
ið mest farið eftir öryggi kepp-
enda miðað við eftirtalin lág-
marksafrek og' einnig hvort af-
rekin eru unnin á opmberum
mótumi eða ekki.
Það skal skýrt tekið fram, að
sambandið er ekki miað þessu
skuldfoundið til að senda sem
þátttakendur á EM alla þá, sem
ná kunna tilskildum lágmörk-
um, ef fleiri verða en tveir í
einstakrj íþróttagrein eða ileiri
en fjánhagur r.ambandsins leyf-
ir.
LAGMARKSAFREK
100 in hlaup 10,6 sek.
200 m hlaup 21,6 sek.
400 m hlaup 48,3 sek.
800 m lilaup 1:51,5 mín.
1500 m hlaup 3:51,0 mín.
5000 m hlaup 14:40,0 mín.
10000 m hlaup 30:50,0 mín.
110 m grindahl. 14,7 sek.
400 m grindalil. 53,5 sek.
3000 m hindr.hl. 9:15,0 mín.
Hástökk 1,96 m
Langstökk 7,25 m
Þrístökk 15,10 m
Stangarstökk 4,20 m
Kúluvarp 16,00 m
Kringlukast 51,00 m
Spjótkast 69,00 m
Slcggjukast 57,00 m
Tugþraut 6000 stig
Arthur Ólafsson, UMSK, 43,36
Örn Hallsteinsson, FH, 42,64
Gylfi Magnússon, HSH, 37,87
110 m. grindahlaup:
Steindór Guðjónsson, ÍR, 18,7
Kristján Eyjólfsson, ÍR, 19,2
Helgi Hólm, ÍR, 19,7
Bjarni Ansens, Á, 19,8
300 m. lilaup:
Ómar Ragnarsson, ÍR, 38,9
Grétar Þorsteinsson, Á, 39,2
Sigurður Þórðarson, KR, 39,4
Gylfí Gunnarsson, KR, 39,5
1500 m. hlaup:
Helgi Hólm, ÍR, 4:45,6
Jón Sv. Jónsson, UMSK, 4:49,2
Örn Steinsson, KR, 4:50,2
Steinar Erlendsson, FH, 4:51,6
4x100 m. boðhlaup:
Sveit ÍR, 47,8 sek.
Sveit KR, 47,9 sek.
Sveit Ármanns, 49,3 sek.
B-sveit KR, 53,1 sek.
Kringlukast:
Þórarinn Lárusson, KR 42,74
Jóhannes Sæmundsson, KR,
Þrístökk:
Úlfar Teitsson, KR, 12,48
Egill Friðleifsson, FH. 12,47
Kristján Eyjólfsson, ÍR, 12,20
Bjarni Guðmundsson, ÍR, 12,00
Stangarstökk:
Gestur Pálsson, UMSK 3,00
Guðm. Jóhannesson, HSH 2,90
Kristján B. Jóhannsson, ÍR. 2,80
Jón Sveinsson, ÍR, 2,65
Ulla Salleri
Framhald af 3. siðu.
—Til þess kom ekki, sem bet
ur fór. Við náðum til sænsku
stöðvanna undir sólarlagið, en
þá var hitinn þarna svo mi'kill
að flugmaðurinn taldi ekki
lendandi, og svo sveimuðum
við yfir unz myrkt var orðið.
Lendimgin tókzt vel og vel var
okkur fagnað, — ekki hvað
sízt mér. Landarnir reyndust
ráðagóðir, eins og fyrri dag-
inn. Þeir höfðu gert einn mik-
inn fleka sem lá fyrir festum
við strö'nd Rauðahafsins, og
þar sungum við og lékum und
ir tjaldhimni í hita, sem kallað
ist þægilegur svali á þessum
slóðum. En hitinn inni í tjöld
unum, guð minn góður • . þeg
ar maður settist á strigann,
sem huldi sa'ndinn. Og á hverju
heldurðu svo að okkur hafa
verið gætt að sýningu lokinni
. . . heitum nýbökuðum pönnu-
kökum og nysteiktri síld og
heitum graut . . í þessum hita.
— En bíddu nú við. Landarn
ir vildu endilega sý>na okkur
eyðimörkina að nóttu til Og
buðu okkur í stutta ferð með
sjúkrabifreið, sem sérstaklega
var gerð til aksturs um sjóð
heita eyðimerkursanda Þegar
við lögðum af stað hafði
danski skopleikarinn, Neuman,
orð á þvi að hann mundi vgra
fyrsti Daninn á þessum slóð-
um, hvað allir töldu sennilegt.
Halvdan Koht:
Fjörugl menningarlif
s PéSSandi
PRÓFESSOR Halvdan Koht
var í vor gerður að heiðurs-
doktor við háskólann 1 Varsjá.
Var það gert í tilefni af 150
ára afmæli háskólans.
í blaðaviðtali eftir hA.m-
komuna fórust Halvdan Koht
orð á þessa leið:
— Það, sem einkum vakti at-
hygli miína við komuna tii Var-
sjár, var hin gífurlega upp-
bygging. Borgin er nú orðin
nútíma stórborg, en auk þess |
hafa elztu borgarhlutarnir, - —j
þar var fjöldl húsa frá 15. og I
16. öld, — veitð bvggðir upp
nákvæmlega eins og þeir vcru
áður. Og þannig hafa Pólverj-
ar ’einnig endurreist öil þau
minnismerkli, sem eyðilögðust
í styrjöldinni, t. d. stytturnar
Innan skamms veittum við því
athygli að öðruhvoru glóði eitt
hvað á sandinum í skindi bíl-
ljósanna og spurðum hvað það
væri. Höggormsaugu. eða
hvað . . .
— Nei, ekkj aldeilis, var okk
ur svarað. Tómar gamlar Carls
bergsflö'skur! Og Neuman, sem
hafði haldið að ha>nn væri
fyrsti Dansinn á þessum slóð-
um.
Ökuferðinni lauk á því að
við tókum okkur bað í Rauða
hafinu, í víkinni þar sem flek-
inn lá, en áður höfðum við
drukkið dálítið gf kampavíni.
Það kvað vera bezta vörni’n
ge'gn — hræðslunni við hákarl
ana. Þarna var það að ég týndi
litlum gimsteini úx hringnum
mínum, en öðrum steini týndi
ég úr honum í Hveragerði. Ein
hverntíma var skemmra bilið
á milli þeirra, er þeir lágu
greiptir í sama baug. Það er
ekki aðeins manneskjurnar,
sem geta fjarlægzt hver aðra.
En þessi ferð verður mér ó-
gleymanleg. Ég fann ekki til
þreytu á hveriu sem gekk,
þetta var allt svo furðulegt. . .
ég ekki. En ég varð þess var,
að Pólverjar vilja fyrir alla
rnuni endurnýja menningar-
af Chopin og Paderewski.
Ég hittj fáa nema háskóla-
menn, og um stjórnmái ræddll
tengslin við Vesturlönd. Þeir
álíta alig tengdari vestrinu en
austrinu í menningarmálum.
Það vakti einnig athygli
mína hversu margir Pólverjar
læra nú ensku og frönsku í stað
þýzku, sem var allsráðandi áð-
ur fyrr. Þegar ég var í Póllandl
árið 1932, var það viðburður
að hitta Pólverja, sem kunni
ensku, en nú" er húr. I.ærð a?
fiestum menntamönnúm.
Andrúmsloftið í Póllandi er
nú léttara en áður, og Pólverj-
ar sögðu mér að mikíl tíreyting
hefði orðið haustið 1956. Þá
fengu háskólakennarar sjálfir
að velja rektor við skólana, en
áður voru þeir sk'paðir sf
stjóminni. Reyndar kusu kenn.
ararnir við Varsjárháskó]a
þann mann, sem stjórnin hafði
skipað. Er sá stærðfræðvr.gur,
Turskey að nafni, vinsæll mað-
ur og frátíær vísindamaður.
Hláskólahf í Póllar.di er fjör-
ugt og eiga þeir fjölda ágætra
fræðimanna á flestum sviðum
hugvísinda og tækni.
Félagslíf
Mr. Edwin Belt
flytur erindi í kvöld og ann-
að 'kvöld, miiðvikudag og
fimmtudag, í Guðspekifé-
lagshúsinu kl. 8,30.
Fyrra erindi: Tvíþætt vit-
und vor. — Síðara erindi:
Trúarbrögð framtíðarinnar.
Öllum heimi'll aðganigur.
LAN DGRÆÐSLU
SJÓÐUR
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
ÞAKKARORÐ.
Hjartanlega þakka ég dætrum mínum, tengda-
sonum og barnabörnum, systrum mínum og öllum
vinum, fjær og nær, sem heiðruðu mig og glöddu
með heimsóknum, heillaskeytum og gjöfum á 70
ára afmæli mínu 3. iúní s.l. Guð laumi ykkur öll-
uim. Lifið heil.
JENS KRISTJÁNSSON.
Hafnarfirði.
S
S
s
s
s
s
S
s
<
s
$
Okkar innilegustu þakkir færum við öllum nær ov fjær
fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
eiginmanns míns og föður, sonar og bróður,
RAGNARS PÉTURS BJARNARSONAR,
Austurveg 65, Selfossi.
Einnjg innilegustu þakkir til þeirra, sem heimsóttu hann
í veikindum hans, og þéirra, sem líknuðu honum og hjúkruðu,
og réttu honum hjálparhönd á einhvern hátt.
Harrín Eisa Jónsdóttir og börn.
Þórhildur Hannesdóttir og börn.