Alþýðublaðið - 11.06.1958, Síða 11

Alþýðublaðið - 11.06.1958, Síða 11
Miðvikudaguar 11. júní 1958. Alþýðublaðið 11 GnanEi í DAG er miðvikudagurinirj 11. júní 1958. Slysavarðstoia Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á saro.a stað frá k. 18 -8 Sími 15030. Næturvörðtir er í Vesturbæj- ar apóteki, sími22290. Lyfjabúð in Iðunn, Reykjavikur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öli lokunartíma sölubúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardög- um til ki. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu dögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið aila virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga ki. 9—16 og 19—21. Ilelgidaga kl. 13—16 og 19—-21. Næturlæknir er Ólafur Ein- arsson. Kópavogs apótek, Alfhólsvegi 0. er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-16. Sími 23100. FHIGF.EEÐIB Flugféiag' íslands. Millilandafiug: Millilandaflug vélin Gulifaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 22.45 í kvöld. Flug- vélin fer til Oslóar, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 8 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Heilu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Sigluf jarðar, Vest- mannaeyig (2 ferðir) og Þórs- hafnar. A morgun er áætiað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja (2 ferð ir). Loftleiðir. Hekia er væntanieg ki. 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til New York. SKIPAFEÉXTIE Rikisskip. Hekía er á leið frá Bergen til Kaupmannahafnar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu breið er -á Austfjörðusi á norð- urleið. Skjaldbreið íír' frá Rvík á morgun vestur um land til Ak ureyrar. Þyrill er ,á Akureyri. Skaftfeliingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Skipadeiid SÍS. Hvassafell er .í Mántyluoto. leiðis til Reykjavíkur. Heron losar semenl á Norðurlandshöfn um. Vindicat losar timbur á A.iiclnrlandshöfnum. Helena fór frá Odp.ngij g. þ. m. áleiðis til Akraness. í7!íwiiolc,ín. Tio++H'oss kom. til I.onimrrad n/p, baðan til Ventsniis, Knt'rp T.oniriD'rad m> Revkiavík- er Fiell-Pe<;í fór frá Grafarnesi í (r,ír.r +u A.kraness od Ro’rkia'Dik- ,,r rjn^afoss fér frá Fáskrúðs- p:r*l í +i 1 Húsavíknr. Sislu- PierAár A.k-ir"vrar. Svalbarðs- D-n—r oe Flatevrar. OniiP""., Pór Pi-á I °ith 9/6 til T.i.-Mri]t' l p'TOT-Pnrs kom til PavVrin'i-nr 8/6 frá Kaun- onr s 1-, ö frj QrF fór frá Antwernen o/a * -1 TT<ir-v.„r„q|. T-Tiiil ncf Rvík ,.i- T-^r„t„(v; f‘"T Pri TVTpw Vork ,..™ on/n +i1 PovViovíkPir. TnnDii i'om til Reykjavíkur 9/6 frá TAqmborg. FUNDIR Barnaverndarfélag Hafnar- fjarðar heldur aðalfund sinn í kvöid kl. 8.30 í Flensborgarskól anum. A3 gefnu tilefni vill VKF Fraxnsókn áminna fé lagskonur sínar um að hafa með sér kvittun eða skírteini, er sann ar að félagskonur séu skuldlaus- ar við félagið á yfirstandandi ári, þar sem þær mega eiga það á hættu, að félagsgjald sé ann- ars tekið af þeim ef þær leita sér atvinnu á öðru vinnusvæði. Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er opinn í kvöld. Frjálsar umræður heíj- ast kl. 9 stundvíslega. Skýrt verður frá umræðuefnum næstu miðvikudagskvölda og tillögum þar um. i. Magnús Bjarnason: Nr. 110. EIRIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. og Edison hefði eklti gjört bet væri, þegar hún kæmi til hans. ur. Hún leitaði nefnilega uppi Og peningana sagðist hann pjáturdunk, sem tók rúmar fimm merkur, fyllti dunkinn með tevatni og setti hann á borðið fyrir ísleindinginn. „Svona voru bollarnir á ís- landi“, sagði hann og varð glað ul, „Já, svona voru þeir á ís- landi. — Og sex þóttu sæmi- legir.“ Þá brosti konan hans skyldi borga á s'krifstofu Reids gamla friðdómara. En þegar kýrin kom heim til Jósefs Rauða, þá var hún kollótt, því að hann hafði fengið dýralækni til að saga hornin af á leiðinni. Nú leið að gjalddaga. ísiend- ingurinn kom á tiltekinni stund inn á skrifstofu Reids gamla Jakobs Prest, því að hún hélt, i friðdómara. Þar var Jósef að íslendingurmn væri að | fyrir og nágrannar hans fjórir, spauga. En þegar hún sá, að en kýrin var bundin við hliðið hann slokaði allt, sem í dunkin fyrir framan húsið. íslending- um var í þremur teygum og urinn rétti nú friðdómaranum rétti henni hann tóman og handskrift Jósefs. „Hefur þú sagði: „Meira, frú mín, meira!“ skrifað þetta, Jósef?“ spurði þá vöknaði henni um augun, Reid gamli friðdómari. „Já“, því að það var ekki dropi í j sagði Jósef, „og hér eru vott- katlinum, en langt í brunn- arnir,“. ,,Mér skilst þá. að þú inn. Hún bar aldrei pjáturdunk eigir að borga íslendingnum á borðið eftir, það. — Nei, ékki | þrjáííu dollara hér í dag“, sagði synmg a fekjissn fil hús- FYRSTA alþjóðlega sýning á tækjum til almennra fram- kvæmtla og húsbygginga hefur nýlega verið opnuð á flugvell- inum í Bourget rétt við París. Auk Frakklands taka eftirtöld lönd þátt í sýningunni: Þýzka- land, Austurrfki, Belgía, Dan- mörk, Bandaríkin, Ítalía, Sví- þjóð, Sviss og Tékkósióvakía. Þessari mikilwægu sýningu, er þekur 135 000 fertneira Arnarfell losar á Norðurlands- i.svæði og kynnir heudarfram leiðslu þátttökurikjanna, mun ljúka 24. júní. Dagana 19., 20: . og 21. júnf verður haldin jnnan Breiðafjarðarhafna. Helgafell ) vébanda sýningarinnar ráð- fór 5. þ. m. frá Keflavík áleiðis ; stefna hins franska iðnaðar, er til Riga, væntanlegt þangað á ]ýtur ag almennum framkvæmd morgun. Hamrafell er í Batum, -.um fer þaðan væntanlega í dag á- ‘ höfnum. Jökulfell er í Riga. Dís arfell er í Mántyluoto. Litíafell fór frá Reykjavík í dag til hún, — fconan hans Jafcobs Prest“. „Eru þeir gáfaðir menn?“ spurði einhver. Hendrifc glotti og leit til mín. „Þeir eru kænir menn“, sagði maðurinn með páfagaufsnefið. „Þeir eru framúrskarandi kæn ir og séðir, Það er ekki fyrir aula að etja kappi við þá pilta. Hér er saga, og hún er sönn: Maður hét Jósef Rauði; hann bjó í Efri-Musquodoboit. Hann var gildur, bóndi. Bragðarefur var hann hinn mesti, og lét sér fátt fyrir brjósti brenna.1 „Heyrið þið, piltar“, sagði Jósef Rauði við fjóra nágranma sína, „viljið þið sjá, hvernig ég fer að því að leika á íslend- ing?“ „Já“, sögðu nágrannar hans. ,,Ég veit um íslending, sem vill selja kú“, sagði Jósef. „Ég .ætla að kaupa kúna, en svo ætla ég að sýna og sanna það, að ég þurfi aldrei að borga hana. — Auðvitað borga ég hana seint og síðar meir“. Jó- sef og nágrannar hans fóru nú upp á Moosel'andshálsa og fundu íslendinginn, sem vildi selja kú. „Hvað á kýrin að kosta?“ sagði Jósef. „Hvað viltu gefa fyrir hana?“ sagði Islendingurinn. „Fimmtán dollara fyrir hvert horn, sem á henni verður, þegar hún kem ur heim tiil mín“, sagði Jósef undirhyggjulegur. „Ég geng að því“, sagði Íslendingurinn ofboð sakleysislegur. Jósef gaf íslendingnum það skriflegt, að hann skyldi borga að mán- uði liðnum fimmtán dollara fyr ir hvert heilt horn, sem á kúnni friðljómarinn. ,,jNei, mér h|er ekki að borga eitt cent, því að enginn horn voru á kúnni, þeg ar hún kom heim til mín“, sagði Jósef Rauði, ,,og hér eru vottarniir“. „Ég sver, að kýr- in hafi verið með hornum, þeg ar hún kom heim til hans“, sagði íslendingurinn „og ég sver það ennfremur, að þau sömu horn séu þar enn“. „Efcki þó heil“, sagði Jósef, „en á handskriftiinni stendur: „fimm tán dollarar fyrir hvert heilt horn“. „Ég sver, að kýrin hafi kornið heim til hans með heil hoi-n, og að þau séu þar enn“, sagði íslendingurinn. „Við skul um huga að því‘, sagði dómgr- inn. Og nú gengu þeir allir út. „Já, víst er, kýrin kollótt", sagði Reid gamli friðdómari, „það þarf engum blöðum um I það að fletta“, „Fjóra hefur hún þó fæturna“, sagði íslend ingurinn. „Það er nákvæmlega rétt“, sagði friðdómarinn, „en handskriftin nefnir þær ekki á nafn“. „Og þess vegna eru enn þá átta heil horn á kúnni‘,‘ sagði íslendingurinn, „en fimm tán dollarar fyrir, hvert heilt horn, stendur í handskrift- inni'. Ég heimta því hundrað og tuttugu dollara út í hönd.“ „Ekki eru klaufirnar horn“, sagði friðdómarinn. „Er bein í þeim?“ spurði íslendingurinn. „Nei, nú er, það ekki1’, „Er þá brjósk í þeim?“ „Ó, nei, ekki er það nú heldur“. „Og þá er ekki kiöt í þeim?“ „Nei vissu lega er það ekki“. „Nú, hvað er þá í þeim?“ „Horn býst ég við“. Og gamli Reid friðdóm ari tók annarri hendinni utari um hökuskeggið o,g- fór að hugsa. En Jósef Rauði fór ao depla augunum nokkuð títt, og nágrannar hans horfðu á hann og íslendinginn á víxL Þeir vissu nú ekki, með hvor, um þeir áttu heldur að vera. Sjálfsagt með þeim, sem slóttugri væri. „Hundrað og tuttugu dollara út í hönd“.,, sagði íslendingurinn og nugg aði saman lófunum. „Ég býst við, að þú verðir að borða bað, Jósef minn“, sagði friðdómar inn, „því að það, sem skrifaö er, hlýtur að standa“. „Ég| á ekki svo mikið sem eitt rautt kopar-sent“, sagði Jósef Rauði og jörðin hringsnérist fyrir augunum á honum. „Ég tek þá kúna aftur og þrján kýr aðrar í viðbót“, sagði ís lendingurinn. ,,Ég býst við, ai3 þú verðir að ganga að þeim kostunum, Jósef minn“, sagði friðdómarinn. „Vægð, vægð!ll: sagði Jósef Rauði og fór að hirfína. En | slendingujrinni sagðist ekkji skilja það orð, —• hann var ekki orðinn svo stál sleginn í enskunni, sagðil hann. Og fáum dögum síðar, var hann þriemur kúm rí'karil en árið áður. En upp frá þeini degi var Jósef Rauði álitinrn sér.lega einfaldur maður. Nei,, það er ekki við lömb að leika sér, þar sem íslendingar eru“ „Þeir eru makalauisir“, sagði einhver. ^Ajlvjeg; óvi af naniegi r‘ sagði imaðurinn með páfa- gauksnefið. ,,Hér er fein góð:; Einu sinni var hart í búi hjá íslendingunum á Mooselands-i hálsum. Sérstaklega skorti þá mj’ög góðan klæðnað. Þá ser.du trúarbræður þeirra hén í Lúnenbui';i(-sý.sl un n i iþeim. miklar birgðir. af tilbúnura klæðnaði og álnavöru. Gamlil Patterson. prédikari í Halifax, var fenginn til að útbýta gjöfi um á milli þeirra, því að hann var maður ráðvandur og; réttsýnn, Á meðal íslending- anna, sem gjafirnar fengu, var ungur maður og frísklegur.. Hann sagði ekki alltaf: „gef mér, gef mén“, eins og hinir, heldur skoðaði hann dúkana undu,- vandlega, eins og maður, sem vill prútta við kaupmanru inn. „Þetta verður passlegt i pils handa konunni minni“0 sagði hann. „Eigðu það vinur’ý sagði Patterson prédikari með IEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðasíöð Reykjavíkui . Sími 1-17-20 SENDiBÍLAR Sendibílastööin Þröstisr Sími 2-21-75 Og á nieðai Jónas, sem grun aði ekki neitt, leitaði að góðum stað til þess að setja upp söiu- varning sinn, sátu þeir Filippus og prófessorinn í fangaklefan- um og veltu fyrir sér, hvað sá gamli allt í einu. Filippus mundj vera gert v:ð þá. „Það lifnaði upp strax. „Áttu við, að var eins gott að ég stillti vélina ef við náum til vélarinnar, þá I í gær, því annars myndum við g'etum við stillt hana aftur á nú vera á steinöldinm,“ sagði þann tíma, sem við lifum á?“ spurði hann. En nú hafði JónaS fundið góðan stað til þess a® setja upp búoina sína. Fjöldfi fólks kom til þess að horfa á; hann, þar sem hann var að- komumaður þar í bænum, d

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.