Morgunblaðið - 05.10.1938, Qupperneq 2
2
MORG (JNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 5. okt. 1938.
Kosningar í nóvem
ber í Englandi?
peir ætla
að friða
Evrópu
Daladier
fær
traust
Chamberlain mesti
núlifandi stjórnmála-
maður Breta
segir Baldwin
Frá frjettaritara, vorum.
Khöfn í gær.
Meðal þingmanna í Englandi er mikið rætt um
nýjar kosningar til parlamentisins á næst-
unni. Mr. Chamberlain er þó sagður and-
vígur því að þær verði látnar fara fram strax, þar sem
hann óttast að þær seinki fyrir fjórveldasamningunum,
sem nú eru fyrir höndum.
En fjölmargir stuðningsmenn stjórnarinnar hafa lagt
til að þingkosningar verði látnar fara fram í nóvember
næstkomandi. Búast þeir við miklum ósigri verkamanna-
flokksins, vegna þess hve friðarstarf Mr. Chamberlains
er vinsælt meðal alls almennings í Englandi.
ATKVÆÐAGREIÐSLA í KVÖLD
Mr. Chamberlain boðftði í dag, að aukafundi þingsins, sem
nú stendur yfir, myndi verða lokið annað kvöld. Þessu mót-
mælti Attlee, foringi stjórnarandstæðinga, og ákvað Mr. Cham-
berlain þá að athuga málið nánar.
En umræðum um utanríkismál, sem staðið hafa síðan í gær,
verður að líkindum lokið annað kvöld.
Með stjórninni og Mr. Chamberlain sjerstaklega hafa tal
að bæði íhaldsmenn, frjálslyndir og jafnaðarmenn. Meðal jafn-
aðarmanna sem stutt hafa stjómina er Ponsonby lávarður. Einn-
ig Maxton, foringi óháðra jafnaðarmanna í neðri málstofunni.
Samuel lávarður (frjálslyndur) studdi einnig stefnu Mr. Cham-
berlains. Aftur á móti eru það margir íhaldsmenn, sem ráðist
hafa á Mr. Chamberlain, þ. á m. Mr. Eden, Cranbora lávarð-
ur o. fl.
Mr. Chamberlain hlaut öflug-
an stuðning frá Baldwin jarli í
fyrstu ræðu hans í efri málstofn
breska þingsins sem hann
flutti í dag.
RÆÐAST VIÐ.
London í gær. PÚ.
„Jeg þekki engan maun í þessu
landi“, sagði Stanlev Baldwin, jafn-
miklum stjómmála hæfileikum búinn,
jafn viljasterkan og ákveðir n og slyng-
an vió samniagageröir“ og taldi hann
þjóðina standa í mikilli þakklætisskuld
við hann fyrir framkomu hans.
Baldwin mintist á hverjum erfiðleik-
um það hefði verið bundið á síðari ár-
um, að ná viðræðusambandi við eiu-
ræðisherra, en þetta væri ilú breytt.
Væri það mjög mikilvægt, að stjórn-
endur lýðræðisríkjanna og einræðis-
ríkjanna ræddist við.
Baldwin mintist á þá skoðun sem
víða kæmi fram; menn segði: „Ef
stríð er óhjákvæmilegt, er best að berj-
ast nú“. Þetta kvað Baldwin rangt.
Hann kvaðst vilja koma í veg fyrir
styrjöld í lengstu !ög og trúa því að
Chamberlain væri sama í hug.
VÍGBÚAST-
En þjóðin yrði að vera við öllu
búin. Hvatti hann til þess að
lialda áfram öllum nauðsynlegum
ráðstöfunum í þessu skyni.
Eitt gott hefði leitt af því, að ófrið-
ur hefði vírst óhjákvæmilegur. Hvar-
vetna, í öllum löndum álfunnar hefði
menn litið niður í gíg eldfjalls — og
frrið að hugleiða afleiðingamar, ef ti!
stói-kostlegra ^ldsumbrota kæmi. Þeg-
ar Cliamberláin hefði flutt ræðu sína
í neðri inálstofimni, daginn áður en
hann fór til Munchen, hefði ekki ver-
ið annað sjáanlegt, þar til komið var
frarn í miðja ræðuna, en að heims-
styrjöld væri . óhjákvæmileg. en þá
hefði borist skeyti það, sem skyndi-
lega breytti horfunum, og ófriðarský-
in hefði fjarlægst, og það væri Öllu
öðru mikiivægara að stvrjöld Var af-
stýrt.
Á GRUNDVELLI
FRIÐSAMLEGRAR
ÞRÓUNAR
Kalundborg í gær. FI .
anska þingið var sett í dag.
Stauningi f orsmtisráðherra
fluttí þingsetningarræðu og taiaSi
um stjórnmálahorfurnar utanlands
og innanlands.
Hann sagði í lok ræðu sinnar,
að þar sem í Danmörku væri eng-
in ytri eða innri ófriðarhætta yf-
irvofandi þessa stundina, yrði að
vænta þess, að þau mál sem lögð
yrðu fyrir þingið yrðu leyst á
grundvelli friðsamlegrar þróunar,
enda hefði sú aðferð gefist best í
stjórnmálalífi Danmerkur og væri
skapi þjóðarinnar næst.
Innanríkismálaráðherranu tók
einnig til máls og boðaði nýja lög-
gjöf um loftvarnir fyriF almenn-
ing.
Á veiðar fðru í gær togararnir
Baldur og Hafsteinn.
Chamberlain og Hitler á „Hotel Dreesen“ í Bad Godesberg, þar
sem þeir ræddust við 1 annað sinn.
Pamkomulagsstari-
inu'lialdið áfram
IHp
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
Bonnet, utanríki&málaráðherra Frakka, Ijet til-
kynna ítölsku stjórninni í dag, að Frakkar
ætluðu innan skamms að skipa sendiherra við
frönsku sendisveitina í Róm. Er þetta vináttuspor af
hálfu Frakka í garð ítala.
En eins og lesend'ur Morgunblaðsins e. t. v. muna, kröfð-
ust Italir þess, er senc/iherrastaða Frakka í Róm varð laus fyrir
alllöngu síðan, að erindisbrjef hins nýja hendiherra yrði stílaö
til konungs ítala og keisára í Abyssiníu. En franska stjórnin
hefir fram til þessa ekki talið sjer fært að verða við þessari
kröfu.
Yfirgnæfandi
meiri hluta
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
Daladier, forsætisráðhérra
Frakka, hefir fengið
staðfestar af franska þing-
inu, með yfirgnæfandi meiri-
hluta, gerðir sínar í sam-
bandi við Tjekkóslóvakíu-
deiluna. Endanlegar tölur
atkvæðagreiðslunnar liggja
ekki fyrir, en við fyrstu
talningu reyndust 535 at-
kvæði með stjórninni, en að-
eins 75 á móti. Samkvæmt
því er meirihluti stjórnar-
innar 460 atkv.
Aðeins kommúnistar
greiddu atkvæði á móti.
Allir aðrir flokkar, jafnt
sósíalistar sem hægri flokk-
arnir, studdu stjórnina
En stjórnin er miðflokka
stjórn, aðallega skipuð þing-
mönnum úr radikal-social
flokknum.
Kl. 10 í kvöld hefst nýr
fundur í þinginu og verður þá
rætt um tillögur, samþyktar á
ráðuneytisfundi í París í dag
um einræðisvald fyrir stjórnina
i fjárhags- og atvinnumálum.
Ríkissjóður Frakka á við
mikla örðugleika að striða
og er talið, að hann hafi
notað lánsheimilcl sína í
Frakklandsbanka til hins
itrasta. Kostnaður Frakka
við hervæðingu sina, sem
þó var ekki almenn, er
sögð vera alt frá 300 milj.
króinum að 1200 miljón
krónum.
. Sjend.iherra Breta í Róm. j
Perth lávarður, sat lengi á ráð- |
stefnu með Ciano greifa í dag. i
Ey álitið, að Perth lávarður hafi!
yerið að reyna að ítali til að !
taka^upp aftur samningaumieit-
' anir við Frakka. En samninga-,
| umleitanir Itala og- Frakka, j
isem hófust strax og bresk-i
í
| ítalski vinattusamningurmn |
j hafði verið undirritaður. feíiu i
I niður rjet’t' um það bil sem Hiti-1
| er' koni ti| Rómaborgar í vor.
'SPÁNÁKMÁLIN.
Áðrar :V.-gr,ir itenúa I Vrth 3á- ;
Varflui-' 'og 1 iiaiio g-reífi feafí' ra;*tt irm i
Epáliaf’riiaHn ng kríifiít 'Ung vvria á ,
hendur Tjekkuin Er i :æ!ti ; Perth,;
lávarður ftufi b- inft (tölunl iuhnin^.i
við að knýja stji irnina Prao tíi ]x*ss ;
að taka :ipp sa nningtt við ánirverja í
hið fyrsta. ,Y *
tjignoi’ fj-ayáiy .hofir ,'íflaúía h úTúin.
þar sern , harm deilir Ú : I I'ÚI isk
fyrir að hafa . srifafl éi, pý't Í«*í u, an . fr'í r •>>
Italír væri ófúsir að fai a í sCr 'ð. Huuh
segir, að Italííi je ekk urt viéttrm-
aðr að tar.i í st yrjöld' víK'' I; 'fikfca mi
þegaí'. (F.Ú.).
Loftárás var g erð á 3avt*ek na í dag'
og urðu tvö hre- k skip í höfninni þar
fyrir sprengjum Irskt skip skaddað-
ist í loftárás, se m var ■ófer á Vaian-
i'ia í gærkvöldi." 1 *
- en enginn
truir a írið
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
rátt fyrir samkomulagið í
Munchen, er vígbúnaði
þ jóðanna hraðað eftir megni.
Baldwin jarl 'sagði í ræðu sinni
í dag, að hann vildi I-eggja tíl
að öllum iðnaði Breta yrði
strax á morgun hoðið að vera
v^ðbúinn ófriði. Mr. Chamber-
laiin, Eden og yfirleitt allir,
sem tekið hafa þátt í umræð-
unum í bréska þinginu undan-
fárna daga hafá imdfrstrikað
nauðsyn þess að flýta vígbún-
aði Breta.
Sama varð up'pi á teningnum
í ræðu Daladiers í dag (eins og
skýrt er frá á öðrum stað). Er
útlit fyrir, að allir flokkar I
Frakklandi (nema kommúnist-
'ái') sameinist' unrað að gefa
frörisku stjórninni einræðisvald
í fjármáium og atvinnumálum
tii þess að gera Frakkland
•terkt. og búa það undir styrj-
öld.
FRAMH. Á BJÖTTU SÍÐU.
Gengi frankans hefir verið
óstöðugt í dag um 178 franka
fyrir stpd.
ÞAÐ VAR TVENT.
London í gær. FÚ.
Þegar Daladier stóS upp í franska
| þinginu í dag var hann hyltur af öll-
! iui) flokkum.
Daladier sagði, að liann hefði stund-
i um verið kallaður fámálasti stjórn-
! málíirnaður Frakklands, en að • þessu
j sinni yi'ði hann að vera nokkuð lang-
orður.
Hanu kvað tvent hala vakað fyrir
s.jer frá upphafi að forðust, meðan un't
v.eri að grípa til nokkurra hernaðar
ráðstafana, og í öðru iagi, að gæta
]>ess, að Frakkar gengju ekki á bak
orða s'.ina.
Hann íagði mikla áherslu á það, að
málið hefði verið ’leyst þannig, að
T.jekkóslóvakía gæti Irfftð' áfram sjálf-
stæðu'Iífi. ..
VÍGBÚNAÐUR!
Frakkland er virt í Þýskálandi uú,
sagði Daladier, og má ekki skiija orð
rnín þannig, að Frakklarid vilji skifta
á viuum og taka nýja í «tað ganialla,
en Frakkland, vill eignast nýja vini.
Vjer megum ekki draga úr land-
vönium vorurn eða innanlandsvið-
reisn, sagði hann, ef vjer gerum
það, bíður oss ógurleg fraintíð.
011 þjóðin verður að vera hervá>dd
að staðaldri í þágu Frakklands og
i”' "arins.