Morgunblaðið - 05.10.1938, Side 3
Miðvikudagur 5. okt. 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
Enginn Iðglega
kjörinn biskup
Flest atkvæði fengu:
Sigurgeir Sigurðs-
son Isafirði, Bjami
Jónsson dómkirkju-
prestur, Þorsteinn
Briem
Atkvæðin við biskupskosn-
> inguna voru talin í g;ær.
Alls voru greidd 107 atkvæði,
en 108 höfðu atkvæðisrjett.
Þessir þrír fengu flest at-
kvæði: Sigurgeir Sigurðsson,
ísafirði 60%, Bjarni Jónsson
vígslubiskup Rv. 59% og Þor-
steinn Briem, Akranesi, 26 atj
kvæði.
Samkvæmt þessum úrslitum
hlaut enginn nægilega atkvæða-
tölu til þess að vera rjett kjör-
inn biskup, því að lögin mæia
svo fyrir, að til þess þurfi •%
átkvæð'a. Héfir því kirkju-
sUðrnin frjálst Val milli þess-
ara' þriggjá manna, sem flest
fengu atkvæði.
Aðrir fengu atkvæði sem hjer
ségir':
Magnús Jónsspn prófessor
15, Björn Magiiússon 13%, Ás-
mundur Guðmundsson 12%,
Friðrik Rai'nar 10, Gúðm. Ein-
arsson 4‘%, Syei'nbjorn Högna-
son 21 ;>, Friðrik Hall grímsson
2, Halldór Kolbeins 1%, Guð-
brandur Björnsson Viðvík 1%,
Brynjólfur Magnússon, Grinda-
vík og Eiríkur Albertsson %.
Loks fengu % ur atkvæði
eftirtaldir prestar:
Erlendur Þórðarson, Odda,
Helgi Konráðsson, Sauðárkróki,
Ilermann Hjartarson, Skútu-
stöðum, Böðvar Bjarnason,
Rafnseyri, Jón Þorvarðsson,
Vík, Jón Ólafsson, Holti, Önf.,
Páll Sigurðssön, Bolungavík,
Sig. Einarsson dósent og Sig.
Z. Gíslasón.
Þetta er í fyrsta skifti, sem
lögin frá.1921, um biskupskosn-
ingu koma til framkvæmda.
Samkv. þeim lögum hafa rjett
til að kjósa biskup allir þjón-
andi prestar og prófastar þjóð-
kirkjunnar, guðfræðiprófessor-
ar háskólans svo og fráfarandi
biskup, ef hann gegnir em-
bætti.
Biskúpskosning fer þarinig
fram, að allir sem kosninga-
rjett hafa, eiga að tilnefna 3
menn, sem biskupsefni.
Rjett kjörinn biskup er sá,
sem fær % atkvæða. En fái
epginn þann atkvæðafjölda, þá
hefir kirkjumálaráðherra frjálst
val milli þeirra þriggja, sem
flest fengu atkvæði
Til þess að verða löglega kos-
inn biskup nú, þurfti 64V3 at-
kvæði. Enginn náði þeirri at-
kvæðatölu og hefir því kirkju-
málaráðherra frjálst val milli
þriggja efstu mannanna, Sigur-
geirs Sigurðssonar, Bjarna Jóns-
sonar og Þorsteins Briem.
Hvar vorum vjer staddir?
— ---—;--w --
Isfisksala
torveldast
í Þýskalandi
Eftir Geir
Thorsteinsson
Fiðlusnillingurinn Soétens, sem
hjelt, hljómleika í Gamla Bíó
í gærkvöldi og aftur 1 kvöld
(sjá grein E. Th. á bls. 6).
Stefðn Jóhann
klagar Hjeðinn
Vill halda dauðahaldi I
Framsðknarsamvinnu
Khöfn í gær. PÚ.
Kaupti! aií n ahari ia i-bl aðið , ,Soci-
’ltIde,m®Kfátéu“, flytur langa
greiu uni liiuai' mishepnnðu t-il-
raiHíij' könnú,únist.a á fslandi til
þess 4ð .h' íhUí saiaí'ylkingu ,ug
Ivsir deilu þeirivi sem Hjeðinn
\’aldiniarsson liefir átt í við Al,
þýðuflokkinn. 1 greininni seg'ir
Stefán Jóhánn Stefánsson að
mjög' stérkur átiug'i sje fyrir því
á" Islandi að áfr'arii verði’ haldið
sariivínriu milli bænda óg' 'v'erká-
niamia á svipaðan liátt og nú tíðk-
ast annarsstaðar á Norðurlöndum.
Eftir flokksþing Alþýðuflokks-
ins í liaust kann svo að fara. að
Aiþýðúflokkurinn fái á ný full-
trúa í ríkisstjórninni. Þá verður
tögð áliertla á það, að sámvinnan
við bræðraflokkaua á Norðurlönd-
m sje íslenskum alþýðuflokks-
möinnim mikið áhugamál og muni
alþýðuflokksmenn á Islandi gera
sitt' ftrasta til þesá áð viðhalda
þeirri samvinnu og auka hana.
I frásögn um ísfiskssölu í
■* *- Morgunblaðinu nýverið er
sagt að 22 smálest'ir af afla
B.v. „Karlsefni“ hafi > verið
skemt og hafi því ekki selst
nema fvrir lægsta verð. Er
þetta missögn, sém hjermeð
leiðrjettist, því að í skeyti um
sölu úr skipinu er aðei^is sagt
að þessi hluti aflans hafi ekki
selst, og um leið sjerstaklega
tekið fram að hann hafi verið
í góðu ásigkomulagi (Good
Quality). Því miður hafá marg-
’iT íslensku togaranna oroið fyi’-
ir samskoriar afgreiðMu á^þý^k-
úm markaði úþp á síðkastið og
hefir alt að þriðji hluti afla
þeirra orðið afturreka frá MUy,
án þess að fundið hafi veríð áð
gæðum og á jietta sjer stað sjer
l, Á**' Wesenjiúnde, en
eþa nánúst als ekki
Átti þjóðin að lifa
á brennivíni
og tóbaki?
%
Aldrei hefir nokkrum einum manni borist ann-
ar eins aragrúi heilla- og þakkarskeyta og
Chamberlain forsætisráðherra Breta síðustu
dagana, eftir að kunngjörð voru þau gleðitíðindi, að tekist
hefði að afstýra heimsstyrjöld, en allur heimurinn þakkar
forsætisráðherra Breta að svo giftusamlega skyldi takast.
Þess hefir verið getið sjerstaklega, að norska útgerð-
armannafjelagið hefði sent heillaóskaskeyti, og að for-
sætisráðherranum breska hefi þótt sjerlega vænt um að
fá þessa þakkar- og samúðarkveðju frá Noregi.
Þess er hinsvegar hvergi- getið, að íslendingar hafi verið
í hópi þeirra er ljetu í ljósi fögnuð yfir því, að heimsstyrjöld
varð afstýrt. Þó er vafasamt hvort nokkur þjóð hefir meiri
ástseðú til að fagna en eihmitt við Islendingar.
MéHíri hafa að sjálfsögðii ekki
Maður fótbrotnar
í bílslysi
Bifreiðaslys varð á Lauga-
veginum í gærdag og
fótbrotnaði maður illa í slysi
þessu.
Slysið var með þeim hætti, að
tveir bílar stóðu á -Laugaveg-
inum fyrir framan Laugaveg 32.
Voru þeir báðir sömu megin við
götuna. Þegar bíllinn, sem var
aðv fyrir aftan ók af stað, at-
hugaði bílstjórinn ekki að verið
var að gera við hinn bílinn og
maðurinn, sem var að gera við
hann stóð á götunni við bílinn.
Lenti afturhjól bílsins á
manninum og fótbraut hann
illa. Maður þessi heitir Kjartan
Einarsson, Laufásveg 50.
í Cux
Með vaxandi takmörkunum
á verði og afgreiðslu ,@ins og að
cfan. segir ásariit ‘óHi\^§tæðum
kolakaúþum, ’sihálok^st gýski ís
Uskma'úk'aði.rrilmVj' en enskur
markaðt# ‘ héfIrii OéTið Hfvíflókað
ur með háa- 10 kL’úTfiskstoUin-
um um .taugan tima, og úr því
að á þettai er minst, er vert .að
benda; :á,:sið jiað vTöist . sjaldan
eða látt.imunað eftir því hjer
að íslen-skur útvegur á als enga
markaði í sínu eigin landi fyrir
framleiðsluna, og verður hann
að leita þeirra út um lond til
annara, sem vilja'.vérá sjalfhrri
sjer nógir. SkyÍdí maður því
ætla að með auknurir vandrafð-
um á erlendúm mörkuðúm, yYoi
þess betur hlynt að útvégrium
í heimalandiriu. Én mikið skort-
ir á að svo sje gért, því aðeins
hin óbeinu gjöld til hins opin-
bera af einum togara hafa til
skams tíma véríð þannig. áð
gleypt hafa ándvirði ’skipsins
á einum tíu arúrn. Og enn er
verið að bisa við að tolla með
2%% eiginvei.ddan togaraís-
fisk, sem þó aldrei kem.ur hjer
á land og kemst því ekki í þá
aðstöðu, sem slík gjöld að venju
gera ráð fýrir um ,,útfluttar“
afurðirs
Það mun áreiðanlegá verá
búið að endurnýja margári tog-
arann og þeir getað átt miklu
fleiri starfsdága, ef með sann
girni hefði verið búið að út-
vegmírn hjer, sem maður skyldi
ætla að væri sjálfsagt að gera,
en hvorttveggja í senn, vax-
andi ókjör á erlendum mörkuð-
um og nokkurskonar útrýmingu
í heimalandinu sjálfu, þessa tvö
földu plágu, þolir útvegurinn
köiriíst hjá áð íhuga það mikla
alvörumál undanfarna daga,
hvernig íslenskiji þjóðin var und-
ir það búiri" að riiæta nýrri
héimsstyrjoíd. Kémur þá fyrst
v !•• i"." ' VQ v! • ■ ‘‘:x- O • 1; ( !
og fremst til greina það’, hvort.
fyrir voru í landinu’riægár birgð
ir matvæla og annara brýnustu
riaúðsyrijá, sérii þjooin' jpurfjí
með til þess að geta haldið’V't-
vinnuveguiuim gangándi.
1;; ':;ru j:,,, ;Qt, -n.
1933
1.668
46
1.720
VörutegúúcL í; 1937
Káfm.vörttf) síniáéföi
y. fl. 1.286
(íiill,' silfiir o. 'fi. 48
Einkásölnvörur, þ. á. iá,
áferigi og'tóbak 1.386
Ýmislegt i . 2.358 .:;J2
'l Þáð ' sém’ •’ ér""éftirtektai‘vefðast
við þeSriár tóluf er. 'að' dregið hef-
fr verið úr imiflutningi brýnustu
riáuðsyrijáj'' eins og komvöru,
véfriaðarvörú, 'útgetðarVörú ói n'.,
,.Þ,að! er, jm, syp., iistatt
ttr , ístemliiiga. að við.juif.um
ar opinþerar,,,, skýrsRu!, ti.l. yt'ir
vörjjþjrgðir .íjiian.diiiU;, Eijiþví^kki,-.
hægt að ganga að neiuum ábvggi
legum tölum til upplýsinga" Tirn
þiið. hveruig þjóðin; vai; sti'ul.i.l, ef
ófriður höfði brotist- Út. ;
■ Eítt ' ér víst;í að 'Vörubifgðir ' í
láiidiriú' voru liiikÍÚ" ntirini við "M8-
fistú árarnót eri1 'riridaíifárið,1 sém
st'aiáði af ' liiiriu-m.' "s^rongu iiiri-
fjntnirigsh.öftum, sem, ríkisstjórn-
i-U bejttj á síðastliðnu ári. : .
Til þess því að fá upplýsingar
urn vörubirgðirnar nú í landinu
er eina leiðrii sú,; að rathuga. hvern-
ig Gjaldeyris- .pg- inijflutnings-
nefnd hefir útlilutað innflutn-
ingsleyfum á þessu ári.
Morgunblaðið liefir aflað sjer
upplýsinga um þetta pg fengið
tölur, er sýna úthlutun innflutn-
ingsleyfa til 31. ágúst í ár. Til
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU
S)un,anbur8ar bi r,tir svo, blaðið
sambærilegar tölur á saina tíma í
fyrra.
... Tölur þessar.; líta þannig út JS
Imsundum króna):
Vörutegund. 1938 1937
Kornvörur . 3.283 3.465
Avextir, grænmeti 322 221
Kaffi, svkur o. fl. 1.264 1.482
Vefnaðarvara 2.696 3.248
Skófatnaður 379 796
Byggingarefni 5.118 6.016
Utgerðarvörur 15.620 16.294
Landbúnaðaryörur 1.033 860
Vjelar allsk. o. fl. 3.848 4.490
Búsáhöld o. fl. 488 774
Vörur til iðnaðar 1.961 1.896
Hreinlætisvörur 208 197
Pappír, ritf. o. fl. 742 928
Hljóðfæri o. fl. 23 31
innflutniiigur 1 á: áférigi' 'ög' tobakf.
/'UjÁfiylji í :l.i i; v íiþ
ilSS iMt® k HiTlfiJk 1in5';.
, Tþjun.^|,,li^er:,,ii^ ^ýn.a
og sanna, að íslenska þjóðip vpr
herfilega illa undir það búin, að
íriietá riýtfi ’ hé'iriisátýrjölci; Erigar
birgðir 'riiátyörírvöru tiT ‘í l'áridmú
Ög; 'bfýftústú ■ naúðsýnjáf 'eihá tcfjý
köl 'og sá!t1 voru' sáralitlar. c
Vera má að nóg háf 1 vérið'1 t‘ii
af áfengi og tóbaki. En getúr fík-
isstjÖrnÍM. lmgsað s.jer að þjóðin
hefði lifað 'lengf á þessum vörum,
éf styrjöld liefði ‘brotist út ? ’ij,;s •
Svo aivárlegt vár ástariclið hjéf
í Reykjavík, að tveim dögum áður
en líkur voru til að styr.jöld m.yudi
brjótast úf voru ýmsar teg, mat-
v»ru þrotnar hjá heildverslunum
og' sykur var alveg ófáanlegur,
• -Sá þá loks r.íkiSstjórnin að hjer
var alvara á ferðum. Hún rýkur
þá úpp til lianda og fóta og fyrir-
ski]>ar Gjaldeyris- og innflutnirigs-
nefnd að bjóða nú kauþmönnum
að gera hið skjótasta innkaup á
haframjöli og rúgmjöli.
. Eri sa.ma daginn sem tilkynn-
ingin kemur frá Gjaldeyris- og
innflutningsnefnd, um attkaitvn-
kaup á haframjöli og rúgmjöli
berast fregnir tim það frá ná-
grannalöndum okkar að þar sje
komið útflutningsbann á þessar og
aðrar nauðsynjavörur. Þessar vör-
ur, haframjöl og rúgmjöl, vbru
því með öllu ófáanlegar í ná-
grannalöndúnum, þegar íslenska
stjórnin loks vaknaði.
Þannig var umhorfs lijer þá
dagana, sent allur heinuxrinn bjost
við að heimsstyrjöld myndi brjót-
ast út.