Morgunblaðið - 05.10.1938, Síða 4

Morgunblaðið - 05.10.1938, Síða 4
r ’a MORGUNBLAÐiÐ Miðvikudagur 5. okt. 1938. KVEfiDJOÐIN 00 MEIAMLIN 9K. Sparið umbúiðrnar og kaupið í pökkum, kosta aðeins 100 gr. pk. kr. 0.35 200 — — — 0.65 500 — — — 1.50 §auma«lofu hefi jeg opnað í Bankastræti 12. Sníð og máta allskonar kven- og barnafatnað. Anna Jónsdóttir. Útlærð hir- greiOsiukona óskar eftir atvHinn. Upplýs- ingar í síma 2564. Dömukragar og ru«h nýkomið. HATTABÚÐIN AUSTURSTRÆTI 14. Gunnlaug Briem. Úr tískubrjefi frá Sonju Frá tískufrjettaritara vorum. París í september. í þágu tískunnar: Lífstykkjasaumakonur og gullsmiðir. Nýjustu kvöldkjólarnir eru hlýralausir, og það harf alvég sjerstaka kunn- áttu, til bess að sníða há og sauma. Þeir eru eins og steyptir á líkamann og falla bjett að eins og lífstykki. Aðal tískuhúsin hafa j)ví í þjón ustu sinni sjerstakar lífstykkja- saumakonur, sem sauma bolina á þessum kvöldkjólum. ísaumuð spurningarmerki. Þá eru og. stúlk'ur, sem annast útsaum, mjög önnum kafnar, því að bæði dag-- og kvöldkjólarnir eru skreyttir alskonar. dýrindis útsaumi.*Og'silfur- og gullsmiðir hafa nóg að gera með að búa til skraut og hnappa, sem gefa hin- uni einföldustn kvöldkjólum í- burðarmikinn svip. Þeir'btia líka til rennilása á kjólana, sem ná frá hálsmáli og niður á fald. Eu eitt af vinsælasta útsaumnnm, sem sjest á treyjum, kápum, kjólum og liöttum, er stórt og einfalt spurningarmerki. Síðdegiskjóíarnir óbrotnari en áður — og síðari. Sídegiskjólarnir eru óbrotnari í sniði en þeir hafa verið árum saman. Þeir eru háir í hálsinn, lágir í mittið og þröngir, og pils in um tveimur seutimetrum síðari en þau vom í sumar. Oft er fald- urinn ísaumaður, eða úr öðruvísi efni en sjálfur kjóllinn. Flestir eru kjólarnir hnex>tir á baki, og ermar og bak oft og tíðum sniðið út í eitt. „BIússubak“ í kápunum. Nýju vetrarkápurnar em með svoköllúðu „blússu-baki“, þ. e. a. s., bakið cr með' svolítilli vídd fyr- ir ofan beltið og stundum með smáum fellingum eða rykkingum. Stórir skinnkragar og uppslög eru á mörguiu vetrarkápunum. Vasar hafa aldrei sjest eins skrautlegir og margbreytilegir að lögun og stærð. r—i—^ • r—|—^ Iip lop •fP óviðjafnanlega llllllHllll þvottaduftið !ll!III er komið nýtt j Ijllllnikávm í allar búðir. llllllllllll wairAD- 70 aara pakkinn. Nýtísku loðskinnstreyja úr silfurref. Hún er að því leyti hentugri og nýstárlegri en alment gerist, að þar, sem hun slitnar mest á kraga og uppslögum er ullarefni í staðinn fyrir skinn. Treyjan er bundin saman í mittið með stórri slaufu úr sam’a efni og kraginn og uppslögin. Vönduð kápa eða ódýr „pels“? Þegar minst er á vetrarkápurn- ar, keinst rnaður ekki hjá því að tala um nýju loðskinnskápurriar. Fyrir nokkrum árum vildi sniekk- vís stúlka miklu heldur vandaða kápu úr góðu efni en ódýran loð- feld. Eu nú eru ódýrustu loð- skinn unnin og sniðin svo vel, að stúlkurnar taka þær frarn yfir dýrar kápur. Og allar mögulegar loðskinnskápur eru nú í tísku, bæði sern dag- og kvöldkápur, stuttar og síðar treyjur. Múffur eru rnjög í tísk.i aftur, stórar og smáa.r, notaðar jafnt- að degi íil sem kvöldi. ,, Co cktail- j akkar ‘ ‘ eru mikið ísaumaðir með gull- og silfurvír, eða skreyttir mislit- um silkiskúfum og flaueli. Nýjasta nýtt éru hansjíar með rauðuni „fing- urgómum“ og gullnum „nög'lum“ á hverjum fingri. . Sonja. Tlýit fyaftar koma fram daglega. Hattabúðin Austurstræii 14 G u n n 1 a u g B r i e m Kona, sem hefir ilía hírta húð, hendur og- hár, er aldrei falleg. Vel snyrt kona er aldrei ófríð. Það er enn meira áríðandi að hirða vei húðina eftir sumarið en eftir veturinn. Andlitsböð, — hand- og fótsnyrting — hárkúrar. AUSTUPSTRÆTI 5 Ldtið blómin tala. Blóm og Ávextir. Hafnarstr. 5. Sími 2717. SAVON / / \

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.