Alþýðublaðið - 09.06.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1920, Blaðsíða 1
Gefið át af áLlþýðuflokkuum. 1920 Miðvikudaginn 9. júní 128. tölubl. €rte§ síKkeyii. Khöfn 7. juní. írskir sjálfstæðismenn sigra Tið kosningar. Frá Loudon er símað, að Sinn Feiners (sjálfstæðismenn) hafi unn- ið glæsiiegan sigur við sveita- stjórnarkosningar (locil govern- ment board) á öiiu írlandi, að undanteknu Norðaustur Uister. Belgir f'á nýlendnr. Frá Rotterdani er símað, að Englendingar og Belgir séu að semja um sð auka við r.ýiendur Belga (sennilega á kostnað Þjóð- verja). Verkfallinu danska lokið. Hafnarverkamenn samþyktu í gær að hætta verkfallinu og byrja ^vinnu aftur. Samningar eru nú |>egar byrjaðir við vinnuveitendur. Þingkosningar í Þýzkaiandi. Óháðum iafnaðarmönnum eykst fylgi. Khöfn, 7. júní. Frá Berlín er símað, að þing- kosningarnar í gær (sunnudag) hafi farið rólega fram eg bráðabyrgða 'úrslitin eru þessi: Meirihluta jafn- aðarmenn 2070523 atkv., 34 þing- sæti, óháðir jafnaðarmenn 1456358, 24 sæti, demokratar 995872, 16 sæti, centum (kaþólski flokkurinn) 880516, 14 sæti, þýzki þjóðflokk- Urinn (afturhaldsmenn) 1414723, 23 sæti, þýzki þjóðernisflokkurinn 915188, 15 sæti, og Kommunist- *r 12/573, 2 sæti. Miðflokkarnir hafa tapað, en óháðum jfafnaðar- ^hönnum og afturhaldsmönnumhefir ^ukist fylgi. Lokaúrslit fréttast 22. júní. Þótt ekki verði með neinni vissu sagt um emdanleg úrslit þýzku þing- kosningaana, má samt ráða nokk- uð af þeim fréttum, sem þegar eru komnar. Frétt er úr 128 kjör- dæmum. Voru þar meirihlutajafn- aöarmenn fjölmennastir, með 34 þingsæti. Við síðustu kosningar höfðu þeir 166 sæti af 421. Effcir þessu að dæma hefir þeim hrakað að miklum mun, en keppinautar þeirra, h<nir óháðu jafnaðarmenn, hlotið 24. í fyrra fengu þeir sam- tals 22 sæti og er þá sóknin mikil hjá þeim, að þeir skuíi þegar hafa fengið 2 sætum fleira, og er þó ófrétt úr flestum kjördæmum. Hinir gömlu bandamenn stjórnar- innar, miðflokkurinn kaþólski, (centrum) hefir hlotið 14 sæti, í fyrra hlutu þeir 93, frjálslyndari fiokkurinn (demokratar) hafa fengið 16 á móti 75 í fyrra; junkara- flokkurinn gamli (Deutach Natio- nale), sem er svæsnasti afturhalds- flokkurinn, hefir fengið 15 á móti 37 í fyrra; þjóðræðisflokkurinn gamli (sem nú heitir Deutsche Volkspartei) hefir fengið 23 á móti 37 i fyrra. Auk þessara hafa óháðir kommunistar, sem í sumar voru reknir úr 3. Internationale í Moskva, fengið 2 sæti. Svo virðist, sem bolsivíkum hafi aukist mjög fylgi í Þýzka- landi á stjórnartímum meirihluta- jafnaðarmanna og má stjórnin þar mikið um kenna harðstjórn Noske. Þeir (o: bolsivíkar) hafa nú 24 sæti, en trúlegt er að þeir muni verða svo magnaðir, að þeir verði stjórn þeirri, sem nú fer með völd, að falli. Reyndar munu fylgismenn hennar, meirihlutajafnaðarmenn, vaxa að flokksfylgi, því m. a. mun nú talið í Berlín og Hamburg, en þar eiga „óháðir" (bolsivíkar) mik- inn meirihluta allra kjósenda. Þeir flokkar, sem vaxa mest, verða þá „óháðir" og afturhaldsmenn, en meirihljafnm. og centrum tapa, , hinir fyrri vegna Noske, en hinir síðari vegna Erzberger hneykslisins (E<zb. var foringi þeirra). -j- Slðrvelðið Japast. (Ferðasaga). Er þetta virkilega stórveldi? verður flestum að orði, er þeir fyrst stíga fæti á land í Japan. Þeir Japanar, sem menn hitta út f frá, segja hálfafsakacdi, að land- ið þeirra sé lítið, fátækt Iand. Og manni virðist í fyrstu, sem þeir hafi rétt fyrir sér. Lfti maður á húsin og göturnar, sem lítið, skringilega búið fólk, trítlar eftir á tréskóm sínum, liggur manni nærri að halda, að þetta sé eitt- hvert leikfangaland, eitthvert trúða- Iand, þar sem leiktjöldin og leik- endurnir verði fluttir burtu þá og þegar til vænlegri staða. Japanar eru kurteisin sjálf. Lögregluþjónninn biður afsök- unar á því, að þurfa að stimpla vegabréfið, og hið sama gera toll- gæzlumennirnir, og er það annað en maður á að venjast í Vestur- Iöndum. Húsin og fólkið er Htið. Alt er lítið. Á einstaka stað sér maður „bíla", eða að eins „rickshaws", litlar og léttar kerrur á gúmmí- hjólum, sem eru dregnar af kóf- sveittum „Kuli" (maður, sem hefir atvinnu af að aka fólki í létti- vögnum). Járnbrautarvagnarnir eru litlir, sporvagnarnir eru litlir, og líti maður út um gluggann á járn- brautarlestinni, sjást svo litlir fer- hyrndir hrísakrar, er liggja utan við litlu aldingarðana litlu bænda- býlanna. Trén, garðarnir, skurð- irnir og brýrnar, alt er þetta í smærri útgáfu („en ininiature"). í 200 ár var Japan lokað fyrir útlendingum, og var fyrst opnað fyrir þeim 1860. En hvað hafa Japanar gert á þeim 60 árum,' sem síðan eru Iiðin? Vér vitum, að á þessu tímabili hefir verið unnið að því öllum árum, að gera Japan að nýtfzku ríki. Vér vit- um, að æskulýður Japans hefir streymt í stórhópum til Evrópa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.