Morgunblaðið - 29.10.1938, Page 5

Morgunblaðið - 29.10.1938, Page 5
Xangardagur 29. okt. 1938. MORGUNBLAÐIÐ = JHorgttwMaðiö ----------------------------------- Útgef.: H.f. Árvakur, Heykjavlk. Ritstjórar: Jón Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgðarmaTJur). Auglýsingar: Árni óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreibsla: Austurstræti 8. — Síml 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánutJl. í lausasölu: 15 aura eintakitJ — 25 aura meC Lesbók. Böðvar frá Hnífsdal: Uppeldi vandræða RÁÐHERRAEFNI í RÆGIFERÐ T-vA Ð á víst að sýna fórnfýsi Stefáns Jóhanns og ósín- girni, að hann skuli láta tilleið- ast að fara í stjórnina með Framsókn. Því í skýrslu sinni til Alþýðusambandsþingsins ger- ir hann töluvert mikið úr því, hvað samvinnan hafi gengið S,skrykkjótt“ á undanförnum árum. En skörungar eins og Stefán Jóhann, draga sig ekki I hlje, þegar þjóðarnauðsyn býður. Og hver er svo þessi Jjjóðarnauðsyn, sem knýr Ste- fán Jóhann til þess að fórna ^sjer fyrir flokkinn sinn og jþjóðina og láta „dragast inn“ I Tímastjómina? Stefán Jóhann gerir grein fyrir þessu í skýrslu sinni: „Margt bendir til þess, að talsverður hluti þess flokks <Sjálfstæðisfl.) hafi tekið upp starfsaðferðir nazista, og berj- gagnrýninni verði útrýmt úr op- inberum umræðum. Þegar Stefán Jóhann talar um „heiftina“ gegn „umbótum alþýðunnar“, á hann vafalaust við það, að Sjálfstæðisblöðin hafa vítt það, að innflutnings- höftum hjer á landi hefir verið beitt einstakri verslunarstefnu til framdráttar. En sje hjer um heift að ræða, hafa dúsbræður Stefáns Jóhanns í nágranna- íöndunum, gert sig sekan um samskonar „heift“. Sjálfstæðis- menn hafi ekki farið fram á annað en að innflutningshöftum væri beitt hjer á sama hátt o_g tíðkast meðal allra lýðræðis-i þjóða. Ætli það sje af ,,heift“ við alþýðuna, að Stauning lætur eitt yfir innflytjendurna ganga, hvort sem það eru kaupmenn eða kaupfjelög? Og svo klykkir Stefán Jó- hann út með því, að Sjálfstæðis- ust gegn umbotum alþyðunnarí , . : . . menn hafi verið að falast eftir af meiri heift en nokkru smm ... . * „ _ „ . . ,, ,. stjornarsamvmnu með Fram- fyr. Segja ma að emhver hluti, , * . . 0, . r ,, ,, . , sokn. Það, sem fynr Stefam Sjalfstæðisflokksms — hversu ,,, . ,. , , „ . ,, „ * JJohanm vakir í þessu efm, er stor hann er, verður ekki vitað' , , , .* , , * , , . i.vist hið margumtalaða „hægri- -— mum vera fjarlægur þeim', u „, T,, ., . , *„ „ , bros“. Stefan Jóhann veit, ems ::nazista-aðferðum, sem bonð * . „ , . * , „ , . , , , , og allir aðnr, hvar það bros nefir talsvert a í bloðuml „ „,. , „ „ , fæddist. Svo enn fer hann með ílokkslns undanfarið. Og því er Iheldur ekki að leyna, að ein- hver hluti Sjálfstæðisflokksins hefir gert, undir forystu for- ihanns síns, tilraun til þess að ná samkomulagi við Framsókn- arflokkinn um stjórnarmynd- un“. Það er einn af hæstarjettar- ’ málaflutningsmönnum íslands, og tilvonandi ráðherra, sem læt- ur sjer sæma að bera þetta fram til sönnunar fyrir þeirri nauð- syn, að hann taki sæti í stjórn Jandsins. Vill Stefán Jóhann benda á l>essar „nazistaaðferðir“, sem hann er að fjasa um? Vill hann benda á „heiftina í garð al- þýðunnar“? Stefán Jóhann veit, að hann fer hjer með róg. Það sem hann kallar „nazistaaðferðir“, er ekkert annað en það, aö blöð Sjálfstæðisflokksins hafa rækt þá skyldu stjórnarahdstöðu, sem viðurkend er í öllum lýð- frjálsum löndum, að gagnrýna gerðir valdhafanna. Sjálfstæð- isblöðin hafa farið miklu hóf- legar í þær sakir en blöð Fram- sóknar og Alþýðuflokksins, meðan þau voru í stjórnarand- stöðu. Sjeu Sjálfstæðismenn „nazistar“ fyrir þessar sakir, þá má það sama segja um Stefán Jóhann sjálfan, meðan hann var í stjórnarandstöðu og yfir- leitt um hvaða stjórnarandstæð ing, sem lætur í ljós álit sitt á valdhöfum þeim, er með stjórnina fara á hverjum tíma Sje hjer um ,,nazisma“ að staðlausa stafi. Menn hefðu getað vænst þess, að maður í stöðu Stefáns Jó- hanns, reyndi að forðast það í lengstu lög, að vera staðinn að lúalegustu dylgjum og sögu- burði, einmitt þegar verið er að dubba hann upp í æðstu tignar- stöðu. En það er eins og Stefán Jóhann sje að reyna að leiða athyglina frá oddborgaraskapn- um, sem er ríkasta einkennið í fari hans, með því að tala eins og angurgapi. Það dettur auð- vitað engum í hug um ráðherra- efni slíks flokks, að hann segi altaf satt. En það er blettur á hinum oddbolrgaralega virðu- leik Stefáns Jóhanns, að vera staðinn að ósannindum. Umræðuefnið í dag: Kröfur Álþýðufiokfes- brotsins. YÖRUSKIFTAVERSLUN MILLI ÍTALA OG DANA. Khöfn í igær. FU. Nýlega liefir orðið samkomu- lag milli ítalskra og danskra stjórnarvalda um vöruskiftaversl- un, er nemur y2 miljón króna. Láta Danir saltfisk frá Færeyj- um, en fá appelsínur í staðinn. Kaupmannahafnarblaðið „Social Demokraten“ skrifar um málverka sýningu fjelagsins „Kammerat- erne“, þar sem Jón Engilberts sýnir málverk sín ásamt 5 ungum norskum málurum og allmörgum I. Almenningi er oft brugðið um skilningsleysi á npp- eldismálum os' skólastarfi — og það oft með rjettu. Hins veo’ar er varla við því að búast, að hann beri mikið skyn á slíkt, bví að kennar- ar og aðrir, sem að uppeld- ismálum starfa. verða að viðurkenna, að oft og einatt hrekkur skamt þeirra skiln- ingjir — og hafa þeir þó þroskað hann bæði með bók- legri og; starfslegri þekkingu. Og það er að minsta kosti til eitt atriði í skólamálum, sem allur al- menningur í kaupstöðunum veit, og það er það, að til eru vandræða- börn í skólunum, börn, sem eiga ekki samleið með öðrum börnum, en fljóta svona með, sjálfum sjer til einskis gagns og öðrum börnum til ills eins. ★ Þessum vandræðabörnum má skipta í þrjá aðalflokka. 1. Líkamlega vanheil börn. 2. Líkamlega og siðferðislega vangæf börn. 3. Líkámlega hraust, en siðferð- islega vangefin börn. Algengustu orsakir þess, að börnin eru þannig, má finna í fleiri en einni átt, það væri nægi- legt íhugunarefni í annari grein, og verður því eigi rakið hjer, svo að no.kkru nemi.. Með haustinu byrja barnaskól- arnir — og þá koma mörg kaup- staðabörn úr sveit, þar sem þau hafa dvalið yfir sumartímann. Sumt af þessum börnum eru ein- mitt úr flokki vandræðabarnanna. Og það lítið sem þau kunna að hafa lagast um sumarið við útilíf og vinnu í sveitinni, verður fljótt að sækja í hið fyrra horf, þegar þau koma á götur kaupstaðanna. Einmitt á haustin flykkjast menn til kaupstaðanna xír atvinnu víðs- vegar að. Er þar oft. sem eðlilegt er, misjafn sauður í mörgu fje, margir vilja þá njóta líðandi stundar á meðan þeir hafa fje milli handa. Verður þá oft mikið um ölvun á samkomustöðum og götum hinna stærri kaupstaða, og í kjölfar liennar siglir svo alt það, sem engum unglingi er holt að heyra nje sjá — og síst þeim, sem standa höllum fæti í því efni. Þannig eru aðstæðurnar og þannig er sá skóli, sem tekur við flestum vandræðabörnum, þeim er lioma úr sveit undan sumrinu — sum hafa aldrei áður farið út úr kaup- staðnum. Gatan er að mestu leyti heimili og skóli slíkra barna. Heimili þeirra eru oftast þannig, að börnin hafa þar livorki þá að- búð nje aga, sem þarf til að halda þeim frá götulífinu. barna stuudir, svona annað veifið, gera þau lítið annað en að spilla vinnu- friði, valda truflun og hafa spill- andi áhrif á sjer betri börn. Það II. Hvað er liægt að gera við allan þann sæg af vandræðabörnum, sem skólarnir, lögreglan barna- dönskum. Segir blaðið, að Jón ræða, þá er hann að finna hjá standi Norðmönnunum fyllilega á þeim flokkum, sem með hnúum ísporði 'með hinyim þróttmiklu ag hnefum berjast fyrir því að i landslagsmyndum sínum. (FÚ) Barnaskólar kaupstaðanna geta ekkert lagað slík börn. Ef um lík- amlega vangefin börn er að ræða, þá er skólavist venjulegra barna- skóla engin hressingardvöld. Nú, og Um siðferðilega vangefin börn er það að segja, að þau sækja skólana yfirleitt illa, náist þau með ærinni fyrirhöfn í kenslu- liggur líka í augum uppi liversu þýðingarlaust það er að ætla sjer að taka þessi vandræðabörn hálf- nauðug, láta þau setjast niður og segja þeim að læra margföldunar- töfluna, skrifa nafnið sitt, lesa í bók, lilusta á útskýringar og ann- að slíkt. Þetta er vonlaust, því að lijer er byrjað á öfugum enda, fyrst ætti að kenna þessum börn- um reglusemi og hlýðni, þá fyrst væri hitt vegur. En hvernig á nokkur skóli eða nokkur kennari að hafa slík uppeldisáhrif á nem- anda eða nemendur, sem koma í hans umsjá innan um fjölda ann- ara barna, nokkrar klst. á dag, þegar best gengur. Og undir eiits að þeim nokkru klst. loknum eru þessi vandræðabörn þotin út á götuna og lifa þar sínu lífi. Detti þeim skólinn í hug, þá er það að- eins til þess að finna ráð til að láta ekki ná sjer, næst þegar reynt er að sækja þau í skólann. ★ Þegar litið er á skýrslur um af- brot barna, þau sem beint varða við lög, þá fer ekki hjá því að hverjum hugsandi manni renni til rifja öfugstreymið. Því að er yfir- leitt hægt að liugsa sjer hrylli- legra öfugstreymi í uppeldismál- um þjóðarinnar en það, að svona fjölmörg börn og unglingar skuli vera orðin að glæpalýð og úr- hrökum — og að með hverju ári sem líður bætist fjöldinn allur við ? Það er heldur enginn vafi á því, að allir þeir aðilar, sem málið er skyldast, sjá, að þetta er í óefni komið og þarf skjótra úrlausna. Heyrt hefir maður því fleygt raunar og sjeð stafi fyrir því, að bæjarstjórnir vildu ekkert þessum málum sinna, ef um aukin út,- gjöld væri að ræða. Jeg hygg að slíkt sje ofmælt, a. m. k. get jeg ekki látið mjer detta svo ilt í lmg um nokkurn aðila þessa máls, áð hann vilji ekkert að gera. ★ Jafnvel þótt til sjeu óskiljan- lega kaldrifjaðir menn, þá eru þeir liinir sömu oft um leið kald- gáfaðir, þ. e. ríkir af hyggindum þeim, sem í hag koma. Þeir myndu því sjá lítinn hag í því að ala upp glæpalýð og úrhrök, slíkir menn myndu ekki verða neinu bæjar- fjelagi stoð, með skilvísri greiðslu opinberra g'jalda eða vel unnum störfum. Aftur á móti vrðu þeir sífeldir ómagar, sem hefðu all- mikinn beinan kostnað í för með sjer, í framfærslu og löggæslu — auk alls annars, sem ekki verður í aurum mælt. Það er því ekki ástæða að ælta að skortur á vilja nje skilningi hafi hamlað og hamli nauðsynleg- um tilraunum til úrræða þessa máls, lieldur athugalevsi og fram- taksleysi. verndin standa ráðvilt yfir? Hvaða úrræði eru tii eins og stendur ? Sólheimar í Grimsnesi er barna- hæli í einkaeign, en hefir notið opinberra stvrkja. Það tekur á móti fávitum og líkamlega veikl- uðum börnum, aðallega á ungum aldri. Heimavist Laugarnesskólans í Reykjavík tekur nokkur veikluð börn til hressingardvalar. Mál- leysingjaskólinn tekur móti nokkr- um treggáfuðum börnum. Þá eru upp taldir þeir staðir, sem taka við börnum til umönnunar í lengri tíma, og þessir staðir taka fávita, líkamlega veikluð böm og treg- gáfuð börn, en eru ekki ætlaðir fyrir hraust börn með sæmilegri greind, sem eru siðferðilega van- gæf. Fyrir slík börn er alls eng- inn dvalarstaður til. Við þau er ekkert hægt að gera, nema láta þau reka á reiðanum eða koma þeim fyrir á einhverju sveitaheim- ili um tíma t. d. yfir sumarið. ★ Án efa hafa þessi börn gott af að vinna úti í sveitinni, en ekki er hægt að gera ráð fyrir að á hverjum sveitabæ sje fólk, sem hefir skilyrði til að taka þessi börn frá uppeldislegu sjónarmiði. JÞað er og miður heppilegt, ef börn eru fyrir á bænum, börn á ýmsum aldri, saklaus og óspilt af solli og götulífi kaupstaðanna, þau geta auðveldlega orðið fyrir þeim áhrifum frá þessum aðkomnu vandræðabörnum, að þau bíði þess seint bætur. Nú, og ef skamt er til næstu bæja, geta álirifin breiðst út. Þá er og algengt, að þessi vandræða- börn strjúki til kaupstaðarins aft- ur, þótt um langa leið sje að ræða, ef dvalarstaður þeirra er nærri bílvegi eða á annan liátt greiður aðgangur að einhverjum sam- göngutækjum. Þar að auki er altaf hörgull á sveitaheimilum, sem vilja hætta á að taka þessi vand- ræðabörn, því að þau eru æði mörg börnin, sem þannig verður að ráð- stafa ár hvert, auk allra þeirra, sem raunverulega þyrfti að ráð- stafa. Og þessi hlutfallslega fáu sveita- heimili hafa börnin venjulega alt of stuttan tíma, slík börn lagast eklci til frambúðar á minni tíma en nokkrum árum, ef þau á annað borð lagast. ★ Það, sem hjer hefir verið skráð um núverandi skilyrði þess að ráðstafa vandræðabörnum, sýnir, að fáar eru leiðir og engin greið. Sá litli vísir að dvalarstöðum fyr- ir fávita og líkamlega veikluð börn, sem hjer var minst á að framan, er að sönnu alveg ófull- FRAMH. Á SJÖTTU SIÐU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.