Morgunblaðið - 30.10.1938, Síða 8

Morgunblaðið - 30.10.1938, Síða 8
0 MORGUMBLAÐIÐ ðiuuuidagur 30. okt. 1938. Norskur prestur, sem rar að undirbúa börn undir ferm- ingu í vor, varð gramur við tvo irengi, sem kunnu illa kverið, og ákvað að láta þá sitja eftir í kirkjunni eftir spurningatímann •g læra betur. Klerkur fór svo og lokaði piltana inni í kirkjunni og ætlaði að koma síðar og hleypa þeim út. Á heimleiðinni kom prest *r við hjá nágranna sínum og fekk þar góðgerðir. Sat hann þar lengi dags og gleymdi alveg spurningadrengjunum í kirkjunni. Hr liðnir voru nokkrir klukku- támar án þess að klerkurinn kæmi í kirkjuna tóku piltarnir til sinna ráða og hófu ákafa klukknahring- ingu. Fólk þusti að kirkjunni og helt að eitthvert stórkostlegt slys iefði orðið, og piltarnir komust út. ★ Jótar eru orðlagðir fyrir ljett- lyndi, en á banabeðinum eru þeir alvörugefnir ekki síður en aðrir •aenn. Um það vitnar eftirfarandi saga. Óli gamli lá fyrir dauðanum og presturinn var kominn í heirn^ sókn til hans. Klerkur sagði við Óla: — Getur þú fyrirgefið öllum •vinum þínum? — Já, svaraði Óli, öllum nema Mads I-versen. — Af hverju geturðu ekki fyr- irgefið honum, Óli minn?, sagði prestur. — Vegna þess, að hann hefir leikið mig grátt í hestakaupum. — Þá gagnar þjer ekkert að fyrirgefa öðrum. Óli hugsar sig um iitla stund •g segir síðan.-, — Jæja, jeg get fyrirgefið hon- ím líka — það er að segja ef jeg cley — en ef jeg iifi stendur alt við það sama! ★ Ein af tignustu konum Bng- lands, lafði Hamilton, ætlar að ganga í hjónaband bráðlega. Búið •r að bjóða veislugestunum og í boðsbrjefinu var það tekið fram að þær konur, sem ætluðu að vera í skinnkápum, væru beðnar að vera í kápum úr gerfiskinni. Her- togafrúin er mikill dýravinur og getur ekki hugsað sjer að dýr sjeu drepin til þess að nota skinn þeirra í fatnað. ★ Dr. Riehard Likovsky heitir Pól- verji einn, sem heima á í grend við San Francisko. Hann á stærsta slöngubú, sem til er í Ameríku. Á búinu eru um 20.000 slöngur af öllum tegundum. 50 manns vinna við að gæta dýranna. ★ MÁLSHÁTTUR: Hvar sem, æskan er sjálfráð, er falls von. JCaups&aftuv íslensk berjasaft í 1/1 Og t/2 flöskum — Pickles — Capers — H. P. Sósa — Worshester- hiresósa — Aspargues í dósum — Tómatsósa 1.25 glasið — Tómat purré í litlum dósum — Knorr súpur, margar tegundir — Ávaxta gelé í pökkum — Sýróp — Dr. Oatkes búðingar -— Maltin — Plómur niðursoðn- ar — Gráfíkjur í pökkum og lausri vigt. Þorsteinsbúð, — Grundarstíg 12. Sími 3247, — Hringbraut 61, sími 2803. AHskonar hreinlætisvörur og snyrtivörur fáið þjer í Sápu- húsinu Austurstræti 17. Nýkomin falleg undirföt og sokkar í Sápuhúsinu Austurstr. 17.____________________________ Ódýr og vandaður silkinær- ,fatnaður. Húlsaumast. og nær- fatagerð, Austurstræti 12 (inn- gangur Vallarstræti). Simi 5166 Ingibjörg Guðjóns. Venus skögljói mýkir leðrið og gljáir skóna afburða vel. Hvítt bómullargarn í peysur og kjóla nýkomið, ódýrast í Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247, Hringbraut 61. Sími 2803. Silvo — Windoline — Hita- brúsar V4,, V2 og 1/1 liter. Varagler í allar stærðir og pat- enttappar. — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, iHringbraut 61, sími 2803. Ódýrir frakkar fyrirliggj- andi. Guðmundur Guðmundsson dömuklæðskeri, Kirkjuhvoll. Dömuhattar, nýjasta tíska. Einnig hattabreytingar og við- gerðir. Hattastofa Svönu og Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890. Reglumaður óskar eftir at- vinnu. Gæti lagt fram nokkur þúsund krónur. Tilboð merkt „75“, sendist Morgunblaðinit fyrir 1. nóv. Stúlka óskast í vist. Upplýs- ingar Grundarstíg 11, annari hæð. Náttúrufræðisf jelagið hefir samkomu mánud. 31. okt. kl. \SV2 e. m. í náttúrusögubekk íMentaskóIans. * Skátafjelag Reykjavíkur. Al- mennur foringja og R.s. fundur verður í Oddfellowhúsinu ann- að kvöld (mánudag) kl. 8Vi- Kvikmyndin frá landsmótinu verður sýnd. Allir starfsmenn mótsins eiga að mæta. Góð taða til sölu. Sími 4366. Nýtísku hauatfrakkar og vetrarkápur kvenna. Gott snið. jLágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardóttur, Laugaveg 20 A. Munið eftir að líta inn í Sápu- búðina, þar fáið þjer íslenskar, danskar, enskar og þýskar úr- vals handsápur. Einnig hina viðurkendu grænsápu og kryst- alsápu, og alt annað sem þjer þurfið til hreingerninga og þvotta. Alt sent heim. Sápubúð- in, Laugaveg 36. Sími 3131. Otto B. Amar, löggiltur út- varpsviki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækj um og loft- netum. Peysur á telpur og drengi. Mikið úrval. Mjög lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur. Hjálpræðisherinn. Samkomur sunnud. kl. 11 og 8^2- Majór og frú Gregersen stjórna. Obs. Bæna og sjálfafneitunarvikan er frá 30. okt. til 5. nóv. Filadelfia, Hverfisgötu 44. — Samkoma á sunnudaginn kl. 41/2. Margir ræðumenn. Söngur og hljóðfærasláttur! Verið vel- komin! Sunnudagaskóli kl. 21/2 Dömupeysur, fallegur ísaum- ur. Verslun Kristínar Sigurðar- dóttur. Drengjasokkar og telpusokk- ar, allar stærðir. Verslun Krist- ínar Sigurðardóttur. Silkiundirfatnaður Icvenna. — Mikið úrval. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. Góður notaður gítar óskast til kaups. Uppl. í síma 3505. F ermingarstútkna undirföt og slæður til fermingargjafa, er best að kaupa í Sápubúðinni, Laugaveg 36. Sími 3131. Sokkaviðgerðin, Hafnarstræti- 19, gerir við kvensokka, stopp- ar í dúka, rúmföt o. fl. Fljót af- greiðsla. Sími 2799. Sækjum* sendum. Gerj við saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. Kjólar, og annar kvenna- og- barnafatnaður saumaður Banka 'stræti 12. Anna Jónsdóttir ^ (gengið inn frá Ingólfsstræti). 1---------------------------—------ j Kjólar, sniðnir og saumaðir. IMargrjet Guðjónsdóttir, Sel- ■ landsstíg 161. Friggbónið fína, er bæjarins Tvenn notuð skíði óskast besta bón. keypt. Sími 2041. Slysavarnaf jelagið, skrifstofa íslensk frímerki kaupir hæsta Hafnarhúsinu við Geirsgötu. verði Gísli Sigurbjörnsson Aust- Seld minningarkort, tekið móti urstræti 12 (áður afgr. Vísir), gjöfum, áheitum, árstillögum. opið 1—4. Frimærker. Alle islandske Frimærker köbes ell. byttes með andre Mærker frá Skandinavien eller Europa. Anders Nielsens Frimærke- handel, Ryesgade 7, Aarhus, Danmark. Til útsaums. Ábyrjaðir púð- ar og fl. Hverfisgötu 21, aust- urdyr uppi, kl. 2—4 nema föstudaga og laugardaga. Inga Lérusdóttir. Mánaðarfæði 80 kr. fyrir karlmenn og 70 kr. fyrir konur, Garðastræti 47. Guðrún Eiríks. Kaldhreinsað þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. JCe^%&£ct- Laghent stúlka óskast sem lærlingur. Kjólasaumastofan Sellandsstíg 16 I. Á Sólvöllum er til leigu stórt og sólríkt herbergi, með öllum þægindum. Nokkuð af húsgögn- um getur fylgt. Upplýsingar í síma 2954. Herbergi til leigu. Upplýsing- ar Grundarstíg 11, 2. hæð. Með vetrinum kemur Forsæla. E. PHILLIPS OPPENHEIM: MILJÓNAMÆRINGUR í ATYINNULEIT. viss um það, og jeg væri mjög þakklátur ef þjer vild- uð vera fljótur að ákveða yður. Mig langar til þess að byrja að vinna hið allra fyrsta“. Mr. Masters virti hinn óvenjulega umsækjanda fyrir sjer. Sjálfur var hann maður hár og þrekvaxinn, rauð- leitur á hörund. Hann hafði hið athugula augnaráð iippfinningamannsins. Margir skoðuðu hami sem ein hverja hræðilega persónu, en sjálfur barðist hann á móti því af sínu góða og göfuga hjarta. „Jæja, jeg læt undan!“, sagði hann hátt og skýrt. „Miss Clayton!“ Skrifstofustúlkan, sem var þokkaleg til fara, með brúnleitt hár, 0g aðlaðandi í framkomu, hætti að skrifa •g sneri sjer að húsbónda sínum. „Já, Mr. Masters?“ „Viljið þjer ná í umsóknirnar fyrir mig. Þær eru allar í peningaskápnum“. „Er ekki tímaspillir að vera að fara vfir þær?“, sagði Bliss glaðlega. „Það sækir altaf fjöldi atvinnu- leysingja um lausar stöður. Sjálfur hefi jeg aldrei ver- ið atvinnulaus fyr“, bætti hann við hæglátlega. Mr. Masters varð sýnilega hrifinn, þó hann reyndi að dylja það. „Þá hafið þjer verið heppinn“, sagði hann. „Hkki hefði jeg getað sagt það sama á yðar aldri. Hefir yður aldrei vantað atvinnu fyr?“ „Nei, aldrei“. Skrifstofustúlkan; sem var nú komin aftur inn, með stóran bunka af brjefum í hendinni, mældi BIiss frá hvirfli til ilja. Fyrirlitningu brá fyrir í svip hennar. „Hafið þjer nokkurntíma haft atvinnu?“, sagði hún háðslega. Bliss varð orðlaus. Þessi skyndilega og óvænta árás afvopnaði hann gersamlega. En Mr. Masters kom hon- um til hjálpar. „Hvernig líst yður 4 þetta, ungi maður?“, sagði hann sigrihrósandi og benti á brjefin. „Eitt hundrað og tuttugu umsóknir frá reyndum farandsölum. Viljið þjer segja mjer, hversvegna jeg ætti að taka yður fram yfir þá alla?“ Bliss horfði einarðlega á hann. Mr. Masters ljet hin ar loðnu brúnir síga og ætlaði sjer að vera ógurlegur á svip, en ba.k við ógnarsvipinn brá fyrir góðlegum glampa í bláum augunum. „Vegna þess, að þetta er þrettánda ferðin, sem jeg fer í atvinnuleit, og þrettán er happatala mín. Og ef þjer viljið fá aðra ástæðu, get jeg sagt yður það, að jeg verð að fá atvinnu! Ef jeg geri það ekki, verð jeg annað hvort að svelta í hel, eða — hverfa aftur að því — sem jeg gerði áður“. „Og hvað var það?“ spurði hinn tortrygnislega. „Ekkert óheiðarlegt", syaraði Bliss. „En heldur ekk- ert merkilegt. Jeg vil vinna mig upp, en ekki fara í hundana. Þjer eruð góðum maður, Mr. Masters. Ef þjer viljið ekki sjá mann —“ „Hættið“, þrumaði verksmiðjustjórinn og sló með hnefanum í borðið. Bliss þagnaði þegar í stað. Mr. Masters var gretn- ari en nokkru sinni áður. Og Arjelritunarstúlkan var hætt að skrifa og horfði á hann. „Byrjið ekki að skrifta“, sagði Mr. Master.s ákafur. „Það er betra að eiga eiknamál sín einn. En segið mjer eitt í fullri hreinskilni; Eru meðmælin sem þjer hafið frá þessum lögfræðingi sönn?“ „Vissulega!“, svaraði hann með ákefð. Mr. Masters gekk út að hurðinni. „Við skulum þá koma og líta á vjelina", sagði hann. „Það er barnaleikur að selja hana, en það er betra, að jeg sýni yður hana. Bíðið hjerna augnablik“. Þegar Bliss var orðinn einn með skrifstofustúlkunni, sagði hann: „Haldið þjer, að jeg fái stöðuna?“ Hún leit upp og horfði á hann, og hann sá, að liann hafði vanmetið fríðleika hennar. Hún var há og grönn. Augun stór og skær, og hörundsliturinn bjartur. Munn- urinn bar vott um skapfestu. Og Bliss var það Ijóst, að hun hafði eitthvað það til að bera, sem gerði hana fremri öllum öðrum stúlkum, sem hann hafði mætt á lífsleiðinni. jeg er hrædd um það“, svaraði húu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.