Morgunblaðið - 02.11.1938, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.11.1938, Blaðsíða 2
'II* 2 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. nóv. 1938, En hátt yfir umferð hafnar og bryggju og hátt yfir báta oa skip sfinxi líkur rís kolakraninn með kaldan musterissvip. Hann mokar kolum og mokar kolum frá morgni til sólarlags. Raust hans flytur um borg og bryggjur boðskap hins nýja dags. Hann læsist í gegnum umferðarysinn. Hann iðar í bílanna þröng. Undrandi kolakarlarnir hlusta á kranans máttuga söng. Tómas Guðmundsson: Höfnin, (Fagra veröld 1933). Enginn, hjer á landi, getur selt betri kol en vjer, með lægra verði Stöndumst allar kröf- ur til nútíma hraða og öruggra viðskifta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.