Morgunblaðið - 02.11.1938, Side 13
Miðvikudagur 2. nóv. 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
11
Árni Ólo
segir frá:
Hvernig fyrsfo bloð
Morgunbloðsins vorð til
Arni Ola.
T minningarblaði Morgunblaðs-
ins, sem gefið var út á 20
ára afmæli þess, sagði jeg laus-
lega frá því, hvernig Morgun-
blaðið varð til. Nú ætla jeg að
lýsa því, hvernig fyrsta blaðið
hljóp af stokkunum.
Það þarf að sjálfsögu tals-
verðan undirbúning að stofnun
nýs blaðs, og kemur margt til
athugunar. Jeg skal telja hjer
upp nokkur atriði.
1. Hvernig á brot blaðsins og
dálkaskipun að vera?
að sjá um frjettir og auglýs-
ingar og afla blaðinu áskrifenda.
I;að var að sjálfsögðu vanda-
samasta og mesta verkið við
blaðið í byrjun. Undirbúning hóf
Finsen nokkrum dögum áður en
blaðið hóf göngu sína og gekk
þá aðallega fram í því að safna
auglýsingum. Varð það með svo
góðum árangri, að í fyrsta tölu-
iolaðinu voru um 70 auglýsingar,
og var það þá eins dæmi hjer á
landi, því að mönnum hafði þá
enn eigi skilist, hvern mátt aug-
lýsingar hafa. Margar af auglýs-
ingum þessum voru „fastar“, þ.
e. a. s. þær áttu að standa í
hverju blaði. Og sumir af þess-
um auglýsendum hafa haft
fastar auglýsingar í blaðinu
fram á þennan dag, eða í 25
ár samfleytt.
Um hina „teknisku“ hlið út-
gáfunnar kom mikið til kasta
yfirprentarans, Herberts M. Sig-
mundssonar og prentvjelarmanns
Ólafur Björnsson.
Vilhjálmur Finsen,
500
(Ritstjórn)
M0R6DNBIADID
Tajsími
48
(afgroiðsla)
Ritstjári: Vilhiilmur Finsen.
Isafoldarprentsmiðja
ins, Ágústs Sigurðssonar. Þeir
2. Hversu maigai leturtegund- jQggu ^il ggg rag um þag; hvern-
ig útliti blaðsins skyldi hagað,
hvernig brot þess skyldi vera
og frágangur allur frá prent-
smiðjunnar hendi. Ýmsar letur-
tegundir voru valdar og ætlaðar
Morgunblaðinu eingöngu, því að
það þótti sýnt, að þær mundu
slitna svo fljótt, að ekki væri
hægt að nota þær framvegis með
nýum eða óslitnari leturtegund-
um. Þá var alt handsett —
ir á að nota í það?
3. Hvernig á efnisniðurröðun
þess að vera með tilliti til les-
enda og auglýsenda ?
4. Hvaða frjettamenn er hægt
að tryggja sjer innan bæjar og
utan ?
5. Af hvaða mentamönnum er
að vænta stuðnings með fróð^
leiksgreinar í blaðið?
6. Hverjum verður á að skipa
til þess að vera listdómarar,
söngdómarar, ritdómarar ?
7. Hvernig á að ná til þeirra,
sem sjerþekkingu hafa á hinum
ýmsu málum, sem á dagskrá
koma?
8. Hvernig á afgreiðslu- og
sölufyrirkomulagi blaðsins að
vera háttað, og hvað má það
kosta mikið?
9. Hvernig á að ná í sem
flesta kaupendur á sem stystum
tíma?
10. Hvernig á að tryggja sjer
auglýsendur á meðan blaðið er
í uppvexti?
11. Hvað á blaðið að heita?
Mjer er óhætt að fullyrða, að
allar þessar spurningar, og
margar fleiri, ræddu þeir Ólafur
heit. Björnsson og Vilhjálmur
Finsen rækilega áður en þeir af-
i'jeðu það að stofna nýtt blað.
Báðir höfðu talsverða reynslu
um blaðamensku og flönuðu því
ekki út í þetta fyrirhyggjulaust.
Það var þegar ákveðið, að
blaðið skyldi hafa skrifstofu og
afgreiðslu í húsi ísafoldarprent-
smiðju og fyrst í stað átti af-
greiðsla Isafoldar að sjá um af-
greiðslu þess.
Hvað ritstjórninni viðvjek,
munu þeir Ólafur Björnsson og
Vilhjálmur Finsen hafa hugsað
sjer að skrifa til skiftis for-
ystugreinir í blaðið. Ólafur f jekk
það og í sitt hlutskifti að dæma
unv leiklist, söng og bækur, og
fá góða menn til að skrifa í
blaðið. Finsens hlutskifti var hitt
Bio
Blo
Biofcrartei
eykjavf
Leyndarmál
vagnsfjórans.
L'ikrit t 2 þáttuni Leikið al
itöuskum leikurum.
Að&lblutverkið leikur
Holger Roonberg.
Hr. ,Kakerlak‘ áferðalagi.
Gamanmynd.
Bio-haffif)úsið
^ingangur fri Bröttugötu) mælir með
sijiuni a la oarto téttum. smurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir menn gota fengið
;; fult f æði.
Virðingarfylst,
Tfárlvig TJiefsen
Talsimi 349.
Nýja Bíó:
Einstæðingarnir
Leíkrit i
Leikið
endum.
Orkester-kl. 7—9 i kvöld.
þittnm og forlcik.
f frakkueskum
Heykið
fcodfrey Phillips tákb.ik óg cigarettur
seni fyrir gæði sin lil.tut á sýnihgu
ii London 190S
sjö gul medali.ur
og tvær silfurmedaliur
. Fæst i tábaksverzlun
/?. P. Levi.
ÆJ[=),[==]E=*.
III Sælgætis og'tóbaksbúðin |||
LANDSTJARNAN ^
á Hótel island
Shrifslofa
Eimskipafélags ísfands
Aústursna.ti 7
Opi'i kl. 5—7. TalM’vi 40^
jrrrnHijmiIriiirrrpTO
H. Bcnediktsson.
L'mboðsverzlun, — Hcililstdii.'
Hvar verzla menn
helzt?
Þir seni vörur ern vamluð»»tur!
J'ar Bem úr mestu er að velja!
Þar sem verð er bezt cftir gmðum I
.Tlver uppfyllir bezt
í þessi skilyrði?
• Óefml
Vöruhúsiö
Reykjnvlk.
engin setjaravjel var þá til á Is-
landi.
Það var ákveðið að aðalgrein-
arnar skyldi settar með ein-
slegnum corpus, smærri greinar II a Hóle'l8la"11 IÍ1
með corpus compress, eða ein-
slegnum borgis, merkilegar
frjettir með cursiv corpus ein-
slegnum, eða cicero tvíslegnum,
dagbókin með petit compress
0. s. frv. — En Ilerbert reikn-
aði þetta á annan hátt. Hann
talaði um að setja dagbókina á
8 punktum, smágreinarnar á 9
punktum, aðrar greinar á 10—12
punktum.
Letur í fyrirsagnir og auglýs-
ingar voru tekin eins og hönd á
festi og efni voru til, en öll
höfðu þau sín nöfn, sem bentu
til tegundar og stærðar. I eyrum
manns glumdu þá stöðugt nöfn
eins og Schelters, Grotesk, Habs
burg, Schul-Antiqua, Mayers,
Liane 0. s. frv. Svo var þetta
grant, hálffeitt, feitt, mælt í
punktum, tertiu, mittel og 2,
3, 4 eða 5 cicero. Og svo var
spassérað og inndregið, slegið og
tvíslegið, Þessi prentsmiðju-
djöflýska „fór í taugarnar“ á
mjer fyrstu dagana, og eins
hygg jeg að fari fyrir flestum
þeim, sem þetta litla sýnishom
af henni lesa, og skal því setja
hjer ærlegan endapunkt við.
Þegar rætt er um blaðstofnun
er eðlilega fyrst byrjað á því að
athuga hvað blaðið á að heita.
Er það alveg sjerstakur vandi
að velja heitið, því að það hefir
JTlorgunblaðið
Dapblað það, sem hér byrjar starf
sitt, á fyrst og fremst að vera áreid-
anleft, skemtilegt og lipurt ritað
fréttablað. Reykjavikutbær hefir enn
eigi eignast slikt blað, þó þörfin hafi
verið mikil lim mörg ár og mörg
nauðsynleg skilyrði hafi þegar verið
fyrir hendi. Stjórnmálabarátta sii,
sem þjóðin hefir átt i siðasta ára-
tuginn, hefir tekið svo mikið rúm i
blöðunum, að þeim hefir eigi verið
unt að rita um margt hið skemtilega
og nýstárlega, sem gerst hefir innan-
lands og utan.' En Morqunblaðið tekur
ent;an pátt i flokkadfilum, þó það auð-
vitað muni gefa lesendum sinum kost
á að kynnast fijótt og greinilega öllu
þvi helzta cr gerist i lands- og bæjar.
■málum. Þær fréttir munu ritaðar
með öllu'litlaust.
Hugir manna ylirleitt hverfa æ
n'.eir og meir frá stjórmnáladeilumK
cn þaðsem mcnn frcmur öðrn heimta
af dagblaðafyrirtækjum,' hvar sem er
í heiminum, etu áreiðanlegat /rittir.
L þvi efni hefir Morqttnblaðið þegar
búið svo i haginn, aö óhætt mun að
fullyrða, að vér i þvi efni stöndum
eigi að baki öðrum hérlendum blóð-
um. Morfunblaðið hefir fréttaritara
i Lundúnum, Kaupmannahöfn og
Kristjaniu og þaðan munu heims-
f éttirnar komn daglega — þó ekki
frá öllum borgum samr. dag — og
tilkynna lesendum vorum alt hið
mnrkverðasta cr gerist í heiminum.
Gnmla Frón flyzt nær menta mið-
stöðvutn heimsins og’ gætum vér
unnið að þvi, væri aðal-tilgangsatriði
voru náð.
Frétti' hvaðanæia af landinu niun
og eigi skorta i blað vorl. Simfréttir
munu við og við birtast ftá öllurn
stærri bæjum og kauptúnum lands
ins, og tir sveitnm, þegar þess eelst
kostur. ÞA munum vér og cinnig
geia vort ftrasta til þess að hafa efrft
blaðsins að öðru ieyti eins skentti-
legt og fr.iðandi sem freknst er unt.
Það er ekkert “Stórblað« — eius
og sumir i skopi hafa kallað það —,
sem hér hleypnr nf stokkunum.
Vér hefðum vissulegá óskað þess,
að bæði brot og lesmál þegar frá
byrjun hefði getað orðið stærra og
fjölbreyttara, en það nú er. En það
á að geta orðið »stórblað«, eftir is--
lenzkum ntælikvarða, þegar fram liða
stundir,' ef blaðið fær góðan byr.
Þá fyrst hefir R'ykjavlk eignast
dagblað, sem með réttu getur borið
það nafn. »Mjór er mikils *vísir«,
segir máltækið, og ef þér, heiðraðir
lesendur, viljið styðja þetta fyrirtæki
með þvl að kaupa blaðið, auqlýsa i
pví o>> ráða vintrn yðar til hins satna,
þá hafið þér hver um sig unnið
yðar starj til fullkomuun»r fyrirtæk-
Og þá eigið þér heimtinq á, að
ðllum kjöfuip yðar**til dagblaðs sé
fullnægt. •
Eg hefi um tlma únnið við stór-
blöð. i New-York, Khöfn og Krist-
janfu með það fyrir augum. að reyna
að koma hér á einhverju litilsháttar
af þvf blaðamenskusniði, sem þar
tiðkast. Þekkingu mina þaðan mun
eg reyna að nota í sem rikustum
mæli í starfi minu við Morqunblaðið.
EnDÍremiir hefir oss tekist að fá nokkra
af þeim mönnum, hér f bæ, sem
bezt og skemtilegast rita til að
lofa aðstoð sinni við Morgunblaðið.■
Enginn einn maður skapar nytizku
dagblað. En með góðri samvinnu
rithöfunda, lesendi og auglýsenda,
virðast öll skilyrði vera fyrir hendi til
þess að Reykjavikurbxr geti eignast
hið langþráða frétta-.fræði- og skcmti-
dagblað, sem er markmið Morgtm■
blað.tins að verða.
1. nóv. 1913.
filh. Finsen.
Briniainil Reykjavikur.
Samkvæmt skýrslu brunabotalélags-
íns nam vátryggingarupphæð húsa i
Reykjivik hjá (élaginu þ. 1. október
1912 Uvptttn 12 miljónttrn krótia
(11,700.948). Iðgjaldaupphæðin var
þann dag kr 10,642.27. Tala vá-
tn'W’R3 1228. Á árinu siðasta
hafði vátrygginuaiiippliæðin óll auk-
ist um rútna hálja milljón króna
(kr. 511,729). Greiddar skaðabætur
voru á \árinu kr. 21,092, aí þeirri
upphxð kr. 19850 fyrir eitt hi)s
(hús Sturla jónssonar)
Rafveita Seyðisfjarðar,
(Sitnjregti Jrá S/.).
Þ. 18. okt. yar haldin Ijósahátið
hér j bænum, vigsluveizla rafveit-
unnar; voru þá kveikt fyrsta sinni
rafljós Seyðiífjnrðar. og mikið um
dýrðir, eins og nærri má geta. •
Aðalrxðuna liélt jóhannes bæjar-
fógeti, en rnargir aðrir töluðu.
Valurinn var st.iddur á Seyðisfirði
og voru foringjar hans boðnir.
Ekki minna cn 7 kvæði voru ort
við þetta tækifxri og sungin i veizl-
unni, 3 eftir Sig. Arngiímsson og 4
eftir Karl Jónasson.
1. Arenngur, i. tölublað
Bnjari
S kl. t
10-8 0|
- bAlatmkn. Ok. Auaturatr88fatd
lalundabanki opinn 10-2'/. or 6'/i-7. ,,
Alm, tundir 8d. ok ad. »■/. al»d.
L&ndakotakirkja. Quðaþj. » og 0 i h«b :
Landukota.pltali f. ajdkruvitj. 11—1.
Landabuukinn 11-8'h, 6'/.-6'/.. Bunkuatj. I
....................... OtlAn 1—B
LandafBbirl
Landaakial.
Landaalmin
nriOlBR
oplu
I hvarn virkan daR kl. 12-8
in daRlnngt (8-9) vlrka daga
itr.82 þd.ogf«d*12 -1
Nattúrngripn.alnib epi» I'
BnmAbyrgb lalnuda 10-18 og t-fl.
BtjOrnnrrabaakrifatofurnnr opnar 10—4 dagl
Talitmi Boykjnvlkur POatb.8 opinn dnglnu
Þjú»m«njnantni» opl» a<
;r. 29 þrd, 2 -8
md. 18-2.
VI I^MYMD AJjEIKHÚJsIN.
Nýja Bíó sýnir þessa dagana
langa, frakkneska mynd sem heitir
»Einstxðingarnir«. Hún byggist á
sögulegum atburðum, sem gerðust á
Frakklandi á átjándu öld. — Tvxr
ungar stúlkur koma til höfuðborgar-
innarp París, að leita hamingjunnar.
önnur þeirra er blind. Þegar til
Parlsar kemur falla þxr i hehdumar á
bófum nokkrum, sem selja aðra
þeirra. en láta þá •sem blind er beda
Morgunblaðið.
Kemur út á hverjum morgni,
venjulegt blað (4 bls.) á rúmhelgum
dögum, tvöfalt blað (8 bls.) á sunnu-
dögum.
Auglýsmgum sé skilað fyrir kl. 2
dcginum áður i ísafoldarprentsmiðju.J
Kostar 65 aura um mánuðinu.
Tekið við áskriftum í ísafoldar-
prentsmiðju.
Einstök blöð kosta 3 aura.
Talsimar 500 og 48.
fyrir sig. Lýsir myndin mjög átak-
anlega mcðferðinni á stúlkuaumingj-
anum, meðan hún er hjá þessuni
óaldarlýð. En á skammri stund skip-
ast veður í lofti. Fóstursystir henn-
ar kemst til vegs og virðingar fyrir
drengskap góðra manna, og þá hættir
hún ekki fyr en hún finnur og frels-
ar vinkonu sina úr ánauðinni. Er
sá þáttur áhrifamikill, og vel leikinn,
eins qg öll myndin.
Búningar og tjðld eru með þéirr-
ar aldar sniði, cr sagan gerist á, og
fyiðlcgt að sjá allan ramma mynd-
arinnar, — Leikendurnir eru frakk-
neskir.
Ganiia Bió sýndi fyrsia sinni
i gærkvöldi >I^yndartnál vagnstjór-
Myndin er leikin af dönskum leik-
urum af mikilli snild, cr bæði áhrifa-
mikil og rðlileg.
Vagnstjóri nokkur sem þykist eiga
öðrum mann heiptir að gjalda, fals-
ar ábyrgðarskirteini til þess að hefna
sin. Maðurinn, senl er saklaus, cr
dæmdnr eftir likum til fangelsisvist-
ar. Þegar hegningartiminn er lið-
inn leitar hann sér atvinnu og kemst
að lokum í brunaliðið. Nú vill svo
til við húsbruna nokkurn s(ðar, að
haun bjargar vagnstjóranum út úr
eldshafinu, en liann var þá svo bruon-
inn að fara varð þegar méð hann A
sjúkrahús, og þar deyr hann. En
áður en hánp 'gefur upp öndina
meðgengur hann glæp sinn, og end-'
ar þc.-si áakanlcg.i saga á þvi að
sýkna brunaliðsmannsins er leidd f
ljós.
Auk þessarar löngu myndar sýnii
leikhúsið aukamynd: »Hr. Kakerlak á
Jerðalagit sem er bæði skemtileg og
ákaflega hlægileg. Það er alveg
fqrðulegt hvernig mönnum hetir hér
tekist að ná lifandi myndum af at«
burðunuttr.
Fyrsta forsíða blaðsins.
geisimikla þýðingu að blað hafi
gott nafn, alveg eins og Eiríkur
rauði sagði um Grænland. Þetta
nýa blað hafði líka fengið gott
nafn löngu áður en það kom út.
Það átti að heita „Dagblaðið“
og koma út um hádegi dag
hvern, fjórar blaðsíður á virkum
dögum, en átta blaðsíður á
sunnudögum. Nafnið höfðu út-
gefendur fengið hjá Jóni heitn-
um Ólafssyni ritsjóra. Hann
hafði áður gert tilraun með dag-
blað hjer í Reykjavík með því
nafni. En á seinustu stundu
kom óvænt atvik fyrir. Ritstjóri
Vísis mun hafa litið svo á, að
þetta nýa blað væri stofnað Vísi
til höfuðs, eða að minsta kosti
mundi sjer og blaði sínu stafa
mikil hætta af því. IJann greip
því það fangaráð, til þess að
spilla fyrir hinu nýa blaði, að
taka „Dagblaðs“-nafnið trausta-
taki. Illeypti hann af stað litlu
blaði undir ritstjórn Magnúss
Gíslasonar. Það blað lifði að vísu
ekki nema 3—4 daga, en það
náði tilgangi sínum, að hafa
nafnið af nýa blaðinu. Það varð
Vísi ekki til neins gagns, en hinu
nýa blaði til ómetanlegs gagns,
því að nú fekk það nafnið
„Morgunblaðið“, og hinum fyrir-
hugaða útkomutíma þess var
breytt í samræmi við það. Það
var fyrsta og eigi minsta happa-
spor blaðsins, og þó stigið út úr
vandræðum.
Vilhjálmur Finsen sagði frá
þessu öllu ýtarlega í grein, sem
hann skrifaði í 20 ára minning-
arblað Morgunblaðsins 1933, svo
að jeg þarf ekki að orðlegja um
það. En skoðun mín er sú, að
það hafi síður en svo verið nokk
ur hnekkir fyrir Vísi, að Morg-
unblaðið hóf göngu sína. Jeg
hygg, að það hafi orðið honum
til góðs að hafa annað blað að
keppa við.
Miklar bollaleginggar voru um
það, hvernig ,,haus“ blaðsins
skyldi vera. Nafnið var sett úr
öllum þeim leturtegundum, sem
til greina gátu komið, því að
þá var'engin prentmyndagerð til
hjer á landi, og þess vegna ekki
hægt að teikna ,,hausinn“ og
gera myndamót af honum.
Mönnum kom saman um það,
að í „hausnum“ þyrfti að vera,
auk nafnsins, staðsetning, dag-
setning og ártal, árgangur 0g
tölublað, nafn ritstjóra og prent-
smiðju og símanúmer blaðsins,
en þau voru tvö, annað í skrif-
stofu, hitt í afgreiðslu. (Það var
nú raunar sími prentsmiðjunn-
ar). Sumir vildu láta nafnið ná
þvert yfir síðuna. Öðrum fanst
að það væri svo mikið, sem þyrfti
að komast í „hausinn“, að ekki
veitti af að hafa eyðurnar báð-
um megin við nafnið til þess að
setja eitthvað í. Og það varð úr.
Á fyrsta blaðinu voru svo síma-
númerin sett sitt hvorum megin
við nafnið. Þetta þótti þó ekki
heppilegt, er fram í sótti, og eft
ir hálfan mánuð var breytt um
og framan við nafnið settur
mánaðardagur og ár, en aftan
við það árgangur og tölublaðs-
númer. Reyndist það mikið
heppilegra og mikið fljótlegra
fyrir afgreiðsluna að finna ein-
stök blöð, sem um var beðið,
og raða blöðum eftir rjettum
númerum. Jeg get þessa hjer
til þess að sýna, að þótt um
smámuni virðist að ræða, þá
geta þeir haft talsverða þýðingu,
og að reynslan sker oft úr um
það, að sumt fer betur en ætl-
að var í upphafi,
Við byrjuðum að skrifa í
Morgunblaðið nokkrum dögum
áður en það kom út. Það, sem
þá var skrifað var nokkurskon-
ar varasjóður, sem hægt var að
grípa til hvenær sem var. Kom
það aðallega í minn hlut að
stofna þann varasjóð. En svo
breyttust vinnubrögðin undir
eins þegar blaðið hóf göngu sína.
Þá var það aðallega nýungastarf
semin, sem kallaði að.
Fyrsta blaðið reið vel úr hlaði,
sem frjettablað. Það gat t. d.
birt frásögn um leikinn „Alt
IJeidelberg“, sem sýndur var í
fyrsta sinni (eftir 14 ár) kvöldið
áður. Þá sagði það og frá hinum
sögulega fundi í stjórnmálafje-
laginu „Fram“, sem haldinn var
kvöldið áður og stóð fram á nótt,
og þar sem það var m. a. sam-
þykt, að f jelagar þess mætti ekki
FRAMH. Á 23. SÍÐU.