Morgunblaðið - 02.11.1938, Síða 19
Miðvikudagur 2. nóv. 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
17
Framh. af 15. síðu.
undir stjórn þeirra Valtýs Ste-
fánssonar og Jóns Kjartansson-
ar. En þeir höfðu sett sjer það
markmið að skapa listum og
listamönnum verðskuldaðan sess
í blaði sínu, meðal annara menn-
ingagreina þjóðarinnar. — Hjá
þeirra blaði átti ekki hin nýja
skapandi unga myndlist að
verða olnbogabarn lengur.
Morgunblaðið hefir nú á ann-
an áratug, eitt íslenskra blaða,
haft sjerstaka menn með sjer-
þekkingu til að skrifa um listir
og listsýningar. Þetta hefir nú
þegar haft ómetanlega þýðingu
fyrir vöxt og viðgang sannrar
listar. Með því einu móti er hægt
að hefja upp það sem gagnlegt
er og vænlegt til frambúðar og
halda því niðri sem er beinlínis
skaðlegt og spillir smekk al-
mennings. Fyrst til að byrja með
voru ýmsir sem misskildu þessa
nýbreytni. Mönnum fanst óþarft
nð gerður væri opinberlega mun-
ur á listum, alt ætti rjett á sjer,
bvort sem það væri gott eða ekki
£ott, enda voru menn allri gagn-
nýni á þessu sviði lítt kunnir,
þar sem blöðin yfirleitt gerðu
sjer leik að því, að hrósa öllu
og jafnvel mest því al-ljelegasta,
En nú er samt svo komið, að þeir
eru víst ekki lengur margir, sem
ekki viðurkenna gagnsemi fag-
legrar gagnrýni. Og Bandalag
íslenskra listamanna, sem telur
um eitt hundrað listamenn, hef-
ir nú ‘tekið það á stefnuskrá
sína að vinna að því, að um
bstir skrifi aðeins dómbærir
menn og undir þekkjanlegu
nafni. Svo segja má, að þetta
brautryðjandastarf Morgunbi.
hafi náð almennri hylli alls
fjölda listamanna og sennilega
líka alls þorra fólksins.
Sigurður Halldórsson, verkam.:
Skllning'ur og vel-
vild í stað sund-
rungar.
ORGUNBLAÐIÐ hefir í
hagsmunamálum verka-
manna lagt að jafnaði megin
áhersluna á það, að glæða
skilning vinnuþiggjanda á kaup-
greiðslugetu vinnuveitanda og
skilning vinnuveitanda á þörf
vinnuþiggjanda fyrir langvar-
andi óslitinni vinnu. Það hefir
■viljað skapa samvinnu og vel-
vild hjá þessum tveim aðiium
í stað sundrungar og haturs.
Það hefir reynt að gera þessum
báðum aðilum það skiljanlegt,
að þeir ættu líf sitt og afkomu
undir velgengni og farsæld
hvors annars; að þeir væru ó-
umflýjanlega hvor öðrum háðir.
Þannig hefir það ekki talið
það neina lausn til hagsbóta
verkamönnum, þó að kaup-
gjaldið væri svo og svo hátt á
pappírnum, á meðan skilyrðin
til vinnuframkvæmda færu
stöðugt hnignandi af þeim á-
stæðum. Það hefir því í flest-
um tilfellum staðið gegn öllum
óeðlilegum og vafasömum verk-
föllum, sem þrátt fyrir gaspur
rauðliða um sigra á sigra ofan,
Eflir 25 ára starf
hafa skapað stöðugt vaxandi sveita. Menn kunna að segja,
atvinnuleysi vegna óeðlilegrar að þessa sjái lítinn stað þar
stöðvunar atvinnutækjanna tilisem Sjálfstæðisflokkurinn hafi
lands og sjávar.
Það hefir unnið að því, að
skapa heilbrigðan hugsunar-
hátt í þessum málum sem öðr-
um, með tilliti til velferðar
allra þegna þjóðf jelagsins,
hvaða stjett og stöðu sem þeir
tilheyrðu.
Jón Pálmáson frá Akri, alþm.:
Fyrlr fjárhagslegu
sjálfsfœði gegn
stfeltahalri.
öjölmennasti stjórnmála-
flokkur landsins er og
hefir verið Sjálfstæðis-
flokkurinn. Aðalblað hans,
Morgunblaðið, er líka stærsta,
f jölbreyttasta og víðlesnasta
blað á Islandi. I þessu er eðli-
legt samræmi, og nú, þegar
blaðið er 25 ára, þá er margs
svo lengi verið og sje valda-
laus minnihlutaflokkur, en þess
ber að gæta, í fyrsta lagi, að
allir aðrir stjórnmálaflokkar
þjóðarinnar hafa lengst af sam-
einast gegn honum, og í öðru
lagi, að sumir þeirra að minsta
kosti, hafa verið og eru studd-
ir og efldir af erlendum öfga-
og niðurrifsstefnum, sem í bili
virðast hafa verið í líkingu við
öfl elds og eyðandi krafta í
þjóðlegum verðmætum. Við
sveitamenn, sem búum í strjál
oýli og oft og víða við erfiðar
samgöngur, höfum minna af
Morgunblaðinu að segja, en-
höfuðstaðarbúar og margir aðr-
ir kaupstaðamenn. Meðal ann-
ars af þeim ástæðum, hefir tek-
ist að flæma fleiri sveitamenn
en ella, út af gróðurlendi rjettr-
ar stefnu og rjettra skoðana.
En jeg hygg, að jeg tali í nafni
allra þeirra mörgu sveitamanna
í landi voru, sem fylgja sjálf-
stæðisstefnunni, þegar jeg á
Dr. Guðm. Finnbogason, lands-
bókavörður:
Hefir stöðugt sótt á.
ITT af þeim störfum, sem
jeg hefi aldrei treyst mjer
til að taka að mjer, hvað sem í
boði væri, er að vera ritstjóri
dagblaðs á íslandi. Til þess þarf
elju, þrek og þolinmæði meiri en
mjer er gefin:verafúsáaðsinna
hvaða málefni líðandi stund-
ar sem er, skrifa hvernig sem
maður er upplagður og hvort
sem unt er að vinna verkið vel
eða ekki, á þeim tíma, sem til
þess má verja. Það þarf að sjá
fyrir fjölbreyttu efni, róa í þá,
sem eitthvað hafa til brunns að
bera, til þess að fá hjá þeim
greinar, en þeir eru löngum
þungir í taumi, enda fyrir litlu
að vinna, því að íslensk blöð
geta sem von er sjaldan boðið
svo há ritlaun, að það freisti
að minnast og margt að þakka'þessum tímamótum þakka blað
af hálfu okkar Sjálfstæðis- inu fyrir allan stuðning við okk-
manna og þjóðarinnar í heild. ar stefnu, okkar málefni, okkar
Það er og hefir verið merkis-
beri þjóðlegustu og þjóðholl-
ustu stefnu þessa lands, þeirr-
ar, að vinna gegn stjettabaráttu
og stjettahatri, en beita áhrif-
um sínum til styrktar atvinnu-
frelsi, fjelagsfrelsi og fjárhags-
legu sjálfstæði einstaklinga og
heildar. Þessi grundvallarstefna
hefir altaf átt öruggan mál-
svara þar sem Morgunblaðið
og vikuútgáfa þess, Isafold,
hafa verið bæði til sjávar og
,,Lesbókinni“, sem nú er á 13.
árgangi sínum, stofnaði það vin-
sælt tímarit, sem jafnan hefir
flutt margt fróðlegt og læsilegt.
I þessum framförum hefir Morg-
unblaðið stöðugt sótt á, og það
hefir staðið opið fleiri rithöf-
undum en þeim, sem fylgja
stjórnmálastefnu þess. Einn er
sá þáttur, sem jeg veit, að rit-
stjórnin hefir haft hug á að
bæta og enn er ekki kominn í
það horf, sem æskilegt væri, en
það er bókmentaþátturinn. Jeg
veit vel af langri reynslu, sem
ritstjóri Skírnis, að það er sá
þáttur, sem erfiðast er að gera
vel úr garði, og væri þó afar
mikilsvert. Þeir, sem færastir
væru til þess að skrifa um ís-
lenskar bókmentir, fást sjaldan
til þess, sökum annríkis og af
ýmsum öðrum ástæðum, sem
hjer skulu ekki raktar. Tækist
Morgunblaðinu að ná í nokkra
vel færa menn, er gætu skipt
með sjer verkum og tekið að sjer
að skrifa stutta, vel samda og
sanngjarna ritdóma um alt hið
helsta, sem út kemur af bókum
á íslandi ár hvert, þá væri það
blaðinu og lesöndum þess mikill
manna. Svo er að líta yfir alt,
sem blaðinu berst, velja og, ávmmngur.
Það er sagt, að ,,enginn veit
hvað átt er, fyr en mist hefir“,
hagsmuni og okkar hugsjónir,
og óska þess, að því megi á'
komandi árum takast að vinna
margfalt meira en hingað til,
íslensku sjálfstæði og íslenskri
menningu til heilla og blessun-
ar.
hafna og sjá um, að alt komist
í rjettri röð, á rjettum tíma, ó-
brjálað í prentvjelina— dag eft-
ir dag, ár eftir ár. Og jafnframt
öllu þessu að standa í sleitulausu
stjórnmálastappi við illvíga and-
stæðinga og þrefa um það, hvort
2 og 2 sje 4 eða 6, eða hvort
hvítt sje svart, eða einhver ann-
ar litur.
og besta ráðið til að gera sjer
grein fyrir því, hvers virði Morg-
unblaðið er, mundi vera það, að
hugsa sjer, að það væri horfið
og autt skarðið eftir. Jeg býst
við, að margir þættust þar sakna
vinar í stað og vildu gjarnan
kaupa það úr helju. Þess þarf
nú ekki, því að á því eru engin
Þegar jeg hugsa um þetta, feigðarmerki. En 25-ára afmæli
virðist mjer ritstjórn Morgun- blaðsins ætti að yerða lesöndum
blaðsms hafa unnið þrekvirki. þegs hvöt til að efla það eftir
Blaðíð hefir í seinni tíð færst mætti> svo að það geti gem fyrst
mjog i aukana, flytur fjölbreytt- £ Sllum efnum svarað þeim kröf.
ara og meira efni en áður, hefir um> gem gerf má til góðg dag_
^kið upp nýja, fasta þætti til þlaðg þjer á lant?j>
fróðleiks og skemtunar. Með
Bókavinír,
lestrarfjelög og bókasöfn!
Þar eð H.f. Acta licq. hefir nú
lœkkað flestar forlags- og umboðs-
sölubækur sínar, svo og aðrar bæk-
ur á vegum umboðssölunnar, um
40— 80%, er nú sjerstakt tækifæri
fyrir bókavini, bókasöfn og lestr-
arf jelög, aS eignast ódýrar bækur.
Listi vfir bækurnar fæst hjá öll-
um bóksölum. Þar geta menn einn-
ig gert pantanir. Ennfrtmur hjá
skilanefndarmanni Aeta,
Jóni Þóröarsyni,
Framnesveg 16B, Reykjavík.
Sími 4392. Pósthólf 552.
cjjörio /vo vei
ad/©nda
mier-