Morgunblaðið - 02.11.1938, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 02.11.1938, Qupperneq 23
Miðvikudagur 2. nóv. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 21 I | Par sem Morgun- | blaðið er preniað I y t * * * * I t t t % I Kvenþjóðin og heimiltð. Kvenþjóðin og Morgunblaðið Eftir Þórunni Hafstein •v að var sú tíðin, að kvenþjóð- J in eyddi ekki mikinm tíma lestur. Hverskonar heimiíis- brögð gengu fyrir öðru. Og svo mun einnig' hafa verið fyrst eft- >!♦ ;> ir að dagblöð fóru að koma út. En nú er öldin önnur. Konur I—• rá fyrstu tíð hefir Morgunbl. ^ verið prentað í ísafoldarpreut siniðju, enda var annar stofnandi þess, Ólafur Björnsson, forstjóri og eigandi prentsmiðjunnar. Rit- stjórn blaðsins og afgreiðsla var fyrst í stað í því liúsi, en var síð- an flutt þaðan og var í hrakningi í nokkur ár lijer og þar, síðast í Austurstræti 5, gegnt ísafoldar- prentsmiðju. En vorið 1925 var út- búin afgreiðsla og húsnæði fyrir ritstjórn blaðsins í útbyggingu prentsmiðjunnar, en það var áður notað fyrir ýmsar vjelar ,,smiðj- nnnar“. Var þetta að ýmsu leyti þægilegra en áður, að hafa allan daglegan rekstur blaðsins undir sama þaki, en sá húsakostur var æði þröngur og óhentugur í sjálfu sjer. Mikil bót var á þessu ráðin fyrir tveim árum, er ritstjórn biaðsins og gjaldkeri fjekk til af- nota mikinn hluta af annari hæð hússins. Var skrifstofupláss blaðsins í útbyggmgu hiissins tek- ið undir aukinn vjelasal prent- smiðjunnar, en prentsmiðjustjór- inn flutti úr íbúð sinni á 1. lofti. Utbyggingin þar sem afgreiðsla Morgunblaðsins er, er næst mynda- tökumanni á myndinni, og snúa tveir sýningargluggar fram að götunni, þar sem auglýstar eru jafnan nýjustu frjettir, sýndar Ý störf, handavinna og þjónustu- eins og góður kunningi, „góðan andi kaffið, nýbakað brauð og blaðið á bakka. „Morgunblaðið með morgun- kaffinu.“ Það er morgunkveðjan. Morgunblaðið á marga unn- endur meðal kvenþj óðarinnar. Enda hefir blaðið lagt ríka á- herslu á það, að hafa eitthvað fyrir alla. Og Morgunblaðið er einmitt það blað, sem fyrst allra íslenskra dagblaða skildi það hlutverk sitt, að vera blað kven- þjóðarinnar, m. a. með því að ræða hagsmunamál kvenna, hafa sjerstaka síðu í blaðinu helgaða þeim og verja vissu rúmi þeim til handa. Þetta hafa konur skilið, og því er Morgunblaðið einkar kærkom- ið þeim. Ungu stúlkurnar fylgja þv£ sem nýtísku nútímablaði sjálf- stæðis og nýunga, og eldri kon- urnar halda trygð við það, sem hið gamla og góða blað, sem ávalt er nýtt, þó að það eldist. fíunnar Einarsson frkv-stj. Isafoldarprentsmiðju h.f. láta sjer ekki lengur lynda að Ý loka sig innan fjögra veggja ♦j* heimilisins við hannyrðir og hús- verk. Þær fylgjast með því, sem gerist í kringum þær, vita, hverju fram vindur heima og heiman, :j: skapa sjer sjálfstæðar skoðanir á málum og málefnum og ræða um landsins gagn og nauðsynj- ar. Þær hafa áhuga fyrir hvers- konar frjettum. Og það mun ó- hætt að fullyrða, að konur eru fult eins áhugasamar blaðales- endur og karlmenn, þó meiri hluti kvenþjóðarinnar fari ef til vill Ijett yfir pólitíkina, sneiði hjá hinu pólitíska dægurþrasi, nema þá þær, sem hafa sjerstak- lega mikinn áhuga fyrir stjórn- málum. En hvað les kvenfólkið helst í dagblöðunum ? Tökum fjölbreyttasta og stærsta dagblaðið, Morgunblað- ið. Það liggur beint við á þess- um tímamótum, aldarfjórðungs afmæli blaðsins. myndir o. fl. Hefir það oft komið fyrir á undanförnum árum, að um- ferð hefir tafist um Austurstræti framan við afgreiðslu blaðsins, þegar merk tíðindi hafa þar verið tilkynt. En þessi mynd er tekin snemma dags, áður en umferð er verulega byrjuð um göturnar, en stöku ár- risull maður liefir staðnæmst ým- ist við glugga afgreiðslunnar elleg- ar fyrir framan blaðakassann, sem sjest á afgreiðsluveggnum lengst til liægri á myndinni, þar er blað- ið fest upp á liverjum morgni, dag“. Næst koma hinar góðkunnu persónur í neðanmálssögunni, sem fylgst er með, í þeirra spenn andi æfintýrum, gleði og sorgum. Þær eru líka eins og kunningjar, sem bjóða „góðan dag“. Eftir þessar góðu kveðjur hlýtur dagurinn að verða góður. Dagbókin er lesin, með öllum sínum bæjarfrjettum, trúlofun- artilkynningum og veðurspám. Og síðan vinst rjett aðeins tími til þess að renna augum yfir inn- lenda frjettadálka og stærstu fyr irsagnir erlendra stórviðburða. — Þá sýður á katlinum — í morgunkaffið. Húsmóðirin sleppir ekki blað- inu, ekki einu sinni við bóndann, fyr en hún hefir litið yfir auglýs ingarnar. Þær verður líka að lesa ,rjett eins og Dagbók, sögu, ljettmeti „Með morgunkaffinu", „veltur“, „Úr daglegalífinu“, „Úr dagbók lögreglunnar“, innlenda og erlenda greinarbálka o. m. fl. „I auglýsingunum er oft mesti fróðleikurinn", eins og árrisul húsmóðir sagði við mig hjerna á dögunum. „Morgunblaðið með morgunkaffinu, er gott. Morgun- blaðið með matarauglýsingunum, er betra. En best er: Morgun- blaðið á morgnana. Því að, fái jeg ekki næði til þess að lesa „Motto“ þess blaðs er: „Morg- unblaðið með morgunkaffinu“. Það er kostur. Kvenþjóðin fer fyrst á fætur"Morgunblaðið strax á morgnana á morgnana á flestum heimilum. SenS Íe8' löt að dagsverki þann Það er líka kostur. Sá kostur, daginn“. að það fær þá ekki aðeins Morg-1 Hússins herra heimtar auð- unblaðið með morgunkaffinu, það vitað Morgunblaðið með morgun- fær það á undan morgunkaffinu. kaffinu. Það er besta hressing- Stúlkurnar hlýða kalli vekjar- in. Það er besti vekjarinn. En arklukkunnar árla • morguns. Þeirra fyrsta verk er að ná í Morgunblaðið. Það býður þeim, þar kemur kvenþjóðin einnig við sögu. Það er konan, sem kem- ur færandi hendi, með ang- Með þakklæti fyrir . Framli. af bls. 19. Kormaður Víkings: ^ÍVAXANDI áhugi almennings fyr- ir knattspyrnuíþróttinni hjer á landi undsnfcrin ár er ekki hvað síst að þakka velvilja og skilningi blað- nnna á nauðsyn íþróttanna fyrir æsku- lýð landsins Ollum íþróttamönnum, og þá ekki síst knattspyrnumönnum, er vel ljóst, að Morgunblaðið hefir staðið fremst •dagblaða bæjarins um allar íþrótta- Irjettir, sem og aðrar frjettir. Nokkur undanfarin ár hefir Morgun- blaðið birt ýtarlegri frásagnir af að- alkappleikjum sumarsins en áður tiðk- aðist í íslenskum blöðum, og þá um leið varið meira af rúmi blaðsins fyrir í- þróttirnar. Jeg held, að flestir knatt- spyrnumenn vorir hafi innst inni verið ánægðir með dóma blaðsins, þó svo hafi «f til vill ekki litið út stundum á yfir- íborðinu. Jeg hefi veitt því athygli, að snargir af okkar efnilegustu knatt- spyrnumönnum hafa farið eftir því, sem blaðið hefir sagt um þá. Opinber gagnrýni á framkomu ieikmanna á vellinum hefir mikla þýðingu fyrir í- þróttina og á sinn þátt í að fegra hana ®g lyfta á hærra stig, þegar gagnrýnin er borin fram af góðum hug og skiln- ingi. — Mjer er sönn ánægja, að fá tækifæri til að þakka Morgunblaðinu stuðning þess á undanförnum árum, og færa því bestu heillaóskir á aldarfjórðungsaf- rnælinu fyrir hönd fjelaga minna í knattspyrnufjelaginu ,,Víkingur“. Gunnar Hannesson. Sundfjel. Ægir . ÍV/IORGUNBLAÐIÐ er nú búið að koma út i aldarfjórðung og hefir ávalt staðið fremst blaða í því að glæða áhuga og skilning landsmanna á íþróttum og gildi þeirra, með ritgerð- um og skilmerkilegum frásögnum af íþróttamótum, enda oft haft mjög góð- um kröftum á að skipa i þeim grein- um. — Því rúmi, sem blöðin verja til þessa, er vel varið, þvi að velmegun þjóð- anna byggist á andlegum og líkam- legum þroska og „heilbrigð sál í hraustum líkama" er hin gullvæga uppslcera góðra og skynsamlegra í- þróttaiðkana. Vel ritaðir blaðadómar um íþróttir og iþróttamál hafa þau á- hrif, að íþróttamenn kappkosta að fegra og fullkomna íþróttirnar. Heill þeim, sem vinna að því, að gera f Jjróttaf jcl. kvenna: iþróttirnar að almenningseign. ' Fyrir hönd Sundfjelagsins „Ægir“, sendi jeg Morgunblaðinu bestu ham- ingjuóskir í tilefni af 25 ára afmælinu, með þakklæti fyrir gott starf í þágu iþróttanna. Eiríkur Magnússon, form. ’Sundfjelagsins Ægis. Skíðafjel. Reykjavíkur: ÁÞESSUM tímamótum blaðsins, leyfir stjórn Skíðafjelags Reykja- víkur sjer, fyrir hönd fjelagsins, að færa Morgunblaðinu bestu þakkir fyr- ir þann mikla skilning og stuðning, er blaðið hefir veitt fjelaginu og skíða- íþróttinni með vinsamlegum skrifum sínum og örfandi orðum til þjóðarinn- ar um að efia hina þróttmiklu og hollu íþrótt, skiðaíþróttina. Vjer vonum í framtíðinni að njóta sama velvilja blaðsins, eins og að und- anförnu, og skilningur þess á íþrótta- málum haldist óbreyttur, því grund- völlur sterkrar þjóðar byggist fyrst og fremst á þróttmiklum einstaklingum, en engin íþrótt eflir eins þá undirstöðu sem skíðaíþróttin. Vjer óskum blaðinu allra heilla. L. H. Múller, form. |V/f ORGUNBLAÐIÐ hefir látið margt gott af sjer leiða fyrir íþrótta- líf bæjai'ins. Það hefir vakið áhuga með fræðslu um íþróttir og verið þeim til styrktar, sem kynna vildu nýjungar á því sviði og börðust kanske oft og tíðum við lít- inn skilning meðan verið var að koma þeim á framfæri. Morgunblaðið hefir líka flutt ýtar- legar frjettir af því, sem gerst hefir í íþróttalífi þjóðarinnar, og þannig stutt að því, að viðhalda áhuga alls al- mennings fyrir hinni vaknandi íþrótta- hreyfingu í landinu. íslenskt íþróttalíf er að vakna, cg nú þarf að gæta þess, að framfarir þess verði sifelt meiri og meiri. Jeg efast ekki um, að hjer vill Morgunblaðið leggja gott til málanna um alla fram- tíð, eins og það hefir gert hingað til. Unnur Jónsdóttir. Ferðafjelag íslands: PERÐAFJELAG ÍSLANDS óskar * Morgunblaðinu heilla í tilefni 25 ára afmælisins og þakkar góðan stuðn- ing og áhuga fyrir málum fjelagsins. Geir G. Zoéga, í því sambandi dettur mjer í hug samtal mitt við gamla konu um daginn. Tal okkar barst að Morgunblaðinu. Það andaði hlýju í þess garð frá þessari konu, sem fylgist vel með öllu. Hún sagði eitthvað á þessa leið: „Morgunblaðið er og verður mitt blað. Jeg kvarta ekki undan ellinni, meðan jeg get lesið það. Það er mjer til ánægju alla góðu daga vikunnar. En mánudagur- inn er til mæðu, því að þá kemur Morgunblaðið ekki út. Á þriðjudögum er ánægjan því meiri, að fá blaðið aftur, eftir að hafa ekki sjeð það heilan dag. Á miðvikudögum þykir mjer gott að ganga að vísu efni, sem ætlað er kvenþjóðinni, hvort sem það eru mataruppskriftir, handavinnuleiðbeiningar, eða frjettir um tískubrellur nútím- ans, sem minna mig á tískuna, þegar ég var sjálf ung. Á fimtudögum hefi jeg hugs- að mjer blaðið alvarlegs efnis. Föstudagar eru þeir dagar, sem jeg bíð með einna mestri ánægju. Þá fer að líða að helg- inni. Laugardagarnir færa konunum frjettir um það, hvað og hvar hentugast er að fá í matinn. Og á sjálfan sunnudaginn kem ur ekki ekki einasta Morgunblað- ið út, heldur Lesbókin líka, og hún hefir margan fróðleik að geyma. -♦» Þetta er aðeins eitt dæmi upp á trygð og vinafestu kvenþjóðar- innar við Morgunblaðið. En það á marga unnendur, er þykir vænt um sitt blað, þó trygð þeirra og vinafesta lýsi sjer öðru vísi á marga vegu, eftir því sem hugur hvers einstaks, hugðarefni og á- hugamál standa til.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.