Morgunblaðið - 02.11.1938, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.11.1938, Blaðsíða 24
ókaverslun Isafoldarprentsmiðju Austurstræti 8, Allar íslenskar bækur, skólavörur og ritföng Nýjustu bækurnar eru þessar: Ást a líf Nero keisari, eftir Arthur Weigall, þýtt hefir Magnús Magnússon. íslenskúrvalsljóð, IV bindi (Benedikt Gröndal) Gegnum lystigarðinn, eftir Guðmund Danielsson frá Guttormshaga. Og árin liða, eftir Sigurð Helgason. eftir Pétur Sigurðsson, erindreka. Bombi Bitt, unglingasagan sem Helgi Hjörvar las í út- varpið í fyrravetur. Kameliufrúin, hin heimsfræga ástarsaga eftir Alexander Dumas. Danskir leskaflar, eftir cand. mag. Ágúst Sigurðsson. Komið beint í Austurstræti 8. Reykjavik. Sími 4527, JON LOFTSSON Teak, eik, cedusviður, Oregon-pine, gaboon, spónn, krossviður af mörgum tegundum, veggplötur, trjelím, dúkalím, linoleum, gólf- gúmmí, Eternit-skífur, sement, pappi, brenni- gólf, járnvörur, Avesta-ryðfrítt-stál, vikurplöt- ur og margar fleiri fyrsta flokks vörur til bygginga og húsasmíða. Jón Loftsson Austurstræti 14, MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. nóv. 1938»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.