Morgunblaðið - 02.11.1938, Page 27
Miðvikudagur 2. nóv. 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
25
lesmál blaðsins vjelsett, svo og Störf blaðamanna.
meginmál auglýsinga. Vjelsetn-
ingu blaðsins annast þrír vjel-
setjarar á degi hverjum. Einn
þeirra vinnur á dagvaktinni, til
kl. 5, hinir tveir á kvöldvakt-
inni.
Þessa vjelsetningu annast þeir:
Ásgeir Guðmundsson, Karl A.
Jónasson, Sigmar Björnsson og
Vilhj. Svan Jóhannsson. Þeir
Ásgeir og Sigmar hafa haft
þessa vinnu óslitið nú um skeið,
en Karl og Svan skiftast á um
hana sína vikuna hver. Af þess-
um setjurum hefir Karl unnið
lengst við Morgunblaðið, alt frá
því árið 1923.
Einn handsetjari vinnur við
Morgunblaðið á dagvaktinni, við
að „leggja af“ prentletur blaðsins
þegar prentun er lokið á morgn-
ana, o. fl. Hann annast og um
umbrot Lesbókarinnar og viku-
blaðsins Isafoldar og Varðar. —
Þá vinnu annast Ólafur Stefáns-
son og hefir gert lengi.
Helst er til þess æt’iast, að það
efni sje sett í blaðið á dagvakt-
inni, eða einkum framan af degi,
sem er ekki bundið við frjettir
og viðburði þann daginn. Þá er
efni sett í Lesbók.
Handsetjarar vinna tveir við
blaðið á kvöldvaktinni, frá kl. 5
og þangað til blaðið er afgreitt
í prentvjelasalinn, þeir Samúel
Jóhannsson og Sigfús Valdimars-
son. Framan af kvöldi vinna þeir
að auglýsingum, en síðan hafa
þeir að miklu leyti þau verka-
skifti, að Samúel brýtur um blað
ið og stingur leiðrjettingunum
í prentletrið, þegar setjararnir
hafa leiðrjett prófarkirnar, en
Sigfús setur fyrirsagnir grein-
anna o. fl.
Hjer er þá gerð grein fyrir
verkaskiftingu setjara, er við
blaðið vinna, en þeir eru ekki
nema fáir í samanburði við allan
þann fjölda, sem ísafoldarprent-
smiðja hefir í þjónustu sinni. I
veikindaforföllum þeirra, eða
þegar óvenjulega mikið er að
gera við blaðið, koma aðrir
prentarar til aðstoðar, er í prent
smiðjunni vinna annars við önn-
ur störf. ★
Þegar fram á daginn kemur,
byrjar starf blaðamannanna.
Oftast nær hafa þeir verið vio
blaðið fram yfir miðnætti kvöldið
áður. Þeir geta því ekki að jafn-
aði byrjað dagsverkið snemma.
En hvernig er svo starf blaða-
mannsins ?
Það ætti ekki að vera erfitt
fyrir þann, sem lítið hefir gert
annað árum saman en fást við
blaðamensku, að lýsa því.
En þetta fer þó á annan veg.
Starf blaðamannsins er, þegar aö
er gáð, eitt í dag og annað á
morgun, en þó altaf það sama,
að vinna að því að fá það efni
í blaðið, sem á erindi til lesend-
anna, að fylgjast með því sem
gerist, og skýra frá því á læsi-
legan hátt, að vinna að heill á-
hugamála þeirra, sem blaðið
berst fyrir, og greiða götu þeirra
manna, sem til blaðsins leita í
þeim margvíslegustu erindum.
Að tala við menn um ýmislegt,
sem máli skiftir þann daginn, að
lesa það sem hönd á festir, og
tími vinnst til, og skrifa, seint og
snemma, skrifa, þó sjaldan verði
það nema í flýti og hálfgert á
hlaupum.
En alt sem gert er, verður að
miðast við það, að efnið, sem
safnað er saman, komist fyrir á
þessum 8 blaðsíðum Morgunblaðs
ins næsta dag.
Innan um sjálfstæð störf blaða
mannanna sem þeir vinna fyrir
sitt eigið frumkvæði, blandast
áhugamál fjölda manna stór
og smá, manna, sem leita full-
tingis hjá blaðinu um stuðning
við þau mál, sem þeir bera fyrir
brjósti. Það er blaðamannanna
að hlusta á allan þann málaflutn
ing, velja og hafna, með það fyr-
ir augum, að verða mönnum og
málefnum að sem mestu liði.
Starf blaðamannanna er þjón-
usta við góð málefni. Þeim mun
betur sem hver blaðamaður skil-
ur það hlutverk sitt og breytir
samkvæmt því, þeim mun vænna
þykir honum um starf sitt.
((t*4
Dr W A ♦ A
Frá skrifstofu gjaldkerans: Sigfús J&nsson gjaldkeri situr við vinnuborð sitt niðurröðun efnig Q fyrirsagnir.
á myndinni til hægri. Hanna Ölafsdóttir á efri myndirmi til vinstri, °9Ú
neðri myndinni Garðar Bergmann innheimtumaður. starf meira Og vandasam-
ara, en menn gera sjer grein fyr-
Bir, sem ekki þekkja til þess af
reynslu, þó blaðið sje ekki stærra
en þetta. Fer þannig alt efni
blaðsins jafnan gegnum hans
hendur.
ívar Guðmundsson annast m.
a. um innlendar frjettir, einkum
innanbæjarfrjettir, stærri og
smærri, „Dagbókina“ frá lög-
reglunni, „Með morgunkaffinu“
o.fl. Hann skrifar íþróttafrjett-
ir blaðsins og íþróttagreinar, seg
ir frá myndum kvikmyndahús-
anna o. fl.
Þórunn Hafstein mun vera
fyrsti kvenmaðurinn, sem unn-
ið hefir að blaðamensku
hjer á landi öðru vísi en
sem ritstjóri kvennablaðs. —
Hún hefir starfað við blaðið í
5 ár, annast „kvennasíðu“ blaðs-
ins, og annað efni, sem konum
er hugleikið. Hún þýðir hinar
vinsælu neðanmálssögur, auk
Verkaskifting I ýmsra annara starfa, á skrif-
En hver er þá verkaskifting st°fu blaðsins. Hefir hún t. d.
blaðamannanna ? umsjón með myndamótasafni
Mannfæð og fjárskortur hefír Þlaðsins.
valdið því löngum við þetta litla Þegar minst er á ritstjóm
blað, að verkaskifting hefir ver- Morgunblaðsins verður að geta
ið ófullkomin. Sami maður þess mannsins, sem áreiðanlega
hefir orðið að hafa afskifti af hefir skrifað mest mál í blaðið
og skrifa um hin fjarskyldustu þessi 25 ár, ,sem blaðið hefir
efni. Og hver og einn þarf að komið út. En það er Árni Óla.
vera við því búinn að ganga í Svo til óslitið hefir hann verið
annars verk, þegar vinnan hefir starfsmaður blaðsins frá stofnun
fallið svo þann og þann daginn. þess, og var löngum afkastamesti
Á síðustu árum hefir verka- maðurinn við ritstjórn þess. —
skifting við ritstjórn blaðsins Hann annaðist í mörg ár að
verið mun meiri en áður, í aðal- mestu leyti ritstjórn Lesbókar-
Arni Jónsson frá Múla, á ritstjórnar-
skrifstofu Morgunblaðsins.
atriðum þessi:
Jón Kjartansson skrifar megn-
ið af þeim stjórnmálagreinum,
innar í hjáverkum. Hann hefir
nú síðustu 2 árin lítið skrifað í
blaðið. Síðan hann tók að sjer
og stjómmálafrjettum, sem birt- starf auglýsingastjóra í byrjun
ast á 3. síðu blaðsins, greinar > ársins 1937, er söfnun og um-
um atvinnumál og samtöl við sjón og 'reikpingshald auglýs-
Frá ritstjórnarskrifstofum Morgunblaðsins: Pjetur Ólafsson á efri myndinni,
snöggkheddur við skrifborðið, frk. Þórunn Hafstein á myndinni til hægri og
ívar Guðmundsson.
menn, sem snerta viðskifti og
atvinnurekstur landsmanna.
Árni Jónsson frá Múla skrifar
að jafnaði forystugreinar blaðs-
ins, sem birtast á fyrstu dálkum
5. síðu.
Pjetur Ólafsson annast um all-
ar erlendar frjettir blaðsins og
skrifar jafnan þær greinar sem
þar birtast urn erlenda viðburði
og áhrifamenn. Auk þess hefir
hann á hendi umsjón með „um-
broti“ blaðsins á kvöldin, sjer um
inga hans aðalstarf.
★
Vinir oj? velunnarar.
Þótt verkaskiftingunni sje
lýst hjer á þenna hátt, er hún
hvorki fastmælum bundin eða 1
skorður sett, því svo má segja
að hver styðji hjer annan í smáu
og stóru, eftir því sem ástæð-
ur eru til. Því hvergi mun
FAMH. Á 27. SÍÐU.