Morgunblaðið - 02.11.1938, Síða 33

Morgunblaðið - 02.11.1938, Síða 33
Miðvikudagur 2. nóv. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 31 Olafur Hvanndal og prentmyndagerð lians "C1' rá því Ólafur HvamidaL lióf prentmyndagerð, liefir Morg- uublaðið haft viðskifti við hann. Að vísu ekki mikil, meðan tæki hans voru ófullkomin, og það tók liann lengri tíma en nú, að gera myndamót. En eftir því sem fyr- irtæki hans hefir aukist o'g hann hefir fengið betri áhöld og meiri æfingu, hefir hlutdeild Lians í frá- gangi blaðsins orðið meiri. Kröfur blaða til liraða í inynda- gerð aukast með liverju ári. Hef- ir Hvanndal lrapplrostað um að uppfylla þær kröfur eftir því sem hann hefir frekast getað. Og niyndamót hans eru betri og betri með liverju ári, eins og t. d. þær uiyndir sýna, sem þetta blað flyt- iir og allar eru frá prentmynda- :gerð hans. Þegar Morgunblaðið var nokk- urra vikna. Hvað liefurðu gert af Morgunblaðinu, Itona góð? sagði Ólafur Hvanndal. borgari einn í Iteykjavík við konu sína. Hún liafði evðilagt blaðið. Ilúsbóndinn varð ergilegur. Þétta var í nóvember 1913. Hann sagði eitthvað á þessa leið: Þú mátt ekki fleygja þessu blaði. Jeg ætla að lialda því saman. Það er gam- an að eiga þessi blöð, sem þjóta upp og lognast út af jafnliarðan. — Það er óþarfi að taka það fram, að þessi maður hefir verið kaupandi að blaðinu þessi 25 ár- NÚTÍMAKONAN notar snyrtivörur til að varðveita æsku sína og- yndisþokka. Útgáfufjelag Morgunblaðsins Guðmundur Ásbjörnsson. Eins og ltunniigt er, er Morg- unblaðið eign lilutaf jelagsins Arvakur. Var það fjelag stofnað 1919, er þeir stofnendur blaðsins Ólafur heitinn Björnsson og Vil- hjálmur Finsen seldu hinu íiý- stofnaða fjelagi blaðið. Fyrstu stjórnendur fjelagsins voru þeir Magnús heitinn Einar- son dýralæknir , (forini), Arent Claessen stórkaupm. og Georg Ólafsson bankastjóri. En í stjórn fjelagsins eru nú þessir: Guðm. Ásbjörnsson forseti bæjarstjórnar (formaður), Hall- grímur Benediktsson formaður Verslunarráðsins, Valtýr Stefáns- son ritstjóri, og varamaður í stjórninni Jón Björusson kaup- rnaður. Frá öndverðu íi'efir fjelagið gef- ið út vikublaðið ísafold, ásamt MorgunbLaðinu. I ársbyrjun 1930 voru vikublöðin ísafold óg Vörð- ur sameinuð og hefir útgáfufjelag- ið að allmiklu leyti staðið straum af útg'áfu hins sameinaða vilru- blaðs síðaii. En áður gaf miðstjórn SjálfstæðisflokkSins út Vörð sjer staklega. Það voru aðallega káupmenn hjer í bænum, sem stofnuðu út- gáfufjelag blaðsins. Og verslun- arstjettin hefir það verið, sem hefir lagt útgáfufjelaginu mest og best lið með ýmsu móti þegar á hefir þurft að ltalda, með full- um skilningi á því, að þá er best unnið að þjóðarheill, og þá um leið heill verslunarstjettarinnar, þeg- ar unnið er fyrir almenna Uagsadd landsmanna. Samskotafje kr. 220.000 Einn þátturinn í starfi Morg- únbJaðsins, sem eigi liefir verið minst á (en þeir yrðu marg- ir, ef alf væri talið saman), er sam- skotastarfsemin. Þegar stórslýs hafa borið að höndum, eða þegar blaðinu liafa 'borist fregnir af bágstöddu fólki, sem orðið liefir fyrir tilfinnanlegu tjóni, hefir hvað eftir annað ver- ið leitað til lesenda blaðsins urn samskotaf je. Yrði það of langt mál, að telja ]>að upp lijer nánar. En fagur vott ur urn lijálpfýsi Reykvíkinga er það, að síðustú 14 árin liefir sam- slrotafje og álieitagjafir, sem blað inu hafa borist. nninið samtals kr. 220.574 — tvö hundruð og tutt- úgu þúsúud fimm hundruð sjötíú og fjórum lírónum. A uglýsingaskrá bls. Á. Einarsson & Funk .......................... 30 Amanti ....................................... 31 Aroma kaffi................................... 17 Bókaverslun Isafoldarprentsmiðju h. f......... 22 Brynja ....................................... 23 Brynjólfsson & Kvaran......................... 30 Eggert Kristjánsson & Co...................... 28 Eimskipafjelag íslands h.f.................... 26 Einarsson & Funk .......................... 30 EHingsen 0..................................... 9 Favori — handsápa............................. 12 Garðar Gíslason ............................ 31. Gargoyle Mobiloil ............................. 2 Geysir, Veiðarfæraverslun ..................... 1 G. Helgason & Melsted h.f..................... 16 Hampiðjan H.f................................. 13 Happdrætti Háskólans ......................... 22 Harpa, Lakk og málningarverksmiðja .... á kápu H. Benediktsson & Co........................... 2 Helgason & Melsted............................ 16 Helgi Sigurðsson ............................. 23 H. Ólafsson <& Bernhöft ...................... 28 Hreinn h.f.................................... 30 J. Brynjólfsson & Kvaran ..................... 30 Járnvörudeild Jes Zimsen ..................... 30 Jón Loftsson ................................. 22 Jón Þórðarson ................................ 17 Karlmannahattabúðin .......................... 32 Kiddabúð...................................... 32 Kol & Salt h.f.......................... á kápu I. árus G. Lúðvígsson ......................... 6 Litir & Lökk h. f............................. 12 Liverpool .................................... 13 I.udvig David kaffibætir ...................... 6 Metzeler-Gummiwerke A/G..................... 32 Nói, Brjóstsykursgerð ...................... 30 Nora Magasin ............................... 23 Ofnasmiðjan .................................. 32 Ólafsson & Bernhöft........................... 28 Ólafur Gíslason & Co. H.f..................... 26 l’aloma andlitssápa .......................... 12 Pirola ....................................... 30 Rafskinna .................................... 32 Remington ritvjelar........................... 23 Rex ræstiduft ................................ 12 Rósól ........................................ 31 Savon de Paris sápa........................... 23 S. í. F. Niðursuðuverksmiðja ................. 20 Sigurður Þorsteinsson......................... 32 Silli & Valdi ................................ 28 Síríus, Súkkulaðiverksmiðja .................. 30 Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f............. 13 Skúli Jóhannsson & Co................... á kápu Smurðsbrauðshúðin ........................... 32 Siálhúsgögn .................................. 17 Tip Top þvottaefni ........................... 12 V. B. K....................................... 13 Verslun O. Ellingsen h.f....................... 9 Vesta ...............•........................ 26 Þorsteinn Jónsson ............................ 23 ÖSgerðin Egill Skallagrímsson h. f............. 9 Heildverslun Garðars Gíslasonar Reykjavík. Kaupir allskonar íslenskar af- urðir, eða selur þær í umboðssölu og Selur eða útvegar flestar erlendar vörur. Sími 1500

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.