Morgunblaðið - 02.11.1938, Page 34

Morgunblaðið - 02.11.1938, Page 34
32 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. nóv. 1938. / Metzeler-Gummiwerke A.-G, Munchen 2. B. S. Tilkynnir: Gerfigúmmí-vörur vorar hafa þegar vakið heimsathygli sakir yfirburða sinna í styrk og endingu. Gerfigúmmí vort þolir hita, bensín og aðrar olíur, allar sýrur og yfirleitt alt er venjulegu gúmmí getur orðið að grandi. — Vjer framleiðum ennfremur allar gúmmívörur úr venjulegu efni, og hafa merki vor, Omega og Sulf- ur, fyrir fjölda ára hlotið heimsfrægð. — Af fram- leiðsluvöru vorri má nefna: Allar hjúkrunar- vörur og annað er þvi tilheyrir. Hjólhestadekk, bíladekk og mótorhjóladekk og þar til- heyrandi slöngrm-. Heims- meistarinn í hraðakstri á mótorhjólum hefir í fjölda 'ára aðeins notað dekk vor og slöngur. Vatnsslöngur, olíu- og bensínslöngur. Gúmmídúka á gólf, ásamt mottum og renningum. Fegurstu byggingar Þýskalands hafa gúmmídúka vora á gólfum sínum. Má þar nefna nýja Ráðhúsið í Múnchen og ,,Das Haus der deutschen Kunst“. Leitið tilboða og fáið frekari upplýsingar um framleiðslu vora hjá umboðsmanni vorum á Isl., er gefur allar frekari upplýsingar. Aðalumboð fyrir ísland: SIGURÐUR ÞORSTEINSSON, Eiríksgötu 17. Símar 2602 og 2628. Hattar, Húfur, Manchetskyrtur, Hálsbindi, Treflar, Sokkar, Nærföt, Axlabönd, Peysur, Dömusokkar, Dömunærföt, Tvinni, Teygjubönd o. fl. Karlmannahattabúðin Handunnar hattaviðgerðir sama stað, Hafnarstræti 18. ♦ vV%M*‘*.**.*VV**M*f*«****,*M***.* *«*».♦♦,***♦♦♦♦*♦♦*♦♦ W*.*4«****4**V ý I I I I I I y ? ? ý ............................i t t I 1 t I kemur eíns og skot * ♦*» í desember. i Smurðsbrauðsbúðin Laugaveg 34. Sími 3544. Hefir ávalt 1. flokks smurt brauð. Tekið á móti pönt- unum til kl. 10 e. hád. virka daga, en aðeins kl. 7—9 e. h. á sunnudögum. Munið símanúmerið 3 5 4 4, AÐ GEFNU TILEFNI teljum vjer nauðsynlegt að birta þann hluta af skýrslu sænska hitaveitufræðingsins Tom Nordensons í Stockhólmi, er fjallar um eðli vatns- ins frá Reykjum í Mosfellssveit og áhrif þess á pípur og ofna. Skýrslan var send borgarstjóranum í Reykjavík og er þetta birt með leyfi hans: ?? Eðli vatnsins. Til þess að geta dæmt um það, hvort vatnið á Reykjum sje yfirleitt hæft til þeirra nota, sem hjer ræðir um, höfum vjer látið Ingenjörsvetenskapsakadem- iens ángvármeinstitut efnagreina vatnið. Ennfremur hefir bæjarverkfræð- ingurinn að voru undirlagi látið efnarannsóknarstöfu íslenska ríkisins þar á staðnum rannsaka súrefnis- og kolsýruinnihald vatnsins. Þessar efnagreiningar hafa leitt í ljós, að vatnið er yfirleitt greinilega lútarsalt (alkaliskt), mjög mjúkt og ennfremur hreint og laust við skaðleg óhreinindi, sem gætu valdið ryði eða því, að eitthvað setjist í leiðslurnar. Harka vatnsins er allt að'ca. 0,2 gráður eftir þýskum mælikvarða. Ángvármeinstitutet segir um þetta vatn, að þar sem það sje laust við súr- efni og greinilega lútarsalt (alkaliskt), þá leysi það ekki upp járn, og sje hægt að koma í veg fyrir það, að vatnið í rensli sínu taki upp í sig súrefni, þá eigi engin hætta á ryði í leiðslum og ofnum að geta komið til greina. Samt verði að gera ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir, að vatnið taki nokk- urs staðar í sig súrefni úr loftinu, áður en það komi inn í hitaleiðslurnar. Vjer teljum því nauðsyn á, að bæði verði sjerstakar ráðstafanir gerðar við safndæluna á Reykjum, sem dælurnar soga vatnið frá, svo að loft geti ekki komist þar að, og að þess verði ennfremur gætt, að svo lítið loft sem mögu- legt er, komist að vatninu í safngeymunum á Öskjuhlíð. Vjer erum þeirrar skoðunar, að með því að koma fyrir flotholtum í þeim, þá sje hægt að draga nægilega mikið úr loftsamlögun við vatnið, þannig að komið verði í veg fyr- ir ryð í pípum og ofnum. En ef það nú samt sem áður skyldi koma í Ijós, að þrátt fyrir þetta ryðg- uðu pípur og ofnar eitthvað, þá þyrfti auðvitað frekari aðgerða, þ. e. það yrði að ná loftinu úr vatninu eftir að það streymdi frá geymunum á Öskju- hlíð.“ H.F. OFNASMIÐJAN : [B 0X^491 — REYKJAVIK — ICELAND vh/Ký- 'S.-V n Enn ný 141 jj q g jj .0 opnuð (Bergstaðastræti 48). Ma.tvörur — nýlenduvörur — hreinlætisvörur — tóbaks- og sælgætisvörur — snyrtivörur. — Með hverri nýrri Kiddabúð er markið sett hærra í öllum Kiddabúðum. Meiri nákvæmni í vöruvali, fljótari og betri afgreiðsla, meira hreinlæti, aukin sala — lægra vöruverð. Glæsilegasta og fullkomnasta matvörubúð bæjarins, bygð eftir óskum þeirra, sem gera strangastar kröfur. KIDDABIID

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.