Morgunblaðið - 11.11.1938, Síða 5
Föstudagur 11. nóv. 1938.
MORGUNBLAFIÐ
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Ritatjðrar-: Jön Kjartanaaon og Valtýr Stef&nsson (ábyrgBarmaOur).
Auglýsingar: Árnl Óla.
Ritstjörn, augiyslngar og afgrelBsla: Austurstrætl 8. — Slml 1800.
Áskrlftargrjald: kr. 8,00 6. na&nuBl.
t lausasölu: 16 aura elntaklB — 28 aura meB Lesbök.
OOOOOOOÓOO
oooooooooo
Þriðja grein Jóhanns Hafstein, cand. jur.
OOOOO-OOOOO
oooooooooo
Orsök erfiðleikanna
ROGUR UM SJALFSTÆOISMENN
PAÐ eru full ellefu ár síðan
núverandi stjórnarflokkar
lcomust fyrst til valda á íslandi.
Síðan hafa þeir ráðið hjer lög-
um og lofum, óslitið að heita
aná. Allan þennan langa tíma
hefir hið sameiginlega kjörorð
jþeirra verið „alt er betra en
íhaldið“. Til þess að halda fólk-
inu við þessa skoðun hefir aldrei
lint rógnum um Sjálfstæðis-
menn. Þeim hafa verið eignaðar
allar illar hvatir. Alþýðublaðið
sagði t. d. í fyrra, að það sem
.,íhaldið“ þráði væri „dauðinn
og allsleysið“. Sjálfstæðismenn
óskuðu þess, að síldin brygðist
og markaður lokaðist fyrir sjáv
arafurðir, því með því einu móti
gæti tekist að losna við ríkis-
stjórnina. Þessi sami rógur var
endurtekinn í sumar, er leið, af
einum starfsmanni útvarpsins
og litlu síðar af fyrverandi ráð-
herra Alþýðuflokksins, Haraldi
Guðmundssyni. En þó hefir Al-
Þýðublaðið líkíega komist einna
lengst í rógnum, þegar það
sagði berum orðum í fyrra: í-
haldið vill bera börnin út!
Alþýðuflokkurinn hefir fyrir
sitt leyti fengið fluttan heim
sanninn um það, að rógurinn
um Sjálfsttæðisflokkinn hefir
ekki aukið fylgi hans. Og þótt
það hafi ekki enn komið jafn
berlega í ljós, er það alveg
fullvíst að margir kjósendur
Framsóknar eru löngu orðnir
sárþreyttir á hinu látlausa ill-
mæli Tímans, bæði um Sjálf-
stæðisflokkinn í heild sinni og
-einstaka menn hans.
Atvikin hafa líka hagað því
svo, að miklu minna mark er
tekið á þessum róg stjórnar-
flokkanna um höfuðandstæð-
inga sína en áður var. Það hefir
komið fyrir báða þessa flokka,
-að sumir þeir menn, sem mest
hefir verið hossað, hafa sagt
skilið við þá. .
Þorsteinn Briem og Ásgeir
frá fátæku börnunum í Vestur-
egar stórviðburðir hafa gerst
eins og þeir, sem undanfar-
1938, liafa verið háværastir í á-
sökunum sínum um það, að mál-
bænum.
Og ekki var minna dynið
með guðsmanninn Sigfús Sigur-
hjartarson. Hann var ímynd
ósíngirninnar meðan hann var
í Alþýðuflokknum, og gerði það
bara af umhyggju fyrir fólkinu
að taka að sjer ýms opinber
störf.
Menn geta lesið daglega í
Alþýðublaðinu lýsingarnar á
innræti Sigfúsar og Hjeðins.
Rjett eftir að Sigfús kvaddi,
birti Alþýðublaðið skrá yfir
bitlinga hans. og þessi maður
var alt í einu orðinn gráðugur
„beinhákarl“.
En um leið og Hjeðinn er
rekinn, rennur það upp fyrir
Alþýðusambandsþinginu, að það
gæti verið gott fyrir sjómennina
að olían lækkaði ofurlítið!
Menn .hafa þannig daglega
fyrir augum sjer, hvernig
stj órnarf lokkarnir skifta um
skoðun á mönnum, alveg eftir
því, hvort þeir fylgia þeún.að
máíi eða ekki. Þessvegna hætia
menn að taka mark á rógnum
um Sjálfstæðismenn. Það er
öllum ljóst, að hann er sprott-
inn af því einu að pólitískir
andstæðingar eiga í hlut.
andi hafa verið gerðir að umtals- staður Czechoslovakiu hafi verið
efni — viðburðir, sem hamingja svikinn, og hún rænd og rupluð
heilla þjóða, heillar álfu, og jafn- rjetti sínum — en það eru social-
vel gjörvalls mannkyns getur olt- istaruir og vinstri flokkarnir
Morgunblaðið
25 ára
ið á, þá er ekki nema eðlilegt, að
mörgum verði á að spyrja: Hvern-
ig í ósköpunum gat á því staðið,
að slíkt ástand skapaðist og hvérj-
ar eru eiginlega orsakir þess, sem
gerst hefir, og auðvitað er það
mest um vert fyrir þá, sem við
erfiðleikana kljást, að reyna að
grafast fyrir rætur meinanna.
Það á nú að vera viðfangsefni
síðasta kafla þessarar greinar að
fara nokkrum orðum um orsakir
Czechoslovakiu-deilunnar, eins og
þær koma þeirti, sem ritar, fyrir
sjónir. Er þá aðeins verið að op-
inbera hugleiðingar, sem aðallega
hafa mótast af því, sem rætt liefir
verið og ritað um atburði, sem
gerðust fyrir minni greinarhöf-
undar. Því að til þess að skilja
atburði, sem nú eru að gerast á
hinum alþjóða vettyangi stjórn-
málanna, er ekki nóg að fylgjast
vel með, hlusta á íitvarp og lesa
blöðin, heldur þarf jafnframt að
líta aftur og kynnast atburðum
liðinna tíma, sem verka meira og
minna á athafnir einstaklinga og
þjóða í dag. En jeg held í þessu
falli, að ekki þurfi að fara lengra
aftur en til 1918. Það ár eru tíma-
skipti í sögu veraldarinnar. Það
er eins og hinar mörgu eggjar
lieimsstríðsins liafi höggvið sund-
ur taugar undanfarandi mann-
kynssögu, og nýr söguþráður byrji
upp frá þessu að spinnast.
Síðari hluta árs 1918 stóðu
Frakkar og Englendingar og allir
„bandamenn“ sigrandi yfir höf-
uðssvörðum Þýskalands. Fulltrúar
þjóðanna komu saman í Yersöl-
um til þess að semja friðarskil-
málana. Vei hinum sigruðu! Á
Þýskaland var lagður klafi ósig-
ursins! Englendingar höfðu gleymt
boðorðinu, sem hafði þó verið einn
af máttarstólpum heimsveldis
hafnar við Skerjafjörð gangi
„liægt og bítandi“. — Frá Ham-
Ásgeirsson hafa báðir veriðfborg er blaðinu skrifað, að fán'a-
ráðherrar Framsóknarflokks-
ins. Báðir hafa síðan snúið baki
við flokknum. En um leið og
flokksböndin slitnuðu urðu þeir
báðir fyrir því sama. Meðan
þeir fylgdu Framsókn að mál-
um, þóttu þeir hvor um sig hin
mestu ofurmenni. Eftir að þeir
fóru úr flokknum voru þeir
taldir vanmetaskepnur mestu og
einskis nýtir.
Sama sagan hefir gerst í Al-.
þýðuflokknum. — Valdamesti
maður þess flokks var um langt
skeið Hjeðinn Valdimarsson.
Flokksmenn hans dáðu hann
ekki einungis fyrir dugnað og
ósjerplægni. Þeir gerðu mikið
veður af því, hvað Hjeðinn væri
ljúfur og elskulegur. Einusinni
var sagt, að dregist hefði að
setja samkomuna á Austurvelli
1. maí, vegna þess, að Hjeðinn
Nú þegar Morgunblaðið er orð-
ið 25, er ekki úr vegi að
líta við og við aldarfjórðunginn
aftur í tímami, og sjá sitthvað af
því, sem blaðið flutti þá.
Þ. 3. nóv. 1913 segir m. a. í
blaðinu. — Að greiðlega gangi
innborganir á hlulafje í Eimskipa-
fjelagið, fær bráðabirgðastjórnin
peningasendingar með hverri póst-
ferð. — Bygging „Reykjavíkur- Þe^rra: >>Beat your enemy Badly,
— but afterwards treat him well!“
(Gjörsigraðu óvininn, — en farðu
lag Sigfúsar tónskálds Einarsson-
ar, við hið kraftmikla og snjalla
kvæði Einars Benediktssonar sje
nú að jafnaði leikið á horn á
þýskum hafskipum, er til Ameríku
fara. — Og „bifreiðin“ (en hún
var ekki nema ein hjer í Reykja-
vík þá) „skrapp“ út af Hafnar-
fjarðarvegi, og var mildi að far-
þegar meiddust ekki.
Skemtikvöld stúdenta að Garði.
Stúdentafjelag Reykjavíkur og
Sænsk-íslenska fjelagið ætla að
efna til sameiginlegs skemti-
kvölds á Stúdentagarðinum á
morgun. Er búist við mikilli að-
sókn, enda verður vandað til
allra skemtiatriða. Finherra von
Schwerin segir frá stúdentalífi í
Uppsölum og Lundi. Þektir stú-
dentasöngvarar syngja Glunta.
Og loks verður dans stiginn fram
eftir nóttu með undirleik góðrar
þefði ómögulega getað slitið sig hljómsveitar.
vel með hann eftir á). Fyrri hlut-
anum var fullnægt, — síðari hlut-
ans hafði láðst að gæta í sigur-
vímunni. Það var saminn friður i
Versölum að loknu heimsstríðinu
1918, sem var þess eðlis, að ef
skilmálar hans áttu að eiga þess
nokkurn kost að gilda til fram-
húðar, þurfti stöðugt að halda
Þjóðverjum niðri. Og þá kvöð
höfðu sigurvegararnir lagt sjálf-
um sjer á herðar — vitandi eða
óafvitandi >— svo lengi sem þeir
vildu sjá friðarskilmálunum fram-
fyigt.
En eitt atriði, sem meðal annars,
gaf friðarskilmálunum þetta „ó-
friðlega“ einkenni, var einmitt 7.
kafli þeirra — 81. og 82. gr. —
sem skapaði hið nýja ríki Czecho-
slovakiu, með rösklega 3 miljónum
Þjóðverja innan landamæranna,
Og það vill nú svo til, að þeir,
sem nú eftir á, að fenginni úr-
lausn Czechoslovakiu-deilunnar
þeir höfðu þó það viðhorf til þess-
ara mála 1919, að þá stefndi breski
Verkamannaflokkurinn til alþjóða
ráðstefnu („Worlcl Labour Con-
ference“) í Bern, þar sem sam-
þykt var svohljóðandi ályktun:
„Hið gjörræðisfulla og þvingaða
samband mismunandi þjóðerna
innan sama ríkis, hefir verið og
rnuii altaf verða orsök alþjóðlegra
deiluefna og böl friðarins“. En
hjer var einmitt átt við Czeeho-
slovakiu. — Það var því ekki við
því að búast, að 81. gr. friðar-
samninganna, sem fól í sjer viður
kenningu Þýskalands á sjálfstæði
Czechoslovakiu með þar greind-
um landamærum, mundi geta öðl-
ast framtíðargildi, nema sigurveg-
aTarnir frá 1918 væru þess reiðu-
búnir að uppfylla hina sjálfsköp-
uðu kvöð, að halda Þjóðverjum
niðri, þegar að því kæmi, að þeim
þætti málunum ef til vill öðru vísi
betur komið.
En var þá nokkurn tíma við því
að búast, þegar Czechoslovakiu-
deilan 1938 skaut upp höfðinu,
að „sigurvegararnir“ mundu nú
halda Þjóðverjum niðri, eða gera
tilraun til þess? Því að hvaða at-
burðir liöfðu ekki áður gerst, sem
snertu Versalasamningana að
meira eða minna leyti, án þess að
,,sigurvegararnir“ hreyfðu hönd
eða fót, þegar engu minni ástæða
,var til þess, eða gæfu þeim nokk-
urn verulegan gaum? Við getum
rifjað þá upp í stuttu yfirliti:
1. Endurheimta Saar-hjerað-
anna.
2. Hin gífurlega endurhervæð-
ing Þýskalands, fyrst leynileg og
síðan opinber, og loks fyrirskipun
um opinbera herskyldu — 16.
mars 1935 (Brot á V. kafla Ver-
salasamninganna).
3. Taka Rliínarlijeraðanna 7.
mars 1936 (Brot gegn 42. og 43
gr. Versalasamninganna).
4. Þýskaland gengur frá öllum
skuldbindingum Versalasamning-
anna í heild og segir samningun-
um slitið, 30. janúar 1938.
5. Innlimun Austurríkis, 12.
mars 1938.
Allir þessir atburðir höfðu gerst
og einn gert sjer nokkurnveginn
grein fyrir því atriði.
En hitt ætti nú að vera orðið
ljóst, af því, sem að framan hefir
verið rakið — að rætur hinnar
örlagaríku Czechoslovakiu-deilu
1938 er hægt að rekja alt aftur
í sköpun ríkisins sjálfs, og þar er
hinna upphaflegu orsaka að leita.
Að þar sje að leita einu orsak-
anna, er þar með ekki sagt. Breytt
ar aðstæður í nágrannaríkjunum,
og meðal annars atburðir, sem að
framan voru raktir, verða alt til
skýringar — einkum í sambandi
við nýja stórveldispólitík Hitler-
ismans í Evrópu.
Litla bókin mín
í ásjón „sigurvegaranna“ og ekk-
ert liafði gerst, nema að þeir höfðu
horft á og sent í hæsta lagi brjef-
leg mótmæli. En það voru ekki
brjefleg mótmæli cftir á, sem gátu
hindrað þessa atburði, heldur að-
’eins framkvæmd hinnar áður
greindu sjálfsköpuðu kvaðar —
að halda Þýskalandi niðri. En sú
kvöð var aldrei uppfylt, þegar til
þurfti að taka, og oft af skiljan-
legum ástæðum, því að atburðirnir
virtust þá ekki svo órjettlátir, þó
að friðarskilmálarnir ráðgerðu
annað. Annars skal ekki á þessum
vettvangi farið frekar út í þá
sálma, af hverju þessi kvöð hafi
ekki verið uppfylt, og getur hver
fyrra byrjaði Steindórsprent á
sjerstakri útgáfu fyrir allra
minstu lesendurna og kallast út-
gáfan einu nafni „Litla bókin
mín“. Það bendir til þess að bæk-
urnar eru í litlu broti. En letrið
á þeim er þrátt fyrir það stórt og
greinilegt, eins og þarf handa
börnum, sem eru að læra að lesa,
eða eru orðin stautandi.
Nú eru komnar fjórar bækur í
viðbót við þær, sem komu í fyrra.
I þeim eru þessar sögur: Töfra-
sleðinn og Bangsi málar dagstof-
una sína, Lítill Kútrfr og gestir
hans, Hvernig Dumbo varð grár
og Bláa öndin fer á kreik, Labbi
livíta-skott og Leit að örkinni
hans Nóa, Stubbur missir skottið
og Hrærðu í pottinum mínum.
Allar eru sögur þessar þýddar
og er þýðandinn Mart. Magnús-
son kennari. Allar eru þær við
smábarna hæfi og vel til þess
fallnar að vekja lestrarlöngun.
Ýmsar myndir eru í þeim og verða
þær til þess að gera efnið meira
lifandi fyrir börnin. Aftan við
liverja sögu eru nokkrar spurn-
ingar iit úr efni sögunnar. Er
ætlast til þess að börnin svari
þeim og skrifi svörin, til þess að
það sjáist, að þau hafi fylgst með
því, sem þau lásu. Er það gamall
og góður siður að spyrja börnin
út úr, til þess að sjá hvernig þau
hafa beitt athyglisgáfu sinni, og
kenna þeim, að það er ekki nóg
að geta lesið ef menn hafa ekki
hugmynd um hvað það er, sem
þeir lesa. Það þarf að komast inn
hjá börnunum undir eins, að listin
að lesa er lykill að öllum fróðleik
og margvíslegri skemtan. Þessu
hlutverki er þessum litlu bókum
ætlað að ná, með aðstoð þeirra,
sem sjá um lesæfingar barnanna.
A.
Heimdallur, fjelag ungra Sjálf-
stæðismanna, heldur fyrsta skemti
fund sinn á vetrinum í Oddfellow
höllinni n.k,- sunnudag. Allir bæj-
arbúar þekkja hin vinsælu kaffi-
kvöld fjelagsins, sem jafnan
hafa verið svo fjölsótt, sem liús-
rúm hefir leyft. Kaffikvöld fje-
lagsins eða skemtifundir verða
liafðir með sama sniði í vetur sem
undanfarna vetur.