Morgunblaðið - 12.11.1938, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold,
ísafoldarprentsmiðja h.f,
25. árg., 264. tbl. — Lauga rdaginn 12. nóvember 1938,
GAMLA BlÓ
„GOTT LAND“
Heimsfræg kvikmynd, tekin
eftir skáldsögu
PEARL S. BUCK.
Aðalhlutverkin leika af ó-
viðjafnanleffri snild
Loulse Kaincr og Pavil Muni.
Börn innan 12 ára fá ekki aðgang.
Effirlieriniir.
Gísli Sigurð$§on
endurtekur skemtun sína í Gamla Bíó á morgun kl. 3.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar,
Hljóðfæraverslun Sigr. Helgadóttur og í Gamla Bíó frá
kl. 1 á morgun.
RE YK J AY í KURSKÁT AR.
Daiiileikur
fyrir alla Skáta og gesti þeirra í Oddfellowhöllinni í kvöld
kl. 10 e. hád. Ungfrú Bára Sigurjónsdóttir sýnir nýtísku
dansa. — Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow frá kl. 5—7
í kvöld. —
LEIKFJELAG EEYKJAVÍKUR.
„Návloi11.
Sjónleikur í 3 þáttum eftir
W. A. SOMIN.
Sýning á morgun kl. 8.
Börn fá ekki aðgang.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til
7 í dag og eftir kl. 1 á morgun.
Hraðritun.
Get tekið nokkra nemendur
í hraðritun. — Upplýsingar
á Stúdentagarðinum kl. 4—
6 (herbergi 31), sími 4789.
Gissur Brynjólfsson.
Hefilbekkur
með nokkru af
verkfærum
til sölu. Sími 2760.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI
ÞÁ HVER?
Morgunblaðið með
morgunkaffinu.
H
H
1*
í
ít
i *'
„Af ávöxtunum
þekkja þá“.
skuluð
Sömu góðu vörurnar.
Sama lága verðið.
Meira úrval.
Meira hreinlæti.
Meiri hraði.
Betri búðir.
Betri afgreiðsla.
Alt fyrir yðar eigin smekk.
Rauðkál, Hvítkál, Gulrætur, Selleri, Tómatar, Agúrkur,
Hólsfjalla, nýtt úr reyk, Blómkál, Carrottur, Gr. Baunir
í dósum, Egg, Smjör, Harðfiskur, Valdar Kartöflur,
Rækjur, Gaffalbitar, Sjólax, Sardínur, Hafrakex, ískök-
ur, Asparges, Kræklingur, Capers, Oxo, H. P. Sósa, Asíur,
Rauðbeður, Sandv. Spread, Þorskalýsi, Silva Kaffi.----------
NÝJA BÍÓ
SAMUEL COIDWYN
pr*_senterer
STEILA
BARBARA STANWYCK
JOHN BOLES
ANNE SHIRLEY
KING VIDOR
Fögur og tilkomumikil ame-
rísk stórmynd, samkv. sam-
nefndri sögu eftir OLIVE
DAllAS HIGGINS- Þessi ^iifaiiesa
saga um móðurina, sem öllu
fórnaði fyrir velgengni dótt-
ur sinnar, er dásamlega sett
á svið sem kvikmynd, og
mun hjer sem annarsstaðar
verða talin ein af allra bestu
og ógleymanlegustu k v i k-
myndum.
Aukamynd: Töfraspegillinn.
Litskreytt Michey Mouse teiknimynd.
FLORA
' SÍMI 2 0 3 9.
Nú eru síðustu forvöð að setja niður lauka í
garða og á leiði. Höfum enn Tulipana, Hya-
cinthur og Páskaliljur. Notið tækifærið og
kaupið í dag.
FLÓRA.
erðbréfabankirj
£^\.cjsturstv\ 5 sími 5652.0pið kl.11-12oqd
9
Kaupir Veðdeildarbrjef 11. fl., Kreppulánasjóðs-
brjef og Hlutabrjef Eimskipafjelags Islands.
Ennfremur vel trygð 2. veðrjettar skuldabrjef.
Annast allskonar verðbrjefaviðskifti.
Málaskólinn
í Mjóstræti ÍO
— „Vinaminni“ (stofuhæð) — er tekinn til starfa. Kenslu-
kjör aðgengileg, 4, 3, 2 eða 1 í hverri kenslustund. Einnig
drengja- og stúlknadeildir. Byrjenda- og framhaldsnám.
Sími 4321 (kl. 2—4 dagl.).
G. Kr. Guðmundsson.
ÚTBOÐ.
Tilboð óskast í að byggja tvö íbúðarhús.
Uppdrættir og lýsingar hjá undirrituðum, Flókagötu
14, sími 4866.
BÁRÐUR ÍSLEIFSSON arkitekt.
LITLA BILSTÖÐIN Er tokkn!! st°r-
Opin allan sólarhringinn.
BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU.