Morgunblaðið - 12.11.1938, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.11.1938, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. nóv. 1938. Kvikmynd um björgun og lífgun úr dauðadái Úr kvikmynd Slysa varnafjelagsins. EINS og kunnugt er, hefir Slysavarnafjel. unnið mikið að því, að undanförnu að kenna hina nýju dönsku lífgunarað- ferð Holger Nielsen, á nám- skeiðum þeim, sem það hefir haldið fyrir sjómenn, bifreiðar- stjóra, verksmiðjufólk o. fl. — Lífgunaraðferð þessi, sem þykir mjög góð, er ekki einungis not- uð við druknaða menn, heldur og þegar menn kafna af öðrum ástæðum, svo sem reyk, ýmsum eiturloftum, af völdum raf- magns o. fl. Sem flestir þyrftu því að kynna sjer þessa aðferð. Nú vill svo vel til að hingað kom nýlega ungur sundkennari frá Danmörku, Sverrir Matthi- asson, sem m. a. hafði með sjer kvikmynd þá, af Holger Niel- sen-aðferðinni og björgunar- sundi, sem áður voru nefndar, og hefir hann sýnt Slysavarna- fjelaginu þá velvild, að lána því myndirnar, svo,hægt sje að sýna þær fyrir almenning og þá, sem nú taka þátt námskeiðum fjelagsins í lífgun. Kvikmyndir þessar sýna einn- ig björgunarstöðvar á dönskum baðstöðum og ennfremur not- kun Carbogen-áhalda í sam- bandi við lífgun. Þessi lífgunar- áhöld, sem mjög hafa rutt sjer til rúms síðustu ár, eru mjög eftirtektarverð og ættu þau helst að vera á hverjum bað- stað og hverri verstöð á íslandi. Hin helstu atriði myndarinn- ar verða útskýrð jafnóðum af Jóni Oddgeir Jónssyni. Bæjar- búar ættu að fjölmenna á þessa kvikmyndasýningu, því ekki er víst að þeim gefist oft tækifæri til þess að sjá slíkar myndir. Gyðjan og uxinn. Fyrsti ritdóm- urinn um bók Kristmanns Guð- mundssonar, Gyðjan og uxinn, kom út í Aftenposten í gær. Br bókinni fundið allmargt til for- áttu. Sjerstaklega það, að persón- ur bókarinnar, sem lifa á Krít-ey á bronceöidinni, sjeu altof líkar vorra tíma mönnum til þess að trúlegt sje. Þó er það viðurkent, að hj'er sje um all stórfenglega skáldsögu að ræða og að Krist- mann Guðmundsson sje gæddur miklum frásagnarhæfileika. (FU) Tímaritið „Morgunn“ er komið út. Er það að þessu sinni helgað minningu Einars H. Kvaran. Ljeleoar samgöngur á Austfjörðum SAMGÖNGUR við Austfirði hafa lengi ljelegar verið, en sennilega aldrei eins bág- bornar og nú. Frjettaritari Morgunblaðsins á Eskifirði lýsir nokkuð ástand- inu og erfiðleikum fólksins, í eftirfarandi símskeyti, er hann sendi á fimtudag: Varðskipið Ægir hefir safnað farþegum hjer eystra á suður- leið og hafði þetta verið tilkynt hjer áður en skipið kom. — Nokkrir farþegar hjer voru ferðbúnir, þ. á. m. fólk, sem leita þurfti sjer læknisaðgerða. En skipið kom hjer ekki við. Þegar svo frjettist um skipið á Stöðvarfirði, var reynt með hraðsamtölum og hraðskeytum að fá það til að koma, en það hafði þann eina árangur, að skipið sneri við og fór nú til F áskrúðsf j arðar. Á tímabilinu frá 8. okt. til 28. nóv. eru engar póstferðir hjeðan til Stöðvarf jarðar, Breið- dalsvíkur og Hornafjarðar. — Verðbrjefa- og annar póstur liggur hjer. í gær símar svo frj ettaritari á þessa leið: í nótt lögðu fimm af far- þegunum hjeðan, sem ferðbúnir voru og ætluðu að komast með Ægi. Þeir fóru með mótorbát og ætluðu að komast í veg fyrir Skeljung. sem lá á Fáskrúðs- firði, en urðu að snúa aftur á miðri leið vegna óveðurs. Það er upplýst, að einhver skjólstæðingur ríkisstjórnarinn- ar, sem staddur var á Fáskrúðs- firði hafði með hraðsamtali við fjármálaráðherra fengið því til leiðar komið, að varðskipinu var snúið við nálægt Djúpavogi, til þess að sækja þenna stjórn- aréæðing til Fáskrúðsf jarðar. Sundæfingar K. R. Sú breyting verður á sundæfingum fjelagsins í Sundhöllinni, að þær verða fram vegis á mánudögum kl. 8—10 síðd. og á miðvikudögum kl. 8—10 s.d. Sundfólk K. It. er beðið að mæta á fyrri æfingunum kl. 7.45 og á þeim seinni kl. 8.45. „Land hinna dökku skipaa| Ur daglega lífinu Eftirtektarverð bók eftir Fredrik Paasche Ut er komin hjá Aschehougs bókaforlagi í Oslo, bók ein eftir hinn alkunna sagnfræðing Fredrik Paasche, er hann nefn- Fyrir nokkrum dögum birtist hjer í ig komið var. Eins og menn vita, er blaðinu frásögnin úr „Politiken", um hann ekki einn af þeim horuðustu í fluguna í Vardö-húsfangelsi, sem lærði landi hjer, og ekki getur hann vitað að syngja. Er saga þessi víðfrægt dæmi, hvenær mannæturnar kann að fara að um þaö, hvað blaðamenn hafa getað i langa í hann. Hann sendi strax boð til látið sjer detta í hug, til þess að vekja lögreglunnar. Skömmu síðar kom Jes- athygli á blaði sínu. Þó er önnur saga úr sama blaði enn ir „Landet med de mörke þá frægari, sagan um það, er mann- skibene . jætumar í Hafnar-Cirkus átu Scheel- Þessi bók er sú fyrsta af þrem' Vandel. Ifún birtist í l)laðinu þann 2G. bókum, er hann semur, og apríl 1897. Hún var á þessa leið: eiga að lýsa sögu Norðmanna frá fornöld fram til 1319. Á víkingaöld kölluðu írsk skáld Noreg „Land hinna dökku skipa“. En þessi bók Paasche fjallar einmitt um víkingaöld- ina, um víkingaferðirnar, og bygðir Norðmanna í útlöndum, um líf þjóðarinnar heima fyrir, daglegt líf, hugsjónir og trú- mál. Og að lokum skýrir hann frá upphafi og þróun hins norska ríkis. Efnismeðferð og frásagnar- stíll Paasche er sjerstæður. — Hann þræðir ekki sögulega at- burði eftir sömu leiðum og aðr- lir. Hann lýsir lífinu eins og i því verður best lýst með því, að Isegja frá einstökum viðburðum, „Hræðilegwr atburður. Sorgleg endalok. I fyrrinótt gerðist hjer í bænum hin hroðalegasta harmsaga, svo hrylli- leg á marga lund og í sjálfu sjer svo ótrúleg, að menn eiga varla svo sterkt ímyndunarafl, að þeir geti trúað því, að þetta hafi komið fyrir. Og þó er þttta, sem við höfum hjer að segja, því miður altof satt. Ritarinn í Cirkus Carl Scheel Vandel, hefir látið líf sitt á hinn óskapl gasta hátt. Enda þótt ekki sje annað hægt að segja, en hans eigin óvarkámi hafi átt sök á ömurleg- um örlögum hans, þá munu hinar al- mennu vinsældir hans, óbrigðula góð- vild og dugnaður hans í hinu erfiða starfi hans tryggja það, aS menn sen lögreglufulltrúi frá lögreglustöð- inni í Nörregade. Hann tók strax mannætunjar fastar. Þeir sýndu engan teljandi mótþróa. Rjett á meðan veriö var aö setja kandjármn á villimennina, urruðu þeir lágt, líkt og rándýr, svo allir, sem þar voru, urðu skelkaðir við. Svo virðist sem þeir geri sjer enga grein fyrir hve óskaplegt ódæði þeir hafi framið. Eftirlitsmaðurinn, sem kom inn til þeirra, fyrstur um morgun- inn, segir, að þegar hann kom, hafi tveir af þeim setið viS að stanga úr tönnunum á sjer, með spýtu, sem þeir annars eru vanir að bera í nefinu. En sá þriðji sat og muldraSi eitthvað ó- greinilega, sem var einna líkast því, aS hann væri að lesa borðbæn. Þjónninn, sem fyrstur kom inn um morguninn, varð veikur, er kom fram á daginn. Læknir, sem skoSaði hann, sagSi, að hann hefði fengið heilahristing. Hann er alveg örvita, öskrar og gremjar og hugsa til þessa manns með almennum hrópar ósamstæð orS, en af þeim er söknuSi. Frásögnin. „ Vjer skulum, svo stuttlega og svo sognum og sogum, og gefur . . , . „ , , , ö & skýrt, sem unt er, skýra fra þvi, sem frásögn sinni líf með hug- myndaflugi og andagift. Það er Verða aS ímynda sjer að hafi gerst, því engu líkara, en hann láti for-’sá eini, sem hefSi getað greint frá at- tíðina sjálfa tala. burðinum, er því miður, þagnaður að hægt að ráða, að hann heldur að ein- hver ætli að jeta hann. Útförin. Jarðarför Scheel Vandel fer fram gerst hefir, eSa öllu heldur, hvað menn morSun- Rasmussen forstjóri hefir lofaS að kosta útförina að öllu leyti, ;— Þrátt fyrir hinn alvarlega atburS, er ekki hægt að komast hjá því, aS Hann lýsir hugsunarhætti höfð- eilífu. ingjanna, og lífi almúgans úti og inni, lýsir ættrækni og heimilum, hjónabandinu, börnum og upp- eldi, íþróttum, leikjum, listum og skáldskap. Við Islendingar höfum með rjettu státað af því, að eiga okk- ar Landnámu, er skýrir frá upp- hafi íslandsbygðar. En altof oft og mikið höfum við látið hugann staðnæmast við þetta tímabil, eins og landnámið væri upphaf alls, sem oltkur kemur við, þjóð- in hefði ættfræðilega sjeð fæðst á þessum árnm. Bækur eins og þessi bók Fred- riks Paasche ættu að geta beint huga okkar lengra aftur í tím- ann, kent okkur betur en áður að veita sögu vorri eftirtekt, sem gerðist á undan íslandsbygð, til þess að kynnast sem best hvern- ig fólkið var,«sem hingað kom á Landnámsöld, því gagnger kunn- leiki á þjóð vorri verður m. a. að byggjast á þekkingu á þessum efnum. Nýr vfelbálur til Eyjii Nýr vjelbátur kom til Vest- mannaeyja í gær, smíðaður í Danmörku. Báturinn er 22 tonn, eign þriggja manna, þeirra Ólafs Eyj- ólfssonar, Magnúsar Valtýssonar og Vilhjálms Guðmundssonar. Bát urinn var rúmlega 8 sólarhringa til Vestmannaeyja. Gekk ferðin vel; en háturinn hrepti vonskn veður og mikinn sjó síðasta sólar- hringinn. Skipstjóri á bátnum var Þórður Guðmundsson, Ána- naustum, Rvík. I fyrrakvöld hefir Hr. Scheel Vandel farið inn til mannætanna í Cirkussaln- um. Hann hefir sennilega, svo skyldu- rækinn, sem hann var, viljaS sjá um, að villimennirnir færu að hátta. En í staðinn fyrir að taka einhvern Cirkus þjóninn með sjer, þá hefir hann látið blekkjast af því, hve villimennimir virtust friSsamir, og farið einn inn til þeirra, og síðan hefir hann ekki sjest. Þegar umsjónarmaSur einn kom inn herbergi villimannanna í gærmorgun, sem gert hefir verið handa þeim í einu hominu á Cirkus-salnum, þá sá hann þar hryllilega sjón. Um alt gólf og veggi herbergisins voru blóðblettirnir, en há]fnag%ðar hnútur og bein vom á dreifingi um gólfiö. Alt bar vott um það, fyrir augum hins skelfda Cirkus- þjóns, að þama hefði átt sjer stað hin harðsnúnasti bardagi. Mannætumar liöfSu jetið Hr. Scheel Vandel. Föt hans öll voru kyrfilega brotin saman í ' einu homi á herberginu, því villi- mennimir eru í eöli sínu snyrtilegir í umgengni, og var pípuhattur Scheel- Vandel nýstrokinn, ofan á fötunum. Morðið. ITvernig hefir morðið getað átt sjer stað ? Hvernig hefir Scheel Vandel, sem var kraftamaSur, enda þótt honum væri nokkuS vel í skinn komiS, orðið yfir- bugaður. Margskonar möguleika gera menn sjer í hugarlund. Sennilega hefir einn af hinum litlu mögra mannætum stokkið aftan að Vandel, og kyrkt hann í jámgreipum sínum, áöur en hann hefir fengið tíma til þess að gefa frá sjer nokkurt hljóð. Síðan hafa þeir afklætt líkið, og hámaS svo Cirkus lnn ritarinn í sig um nóttina. Þeir hafa jetið hann hráan. Lærleggi hans hafa þeir brotið til mergjar, því mergurinn er mesta hnossgæti mannæta, ef marka má það, sem segir í hinni miklu Rechs landafræSi. Rjett á eftir Cirkusþjóninum kom P. Basmussen forstjóri þar aS. Honum varS, sem við er að búast mikið um það, er hann sá hvem- brosa, þegar talaS er um jarðarför í þessu sambandi. Því hvað er eiginlega að jarða? Vart er kostandi upp á jarS- arför þessara fáu beina, sem eftir eru. En eitt er ákveðið, til þess aS heiSra minningu hins látna. Eins og lesendum voram er kunnugt, var hr. Scheel Van- del iðinn maður. Hann hafði um skeið unnið að nýrri, mjög merkilegri og þarflegri bók: þýsk málfræði, er menn læra á augnabliki, þýsk setningafræði, er menn læra strax. Hinn látni hafði því nær lokið við bók sína. Hann hafSi handritiS á sjer. Ekki er vitað, hvort villimennirnir hafi reynt að jeta bók- ina. Sennilegt er það. En aS þeir hafi ekki unnið á henni. Handritið fanst í herberginu hjá villimönnunum, og var nokkuð velkt. Bókin verður nú gefin út, og skrifar hinn ágæti málfræðingur prófessor Kr. Nyrap, formálann. Málaferlin. Hvað verður gert viS villimennina? Eftir því, sem viö höfum frjett, verSa þeir ákærðir fyrir morð og mannát. En á hinn bóginn áttum við í gær tal við svo nafnkunnan hæstarjettarmálaflutn- ingsmann, sem P. G. C. Petersen, er tjáði oss, að hann myndi með ánægju taka að sjer aS verja þá. Því hann þóttist því nær fullviss um aS hann fengi þá sýknaSa, vegna þess, hve ó- fullkomna rjettarmeðvitund þeir hafa. Yjer vonumst til, að P. G. C. Peter- sen takist þetta ekki, þareð á þann hátt' rnyndi skapast hættulegt fordæmi, er hvenær sem er gæti komiS einhverj- um okkar í koll“. MeS þessu lýkur frásögninni um endalok Scheel Yandel í Politiken 26. apríl 1897. „Leiðrjetting“ kom dag- eftir. ★ SkólaseliS verður hitað upp meS hveravatni, hlýtt og notalegt. Skólasveinn einn var aS velta því fyrir sjer, hvort þaö myndi ekki vera einkar hentugt fyrir pálma. ★ Annar skólapiltur var að velta því fyrir sjer á dögunum, hvort „roðinn í austri“ myndi ekki vera glund-roði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.