Morgunblaðið - 18.11.1938, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. nóv. 1938.
I----------------------
Reykvikingar þurfa
stóra mótorbáta
MORGUNBLAÐIÐ
segir Hafateinn
Bergþórsson
Samskotin
3795
Fyrir bæjarráðsfundi þ. 28. f.
m. Já erindi frá Óskari Hall-
dórssyni útgerðarmanni, þar
hann fór fram á, að bæjarstjórn
gengi í ábyrgð fyrir menn sein
kaupa vildu 3 mótorbáta frá Dan-
mörku. Bátarnir eru um 50 smá-
les,tir, bygðir 1930 og kosta um 50
þús. kr. Atti að hvíla á þeim 1.
veðrjettarlán í dönskum banka
upp(á,,p þús., á hvern, en bæjar-
stjórn að ábyrgjast 20 þús. kr.
lán með 2. veðrjetti. Það sem
eftir var áttu menn svo að leggja
fram og 7—8 þús. kr. í reksturs-
fje.
Hafsteinn Bergþórsson skilaði
áliti sínu fyrir síðasta bæjarráðs-
fundi. Lagði hann á móti þessum
ábyrgðum. t álitsgerð, sem borgar-
stjóri las upp á bæjarstjórnar-
fundi í gær segir hann m. a. að
þessir bátar sjeu af svipaðri stærð
og bátar þeir er hingað voru keypt
ir árið 1935. Segir Hafsteinn, að
reynslan háf’i sýnt, að þetta sje
-ekhi heppileg stærð.
Utgerðartíini þessara báta hafi
ekki orðið nema 6 mánuðir af ár-
inu, og hlutir á þeim bát, sem best
hefir vegnað, orðið kr. 2300.00
brúttó, eða kr. 1900.00 nettó, nema
árið 1937, þegar bræðslusíldar-
verðið var sem hæst.
Hafstóinn telur að hentugasta
stærðin sje 150 tonna bátar. Þeir
muni geta stundað veiðar alt ár-
ið, og siglt með afla sinn hvert
sem þontar.
Er erindi Óskars var borið upp
greiddi enginn bæjarfulltrúanna
atkvæði með því.
krónur bárust Mbl.
í gær í samskota-
sjóðinn, og er þá heildarupphæðin,
sem borist hefir til blaðsins, orðin
krónur 30.478.50.
Mæðgur 5.00. Kvenfjelag Frí-
kirkjusafnaðarins í Rvík 100.00.
Veitingasalan í Oddfellowhúsinu
sem og starfsfólk hennar 109.00. í. S.
5.00. Mæðgur 10.00. G. G. 10.00.'
I-I.f. Kol & Salt 500.00. Guðm. Th.>
100.00. P. L. M. 100.00. H. K
20.00. Starfsfólk KRON 354.00. Ó.
í. 5.00. í. B. og K. 100.00. H. E.
20.00. K. S. 10.00. Ónefnd kona
5.00. N. N. 2.00. Stúlka 5.00. G.
B. 10.00. Gunnar og Ingi 10.0Ó.
Minningasjaldasjóður Hvítabands-
ins 150.00. Starfsfólk hjá Kex-
verksm. ÍFrón 140.00. í. S. 5.00.
P. E. 10.00. Ónefndur 10.00. Ó-
nefnd 20.00. Sveinbjörn Angan-
týsson 5.00. Reykjavíkurhöfn
1000.00. Skipshöfnin á b.v. Kára
400.00. Skipshöfnin á b.v. Baldri
245.00. H.f. Hængur 200.00. Starfs
fólk Sundhallarinnar 130.00. —
AIls 3.795.00. Áður birt 26.683.50.
Samtals 30.478.50.
Háskólinn fær lóð
undir prófessora-
bústaði
Qagbók
I.O. O.F. 1 = 1201118802 =
Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg-
viðri. Úrkomulaust að mestu.
Næturlæknir er í nótt Halldór
Stefánsson, Ránargötu 12. Sími
2234.
Næturvörður er í Revkjavíkur
Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.
5Ö ára afmæli átti 16. þ. m.
Bjarni Þórðarson, Laugaveg 66,
starfsmaður hjá Strætisvagnar
Reykjavíkur h.f.
Fertugsafmæli á í dag Gunnar
Guðmundsson trjesmiður, Skóla-
vÖrðustíg 22 C.
Hjónaband. Sunnudaginn 6. nóv.
gaf præp. hon. síra Sigtryggur
Gnðlaugsson, Núpi, saman í hjóna
band í Mýrakirkju þau síra Eirík
J. Eiríksson, skónarprest á Núpi,
og ungfrú Kristínu Jónsdóttur
(bónda Ólafssonar) á Gemlufalli
í Mýrahreppi.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband í Vestmanna-
eyjum pngfrú Grjeta Kristjáns-
dóttir og Gunnar Hannesson versl-
unarmaður hjá Marteini Einars-
syni & Co.
Hjónaband. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband í Kaupmanna-
höfn ungfrú Guðrún Helgadóttir
Guðmundssonar trjesmíðameistara
og Harry Olsen járnsmíðameistari.
Jol
SJK.I
Stóra skipið
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
Stjórn Eimskipafjelagsins ósk-
aði sjerstaklega eftir því, að mál
þetta fengi sem fljótasta af-
greiðslu, því tírni væri orðinn
naumur til þess að fá skipið full-
smíðað fyrir vorið 1940.
Er borgarstjóri hafði lesið upp
greinargerð Eimskipafjelagsins um
hið fyrirhugaða skip, skýrði hann
frá samningum þeim, sem farið
hafa fram milli fjelagsins og hafn-
arstjórnarinnar, sem enduðu með
því gafnkomulagi, að breyta reglu-
gerðinni um hafnargjöldin, sem
fyr segir.
En gjaldaupphæð sú, sem höfn-
in afsalar sjer með þessu móti,
frá því að greidd yrðu sömu gjöld
af stórum skipum á tonn og af
hinum smærri, nemur um 20 þús.
kr. á ári.
Borgarstjóri leit svo á, að hagn-
aður bæjarins af því, að fjelagið
rjeðist í þessi skipakaup, væri svo
mikill, að það væri eðlilegt, að
bæjarstjórn sýndi þessa tilhliðr-
unarsemi.
Jón A. Pjetursson motmælti
þessu, óg vihli enga tilhliðrunar-
semi sýiia Eimskipafjelaginu.
En þessar breytingar, er hafn-
arstjórn lagði til að gerðar yrðu á
reglugerð hafnarinnar, voru sam-
þyktar.
A
§ilkisnúrur og kögur
nýkomið í
Skermabúðina, Laugaveg 15.
Smásðluverð
á eftirtöldum tegundum af cigarettum má ekki vera
hærra en hjer segír:
Capstan Navy Cut Medium
Players Navy Cut Medium
Players Navy Cut Medium
Gold Flake
May Blossom
Elephant
Commander
Soussa
Melachrino nr. 25
De Reszke Turks
De Reszke Virginia
Teofani
Westminster Turkish A. A.
Derby
Lucky Strike
Raleigh . ;
Lloyd
10 stk. pk. kr. 1.00 pakkinn
- 10
- 20
- 20
- 20
- 10
- 20
- 20
- 20
- 20
- 20
- 20
- 20
- 10
- 20
- 20
- 10
1.00
1,90
1.85
1.70
0.75
1.50
1.70
1.70
1.70
1.60
1.70
1.70
1.00
1.60
1.60
0.70
Heimiii þeirra er á Nordbanegade j utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má leggja alt að 3%
18. —*“
á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði til útsölustaðar.
bæjarráðsfundi þ. 4. hóvem-
ber var tekið til meðferðar
erindi frá Háskólanum, þar sém
farið er fram á, að bærinn láti
Háskólanum í tje lóðir undir íbúð
arhús li áskólap rófessoi'a, sucjur áf
hinni núverandi háskólalóð,. Áj
meirihluti bæjarráðs fylgjandi því,
að ' Háskólinn fengi þarna lóðap
spildu til viðbótar.
Borgarstjóri hóf máls. á þe.ssp ;á
bæjarstjórnarfundi í gær. Sagði
hann að svo hefði verið ráð fyrir
gert, þegar Háskólinn fjekk hina
miklu lóð sína. hjá bænum, að
nokkurri spildu sunnan við þá lóð
yrði ekki ráðstafað næstu 25 árin,
án þess að leita samþykir stjórn-
arvalda Háskólans.
Lagði borgarstjóri það til, að
bæjarstjórn fæli bæjarráði, að
set.ja um þetta nánari skilyrði óg
heimila að láta af hendi til Há-
skólans þessa viðbót við lóð hans
endurgjaldslaust.
Talsverðar umræður urðu um
þetta. Jóni A.. Pjeturssyni fanst
Háskólanum alt of mikið ívilnað
með þessu, og vildu þeir Alþýðm
flokksmenn ekki heyra það nefnt,
að Háskólinn fengi þessa viðbót
við lóðina með sömu kjörum og
aðallóðina. Sigurður Jónasson
vildi að lóðirnar sem ætlaðar væru
fyrir hvert íbúðarhús yrðu mjög
takmarkaðar að stærð. Og fluttu
þeir um þetta tillögu hann og J.
A. P., þar sem lóðastærðin var .þó
ekki ákveðin minni en 600—800
fermetrar í hæsta lagi, og var sá
liður tillögu þeirra samþyktur, en
sú tillaga þeirra, að lóðir þessar
j'rðu afhentar Háskólanum með
sömu skilmálum og venjulegar
leigulóðir, var feld. og samþ.vkt að
fela bæjarráði að ganga frá mál
inu.
Hjónaband. Síðastl. laugardag
voru gefin saman í hjónaband
ungfrú Þuríður. Sigu'rjónsdóttir
frá Kirkjusltógi í Dalasýslu og
Yngvi Finnbogason frá Sauðafelli
í Dalasýslu. Heimili ungu hjón-
anna er á Bragagötu 32.
„Óðinn“, málfundafjelagið, held-
ur fund í Yarðarhúsinu í kvöld
klukkan 8.
ísfisksölur. í fyrradag seldi Rán
í Grimsby 1407 vættir fj'rir 1069
steríingkpund og Haukanes í gær
á sama stað 1685 vættir fyrir 998
sterjingspund.
B.v. Snorri goði kom frá Eng-
landi í fyrrinótt.
Bílslysið á Barónsstíg. Lögregl-
an hefir að ge.fnu tilefni óskað
þess getið, að Oddur Ólafsson
læknir á Vífilsstöðum hafi ekki
verið viðriðinn slysið á Baróns-
stíg á dögunum.
Iðja, fjelag verksmiðjufólks,
heldur skemfun á Hótel Borg ann
að kvöld kl.,9. Þar flytur Gunnar
Thofoddsen1 ræðu. Ellen Kid sýnir
dans Óg löks verður dansað. Gera
má ráð fyrir að fjölmént verði á
skemtuninni.
Franski sendikennarinn, hr. J
Ilaupt, flytur í kvöld kl. 8 næsjta
háskólafyrirlegstúir sinti um fransk
ar skáldsögur á 19. öld.
NIÐURJÖFNUNAR-
NEFNDIN
Tóbakselnkasala rikisins.
Þökkum öllum þeim, er á cinn
eða annan liátt auðsýndu samúð
vefí'na liins sviplega slyss, er togar-
inn „ÓIatu*'“ fórst nicð allri áliöfn.
Alliance h.f.
- m
A U G A Ð hvílist
moð gleraugum frá
THIELE
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
„Er þetta ekki leynileg atkvæða-
greiðfilaf' skaut einhver fram.
„Þarna eru þó komin fram tvö
atkvæði“.
Björn Bjarpason óskaði eftir
því, að yfirlýsingin yrði bókuð í
fundabók bæjarstjórnar.
Jakob Möller var fundarstjóri
í forföllum Guðm. Ásbjörnssonar.
Hann sagðist ekki vita hvort for-
dæmi væri fyrir því að slík yfir-
lýsing um fylgi manna við ákveð-
inn lista væri hókuð, en ef enginn
hreyfði andmælum, þá skyldi það
gert. Og svo varð.
Faðir minn,
Stefán Snorrason,
andaðist 15. þessa mánaðar á Elliheimilinu.
Jens Stefánsson.
Jarðarför
Guðrúnar
dóttur okkar fer fram frá Hraungerði laugardaginn 19. nóv.
kl. 1 e. h. Kveðjuathöfn fer fram frá jheimili bróður hennar,
Shellstöðinni í Reykjavik, kl. 9 árdegis sama dag.
Móeiður Skúladóttir. Ágúst Helgason.
Innilegt þakklæti til allra þeirra, er auðsýndu okkur sam-
úð og hluttekningu við fráfall og jarðarför
Jónínu Sigurðardóttur
frá Árdal.
Eiginmaður, faðir og systkini.
Útvarpið:
19.20 Erindi F. F. S. í.: Kjör sjó-
manna á söguöldinni (Guðhrand-
ur Jónsson prófessor).
19.50 Frjettir.
20.15 Útvarpssagan.
20.45 Hljómplötur: Norsk þjóðlög.
21.00 Iþróttaþáttur (Pjetur Sig-
urðsson háskólaritari).
21.20 Strokkvartett útvarpsins
leikur.
21.45 Illjómplötur: Harmóníkulög.
(22.00 Frjettaágrip).
22.15 Dagskrárlok.