Morgunblaðið - 18.11.1938, Blaðsíða 2
2
MQRGUN BLAÐIÐ
Föstudagur 18. nóv. 1938.
Oturcliiil safnar liHi
gegn Ghamberlaiii
Ágreiningur um stofnun
nýs ráðuneytis
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
Mr. Winston Churchill fór þess á leit í breska
þinginu í dag, að a. m. k. 50 þingmenn
íhaldsflokksins greiddi atkvæði með tillögu
frjálslynda flokksins um stofnun sjerstaks ráðuneytis til
þess að hafa umsjón með hergagnaframleiðslunni. Breska
stjórnin hefj,r lýst sig mótfallna því að þetta ráðuneyti
verði stofnað.
Tillaga frjálslynda flokksins er fram komin sem breyt-
ingartillaga við hásætisræðu konungs. Atkvæðagreiðslunn-
ar um hana er beðið með mikilli eftirvæntingu, þar sem
vitað er að margir íhaldsmenn eru hlyntir stofnun her-
gagnaráðuneytis.
VÖRN STJÓRNARINNAR
Sir Thomas Inskip, landvarnarráðherra Breta gerði þá grein
fyrir afstöðu bresku stjórnarinnar í dag, að þýðingarlaust væri
að stofna þetta ráðuneyti, nema að það fengi heimild til þess
að þvinga iðnrekendur til þess að hlíta ráðstöfunum þess. Ef
þessi heimild fengist ekki, væri ekkert unnið við að stofna þetta
ráðuneyti.
Gyðingar
verða fluttir
til nýlendna
Breta
Á kostnað
U. S. A.
Sundrung < *
frönsku Alþýðu-
fylkingarinnar
Daladier ósveigjanleg-
ur gagnvart Leon Blum
Churchill.
Nansenskrifstof-
an hlaut friðar-
verðlaun Nobels
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
Nansen-alþjóðaskrifstofan til
aðstoðar flóttamönnum
hefir hlotið friðarverðlaun No-
bels, að því er skeyti frá Oslo
hermir í kvöld.
Skrifstofan heldur áfram
starfi því, sem dr. Friðþjófur
Nansen hóf árið 1921. Þjóða-
bandalagsráðið fól dr. Nansen
í júní það úr að finna lausn á
vandræðum miljón rússneskra
flóttamanna sem dreifðir voru
um Evrópu og Kína. Þegar
Friðþjófur Nansen dó árið 1930
var alþjóðaskrifstofunni í Genf
falið að halda þessu starfi á-
fram.
Mark skrifstofunnar er að
safna skýrslum um hag flótta-
mannanna, hjálpa þeim til þess
að afla sjer atvinnu og koma
þeim fyrir og afla upplýsinga
fyrir þá um atvinnuskilyrði í
löndum, sem þeir ætla að flytja
til.
Samkvæmt skýrslum, sem
skrifstofan hefir safnað, voru á
síðastliðnu ári í Evrópu, hinum
Sir Thomas skýrði frá því að
hergagnaframleiðslunni miðaði
nú mjög ört áfram, eftir að hin-
ar nýju ráðstafanir voru gerð-
ar er septemberhættan var lið-
in hjá. Hann sagði að Bretar
hafi ekki verið viðbúnir í sept-
ember vegna þess að nokkrum
árum áður hafi sú skoðun ver-
ið ríkjandi að styrjöld myndi
ekk'i brjótast út í næstu 10 ár.
En eftir að Bretar hafi byrjað
að vígbúast, hafi vel miðað á-
fram, ekki síst síðustu mánuð-
ina.
RÆÐA CHURCHILLS.
Mr. Churchill var á ann-
ari skoðun. Um leið og hann
bað a. m. k. 50 þingmenn í-
haldsflokksins að styðja tillögu
frjálslynda flokksins, sagði
hann, að þetta myndi ekki
stofna stjórn Mr. Chamberlains
í hættu, heldur myndi það að-
nálægari Austurlöndum og ejng verga hvatning fyrir stjórn-
Kína 972.191 flóttamenn, þar jna> ag hraða vígbúnaðinum í
Krónprinshjónin við-
stðdd 1. des. hátíð
íslendinga i Khöín
Khöfn í gær F.Ú.
t—ÍT riðrik ríkiserfingi og Ingrid
*■ krónprinsessa hafa lofað
að vera viðstödd hátíðahöld Is-
Iendingaf jelagsins í Khöfn 1.
desember. Hóf fjelagsins verð-
ur í Moltkes Palais í Breið-
götu.
í hófinu flytur Sveinn Björns-
son sendiherra ræðu. Elsa Sig-
fúss syngur einsöng, Haraldur
Sigurðsson leikur á píanó o. m.
fl. munu íslendingar einnig
gera sjer til skemtunar.
Ðanska útvarpið ætlar að
efna til minningarathafnar um
20 ára afmæli sambandslag-
af 737.303 Rússar. Síðan hafa | hlutfalli við þá hættu, sem steðj (anna 1. des. Verður athöfnin
þúsundir flóttamanna bæst við, agj ag breska heimsveldinu.
Þjóðverjar, og nú síðast Gyð-
ingar.
Lögreglan iyk-
ur eftftrlit með
umferðlnnft
Lögreglan hefir nú ákveðið, að
auka talsvert eftirlit með
farartækjum hjer í bænum og
nágrenni. Verður reynt að sjá til
þess að reglur og lög um öku-
hraða, ljósaútbúnað og þessháttar
verði ekki brotið.
Lögreglustjóri skýrði blaðinu
frá því í viðtali í gær, að Björn
Blöndal löggæslumaður mundi
fyrst um sinn verða lögreglunni
til aðstoðar við umferðargæslu
hjer í bænum og nágrenni bæjar-
ins, og verður bifreið sú, er hann
hefir haft undir höndum og er
eign ríkisins, notuð við gæsluna.
Hann helt því fram, að ef stofn-
að yrði hergagnaráðuneyti,
myndi verða hægt að komast
hjá ýmiskonar drætti í her-
gagnaframleiðslunni.
Mr. Churchill spurði sjálfan
sig í ræðu sinni, hvort hann
bæri traust til stjórnarinnar, og
sagði, að svarið væri bæði já
og nei. Hann treysti henni til
þess að starfa samkvæmt stjórn
arskránni og meginreglum í-
haldsflokksins, en þegar til
þess kæmi, að fella dóm um
ráðstafanir hennar í hermálum,
þá bæði hann þingheim að
ganga ekki hart eftir svari.
ATKVÆÐAGREIÐSLA
I KVÖLÐ.
Atkvæðagreiðsla um tillögu
frjálslynda flokksins fer að Jík-
indum fram í kvöld. Sósíalistar
styðja tillöguna.
tveim hlutum og hefst fyrri
hlutinn kl. 17,30 eftir íslensk-
fum tíma, en síðari hlutinn kl.
13,10 eftir íslenskum tíma.
Athöfnin hefst með því, að
Stauning forsætisráðherra og
Sveinn Björnsson sendiherra
flytja ræður. Klukkan 20,20 til
21,15 verða ieikin íslensk þjóð-
lög eftir Sigfús Einarsson.
Einnig fer þar fram kórsöngur.
Elsa Sigfúss syngur.
Nýjar kröfur
F
London í gær F.Ú.
regnir frá Prag í dag
herma, að ÞjóSverjar
hafi gert nýjar kröfur um af-
hendingu hjeraSa í Tjekkó-
slóvakíu. Engar stórar borgir
eru á því svæSi, sem hjer er
um aS ræSa.
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
jP»J" orustugreinin í „The Tim-
* es“ í gær er álitin túlka
skoSun Mr. Chamberlains í ný-
lendumálinu. Er fullyrt, að GyS
ingaofsóknir Þjóðverja hafi
haft í för með sjer breytingu á
afstöðu Breta til nýlendu-
krafa þeirra.
Margir málsmetandi breskir
stjórnmálamenn hafa til skams
tíma viljað ganga til móts við
þessar kröfur og stuðla á þann
hátt að friðun Evrópu. En þeir
skiftu um skoðun er þeir sáu
hverri meðferð Gyðing-ar sættu.
MIKINN HNEKKI.
Sir Thomas Inskip land-
varnaráðherra Breta sagði í
ræðu í gær, að friðarstarfsemi
Mr. Chamberlains hafi beðið
mikinn hnekki síðustu dagana.
Tillögur Breta og Banda-
ríkjamanna um hjálp til
handa flóttamönnum verða
að líkindum birtar innan
skamms. Þessar tillögur
fjalla ekki aðeins um
hjálp til handa þýskum
Gyðingum, heldur einnig
til handa öðrum flótta-
mönnum í Evrópu.
Tillögumar verða lagðar fyrir al-
þjóðanefnd í Genf, sem umsjón befir
með hjálp til handa flóttamönnum.
í BRESKUM NÝ-
LENDUM.
Er gert ráð fyrir að Bretar muni út-
vega Gyðingum og ÖSrum flóttamönn-
um jarðamæði. En Bandaríkin eiga
að standa straum af kostnaði við fram
kvæmd þessa máls.
Búist er við að 20 þús. Gyðinga-
f jölskyldur verði fluttar til JSTýju-
Guineu, þess hluta, sem Bretar ráða
yfir. Einnig er gert ráð fyrir að> marg-
ir Gyðingar verði fluttir til Ástralíu
og Nýja-Sjálands.
Meðal hinna mörgu, sem mótmælt
hafa Gyðingaofsóknunum, er landstjóri
Nýja-Sjálands, sem sagði að vi'ð lægi,
að menn örvænti um að friðurinn gæti
haldist, er þeir hugleiddi það, sem
gerst hefði í Þýskalandi. (Skv. F.Ú.).
Árásunum í þýskum blöðum gegn
Bretum og Bandaríkjamönnum er hald
ið áfram í dag.
GREMJA 1 BANDA-
RlKJUNUM.
La Guardia borgarstjóri í New York
hefir skipað svo fyrir, að eingöngu
Gyðingar í lögregluliði borgarinnar
skuli gæta þýska ræðismannsbústaðar-
ins; Þýskur nazistahópui' er á leið-
jnni vestur um haf og verður hans
einnig gætt af Gyðingum.
Útför von Raths. sendisveitarrit-
ara fór fram með mikilli viðhöfn
í Diisseldorf í dag. Ræður fluttu
von Ribbentrop og Bohle, yfir-
maður utanríkisdeildar nazista-
flokksins.
London í gær F.Ú.
Framkvæmdanefnd social-
istaflokksins í Frakk-
landi (flokks Leon Blum), hef-
ir samþykt ályktun um að
vinna gegn tilskipunum þeim,
sem ríkisstjórnin hefir gefið út,
til' f járhagslegrar viðreisnar, ,og
hefir þingflokkur jafnaðar-
manna einróma fallist á þessa
ályktun. Er óánægja mikil með-
al verkalýðsins yfir því, að 40
klst. vinnuvikan hefir verið af-
numin.
Daladier forsætisráðherra
hefir lýst yfir því, að hann
muni halda til streitu áform-
um stjómarinnar í viðr ‘
málunum, þrátt fyrir mótspyrnu
þá, sem nú sje komin til sög-
unnar. Miðstjórn flokks hans,
radikalsocialistaflokkurinn, hef-
ir samþykt traustsyfirlýsingu til
Daladiers.
Hefir hann þingflokk radikal
socialista óskiftan að baki sjer,
að því er talið er.
Atvinnubótavinnan
verður aukin
Arsæll Sigurðsson fulltrúi komm
únista bar fram tillögu úm
það á bæjarstjórnarfundi í' gsér,
að bæjarstjórn yki atvinnubóta-
fjeð sem næmi 80—100 þús. kr.
eins og Dagsbrún hefði farið fram
á. Ennfremur spurði hann hvort
þeir Jakob Möller og Stefán Jóh.
Stefánsson hefðu átt tal við rík-
isstjórnina, en þeim var falið á
bæjarráðsfundi þ. 4. nóv. að ræða
við ríkisstjórnina um atvinmlleys-
ismál bæjarmanna.
Stefán Jóhann færðist undan að
svara þessu, en Jakob Möller
skýrði frá því úr forsetastól, að
þessar viðræður hefðu ekki enn
farið fram.
Borgarstjóri upplýsti þá, að
hann hefði nokkrum sinnum, síð-
an síðasti bæjarstjórnarfundur Var
haldinn, og síðast í gær, átt tal
við atvinnumálaráðherra um þessi
mál.
Sagði hann að ráðherrann hefði,
er þeir hittust síðast, fallist á, að
framlag ríkissjóðs til atvinnubóta-
vinnunar yrði aukið nokkuð frá
því sem það var í fyrra. Og sam-
kvæmt því vonaðist borgarstjóri
eftir, að hægt yrði að fjölga í at-
vinnubótavinnunni, frá því sem nú
er, og myndi sú fjölgun geta kom-
ist á í næstu viku. En bæjátstjórn
myndi leggja fje á móti þýí sem
ríkisstjórnin legði fram.
Tillögu Ársæls var vísað til
bæjarráðs.