Morgunblaðið - 18.11.1938, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.11.1938, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 18. nóv. 1938» 8 Á eyju einni í Ermarsundi, sem Guernesey heitir, býr fjölskyldan Kinnerley og hefir gert s.l. 500 ár. í öll þessi 500 ár hafa fjöl- skyldunni aðeins fæðst synir, en aldrei dætur, fyr en núna nýlega, að stúlka fæddist innan fjölskyld- unnar Kinnerley. Hátíð mikil var haldin á eyjunni í tilefni af þess- um atburði. tJáutfis/Uyuw Heimalitun hepnast best úr Heidmann’s litum. — Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Stúlka þessi hafði verið vinnu- stúlka hjá hinum fræga kommún- istarithöfundi Martin Andersen Nexö. Hann kærði stúlkuna fyrir að hún hefði hlaupið úr vistinni j og tekið með sjer kápu af' konu hans. Stúlkan sagði í rjett- j arhöldunum, að hún hefði verið látin þræla baki brotnu fyrir lít-1 il laun. Hún sagði ennfremur, að illa hefði verið farið með sig, maturinn slæmur og afleitt her- bergi. Hún sagðist hafa tekið kápu frúarinnar sem uppbót á hið ljelega kaup. Glanspappír í jólapoka fallegir litir, Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti 3 Dömukragar í fjölbreyttu úr- [vali. Georgetteklútar, blóm o. fl. Versl. og saumastofan „Ey- gló“, Laugaveg 58. Það hefir komið í Ijós, að dans- arinn og kvikmyndaleikarinn Fred Astaire heitir rjettu nafni Friede- rieh Austerlitz og er ættaður frá Sudeten-Þýskalandi. Þar búa ætt-! ingjar hans enn þann dag í dag, | Minstu götur í heimi eru sagð- segir danskt blað. jar vera í fiskiinannabænum Yar- •it mouth í Englandi. Ein gatan þar Lögreglan tók stúlku upp af er t. d. ekki nema meter á götunni, sem lá þar í yfirliði. Hún breidd og 10 metrar á lengd. Þar hafði orðið fyrir bíl. í flýti var sem gengið er inn í götuna er hún flutt á sjúkrahús og lögreglu- hún ekki fiema 75 sentimetrar á þjónn settist að rúmi hennar og breidd. Talið er að 145 slíkar göt- Verslunin Fram býður yður: Kjóla- og Káputau, Kápuskinn í úrvali. Undirföt 7,75 settið. Buxur og bolir 5,25 sett. Falleg dömuveski frá 16,50. Slæður, Georgette 4,50 og 6,50. Vasa- klútar, Georgette 1,75. Sokk- ar, margir litir. Handklæða- dregill og handklæði o. m. fl. gott og ódýrt. Versl. Fram, Klapparstíg 87. Sími 2937. Dömuhattar, nýjasta tíska. Einnig hattabreytingar og við- gerðir. Hattastofa Svönu og ' Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890. Kaupum flöskur, flestar teg. Soyuglös, whiskypela, meðala- glös, dropaglös og bóndósir. — Versl. Grettisgötu 45 (Grettir). Sækjum heim. Sími 3562. Fiðurhreinsun. Við gufu- hreinsum fiðrið úr sængurfatn- aði yðar samdægurs. — Fiður— hreinsun Islands. Sími 4520. Munið Húlsaumastofuna, — Grettisgötu 42 B. Einnig saum- aður rúmfatnaður. Vönduð4 vinna. Fljót afgreiðsla. Guðrúit Pálsdóttir. Nokkrar Ungar silfurtófur eru til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 2589 kl. 7—8 síðd. hóf yfirheyrsluna: — Þjer getið ekki munað, hvaða bíltegund það var, sem ók á yður? — Nei, slysið bar svo fljótt að höndum, sagði stúlkan. — Þjer tókuð kannske alls ekki eftir númeri bílsins heldur? — Nei, mjer datt satt að segja ekki í hug að gá að því. — Þjer getið þá engar upplýs- ingar gefið um slysið ? — Nei, því miður, en jeg tók eftir því, að það sat stúlka fram í bílnum hjá,. bílstjóranum. Hún ur sjeu í bænum. ★ Á smáeyjunni Sark í Ermar- sundi strandaði nýlega bátur, sem í voru tveir ungir menn. Þeir sögðu frá því, að þeir hefðu stol- ið bátnum og voru þeir þá settir í fangelsi eyjunnar, sem aðeins hefir rúm fyrir tvo. Þá voru liðin rjett 100 ár síðan fangelsið hafði verið notað. ★ Árið 1940 verða 500 ár liðin síðan hinn frægi Þjóðverji Jó- hafði nýtísku hatt á höfðinu, rauð-' hann Gutenberg fann upp prent- an með flauelisböndum. Hún var | stafina. í tilefni þessa afmælis- með silfurref mn hálsinn og í. verða mikil hátíðahöld í Leipzig kápu úr þykku efni, kápan var j og þar verður sýning, þar sem reglulega „fix“. Stúlkan var ljós- sýnd verður þróun prentlistarinn- hærð, en jeg held að hún hafi ver-' ar frá dögum Gutenbergs til vorra ið með litað hár. ★ Við rjettinn í Frederikssund var ung stúlka nýlega dæmd í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið. daga. ★ MÁLSHÁTTUR: Margur vill kyssa þína hönd, til þess að tæma þinn pung. Vantar 2 smál. bíl. Helst Chevrolet. Stefán Jóhannsson. Sími 2640. KAUPI GULL af öllu tagi. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Herra rykfrakkar, smekk- legt úrval. Verð kr. 44.00 til 120.00. Vesta, Laugaveg 40. Herra peysur, golftryjur, vesti og treflar. Bæjarins bestu kaup. Vesta, Laugaveg 40. Kaupum flöskur, stórar og smáar, whiskypela, glös og bón- dósir. Flöskubúðin, Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. Sæk-jum herm. Opið 1—6. Úrval af góðum og ódýr- um kjólum. Saumastofan Banka stræti 11. Guðrún Arngríms- dóttir. Sími 2725. fslensk frímerki kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson Aust- urstræti 12 (áður afgr. Vísir), pið 1—4. Fasta fæði og einstakar mál- ,íðir. Ennfremur smurt brauð1 'áið þjer á Laugaveg 44. SímÉ 5192. Dömu peysur, golftreyjur, vesti, bolero-jakkar, undirföt o. fl. Vesta, Laugaveg 40. Tölur, spennur og hnappar. Fjölbreytt úrval. Vesta, Lauga- veg 40. ódýrir frakkar fyrirliggj- andi. Guðmundur Guðmundsson dömuklæðskeri, Kirkjuhvoll. Kaupum flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, ónýtar Ijósa- perur, whiskypela og bóndós- ir. Sækjum heim. Versl. Hafn- arstræti 23 (áður B.S.I.) Sími 5333. Kaldhreinsað þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jónsson, iVesturgötu 28. Sími 3594. _ ‘V-jntoO' Húsmæður! Nú er vikan á enda og er hver síðastur að fá sniðin föt í Versl. Lillu, Lauga- veg 30. Fóta-aðgerðir. Geng í hús og veiti alskonar fóta-aðgerðir. — Unnur Óladóttir. Sím-i 4528. Otto B. Amar, löggiltur út- varpsviki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Venus skógljái mýkir leðri2u- og gljáir skóna afburða vel. Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. Minningarspjöld fyrir minn- ingarsjóð Einars Helgasonar, fást á eftirtöldum stöðum: I Búnaðarfjelagi ísl., Gróðrar- stöðinni, Laugaveg 50, Þing- holtsstræti 33, Túngötu 45 og afgreiðslu Morgunblaðsins. — í. Hafnarfirði á Hverfisgötu 38. Sparisjóðsbók hefir fundist. Vitjist á afgr. Morgunblaðsins.. Kvenarmbandsúr fanst í Vest- urbænum fyrir nokkru. Uppl. L síma 2229. ( <£r5bréíabankin, ^L^;A-UStuvstr. 5 sífDÍ 5652.Opió annast kaup og sölu allra VERÐBRJEFA. ssœ E. PHILLIPS OPPENHEIM: MIUÓNAMÆRINGUR í ATVINNULEIT. þegar í stað, „og vitið, hvort þjer finnið engar sann- anir fyrir því, að hann sje svikari og hafi fje út úr fólki“. Bliss andvarpaði. • „Við sjáum nú hvað settír. Jeg skal gera alt, sem í mínu valdi stendur“. Hann greiddi teið borginmannlega. Enginn hefði sjeð það á honum, að hann Ijet þjóninn hafa sinn síð- asta seðil til þess að skifta. Frances tók nafnspjald og fjekk honum. „Hjerna er heimilisfang mitt“, sagði hún. „Hvenær ætlið þjer að heimsækja mig?“ Hann hikaði. „Jeg svara spurningunni sjálf“, sagði hún. „Þjer komið og drekkið te hjá mjer á sunnudaginn kemur“. Hann þáði boðið með þökkum. Sunnudagarnir höfðu verið ömurlegastir fyrir hann hingað til. „Jeg kem kl. 4“, sagði hann. II. Mr. Cockerill virtist vera í óvenju góðu skapi, þeg- ar hann kom á skrifstofuna næsta morgun. Hann var með fjólur í hnappagatinu og kinkaði glaðlega kolli til Bliss. „Jeg kem fyr en jeg er vanur“, sagði hann. „Satt að segja var jeg áhyggjufullur út af Tommy. Hann vildi ekki fræið sitt í gærkvöldi". Mr. Cockerill tók upp lykil sinn og Bliss fór inn meo honum. Fuglarnir fögnuðu honum eins og venjulega, nema Tommy, litli spörfuglinn. Hann sat hnípinn og þögull og virtist ekki líða vel. Mr. Cockerill flýtti sjer að hengja hattinn sinn upp á snaga og dró hanskana af liöndum sjer með titrandi fingrum. „Gefið mjer volgt vatn og volga mjólk“, sagði nann við Bliss. „Þjer skuluð kveikja upp í ofninum strax, áður en þjer hreinsið búrin og gefið fuglunum“. Mr. Cockerill fór að útbúa fóðraða körfu fyrir fugl- inn með mikilli umhj'-ggju. Og allan daginn ljet hann fuglinn sitja í körfunni á borðinu hjá sjer. Kl. 5 bjóst hann til brottferðar, eins og á móti vilja sínum, og kallaði á Bliss inn. „Jeg er hræddur um, að Tommy sje veikur“, sagði hann, „og jeg er mjög áhyggjufullur“. Bliss leit á húsbónda sinn. Það var auðsjeð, að hon- um var alvara. „Jeg þori ekki að taka hann með mjer“, hjelt hann áfram. „En eins og þjer vitið, er sunnudag- ur á morgun. .Teg mætti víst ekki biðja yður að fara liingað, vita hvernig honum líður og láta mig vita. Jeg afhendi yður lykilinn að íbúðinni“. „Jú, jeg skal gera það með ánægju“, svaraði Bliss. „Hvar get jeg hitt yður, Mr. Cockerill?" „Jeg bý í Arapolis khibbnum,, Pall Mall“, svaraði Mr. Cockerill, tók nafnspjald upp úr vasa sínum og hripaði eitthvað á bakið á því. „Ef þjer sýnið þetta, verður yður hleypt inn í herbergi mitt. Viljið þjer koma kl. 10 í fyrramálið“. Biiss svaf með lýkilinn að skrifstofu Cockerills und- ir koddanum sínum um nóttina, og klukkan var ekki orðin 8 næsta morgun, þegar hann kom niður í King Street. Páfagaukurinn skrækti, eins og hann var van- ur, og fuglarnir sungu. Bliss dró upp gluggatjaldið. Tommy var kominn úr körfunni og trítlaði glaðlega um hilluna. Bliss aflæsti hurðinni. Hann átti nú fyrir höndum verkefni, sem hann hafði verið að velta fyrir sjer alla nóttina. Það ætlaði að reynast auðveldara en liann hafði lialdið, þar sem skrifborðið, sem Cock- erill sat við daglega, var opið. Hann liugleiddi, hve margir hefðu komið að lieim- sækja Mr. Cockerill og hve Miss Morrison og einn eða,. tveir aðrir hefðu verið æstir að sjá, eftir að hafa tal- að við liann. Hann beit á jaxl. Yíst hafði hann fulla ástæða til þess að gera húsrannsókn hjá honum! Hann byrjaði á skrifborðinu og leit yfir stórt hand- ritasafn, en það virtist frá upphafi til enda vera það, sem það átti að vera: Um' fugla. Hann opnaði hverja skúffu og rannsakaði innihaldið. Hvert einasta skrif- að blað fjallaði um fugla. Ilann fann myndir af fugl- um og'brjef frá ýmsum lærðum mönnum um fugla, á. erlendum tungumálum. Hann skildi við borðið eins og það hafði verið og leitaði síðan hátt og lágt í herberginu, en árangurs- laust. Hann var blóðrauður í andliti og skömmustu- legur, að leitinni lokinni, en engu að síður lauk hann við fyrirætlan sína, boraði ofurlítið gat á vegginn, svo að hann gæti sjeð að utan, hvað gerðist í skrif- stofunni. Kl. 10 stóð hann fyrir utan klúbbinn í Pall Mall og mætti Mr. Cockerill í anddyrinu. Bliss gaf honum skýrslu um líðan fuglanna og hann hlustaði á með sýnilegri ánægju. Að því búnu bjóst Bliss til brottferðar, en Mr. Cockerill stöðvaði hann. „Þjer lítið ekki sjerlega vel út í dag“, sagði hann vingjarnlega. „Þjer verðið að lofa mjer að gefa yður lítilræði fyrir ómakið. Við skoðum það sem þakkar- gjöf fyrir það, að Tommy sje batnað“. ■ Bliss bandaði hendinni á móti 8 kr. gullpeningi, sem húsbóndi hans rjetti honum. „Afsakið, Mr. Cockerill", sagði hann. „Mjer er-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.