Morgunblaðið - 24.11.1938, Blaðsíða 1
E3BCTB&Wa- gamla Bló
Frnmskógasfúlkan
Gullfalleg- og hrífandi mynd,
tekin á Suðurhafseyjum af
Paramount-fjelaginu í eSlileg-
um litum: Technicolor.
Aðalhlutverkin leika hinir vin-
sælu leikarar úr „Drotning
f rumskóganna' ‘:
Dorotliy Lamour
og Kay Milland.
Lögin í myndinni, sem Dorot-
hy Lamour syngur, eru eftir
Friedrich Hollánder, höfund
„Moonlight and Shadows“.
Jóiakorð
til úllanda.
Mikið úrval af jólakortum með íslensk-
um ljósmyndum.
Sendið jólakort, sem eiga að fara til
Ameríku, nú um mánaðamótin.
KODAK -- Hans Petersen.
Bankastræti 4.
Vikífen kon’
W llkC111 i morgun.
Vikan er litprentuð, 24 síður, og kostar aðeins kr.
1.50 á mánuði. Ókeypis til mánaðamóta fyrir
áskrifendur. Hringið í 5004 og gerist áskrifend-
ur. Afgreiðslan er í Austurstræti 12.
Statsanstalten tor Livsforsikring
hefir starfað lengst allra lífsábyrgðarfjelaga hjer á landi,
og er landsþekt fyrir áreiðanleik og hagfeld viðskifti.
Stofnunin er ekki hlutafjelag, svo að arðinn fá þeir, sem
trygðir eru, með háum bónus.
Aðalumboðsmaður Eggert Claessen hrm.
Vonarstræti 10, Reykjavík.
Húimæður!
Athugið það, að við seljum
údýrast
og að við framleiðum
besfu vöruna.
Hver sá, sem ekki verslar við
okkur, tapar peningum dag-
lega.
Sveinabakaríið
Frakkastíg 14. Sími 3727.
Útsala Vitastíg 14.
Baldursgötu 39.
Sendum um allan bæ.
] Nýkomið: |
HVÍTKÁL
RAUÐKÁL
| RAUÐRÓFUR
GULRÆTUR
SELLERÍ |
| LAUKUR
| Símar 1636 og 1834. |
Grænmeti:
Hvítkál 0.60 pr. kg.
Gulrætur
Rauðrófur 0.70 pr. kg.
Rauðkál I
MATARVERSLUN
Tómasar Jónssonar
Laugav. 2. — Laugav. 32.
Sími 1112. Sími 2112.
Bræðraborgarstíg 16.
Sími 2125.
Atvinna.
Reglusamur, trúverðugur og
pössunarsapiur ungur maður
getur fengið atvinnu gegn
því að leggja fram 1—5000
kr. í atvinnufyrirtæki. Um-
sóknir merktar „Starf“ send- £
i
X
ist Morgunblaðinu.
NÝJA BlÓ
Njósnaramiðstöð i Stokkhólmi
COflRRD UEIDT
UIUIEn LEICH
Ensk kvikmynd, er styðst
að ýmsu leyrti við sanna
viðburði, er gerðust í Stokk-
hólmi síðustu mánuði heims-
ófriðarins.
AUKAMYND:
Mickey Mouse í flutn-
ingum.
Börn fá ekki aðgang.
Aðalfundur
fjelagsins verður í dag, fimtudaginn 24. nóvem-
ber í Kaupþingssalnum kl. Sl/2 síðdegis.
D AGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fjölmennið!
STJÓRNIN.
Nýkomið:
Hvífkál 60 aura bg.
Rauðkál 70 -
Rauðráfur 70
Gulrætur 70
Matardeíldín Matarbúðín
Hafnarstrj-eti. Sími 1211. Laugaveg 42. Sími 3812.
Kjotbtíðín Kjötbtið Sólvalla
Týsgötu 1. Sími 4685. Sólvallagötu 9. Sími 4879.
Kjötbtið Atistarbæjar
Laugaveg 82. Sími 1947.
Hessian, 50” og 7Z”
Ullarballar. Kjötpokar,
Binöigarn og saumgarn
ávalt fyrirliggjandi.
Sími 1370.
ÓLAFUK GÍSLASONC) A
- (ZJuoJfyf
REYKJAVÍK
________ ? ________________________
LITLA 8ILST0ÐIN Er nokknð stór.
Upphitaðir bílar. Opin allan sólarhringinn.