Morgunblaðið - 25.11.1938, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.11.1938, Qupperneq 7
Föstudagur 25. nóv. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 7 Kðputölur Kápuspennur Hnappar Stoppugarn Tvinni nr. 30—10 Silkitvinni Teygjubönd Tautölur Buxnatölur Skelplötutölur Smellur Fingurbjargir Öryggisnælur ^ Rennilásar 2 ÖJtt Skæri Nálapúðar Dagbók. I.O. O.F. 1 =12011258>/2 = Nóra-Magasfn. oooooooooooooooooo Jólakort til útlanda með íslenskum Ijós- ó myndum. TVtikið úr- val nýkomið. Thiele Austurstræti 20. oooooooooOOOOOOOO-L' Búr- vogir nýkomnar til Biering Laugaveg 3. Sími 4550. ATTGAÐ hvílist með gleraugum frá Veðurútlit í Reykjavík í dag: NA-gola. Úrkomulaust. Veðrið í gær (fimtud. kl. 5): NA-gola um alt laud. Víðast úr- komulaust, en dálítil snjójel á stöku stað norðan lands. Við sjáv- arsíðuna er víðast frostlaust, en í innsveitum 2—6 st. frost. Fyrir siyinan landið er grunn lægð á hreyfingu austur eftir. STYRKURINN TIL YJEL- BÁTANNA. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. útgerðarmönnum, sem stunda vilja fiskveiðar sem atvinnu, og með því skilyrði að bátarnir verði smíðaðir innanlands", segir í tilkynningunni. Enn er ekki að fullu ákveðið hvernig styrkveitingunum verður hagað, en umsóknir um styrk eiga að koma til nefndarinnar fyrir 10. des. n.k. í lögunum um fiskimálanefnd er, eins og fyr segir styrkurinn bundinn við togara, nema hvað heimild er til að verja á næsta ári 50 þús. kr. til bátakaupa. En ríkisstj órnin hefir trygt sjer samþykki miðstjórnar flokk- anna, til þess að verja 150 þús. kr. í viðbót til bátanna, en til þess þarf breytingu á lögunum. Næturlæknir er í nótt Eyþór Sú breyting ætti því að vera Gunnarsson, LaugaVeg 98. Sími' 2111. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki, í hjónabandsfregn frá Akur- eyri, sem birtist hjer í blaðinu s.l. sunnudag, var föðurnafn brúðgum ans ekki rjett. Þar stóð Guðmund- ur Snorrason, en átti að vera Arn- órsson. Bansleik heldur 4. hékkur Versl unarskólans í Oddfellowhúsinu kl, 10 n.k. laugardagskvöld. 65 ára er í dag Jóhannes Krist- jánsson, Jófríðarstöðum, Kapla- skjóli. AðstoDar hjúkrunarkonu vantar Sjúkrahús Isafjarðar um áramót eða fyr. Upplýsingar gefur Jóhanoa Knudsen Sími 3230. Alhygli skal vaktn á hinu sjerstaklega góða franskbrauði úr bakaríinu Þing- holtsstræti 23. (Eingöngu notuð mjólk í brauðið). Komið og athugið verðlag og vörugæði á hinum fjöl- breyttu kökutegundum. Hefi bætt við mig einum manni, sem er faglærður frá Jóni Símonarsyni. Bakaríið, Þingholtsstræir 23. Sími 4275. auðsótt. tít Vonandi gengur ríkisstjórn- inni nú betur að koma þessu fje út, þar sem það er ekki. lengur bundið við togara. En gerir ríkisstjórnin sjer hitt ljóst, að hjer er verið að vinna fyrir gíg, ef ekki er sjeð fyrir hinu, sem er og verður altaf þungamiðja þessa vanda- máls, sem sje, að sköpuð verði skilyrði í landinu fyrir því, að framleiðslan geti borið sig. — Meðan ekki er sjeð fyrir þessu, verða allir styrkir til nýrra framleiðslutækja aðeins eyðsla á fje og byrði á ríkissjóði og skattþegnum landsins. Ef ríkisstjórnin vildi nú beina öllum sínum kröftum að því, að skapa í landinu skilyrði til þess, að framleiðslan geti borið sig, þá þarf engin bein framlög frá því opinbera, því að þá kem- ur fjeð að sjálfu sjer frá ein- staklingum þjóðfjelagsins og fer út í atvinnulífið. Að þessu ber vitanlega að keppa. Rjúpur kaupum við hæsta verði. Eggert Krisffánsson & Co. Sími 1400. 'D i-Qlséin] (Cl m C&ðbréfabankioi C Aostuvstr.ð sími 5652.Opió kl.11-12oq1," 9 annast kaup og sölu allra VERÐBRJEFA. „Þorlákur þreytti“. Um þetta leyti í fyrra sýndi Leikfjelag Reykjavíkur gamanleikinn Þorlák þreytta, og var hann sýndur frá októberbyrjun til jóla, alls í 27 skifti og sýndist ekkert lát vera á aðsókninni þegar hætt var. — Vegna þess að Haraldur bóndi Sigurðsson á Litlu-Drageyri í Skorradal kemur til bæjarins kvöld og hefir í hyggju að dvelja hjer nokkra daga, hefir Leikfje- lagið fengið hann til þess að sýna sig enn einu sinni sem Þorlák hinn þreytta og verður sú sýning n.k. sunnudag. Charlotte Piihler heitir höfund- ur „Hagnýtrar barnasálarfræði“, sem Armann Halldórsson hefir þýtt og sem bráðlega kemur út á bókaforlagi Olafs Erlingssonar. Nafn höfundar hafði misritast í blaðinu í gær. 50 ára er í dag ekkjan Ingveld- ur Þórðardóttir, Egilsgötu 14. 420 manns voru jarðaðir í kirkjugarðinum við Suðurgötu 1918 — árið sem spanska veikin gekk. Misritast hafði í blaðinu í gær 470 í stað 420. * Skátastúlkur, sem ætla að vinna fyrir Rauða Krossinn á sunnu- daginn, mæti á skrifstofu R. K. í Mjólkurfjelagshúsinu á morgun 'kl. 5—7 e. h. Guðspekifjelagar. Fundur í Septímu í kvöld líl. 9. Páll Ein- arsson fyrv. hæstarjettardómari flytur erindi. BRESKA STJÓRNIN. ARABAR OG GYÐINGAR. London í gær. FtJ. Mr. Malcolm Mac Donald ipplýsti í neðri málstofu breska þingsins í dag að síðan 1922 hefðu 250 þús. Gyðingar flust til Palestínu. Hann sagði að undanfarið hefðu flust þang- að að meðaltali 1000 Gyðingar mánaðarlega. 1 ræðu sinni ljet ráðherrann í Ijós samúð með málstað beggja aðila, Araba og Gyðinga. Hann lýsti stefnu bresku stjórnarinnar í þessum málum og sagði að stjórnin mundi fyrst ræða við fulltrúa Araba, þar næst við fulltrúa Gyðinga, og vonandi mynjli svo takast að koma því til leiðar, að fuli trúar Breta, Araba og Gyðinga gæti allir sest að samninga- borði. Umræðurnar verða að vera ítarlegar, djarflega og frjáls- ar, sagði Mac Donald að lokum, en ef ekki tækist að ná sam- komulagi á ráðstefnunni, mundi breska stjórnin taka á sig alla ábyrgð af þeirri stefnu, sem tekin yrði í Palestínu. Franski sendikennarinn, lic. J. Haupt, flytur næsta háskólafyrir- lestur sinn í kvöld. Jarðarför mannsins míns Jóns Guðmundssonar frá Hausthúsum fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 26. þ. mán. og hefst að heimili okkar, Bakkastíg 8 kl. 1 e. hád. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum,. Sigríður Þórðardóttir. IJtvarpið: 12.00 Hádegisútvarp. 18.15 íslenskukensla. 18.45 Þýskukensla. 19.20 Erindi F. F. S. í.: Úr vjelar- rúminu (Gunnlaugur J. Foss- berg vjelstjóri). 19.50 Frjettir. 20.15 Útvarpssagan. 20.45 HljómplÖtur; Lög leikin á celló. 21.00 Heilbrigðisþáttur (Guð- mundur Thoroddsen prófessor). 21.20 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21.45 IUjómpIötur: Harmóníkulög. TILKYNNING. Utaf athugasemd Jóns Berg- sveinssonar framkvæmda- stjóra í Morgunblaðinu í dag skal þess getið, að tveir úr stjórn Landssambands Iðnaðarmanna ræddu við hann og forseta Slysa- varnafjelagsins, hr. Þorstein Þor- steinsson, um málið, um það leyti sem endanleg ákvörðun var tekin um tilboðin og hefir því skrifstofa Landssambandsins allítarlegar upp lýsingar um það mál. Reykjavík, 24. nóv. 1938. Sveinbjörn Jónsson bvggingameistari. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.