Morgunblaðið - 30.11.1938, Síða 1

Morgunblaðið - 30.11.1938, Síða 1
 Xaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fekkst hann, I dag og á morgun ££tið þjer sjeð okkar góðu og fallegu fataefni í glugga HRESSINGARSKÁLANS í Austurstrætl 20. — Það besta sem hægt er að framleiða hjer á landi í fataefni er framleitt fyrir yður í „Álafoss“. YERSLIÐ VIÐ KLÆÐAVERKSM. ,,ÁLAFOSS“. GAMLA BlÓ Frumskóga- stúlkan. Gullfalleg og hrífandi mynd, tekin á Suðurhafseyjum af Paramount-fjelaginu í eðlileg- um litum: Technicolor. Aðalhlutverkin leika hinir vin- sælu leikarar úr „Drotning fruœskóganna' ‘: Dorotlsy Lamour og Ray Milland. Jíemendafffelag Iðnskólans heldur Dansleik í Oddfellowhöllinni í kvöld kl. 9y2. Fullveldisins verður minst með ræðu. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Tryggið yður miða í tíma. — Dansað uppi og niðri. STJÓRNIN. Tilkynning frá Fiskimálanefnd. Að gefnu tilefni tilkynist hjer með að óheimilt er að bjóða til sölu, selja eða flytja út eftirtaldar sjávarafurðir, nema með fyrirfram fengnu leyfi Fiskimálanefndar: Söltuð, krydduð og fryst hrogn. Frystan fisk allskonar. Hertan fisk (skreið). FISKIMÁLANEFND. X T X x X Hjer með þakka jeg ixmilega öllum þeim mörgu vinum X T V V mínum, nær og fjær, sem á fimtugsafmæli mínu sýndu mjer v X V \ vinsemd með heillaskeytum, heimsóknum, gjöfum, brjefum og * | kveðjum. | X Hamingjan fylgi ykkur öllum. X X x S: p.t. Reykjavík, 29. nóv. 1938. 'k % k V Jón Pálmason, Akri. X V V V v 4***íMíM«****4***«*4«*4«M***t****4****M*t4t'Mt****‘»*****t*****J**«***H«**t*,«*****t*4*f4*****,»M***t********t**W***f***4*M«**«**«H»*********M*M***** Kaupi veðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. Garðar Þorsteinsson, hrm. Oddfellowhöllinni. Sími 4400 og 3442. Á fullvðldisdaginn, S X B 1. desember, werða búðir vorar lokaðar allan daginn. Fjelag matvörukaupmanna. Fjelag vefnaðarvðrukaupmanna. Fjelag kjðtverslana. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI------ÞÁ HVER? Fullveldishátíð lieldur Hcimdallur ffelag ungra Sjálfslæðismanna í Oddfellowliiisiiui annað kvöld kl. 9 e. h. HÁTÍÐAMATUR klukkan 714—10. Þátttaka tilkynnist í veit- ingasali Oddfellow fyrir hádegi á morgun. Ræða: Xhor Thors alþm. Tvísöngur: Sveinbjörn Þorsteinsson og Ólafur Beinteinsson D A N S Aðgöngumiðai á skrif- stofu Heimdallar í Varð- arhúsinu (uppi) í dag kl. 5—7. — Tilkynnið þátt- töku yðar sem fyrst. Ekki selt við innganginn. Sjálfstæðisme nn Minnis fullveldisins á skemtun Heimdallar. Vil kaupa 1. verðlauna silfurrefalæðu. Ólafur Bjarnason. Brautarholti. NtJA Bíó ræningjahðndum Amerísk stórmynd samkvæmt hinni heimsfrægu sögu eftir enska stórskáldið Robert Louis Stevenson. Tvær vörubifreiðar til sölu. Forð model 1930 IV2 tonns og Ford /2 tonns. Báðar í mjög góðu ástandi. Sfefáii Jóhannsson. Sími 2640. Aðalhlutverkin leika: WARHER BAXTER ARLEEN WHELAN og FREDDIE BARTHOLOMEW Síðasfa sinn S. R. F. I. Sálarrannsóknafjelag íslands minnist sjötíu ára fæðingardags sr. Haralds Níelssonar í kvöld, 30. nóv., í Fríkirkjunnt í Reykjavík. Samkoman hefst kl. 8 síðdegis stundvíslega. Síra Jón Auðuns flytur erindi um síra Harald og síra Kristinn Daníelsson stutta ræðu. Sálmakver síra Haralds notað. Auk gesta og fjelagsmanna eru allir velkomnir meðan rúm leyfir. Fjelagsmönnum tryggara að koma tímanlega. STJÓRNIN. Verndið heilsu barna yðar. Notið kerrupoka MAGNl h.f. Sími 2088. Þingholtsstræti 23.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.