Morgunblaðið - 30.11.1938, Side 3

Morgunblaðið - 30.11.1938, Side 3
Miðvikudagur 30. nóv. 1938. IORGUNBLAÐIÐ 3 Reikningur Reykjavlkur Minning Haraidar Níelssonar Fátækraframfærið vex stöðugt Reikningur Reykjavíkur- kaupstaðar fyrir árið 1937 er kominn út, og eru heildar-útgjöidin á rekstrar- reikningi 6.46S þús. kr., eða rúmlega hálfri miljón kr. hærri en næsta ár á undan. Hjer skulu nefndir nokkrir stærstu ^jaldaliðirnir: Framfærslukostnaður bæjar- íns nam á árinu alls 1.637 þús. kr., ©n þar af var endurgreitt 96 jþús., svo að bein útgjöld bæjariins vegna fátækrafram- færis voru 1.561 þús. kr. — Út- gjöldin skv. alþýðutryggingar- lögunum námu alls 664 þús., þar af frá Tryggingarstofnun ríkisins 150 þús.; útgjöld bæj- arsjó'ös því 5T4 þús. Þessir gjaldaliðir til samans nema því rösikum 2 milj. kr., eða um þriðjungi allra ’útgjalda bæjar- ins. A.ðrir stórir útgjaldaliðir eru: Barnaskólarnir 625 þús., almenn styfktarstarfsemi 446 þús., ýms starfræksla 364 þús., Aæxtir af lánum 364 þús., lög- gæsla 341 þius., stjórn kaup- staðarins 336 þ)ös. kr. Reykjavíkurbær átti í árs- byrjun 1937 útistandandi hjá öðrum sveitarfjelögum um 180 þús. kr., en í árslok 115 þús. kr. Af eldri skuldum fekk bæjar- 'sjóður greitt í skuldabrjefum kreppulánasjóðs 35 þús., í pen- ingum 17 þús., en burtu var felt við skuldaskil 56 þús. kr. Til atvinmibóta var varið á árinu úr bæjarsjóði alls 491 þús. kr.; af þessu greiddi ríkis- sjóður 25 þús. Auk þess lagði ríkissjóður fram til atvinnubóta fyrir verk.amemx í Rvík 296 þús. kr. Eignir bæjarsjóðs Reykjavík- ur, án fyrirtækja, voru í árslok 1937 taldar kr. 15.232.287.78 (þar af 9161 þús. arðberandi og seljanlegar eignir) ; en í árs- lok 1936 voru eignirnar kr. 14.050.820.47. Aukning því um 1.2 milj. kr. Skuldir bæjarsjóðs voru ,í árs- lok 1937 kr. 6.138.331.11, en voru kr. 5.174.175.08 í árslok 1936. Skuldaaukning því um 964 þús. kr. Eldsvoði í Vest- mannaeyjum Frá frjettaritara vorum í Vestmannaeyjum. ldur kom upp í Pöntunarfje- lagi alþýðu h.jer í Vest- mannaeyjum í dag kl. um 1 Vk e, b. Bldurinn varð fljótt slöktur og skemtir urðu litlar. Málið er í rannsókn. Ríkisskip. Súðin var á Raufar- höfn kl. 3 í gœr. Haraldur próf. Níelsson hefði orðið sjötugur i dag ef honum hefði enst aldur til. í kvöld M. 6 fer fram minningarat- höfn um pró'f. Haráld í Gamla Bíó. Um starf Haráldar Níels- sonar sjá bls. 5. Fullveldishátfð Heimdallar Fjelag ungTB. Sjálfstæðismanna, Heiirdallnx, gengst fyrir fuHveldishátíð i Oddfellowhúsinu annað hvöld. Ræðu flytur Thor Thors álþm. Tvísöng með guitar- undirieik syngja þeir Ölafur Bein- teínsson og Svéinhjöm Þorsteins- son, og siðan verður dansað. Fjelagið hefir reritil að vanda sem best tíl ’þessara hátíðáhalda og er ætlast til að allir S.jálf- stæðísmenn ©g konur fái aðgang meðan húsnTui leyfir. Samíð hefir ver'ið við veitinga- mann í OddlVllow. að ’þeir sem óski þess geti íengið keyptan há- t.íðamat frá kl. 7%—10 e. h. og hefir verið veítt undanþága hvað vínveitingar snertír. Þeír, sem kynnu að vílja taka þátt í borð- haldinu, ,verða að tílkynna það í veitingasölum Oddfellow fyrír há- degi á morgun. Borðhald verður ekkí sámeiginlegt, en sjeð mun verða um að hljómsveit leiki þann tíma sem borðað verður. Aðgöngumiðár fást í dag á skrifstofu Ileimdallar í Varðar- húsinu kl. 5—7. Er vissara, fyrir menn að tryggja sjer aðgöngu- miða í tíma, því húast má við fjölmenni. Aðgöngumiðar verða ekki seldir við innganginn. NORSKUR PRÓFESSOR TIL ÍSLANDS Khöfn í gær F.Ú. annsóknarsjóður norskra vísindamanna, sem öðru hvoru veitir styrki til vísinda- rannókna utan Noregs, hefir nú veitt 4500 kr. til rannsóknar- ferðar til Islands. Er það prófessor Lynge sem hefir fengið þessa upphæð og er búist við að hann fari til ís- lands á næsta ári. Hefst flugið hjer næsta vor? Dregið í happdrætti Sjálfstæðisflokksins á morgun Amorgun verður dregið í happ- drætti Sj álfstæðismanna, sem stofnað var til ágóða fyrir skemti- staðinn á Eiði. Öllum Sjálfstæðismönninn er kunnugt’hvé inikil nauðsyn er á því að koma npp góðum skála á Eiði og skllja an efa flestir að umbætur á þessum vinsæla úti- skémtistað Réýkvikinga eru sjálf- sagðar ó'g þarfar, 'enda liefir happ- flrættirm yfiíTéitt verið tekið vel. Enn ei' þö nokknð eftir óselt af happdrætfisniiðu'm, sem verða a,ð ■seljast. allir í dag og á morg- nn. Að því verða allir Sjálfstæðis- inenn að stuðla. Það er öþarfi að telja upp alla þá ágætn muni, sem eru í happ- cli’æittinu. svo mikið hefir verið rætt um það og ritað, en aðalat- riðið er,. -að Sjálfstæðisflokkurinn þarf að 'koma sjer upp góðu sam- koTnuhúsi á Eiði, þar sem þúsund- ir manna koma saman um hverja helgi á 'sumrin. Sjálfstæðismenn og konur, herð- ið söknina enn og sjáið til þess að ekki verði einn einasti miði- óseld- ur þegar dregið verður á morguu. Þe'ir, sem 'tekið hufa miða til söht, ien hafa ekki g^rt. skilagrein, verða að gera það í síðasta lagi fyrir kvöldið í kvold, til Stefáns A. Pálssonar í Varðarhúsinu. Ann- ars verða þeim reiknaðir miðarnir, sem seldir. Samtaka núl Takmarkið er: Enginn happdrættismiði óseldur á morgun. Ríkisstjórnin ogflokk arnir taka ákvörðun næstu daga Morgunblaðið sneri sjer til Thor Thors alþm. og bað hann að segja lesendum blaðsins nokkuð nánar frá fyrirætlunum hins ame- ríska flugfjelags, „Pan American Airways“,- í sambandi við flug hjer innanlands. Trarð Thor góðfúslega við þessurn tilmælum og fer hjer á eftir frásögn lians: Samskotin Q/1 ö krónur og sjötíu aur- ar bárust blaðinu í gær, og er heildarupphæðin þá orðin kr. 41. 985.49. Sigurður Þorvarðarson 5.00. Þ. Þ. 10.00. S. -T. 25.00. Disponent Oscar Ottesen, Horsöy, Bergen, 100.00. Ágó.ði af dansleik skemti- fjel. Frelsi, Hafnarfirði, 135.70. Óli og Benni 5.00. 5. bekkur B, Mentaskólanum, 58.00. B. P. 5.00. G. F. 5.00. Det Bergenske Damp- skibsselskab, Bergen, 500.00. P. Smith & Co., Reykjavík, 100.00. Alls 948.70. Áður birt. 41.036.79. Samtals 41.985.49. SKÁKMÓTIÐ í HOL- LANDI — ÚRSLIT Lokaniðurstöður frá skák- þinginu í Amsterdam liggja nú fyrir. Fine og Keres hafa hlotið 8V2 vinning hvor, Botwinnik hefir fengið 71/2 vinning, Alje- chin og Reshevsky hafa fengið 7 vinninga hvor, Euwe og Capa Blanca 6i/a vihning hvor. Flohr hefir fengið 41/2 vinn- ing. (FÚ.). '•— Hugmyndin er, segir Tlior, að stofna ilugfjelag lijer með hálfri miljón króna hlutafje. Af því eig'i Pan Ainerican 245 þús., en íslendingar 255 þús. kr. Meiri- hluti hlutafjárins er m. ö. o. í höndum íslendinga. Ætlunin er að Pan American leg-gi svo til nýtísku farþegaflug- vjel, og hefir verið talað um 6 eða 10 farþega flugvjel. Náist samkomulag á þessum grundvelli þá er hugmyndin að byrja hjer fast innanlandsflug á næsta vori. Pan Am. er reiðubúið að leggja til flugvjelar og kunn- áttumenn til þess að kenna ís- lendingum, ef þess gerðist þörf. Málið verður nú lagt fyrir rík- isstjórnina, því að ráðgert er að ríkið verði verulegur hluthafi og hafi eftirlit með rekstrinum. Þá er einnig ráðgert, að Flugfjelag Akureyrar renni inn í hið nýja fjelag með eignir sínar, en jafn- framt verði hafið alment hluta- fjárútboð lijer heima. Ráðgert er, að hið nýja flug- fjelag geri svo síðar samninga um flug til næstu nágrannalanda. — Hefir dr. Villijálmur Stef- ánsson beitt sjer fyrir þessu máli?, spyr tíðindamaður Morgunblaðsins Thor Thors. — Já; dr. Vilhjálmur Stefáns- son hefir unnið að þessum málum vestra, en hann er ráðunautur Pan American. Dr. Vilhjálmur hefir mikinn áhuga fyrir því, að þessi samvinna um innanlandsflug hjer takist; vinnur hann á mörgum öðrum sviðum að framfaramálum okkar íslendinga og er okkur mjög mikill liðstyrkur að honum, vegna álits hans og frægðar. — Höfðuð þjer einhver afskifti af þessu máli, meðan þjer dvöld- uð vestra? — Fyrir atbeina dr. Vilhjálms Stefánssonar átti jeg tvívegis tal við stjórnendur Pan Am., öðru sinni með þeim Jónasi Jónssyni og Vilhjálmi Þór. Jeg hafði ekki búist við, að málið yrði rætt opinherlega á þessu stigi, eða fyr en ríkis- stjórn og stjómmálaflokkar hjer höfðu tekið afstöðu til málsins. En úr því sem komið er getur málið ekki verið neitt leyndarmál. Stjórn Pan American hefir ekki gert neitt fast tilboð um þenna fyrirhugaða fjelagsskap ennþá, en óskar að tillögur komi hjeðan að heiman hið allra fyrsta, svo að unt verði að taka ákvörðun vestra. Verður því ríkisstjórnin hjer og stjórnmálaflokkar að taka ákvörð- un næstu daga. '- Hvert er álit yðar á þessu máli? — Jeg tel, að okkur sje mikill fengur að samvinnu við jafn öfl- ugt fjelag'ög Pán American, sem hefir mikla reynslu um alt sem að flugi lýtur, og okkur er nauðsyn á að fá nýtísku flugvjel hið fyrsta, til þess að bæta samgöngurnar hjer innanlands. Norsku samn- Ingarnlr ____ i Tilkynning frá ríkisstjórninni Eftirfarandi hefir Morg- unblaðinu borist frá ríkis- stjórninni; Samningaumleitunum þeim milli íslands og Noregs, sem hófust í Osló þann 11. þ. m., var lokið til bráðabirgða þann 26. s. m. Seinna mun verða tekin ákvörðun um hvort samningaum- leitununum skuli haldið áfram, og þá væntanlega í Reykjavík í árs- byrjun 1939. Samkomulag hefir orðið um, að uppsagnarfrestur við- skiftasamkomulagsins frá 1932 skuli framlengdur um 3 mánuði, til 1. mars 1939, þannig að það falli úr gildi 1. júní sama ár. Óþokkabragð. í fyrrinótt var það óþokkabragð framið í nokkr- um hænsnahúsum í Rauðarárliolti, að skotið var úr rifli á húsin og fuglarnir særðir eða drepnir. Hafði aðallega verið skotið í gegnum glugga. í tveimur kofum, sem lögregla hefir hitt eigendur að, voru þrjú hænsni dauð í hvorum kofa. Rannsóknarlögreglunni væri þökk á að þeir, sem kynnu að hafa orðið varir við skothvelli þarna í fyrrinótt, gæfi sig fram

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.