Morgunblaðið - 30.11.1938, Page 5

Morgunblaðið - 30.11.1938, Page 5
Miðvikudagur 30. nóv. 1938. MORGUNBLAÐIÐ -----------JÍlorgtmMafcið Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjörar: Jön KJartanaaon o( Valtýr Stef&naaon (ábyrKOaraaatJur). AuKlýsinisar: Árni Óla. Ritstjörn, auKlýalngrar og afKrelOala: Auaturatrætl 8. — 8Iml 1(00. ÁskrlftarKJ&ld: kr. 8,00 á mánutsi. í lausasölu: 16 aura elnt&klO — II aura aseti Leabök. 1.400.000 flóttamenn HARALDUR NÍELSSON I dag hefði Haraldur Ní- elsson, prófessor, orðið 70 ára, ef honum hefði enst ald- ur til. Á þeim degi hefði hans ver- ið minst og margir mundu hafa sótt hann heim til þess að árna honum heilla. Nú er þessu ekki svona far- ið. Hann er farinn hjeðan fyrir mörgum árum, svo mörgum, að þorri manna er þá gleymdur. En Haralds Níelssonar er nainst í dag, eins og væri hann enn mitt á meðal vor. Og það er hann. Hann lifir enn í starfi sínu og áhrifum og mun lifa um ófyrirsjáanlegan tíma. ★ Það starf, sem Haraldur Ní- elsson tók fyrir fyrst að loknu embættisprófi í guðfræði var þýðing Gamla-testamentisins úr frummálinu. Hann lagði í því skyni mikla stund á hebresku og kynti sjer með sinni miklu nákvæmni og samviskusemi alt það besta, sem vísindamenn ná- grannaþjóða vorra höfðu unn- ið í þessari grein. En hitt var honum ekki síður styrkur við þetta starf, hve íslenskan var honum töm og þjál. Hann fekk smámsaman svo mikla leikni að ' nota hana, að honum var svo að segja hvert orð og orðatiltæki tamt, og það þýddi ekki fyrir hann að fara í orðabækur, því að þær hafði hann tæmt. Hann ritaði bæði hreint mál og fag- urt. En þó bar það frá, hve yfirlætislausan svip alt það bar, sem hann ritaði. Hann var fyr- ir löngu kominn yfir þann barna- og unglingasjúkdóm, að vilja gera málið fallegt með tilgerð og orðskrúði. Þessi nákvæma Gamla-testa- mentisþýðing Haralds mun um aldur halda nafni hans uppi. því, að segja öðrum frá þessari dásamlegu reynslu sinni. Hann flutti erindi og ræður og ritaði greinar og bækur um þessi efni, jafnframt því, sem hann las og stúderaði alt, sem hann komst yfir, af því besta, sem um þetta mál var skrifað. Hann var trú- boði fyrir þessa stefnu, með tiúboðans sannfæringu og trú- boðans miskunnarlausu skyldu, leita að heimili T að boða öðrum það besta, sem lanffafar þess hafa verið hann sjálfur hafi eignast. ★ Ef til vill hefir próf. Harald- tr verið kunnastur úti meðal þjóðarinnar fyrir þetta starf við sálarrannsóknirnar. Hitt starf- ið, sem var aðal ævistarf hans, var unnið meira í kyrþey. En það var kenslustarf hans í guð- fræðideild Háskólans. En einn- ig þar var hann sami atgerfis- Ólf eða þrettán sinnum | liafa getað komist vel af, þar sem íbúatala íslendinga má þar búa 800 þús. ítalir og meðal þeirra vinir og ættingjar, sem hafa hjálpað flóttamönnunum, til þess að sjá sjer borgið. Frakkar hafa líka skotið skjólshúsi yfir spanska flóttamenn, sem á ýmsum tímum hafa verið alt að 25 þús. og yfir 10 þús. spönsk börn. Þar eru líka um tvö þúsund portú- galskir flóttamenn. Þessi vandræði, sem upp hafa komið eftir stríðið, hafa verið leyst með skipulagðri samvinnu milli ríkisstjórna. Menn verða að gera sjer ljóst, að þetta hefði ekki verið hægt með starfi einstakra manna. búast við að bætist í hóp flóttamanna frá Mið-Evrópu á næstu mánuðum eða næstu árum. Hafið bjer nokkurn- tíma £ert yður grein fyrir hörmungum bessa fólks, sem verður að flýja ætt og óðal alslaust, vegna pólitískra og trúarlegra ofsókna, eða að- eins vegna bess, að ömmur eða afar, langömmur eða Gyðingar? Slík kjör eru hörð. En margir tugir og hundruð búsunda hafa orðið við bau að búa síðan eftir styrjöld- ina miklu. ★ Ein afleiðing heimsstyrjaldar- innar var hinn mikli flóttamanna- straumur. Onnur var þjóðernis- lireyfingin, bæði í viðskiftalegu og maður, fullur andríkis og fjörs, kynflokkalegu tilliti, svo að þjóð- en jafnframt gjörhugull á smá- munina og nákvæmur um ein- stök atriði, því að vandvirkni var honum í blóðið borin. Hann sameinaði þetta tvent, sem ann- ars mætti vænta að ekki fylgd- ist að nema stundum: Hina víðu útsýn andríks manns og stóru línur annars vegar, og ná- kvæmni og natni um alla þá mörgu smámuni, sem gera bygginguna trausta og vandaða hinsvegar. Hann hafði líka mjög skýra framsetningu á öllu og var því ágætur fræðari ekki síður en andríkur leiðtogi. ★ En kunnastur varð hann þó fyrir predikarahæfileika sína Og ef einhverju má spá, þá má vænta þess, að fyrir predikanir sínar muni hann lengst lifa með þjóð vorri Það er ekki hægt aö skýra nema að nokkru leyti, í hverju lá máttur Haralds Níelssonar sem predikara. En ákveðna N ýr vandi bar að höndum, þegar nazistar komust til valda í Þýskalandi árið 1933. Nazistar hófu strax ofsóknir á hendur Gyðingum og pólitískum andstæðingum. Markmið þeirra hefir verið að gera þessum flokk- sett lög í Frakklandi, þar sem öllum flóttamönnum er heimilað að flytja inn í landið, sem orðið hafa að flýja vegna trúarlegra og póli- tískra ofsókna. Bandaríkin hleypa öllum útlendingum inn í landið, hvort sem þeir eru flóttamenn eða ekki, ef þeir lilíta ákvæðum inn- flytjendalaganna. Ákveðinn fjöldi fær að flytja inn frá hverju landi; frá Þýskalandi og Austurríki 27—28 þús. ★ Undanfarið hafa margir flutt til ríkjanna í Suður-Ameríku, að- allega til Brasilíu og Argentínu. Fjöldi Gyðinga hefir líka farið til Palestínu. En nú er þó svo komið, að flest lönd hafa lokað að fullu fyrir þenna straum. í löndunum, sem að Þýskalandi liggja, er eftirlit mjög strangt. Palestína er sýnilega ekkert hæli lengur. Tjekkar eiga fult í fangi með flóttamennina í sínu eigin um manna ólíft í Þýskalandi og landi. Eitt af fyrstu áhugamálum Haralds Níelssonar var bindind- ismálið. Og úr því að hann sner- ist á þá sveif, þá var hann vit- anlega bindindismaður af lífi og sál, því að það var ekki hon- um líkt, að vera hálfur í neinu. Hann var templar og stóð þar meðal fremstu manna meðan hann hafði tíma til að gefa sig verulega að því. Eru til eftir hann ræður og fyrirlestrar umi. flutningar torvelduðust og ákaf- lega erfitt varð að leysa vanda- mál hins mikla flóttamannafjölda. Eins og margir vafalaust muna var auðvelt að flytja á milli landa fyrir heimsstyrjöldina. Miljónir fluttu til Bandarílijanna og Kan- ada iir öllum áttum (einn straum- urinn lá hjeðan), en þó aðallega úr löndunum í Austur-Evrópu. Auðvelt var að koma þessum mönn um fyrir og er ekki ólíklegt, að með því hafi verið komið í veg fyrir alvarleg flóttamannavand- ræði. Flest vandræðin, sem upp komu eftir stríðið, hafa nú að mestu leyti verið leyst. Grísku flótta- mennirnir, sem voru á aðra milj- ón, eru nú hluti af grísku þjóð- inni og hafa átt sinn þátt í að auka velmegun hennar. Búlgörsku flóttamennirnir hafa sest að í Búlgaríu og tyrknesku flótta- mennirnir í Tyrklandi. Armenar hafa fengið dvalarstað í Sýrlandi og víðar í Austurlöndum og í Frakklandi, þó að enn sjeu óleyst vandræði 25 þús. þeirra, sem eru losna við þá. Smátt og smátt hafa Gyðingar verið sviftir frelsi, fyrst með því að banna þeim að starfa í þjónustu hins opinbera, síðan með því að bola þeim út úr ýms- um atvinnugreinum, úr banka- og viðskiftalífi, og af sviði fagurra lista. Jafnvel börnum Gyðinga hefir ekki verið hlíft, eins og þó hefði mátt vænta. Þannig hjelt á- fram, þar til upp úr sauð fyrir miðjan þenna mánuð. Enginn vafi er á því, að ofsókn- irnar, sem gerðar voru á hendur Gyðingum 10. nóvember síðastlið- inn, hafi verið gerðar að undirlagi stjórnarinnar í Berlín. Markið var að losna við Gyðinga. Áður höfðu yfir 150 þús. Gyð ingar og pólitískir flóttamenn komist undan frá Þýskalandi. En ýmsir örðugleikar hafa verið á an hinna föstu og traustu undir- stöðu. Þar kom og til greina málfegrun hans og skýrleiki í hugsun. Og þar stuðlaði einnig mjög að vandvirkni hans, að viða að efni, gjörhugsa það, breyta og bæta, þar til ræðan var eins og hann vildi. Alt voru þetta hin ágætu bindindismál, sem eru vafalaust tæki, sem hann átti og notaði. meðal þess snjallasta, sem um þau mál hefir ritað verið hjer. 'A' Allan síðari hluta æfi sinnar 'Starfaði prófessor Haraldur mjög mikið að sálarrannsókn- um og þeim tilraunum, sem menn hafa gjört til þess að sanna framhaldstilveru manna. 1 þeim efnum hafði hann sjálf- ur eignast fullkomna sannfær- ingu. Og með þeim spámann- þætti má þó nefna. Þar kom til greina þekking hans og lær- dómur, er gáfu ræðu hans jafn-^í Grikklandi. Assyríumönnum hefir verið komið fyrir á bökkum Khabur-fljótsins í Sýrlandi og í Iraq. Miljón Hvít-Rússar, sem komust undan, eftir byltingu bolsjevikka, og dreifðir voru víða um heim, hafa fengið sama- stað, eða flestir þeirra; þeir sem dvelja í Austur-Asíu eiga þó bágt og er það mikið og erfitt vanda- mál, sem leysa verður. I Harbin erú 35 þús. Hvít-Rússar. Þeir eiga við mikil harmkvæli að búa og engin leið er að hjálpa þeim, nema með skipulögðu útflutnings- starfi. í Shanghai búa 20 þúsund Rússar, sem komust vel af, þar til Japanar hófu innrás sína; eftir það gjörbreyttust ástæður þeirra og svo getur farið, að sagan í Harbin endurtaki sig í Shangliai. Eina von þessara manna er stuðn- því að koma þeim úr landi, jafn- vel þótt þýska stjórnin hafi kvart að yfir því, hve hægt þessum út- flutningi miðaði áfram. Eins og kunnugt er neitar þýska stjórnin Þýskalandi. flóttamönnum um að taka með sjer eigur sínar. Fulltrúi Þjóða- bandalagsins í málefnum þýskra flóttamanna hefir skýrt frá því, að flóttamenn, sem eitthvað eiga, eigi ekki eftir nema 6% af því, þegar búið er að draga frá hina ýmsu skatta og skyldur. Af þessu leiðir, að þeir sem komast undan, eiga ekki ann- að fyrir höndum en leita á náðir mannkærleikans, eða fjelaga og Samtímis breiðist andúðin gegn Gyðingum út. Sum ríki hafa á- valt rekið áróður gegn þeim, eins og t. d. Pólland og Riímenía. En þessi sjúkleiki er nii að verða að hreinni farsótt. í Frakklandi er farið að gæta vaxandi andúðar gegn Gyðingum. I Italíu er far- ið að liefta frelsi þeirra og reka þá úr landi. í Suður-Afríku er farið að sjá merki Gyðinga-and- úðar, liún er almenn í Bandaríkj- unum, og luin er alls ekki óþekt fyrirbrigði í Stóra-Bretlandi, þó ekki gæti hennar í opinberum stjórnaraðgerðum. Sum ríki í Suður-Afríku hafa gert sjer það að reglu að neita Gyðingum um dvalarleyfi. En menn mega þó ekki álíta, að allir flóttamenn frá Þýskalandi sjeu Gyðingar. Mjög margir þeirra eru kaþólskir menn, sem flúið hafa stefnu Þjóðverja í trúmál- um. Talið er, að 10 þús. kaþólsk- ir menn liafi flúið aðeins frá En lífið og kraítinn fekk hann frá sinni bálandi skapgerð, óbil- andi sannfæringu, frá trausti sínu til guðs, kærleika sínum til Jesú Krists, og sannfæringu andans, sem hann vissi að birt- ist í eldlegum tungum nú ekki síður en í fornöld. Og svo síðast en ekki síst: Hann var lúnn fæddi mælsku- maður með tilþrif skáldsins, vermandi hlýjuna í framburði Það er ekki hægt að nefna nein- ar nákvæmar tölur yfir þá, sem á næstu mánuðum eða árum eiga ekki annars kost en að flýja land. En samkvæmt upplýsingum sem fyrir liggja er hægt að gera lágmarks- áæltun. Sir Neill Maleolm hefir rannsakað hve margir muni neyð- ast til þess að flytja frá Þýska- landi og Austurríki. Ilann getur um 550 þús. Gyðinga, og heldur einstaklinga, sem vilja reyna að J síðan áfram: „Ef við bætum við sjá þeim farborða. Sum ríki halda þessa tölu, sem er æði stór, ka- Iega krafti, sem honum var og hæfileikann til þess að hnýta gefinn, gat hann ekki annað en ósýnileg bönd milli sín og á- beitt sjer heilum og óskifíum að heyrendanna. þessvegna að sjer hendinni, sem annars myndu veita þeim móttöku, ef þeir hefðu eitthvað af pening- um með sjer. ingur til þess að komast úr landi. ★ 30 þús. pólitískir flóttamenn frá ftalíu hafa sest að í Frakklandi og I löndum. Samt sem áður voru í ár þólskum mönnum, keisarasinnum (í Aústurríki), mönnum, sem ekki eru af ariskum stofni og öðrum sem samtals eru mörg hundruð þúsund, fáum við örlitla hugmynd n hjer við bætist, að erfitt um hvaða vandi ríkisstjórnum I . er að finna hæli fyrir flótta-; Evrópu er á höndum. Nýlega var mennina. Fram til þessa hafa gerð áætlun í Þýskalandi um þá Frakkland í vesturhluta álfunnar menn, sem lögin nm vernd þýska og Tjekkóslóvakía í austurhluta kynstofnsins ná til, og samkvæmt hennar verið þeirra griðastaðir. henni eru þeir milli 800.000 og f Frakklandi munu nú vera yfir 1.000.000 í Þýskalandi, án Austur- 20 þús. flóttamenn frá ýmsum i • ---- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.