Morgunblaðið - 30.11.1938, Side 6

Morgunblaðið - 30.11.1938, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 30. nóv. 1938. ÚR DAGLEGA LÍFINU ODDOODQDDDOO Talsvert af snjallyrðum hefir kom iö til samkepninnar síðustu daga, bæði í bundnu og óbundnu máli. í dag er síðasti dagurinn. Þeir, sem kynnu að hafa einhver í pokahorninu, sendi þau í dag, svo þau komi með. Verðlaunin eru þrenn. Ein 50 kr. verðlaun og tvenn 25 króna verðlaun. ★ Hjer var í sumar rúnafræðingur danskur að nafni Bækstad. Hann hafði fengið styrk úr Sáttmálasjóði til þess að rannsaka hjer rúnaristur. Hann fór hjer um Suður- og Vesturland og fann, eftir því sem hann sagði blaðinu, rúnasteina, sem eigi hafa verið almenn- ingi kunnir. Hann hefir nú samið ritgerð um rannsóknir sínar( sem kemur út í v,Is- landsk Aarbog“. ★ Bækstad talar um í ritgerð sinni, að í mörgum hellum hjer á landi sje ým- iskonar krot, er menn eitt sinn heldu að væri mjög gamalt, frá útilegumönn- um eða frá fyrstu öldum íslands- bygðar. En síðar, er menn fóru að at- huga þetta betur, og sáu, að mikið af þessu var frá síðustu öldum, hæftu menn að gefa þessu gaum. Nú segir Bækstad í ritgerð sinni, að þó menji hafi að gamni sínu á síðari tímum krotað á hellisveggina, þá geti vel verið, að á rúnaöldunum hafi menn gert slíkt hið sama. Innan um hið fá- nýta risp getj leynst merkilegar rúnir. I ★ Eldsvarnavikan E ins og mörgum er kunnugt getur sjálfkveikja orðið í feitimenguðum og olíubornum efn- um, t. d. tvisti, olíufatnaði, sagi, tuskum o. fl. Ef hitinn byrgist inni og nær ekki að dreifast (en það verður ef efnið liggur í hrúgu eða" dyngju), þá getur hitinn orð- ið það mikill að kvikni í dyngj- unni. .» Hjer á landi hefir það nokkrum SH>num’;komið fyrir að kviknað hafi í húsum af þessum ástæðum. Minnisstæður mun öllum ennþá bruninn í veiðarfæraversl. Geysi í fyrra, sem varð af völdum sjálf- kveikju í feitimenguðu efni. Af sönni ástæðum lá við stórbruna í Vík í Mýrdal í sumar. Fernisolía. hafði helst ofan á . g4>lt~ í íistóru verslunarhusí. Var Þegar ferðafólk keinurjjudla, þ#ýo hfin þ*nrkuð upp með sagi, sem' sem mikið af áletrunum er ki-otað á veggina, ættu menn ekKI áð :v!"i við þetta, með því að bæta sínu fanga- marki við, dagsetningum og þessh. Því eftir því sem meira bætist við af slíku, eftir því verður vandasanii'in fyrir fornfræðinga o g runamenn ið greihá ' 'lauSf kirðið það, sem merkilegt kann að vera þar, frá ]>ví sem er einskisvirði. Einn af rúnasteinum þeim, sem Bækstad lýsir er frá Útskálum. Hann er mjög óvandaður að frágangi. A honum stendur: „Hier huiler hret ormsdottr, lese þu paaternooster fyrer sal hennar“. r ★ í brjefí frá Kaupmannahöfn til blaðsins er komist þannig að orði: Fyrsti desember er altaf mesti há- tíðisdagur okkar Islendinga í Höfn, og jeg hygg miklu almennari en heima. Það er víst ekki óþekt fyrirbrigði, að f.jarlæg þjóðarbrot láti meira bera á þjóðemistilfinningum sínum, en heimamenn. Mjer finst að við gætum betur minat 1. des. heima, en gert hefir verið, og meira notað fánann okkar, en gert er. Hann gæti kannske mint okkur á samheldni og bræðralag, sem okkur vanhagar svo mjög um. ★ Út af tillögunni sem hjer birtist í gær um nafn á hinu væntanlega ríkis- skipi Pálma Loftssonar er rjett að geta þess, að nokkuð er á reiki um stafsetningu á því nafni. Sumir vilja skrifa það „Týrannía", til þess að minna sem gleggst á stjórnarfarið, aðrir vilja skrifa nafnið „Thýrannía", og svo enn aðrir „Thýranýja“, eða beinlínis „Thýra nýjaý En þetta geta menn haft rjett eins og þeim sýnfst. ★ Gestur einn, sem kom hingað í gær, var að velta því fyrir s.jer, hvort tveir menn, sem ganga saman á götunni væru ekki á fjórum fótum. Annar var að velta því fyrir sjer, hvort ekki gæti verið teygja í.hjóna- böndum. Togararnir Belgaum og Gull- toppur komu frá Englandi í fyrri- nótt og fóru á veiðar í gærdag síðan v*E*látið í sjerstakt ílát, er stóð innanhúss. Þetta gerðist seinnihluta dags. Næsta morgun, er menn komu þar að, sem íl'átið stóÖ, logaði í saginu og hefði ef- ur þessu'. stórbruniý hefði ekki verið komið að í tæka tíð. Ttéynslan hefir sýnt, að kviknað getur sjálfkrafa í olíubornum tvisti og öðru slíku efni eftir að- eins 3 klst. Með þetta var gerð tilraun nýlega, að því er danska blaðið „Brandværn i Yirksomhed- er“ skýrir frá. Það ætti því að vera föst venja, á vinnustofum, í vjelasölum og verslunum að láta jafnóðum allar feitimengaðr ■ tusknr og olíuborin úrgangsefni í oldtrygg ílát. Eitt slíkt ílát er sýnt á meðfylgjandi mynd. í heimahúsum verður auðvitað að gæta sömu varúðar með fernis- klúta, klæðnað útataðan í máln- ingu og fleira slíkt. Ferðabækur Vilhjálms Sfefánssonar "I fÍ hefti af ferðabókum Vil- *hjálms Stefánssonar er nýkomið út og er það eitt heftið af „Heimskautslöndunum unaðs- legu“ og segir frá rannsóknaferð- um Vilhjálms árin 1914 og 1915. AUir, sem lesið hafa bækur Vil- hjálms Stefánssonar, eru sammála um að þær sjeu einstakar í sinni röð og þýðing þeirra á íslensku hefir tekist ágætlega, enda hefir útgáfa. Arsæls Arnasonar náð al- mennurn vinsældum. I upphafi var gert ráð fyrir að heftin yrðu alls 20, en Vilhjálm- ur hefir skrifað Ársæíi og farið þ«ss-á leit við hann. að hann bætti dálitlu við, eða einu hefti. Horfurnar I Frakklandi FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Ríkisstjómin hefir fyrirskipað, að sett verði á lista nöfn allra opin- berra starfsmanna, sem ekki koma til vinnu sinnar í fyrramálið. MÁLSHÖFÐUN. Ríkisstjórnin hefir látið gera ráð- stafanir til málshöfðunar gegn tveim- ur leiðtogum jámbrautamanna, sem höfðn hvatt jámbrautarverkamenn til þess að taka þátt í allsherjarverkfall- inu. Hegning fyrir að hvetja starfs- menn hins opinbera til þátttöku í verk- föllum getur varðað þriggja til fimm ára fangelsi. Málmiðnaðarverkamennimir í Val- enciennes, sem búist var við að myndu bverfa til vinnu sinnar í dag, hafa flestir hafið vinnu. Námuverkamenn þar starfa flestir. A nokkuram stöðum hafa verkfalls- menn gert tilraunir til að .setjast að í verksmiðjum og sumstaðar tekist það og hefir herlið verið sent til þess að koma þeim á brott og verja verk- smiðjur, rafmagnsstöðvar • og opin- .berar byggingar., ef þörf krefur. BRJEF DALADIERS. f brjefi, sem Daladier hefir skrif- að Lebrun ríkisforseta og gert honum grein fyrir ástandi og horfum, segir, að námumenn, sem sagt hafi verið upp vinnu á Valenciennes-svæðinu, hafi fundist í námunum, og haf-i þeir hald- ið þar uppi undirróðri og hvatt námu- menn til þess að taka þátt í allsherj- arverkfallinu. FLÓTTAMENNIRNIR FRAMH. AF FIMTU SÍÐU ríkis. Ef við tökum lægri töluna og bætum við varlegri áætlun um 175.000 lireina Gyðinga og 300.000 aðra frá Austurríki, fáum við tölu, sem fer fram úr 1.250.000, áður en Sudetalandið sameinaðist Þýska landi. Mjer hefir verið sagt að Þjóðverjar,. sem dvalið hafa árum sáman í Tjekkóslóvakíu, hafi þegar fengið skipun um að hafa sig á burt; og að verið sje að neyða 30 þús. Gyðinga og 50 þús. sósíal- demókrata, sem höfðu flúið Úr Sudetenhjeruðum, áður en Þjóð- verjar komu þangað, til þess að snúa aftur. Ef tölur þessar, sem bygðar eru á varlegri áætlun, eru lagðar sam- an, kemur í ljós að flóttamenn- irnir frá Mið-Evrópu, sem hjálpa verður, eru milli 1.300.000 og 1.400.000. ★ Það hlýtur þess vegna að vera Jjóst að enginn fjelagsskapur ein- stakra manna getur framar, leyst þetta mikla vandamál. Roosevelt forseta var þetta ljóst og þess vegna kallaði hann saman ráð- stefnuna í Evian. í fastanefnd Evian-nefndarinnar eiga sæti fulltrúar frá þrjátíu þjóðum. Þessi nefnd hlýtur fram- vegis að bera hita og þunga dags- ins þegar um það er að ræða að veita flóttamönnum aðstoð. En þessi nefnd getur ekkert að- hafst ef hún nýtur ekki virkrar aðstoðar lýðræðis- og nýlenduríkj- anna, Englands, Frakklands og Bandaríkjanna. Þar eiga flótta- mennirnir sitt síðasta athvarf. Merkjasöludrengir. Stúdenta- ráðið óskar eftir merkjasöludrengj um í Háskólann á morgun kl. /.) f. h. ÁrshátfO SjðlfstæOisfjelaona i Efafnarfirði verður haldin í Góðtemplarahúsinu n.k. laugardag 3. des. og hefst kl. 8^/2 síðd. Til skemtunar verður: Sameiginleg kaffidrykkja, ræðuhöld, söngur, tvísöngur með guitar und- irleik: Ólafur Beinteinsson og Sveinbjörn Þorsteinsson, og dans. Ágæt hljómsveit. Aðgöngumiðar að hátíðinni verða afhentir í Versl. Einars Þorgilssonar og hjá Jóni Mathiesen. FULLTRÚ ARÁÐIÐ. Tvær fyrstu ferðir Samein- aða gufuskipafjelagsins 1939: M Dronning Alexandrine. 1. ferð. 2. ferð. Frá Kaupmannahöfn 4. janúar 25. janúar Frá Thorshavn 6. — 27. — Frá Vestmannaeyjum 8. — 29. — í Reykjavík 8. — 29. — Frá Reykjavík 9. — 30. — Frá ísafirði 10. — 31, — Frá Siglufirði 11. — 1. febr. Á Akureyri 11. — 1. — Frá Akureyri 13. — 3. — Frá Siglufirði 13. — 3. — Frá ísafirði' 14. — 4. — í Reykjavík 15. — 5. — Frá Re.ykjavík 16. — 6. — Frá Vestmannaeyjum 17. — 7. — Frá Thorshavn 18. — 8. — 1 Kaupmannahöfn 21. — 11. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025. Verksmiðjueioendur. Sparið kol með því að kynda undir eimkötlum yðar með sjálfvirka sallakyndaranum „Loga“. 30% sparnaður. „LOGI“ Stórkostleg þægindi. H.f. Hamar, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.