Morgunblaðið - 09.12.1938, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. des. 1938.
M 0 R G UNBLAÐIÐ
3
Milliþinganefndin
vegsmálum
r
1
Happdrættið
á morgun
Sú breyting verður gerS á
happdrætti Háskólans í 10.
flokki, aS allir vinningarnir,
2000 talsins verSa dregnir
sama daginn, en drættinum
ekki skift niSur á tvo daga,
eins og undanfarin ár. Gera
varS breytingu á reglugerS
happdrættisins, til þess aS
þetta varS hægt.
Drátturinn fer fram á
morgun og stendur aS lík-
indum yfir frá kl. 1—6. —
Hlje verSur á meSan veSur-
fregnum er útvarpaS.
I dag er síSasti dagurinn,
sem hægt er aS fá happ-
drættismiSa á þessu ári.
er
út-
að
MiiuiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiMmmmiiiimiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiimimmimiiimiiimimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiimiRi
Konungsdæturnar frá Albaníu
UII er ís-
lenskt gull
Allar reykvískar
konur þurfa að sjá
Pr j ónlessýninguna
J
eg kom í gær á Prjónlessýning-
a í Markaðssklanum.
Þar var margt fólk. Þar hefðu
*getað verið 10 sinnum fleiri. Því
Markaðsskáliun er stór og rúm-
góður.
Þar er meira samsafn af fallegu,
smekklegu, hentugu íslensku prjón
lesi en nokkurntíma áður hefir
sjest á einum stað. Það eru hrein-
ustu undur hvað íslenskar hann-
yrðakonur geta gert úr ullar-
handi.
„Það er skjólgott, praktiskt",
segja húsmæðurnar.
„Það er hreinasti draumur“,
segja ungu stúlkurnár. Þegar
hægt er að sameina þetta tvent,
þá er ekki hægt að komast lengra.
í stuttri hlaðagrein er ekki
hægt að lýsa því, sem þarna er
til sýnis. Það er ekki hægt að
gera betur, en ráðleggja fólki að
fara á sýninguna.
En það sem sagt verður í fám
orðum er þetta:
Þarna er alveg undraverð fjöl-
breytni. Og þarna er áferð, litir
og snið, sem hæfir hinum fvlstu
kröfum.
Sýningin er opin frá kl. 2—11
á hverjum degi. Hún verðnr opin
fram yfir helgi, en ekki lengur.
Reykvískar mæður! Lærið á
Prjónlessýningunni hvernig þið
eigið að klæða börnin ykkar í ís-
lensk ullarföt!
Þið sem farið í skíðaferðir. Sjá-
ið þar hve fötin úr íslensku ull-
inni fara vel.
Samskotin
T. G. 20.00. B. G. 10.00. U. H.
5.00. Ingveldur Guðmundsdóttir
10.00. Y. J. G. 5.00. Safnað af
skólabörnum Laugarnesskóla
40.00. Alls • 90.00. Áður birt kr.
47,823.59. Samtals 47.913.59.
ljúka störfum
Tap togaraútgerðarinnar
um miljón krónur á ári
Samtal við Sigurð Kristjáns-
son alþingismann
STÖRFUM milliþinganefndar í sjávarútvegsmál-
um er að verða lokið. Nefndin mun skila áliti
sínu til ríkisstjórnarinnar fyrir áramót.
Sigurður Kristjánsson alþm., sem hefir átt sæti íf
nefndinni frá upphafi, skýrih nokkuð frá störfum henn-
ar, í samtali við tíðindamann Morgunblaðsins, sem
hjer fer á eftir.
— Hversu víðtæk hefir rannsóknin verið?
— Rannsóknin hefir háð til síðastliðinna 5 ára, eða áranna
1933—1937 að báðum m'éð töldurq, og aðeins til togaraútgerð-
arinnar.
-— Munu tillögur nefndarinnar þá aðeins snerta togaraút-
gerðina? •
Þetta er systur Zog Albaníukonungs. Þær eru aafntogaðar fyrir
skörungsskap, ekki aðeins heima í sínu landi, lieldur víða um Ev-
rópu. Þær eru væntanlegar til Norðurlanda á næstunni, m. a.
ætla þær að koma við í Khöfn.
— Nefndin hefir ekki ennþá
gengið frá neinum tillögum. En
jeg þykist meða fullyrða, áð til-
lögur hennar verði miðaðar við
alla útgerð landsmanna, til fisk
veiða.
— Að hvaða niðurstöðu hef-
ir nefndin komist um það,
„hvort hægt muni að gera
rekstur togaranna hagkvæmari
og ódýrari, en nú er“, eins og
þetta var orðað í lögunum um
nef ndarskipunina ?
— Nefndin hefir ekki geugið
frá áliti um það efni sjerstak-
Iega. En óhætt er að segja, að
frá sjónarmiði hennar er ökld
hægt að rjetta hag útgerðar-
innar svo verulegu nemi nteð
því að draga úr útgerðarkostn-
aðinum. Það er glögt, að spar-
semi og hagsýni hefir yfirleitt
verið gætt í rekstri togaranna
þótt mismunandi aðstaða hafi
skapað fyrirtækjunum nokkuð
mismunandi örðugleika í því
efni. Viðrjettingin getur ekki
bygst á öðru en auknum tekj-
um.
Töp togaranna hafa orðið
yfir ein miljón króna til jafn
aðar á ári þessi fimm ár. Reikn-
ingar liggja ekki fyrir um af-
komu ársins 1938, en margt
bendir til þess, að það ár hafi
orðið óhagstæðara en nokkurt
hinna.
— Hvernig er afkoma tog-
arasjómanna nú orðin? Er hún
enn sæmileg, eða stafar hin
mikla eftirspurn eftir skiprúmi
á togurum aðeins af hinu al-
menna atvinnuleysi?
— Því fer mjög fjarri, segir
S.Kr. að árstekjur togaraháseta
sjeu viðunanlegar nú orðið. —
Þvert á móti munu sjómenn nú
kauplægstu menn hjer á landi,
ef við tímakaup er miðað. Dag-
kaup togaraháseta, að premíu
með talinni, er ekki hærra nú
en dagkaup verkamanna í
landi skv. kauptaxta. En sá er
munur á, að vinnudagurinn í
landi er nær því hálfu styttri
en vinnudagur sjómanna oftast
er. Auk þess sem vinnan á sjón-
lim er bæði áhættusamari og
erfiðari, svo að þangað komast
varla nema úrvals’ menn. Hjer
Saltfiskurinn
farinn að
mestu
I
Sogsvirkjunin.
I
FRAMH. Á SJÖTTU SlÐU.
Útflutningurinn
i nóvember
6,6 milj. krónur
ö
tflutningurinn í nóvember
varð kr. 6.644.000. Heildar
útflutninfurinn var orðinn 30.
nóv. kr. 51,8 milj. Innflutningur-
urinn á sama tíma var kr. 45.8
miljón, svo að verslunarjöfnuður-
inn var hagstæður um rjettar 6
miljónir króna.
Helstu liðir útfiutningsins í nóv.
voru; Síld (í tn.) 1.019.000 kr„
gærur 1.1 miljón, þurkaður fisk-
iir 712 þús., freðkjöt 626 þús.,
sílarolía 607 þús., ísfiskur 550
þús., blautur fiskur 465 þús., ull
430 þús., síldarmjöl 285 þús., lýsi
181 þús. og karfamjöl 118 þús.
I .fyrsta skifti eru niðursoðnar
fiskiafurðir á íitflutnmgsskýrsl-
unni; 14-þú?. krónur.
A
llur saltfiskur — að heita
- verður farinn úr
fyrir áramót, að
ma
landinu
undanskildum einum farmi
til Italíu.
Þessi Ítalíufarmur, ca. 2000
tonn, er fiskur, sem veiddur var
á haustmánuðunum, sept., okt. og
nóvember. Er þessi fiskur nú einn-
ig allur seldur til Ítalíu og verður
afskipað í febrúar.
Enginn óseldur fiskuggi verður
til í landinu á áramótum og birgð-
ir fyrirliggjandi í landinu sama og
engar.
Nokkuð er eftir óselt af síldar-
afruðum í laudinu, að líkindum
um 2000 smálestir af síldarmjöli
fyrir ca. 480 þús. krónur og um
3000 smál. af síldarlýsi fyrir um
750 þús. krónur, eða samtals fyr-
ir um 1.23 milj. krónur. Nokkuð
er ófarið ó r laudinu af síldar-
lýsi og síldarmjöli, sem búið er
að selja, eða ca. 2000 til 2500 smá-
lestir samtals, fyrir um þrjá
fjórðu úr miljón.
Af verkaðri síld í tunnum er
mestalt farið úr landinu, eða er
að fara. Ofarnar munu vera um
15—20 þús. tunnur, fyrir ca. %
miljón krónur.
Lfnan Eyrar-
bakki-Stokks-
eyri f aðsigi?
..E’
Flugferðlr Hsland-
England
M
QRGUNBLAÐIÐ hefir frjett að ensk flugvjelasam-
steypa hafi snúið sjer til Flugmálafjelags Islands
til þess að fá upplýsingar um póst- og farþegaflutninga
milli íslands og Englands, með það fyrir augum að hefja
reglubundið flug hingað, ef flutningar reynast nægilegir.
Flugmálafjelagið mun nú vera að safna gögnum, til
þess að svara þessari málaleitun ítarlega.
r nokkur hreyfing
komin á rafmagnsmál
sveitanna í sambandi við
Sogsvirkiunina?'' spurði tíð-
incamaður Morgunblaðsins
Jakob Gíslason verkfræð-
ing', sem annast rafmagns-
eftii iit ríkisins.
— Já, einhver skriður virðist
kominn á það mál, svarar Jak-
ob Gíslason. Rafmagnseftirlit-
ið er nú að endurskoða fyrri
áætlun um línu til Eyrarbakka
og Stokkseyrar, um Selfoss.
— Hvað búist þjer við, að
sú lína muni kosta?
— Sennilega nálægt 300 þús.
krónum. Er það allimikið dýr-
ara (30—50%) en ráð var
fyrir gert í áætluninni 1936,
sem stafar af hærra verðlagi á
efni, dýrari vinnu og svo loks
því, að við reiknum með efnis-
kaupum í Danmörku (með til-
liti til væntanlegrar lántöku),
en í fyrri áætluninni var reikn-
að með lægsta tilboði í efnið.
— Hvað mundi þessi lína, til
Eyrarbakka og Stokkseyrar ná
til margs fólks?
— Hún myndi ná til 1200
manns í þorpunum og ennfrem-
ur til ca. 300 manns í sveitun-
um, þar sem línan kemur til
að liggja.
— Er áhugi eystra fyrir
þessu máli?
— Já, í þorpunum austan
fjalls er áhuginn mjög mikill,
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.