Morgunblaðið - 09.12.1938, Side 4
M 0 R GUNBLAÐIÐ
Föstudagur 9. des. 1938*
í dag er síðasti söludagur í tíunda flokki.
H appdrælti.
Garöyrkjuskólinn
að Reykjum í Ölfusi tekur til starfa 1. apríl n.k. Náms-
tími verður 2 ár. Námið verður bæði verklegt og bóklegt.
Kendar verða allar venjulegar námsgreinir varðandi garð-
yrkju. Skólinn véitir nemöndum sínum ókeypis kenslu,
fæði og húsnæði.
Umsóknir ásamt skírnarvottorði og læknisvottorði og
upplýsingum um verklega og bóklega undirbúningsment-
un umsækjenda sendist skólastjóranum
9
Unnsteini Olafssyni,
Túngötu 31, Reykjavík.
B AS AR
Hinn árlegi basar kvenskátanna verður í Goodtemplara-
húsinu í dag, föstudaginn 9. þ. m. kl. 3 e. h. Mikið úrval
af fallegum jólagjöfum, sjerstaklega dúkkum.
Fy«'irliggjandi:
Hrísgrjón. Haframjöl. Kartöfluinjöl.
Kandís. Súkkat. Kokosmjöl.
Eggert Krist(ánsson & Co.
Sími 1400.
L)
fallHI i-ÖLSÉíNl ((
Sparið peninga með því að
gera jólainnkaupin strax
Afsláttur gefinn aðeins til 15. þ. m.
Tryggið yður samtímis að fá einmitt það, sem þjer óskið - meðan úrvalið er nóg.
CSitíl, Laugaveg
40.
Alwinna.
Stúlka, sem getur tekið að sjer
eða vill undirbúa sig að veita for-
stöðu saumastofu, óskast í febr.
Þarf sjerstaklega að kunna að
sníða og sauma manchettskyrtur.
Meðmæli óskast. Tilboð merkt
,',Skyrtur“ sendist afgr. Mbl.
Nýtisku steinhús
til sölu
3 íbúðir. Sanngjarnt verð.
Útborgun 12—15 þús.
Nánari uppl. hjá
Har. Guðmundssyni
Hafnarstræti 15.
Símar 5415 og 5414 (heima).
— kemur yður í jólaskap.
..**»•. V’.*4
H ú s
UMBÚÐAPAPPÍR
ffæst hjá
H. BENEDIKTSSON & CO.
Sími 1228
W
óskast til kaups. Mikil út-
borgun. Tilboð, með upplýs-
ingum um stað og númer,
merkt „Hús“ sendist Morg-
unblaðinu fyrir n.k. mánu-
dagskvöld.
Jólatrje
sem endast mörg ár.
Ljómandi falleg.
Guðm. Ásbjörnsson
Laugaveg 1.
ÁbloKkflautunámskeið
Tónlistarskólans geta nokkrir
nemendur komist ennþá. Upplýs-
ingar í síma 5332.
Útgerðarmenn
og sjómenn!
NotiH tækifærið og biðjið okk-
ur að smiða báta f yrir yður. Bát-
ar þeir, sem við smíðum, eru
traustir og í alla sfaði vandað-
ir, með sanngjörnu vcrði og
smiCfatSir á skömmum tíma.
Gefum tilbotf ef óskaÖ er.
Landssmiðjan.
Spaðkjöt
í eftirfarandi tunnustærðum er fyrirliggjandi:
130
110
72
70
65
62
55
40
32
30
kg. á kr.
165.00
138.00
94.00
91.50
85.00
81.00
71.50
56.00
45.00
42.00
Pantið í síma 1080..
Samh. ísl. Samvinnufjelaga.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI-----ÞÁ HVER?