Morgunblaðið - 09.12.1938, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.12.1938, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudaffur 9. des. 1938. GAMLA BlO Þrjár kænar stúlkur. Bráðskemtileg og gullfalleg amerísk söng- og gam- anmynd, tekin af UNIVERSAL PICTURES. Aðalhlutverkið leikur hin heimsfræga 15 ára gamla söngstjarna: ásamt Ray Milland, Binnie Barnes, John King. Deanna Ourbin Allir hljóta að hrífast af hinni guðdómlegu söngrödd DEANNA DURBIN, sem um er spáð að eigi eftir að verða mesta söngkona heimsins. Vegna áskorana endurtekur Bjarni Björnsson Minningaskemtun hlátursins í Gamla Bíó á sunnud. kl. 3 Skemtiskráin endurbætt!-Aðgöngumiðar á kr. 2.00 og 2.50 hjá Eymundsen og í Hljóðfærav. Sigr. Helgad, í dag og á morgun. f Bestti þakkir til allra þeirra, sem sýndu mjer vináttu sína, X þegar jeg yarð sextugur. i r »*♦ Stefán Stefánsson. ♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦•♦♦*♦♦*♦♦*♦ ( erðbréfabankin Q^.ustcirstr. 5 sími 5652.Opið kl.11-12oqi 9 Selur Veðdeildarbrjef 11. fl. og 10. fl. Kaupir Kreppulánasjóðsbrjef og hlutabrjef í Eimskipa- fjelagi íslands h.f. Ennfremur vel trygð 2. veðrjettar skuldabrjef. Annast allskonar verðbrjefaviðskifti. Nokkur hiuti þeirra þjóðlegu Reykvíkinga, sem nýlega hafa keypt Helluofna og látið setja þá upp í húsum sínum: Þórir Baldvinsson, húsameistari. Ólafur Johnson, ko'nsúll. Þorsteinn Jónsson, hankafulltrúi. Gasstöð Reykjavíkur. Ólafur H. Jónsson, framkvæmdastjóri. Litir & Lökk, verksmiðja. Sigurbjöm Þorkelsson, kaupmaður. Sighvatur Einarsson, pípulagningameistari, Sigurður Skúlason, magister. Bjöm Ólafsson, stórkaupmaður. Valdimar Þorsteinsson, hyggingameistari. Eyjólfur Jóhannsson, forstjóri. Ásgeir Þorsteinsson, verkfræðingur. Olíuverslun íslands. Þorvaldur Thoroddsen, framkvæmdastjóri. Sigurður Jóhannsson, pípulagningameistari. Helgi Hjörvar, rithöfundur. Óli Ólason, kaupmaður. Nýja Bíó. Óskar Jónsson, bólstrari. Benedikt Sveinsson, húsasmiður. Kolbeinn Árnason, kaupmaður. Kristján Guðmundsson, framkvæmdastjóri o. m. m. fl. H,f. OfnasmiOjan Box 491. Reykjavík Kaupi veðdeiidarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. Garðar Þorsteinsson, lirni. Oddfellowhöllinni. Sími 4400 og 3442. J&ups&anue Munið Saltfiskbúðina. Sími 2098. Altaf nýr fiskur. Dúkkur og alskonar Elfalr, Laugaveg 18. Alexandra hveiti ódýrast sími 3773. Nýmalað fæst í Ver 3773. hveiti með Hveiti. Alexandra í 10 pd. Grundarstíg 12 sími 3247. Þorsteinsbúð. Sími 2803. sími 3247. Hringbraut Grundarstíg 61. 12, Glanspappír í jólapokr og crepe-pappír. fallegir litir, Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti 3 Á leiðinni í skólann kaupa öll skynsöm börn vínarbrauð og kökur á Vitastíg 14. Stór og góð vínarbrauð aðeins 10 aura frá Sveinabakaríinu. Kápubúðin, Laugaveg 35. — Erakkar og kápur í úrvali.Verð við allra hæfi. Hanskar, Lúff- ur, Ragnhlífar, Töskur, Háls- dútar. Alt innlend, smekkleg vinna. Venus skógljái mýkir Ieðrið og gljáir skóna afburða vel. Ávaxtasett fyrir sex frá kr. j 6,10, allskonar Skálar og Vín- sett. Versl. Goðafoss. Lauga- veg 5. Sími 3436. Ilmvötn í stóru úrvali. Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 3436. Dömubelti, ódýr, ekta skinn og gerfiskinn. Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 3436. Silkinærföt, Silkiundirkjólar, Silkibuxur, Silkináttkjólar ódýr- ast í Versl. Goðafoss, Lauga- veg 5. Sími 3436. Dömutöskur stórt úrval. — Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 3436. Dömuhanskar úr skinni. — Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Heimalitun hepnast best úr Heidmann’s litum. — Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Til minnis! Kaldhreinsað þorskalýsi með A og D fjörefn- um. Fæst altaf. Sig. Þ. Jónsson, Laugaveg 62. Sími 3858. Mikið úrval af nýjum dömu- höttum og kjólablómum. Hatta- stofa Svönu og Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890. Eftirmiðdagskjólar Og blúsur í fjölbreyttu úrvali. Saumastof- an Uppsölum, Aðalstræti 18. Sími 2744. Bræðingur úr þorskalýsi og sauðatólg. Kjötversl. Herðu- breið, Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. ódýrir frakkar fyrirliggj- andi. Guðmundur Guðmundsson dömuklæðskeri, Kirkjuhvoll. Islensk frímerki kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson Aust- urstræti 12 (áður afgr. Vísir), pið 1—4. Ódýr tólg. Kjötversl. Herðu- breið, Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. KAUPUM FLÖSKUR soyuglös, whiskypela, bóndósir. Sækjum heim. — 3ími 5333. Flöskuversl. Hafnarstræti 21. Verslunin Fram býður yður: Kjóla- og Káputau, Kápuskinn úrvali. Undirföt 7,75 settið. Buxur og bolir 5,25 sett. Falleg dömuveski frá 16,50. Slæður, Georgette 4,50 og 6,50. Vasa- clútar, Georgette 1,75. Sokk- ar, margir litir. Handklæða- dregill og handklæði o. m. fl. gott og ódýrt. Versl. Fram, Klapparstíg 37. Sími 2937. Kaupum flöskur, flestar teg. Soyuglös, whiskypela, meðala- glös, dropaglös og bóndósir. — Versl. Grettisgötu 45 (Grettir). Sækjum heim. Sími 3562. Kaupum flöskur, stórar og smáar, whiskypela, glös og bón- dósir. Flöskubúðin, Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. Sækjum heim. Opið 1—6. Sumar í Danmörk. Ungum ís- lenskum stúlkum er boðið að taka þátt í lýðskóla námskeiði ásamt sænskum, norskum og dönskum stúlkum á Bröderup Höjskole, Tappernöje St. (7. km. sunnan við Kaupmanna- höfn) Byrjar 3. maí (3 mán. = 225 kr.) Uppl. gefur Jens Marinus Jensen ► NÝJA BlÖ ^ Njósnaíi 33. Spennandi amerísk kvik- mynd frá dögum heims- ófriðarins. Aðalhlutverkin leilca: Dolores del Rio, George Sanders og fl. Síðasta sinn. S. G. T. '-A ■ Eldri dansarnlr annað kvöld, laugardaginn 10. des. kl. 9y2 í Góðtemplarahúsinu. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar af- hentir frá kj, 1 á morgun. Sími 3355. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9. Fasta fæði og einstakar mál- iðir. Ennfremur smurt brauð> 7áið þjer á Laugaveg 44. SímL 5192. Stúlka getur fengið atvinnu á. Góð- í Laugavegs Apó- Ung ráðskona, góð og reglu- ím óskast til að annast lítið,. snoturt heimili í Reykjavík, frá. næstu áramótum. Tilboð ásamt mynd og kaupkröfu sendist Morgunblaðinu, sem fyrst,. merkt ,,FramtíðarheimiIi“. Sokkaviðgerðin, Hafnarstræti 19, gerir við kvensokka. Fljót afgreiðsla. Sími 2799. Sækjum,. sendum. I. O. G. T. St. Frón nr. 227 heldur af- mælisfagnað sinn laugardaginn 10. desember kl. 814 í Odd- fellowhúsinu. Áskriftalisti að skemtuninni verður í dag kl. 3—7 í Góðtemplarahúsinu. — Ekki tekið á móti pöntunum á öðrum tíma. Munið Húlsaumastofuna, — Grettisgötu 42 B. Einnig saum- aður rúmfatnaður. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Guðrún. Pálsdóttir. Otto B. Arnar, löggiltur út- varpsviki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft— netum. •Ji&tynnvntftw Friggbónið fína, er bæjarins' besta bón. 5fyia2-funcUif Svartur kvenhanski tapaðist í fyrradag. Vinsamlega gerið - aðvart í síma 3111.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.