Morgunblaðið - 11.12.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.12.1938, Blaðsíða 1
«# Vikublað: ísafold. 25. árg., 290. tbl. — Sunnudaginn 11. desember 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f. Af ávöxt- unum skuluð þjer þekkja þá. með Gullfoss rjett fyrir jól. Mesti annatinti ársins fer í hönd, undirbúningurinn fyrir {ólahátíðina Hjá okkur er alt tilbúið fyrir jólaverslunina og eins og vant er ekkert sparað til þess að jólavarningurinn geti 'orð- ið sem fjölbreyttastur og jólagleðin sem mest. Það sem mestu skiftir verður þó JOLABARSTVKINBÍ - KONFEKTGERÐ - JOLAHANGI- KJÖTIÐ nýtt úr reyk JOLAGRÆNMETIÐ allt komið. JOLAÁVEXTIR sem koma Úrvals bökunarefni! Ljúffengar jólakökur! fyrsta floklcs Hveiti — fínn Strausykur — Púðursykur — Haglsykur — Vanillesykur — Skrautsykur, 10 tegundir — Flórsykur — Smjör — Egg — Smjörlíki — Palmin — Syrop, Ijóst, dökkt — Cocosmjöl — Sukkat, ódýrt — Möndlur, heilar, hakkaðar, spændar — Kanel — Gerduft — Dropar — Essensar — Cardemommur — Hjartasalt — Sultutau o. fl. LAOtD SJÁLFAR ÓDVRT EN LJÚFFENQT JÓLAKONFEKT M arcipanmassi Súkkulaði Overtræk Skrautsykur 10 teg. Heslihnetur Valhnetur Krakmöndlur Möndlur, heilar,, spændar, hakkaðar. Cocosmjöl Ávaxtalitur, grænn, rauður, gulur, blár. Rosenvatn Ananas essens Rom — Cognac Flórsykur Glycose Okkur hefir jafnan verið það Ijóst, að viðskiftavinir okkar er sá hluti bæjarbúa sem gerir miklar kröfur til vörugæða og vöruvals. Eftir þeirra kröfum höfum við og munum við jafnan haga verslunarrekstri okkar. Við búumst við mikilli jólaverslun, þess vegna eru allir hjá okkur í sólskinsskapi, sporljettir og handfljótir. Að géra yður til geðs verður fyrsta boðorð okkar fyrir komandi jólahátíð. Hjá okkur eruð það þjer sem segið fyrir verkum! Við erum tilbúnir! .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.