Morgunblaðið - 11.12.1938, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.12.1938, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. des. 1938. I dag kl. 5-7 og 9-1030 talar hann í Edinborgar-útvarpið í Hafnarstræti Látum htftfin hafa orðið: Jæja, börnin géð þið hafið efeki búist við m|er núna en samt er feg nú kominn, með feynstrin öll af leikföngum, segið MÖMMU éw > PABBA YKKAR OG að nú hafi jeg einnig meðferSis stórfenglegt úrval af skínandi KRISTAL og annað eins úrval af KERAMIK hafið þið ekki sjeð fyr. — Ja, svo eru nú allar tæki- færisgjafirnar, það er nú ekkert smáræði. Ef jeg ætlaði að telja þær allar upp hjer, þá kæmist það ekki fyrir i Morgunblaðinu t kkar, þótt stcrt sje. En þó verð jeg að geta þess, að fyrir kom jeg með skínandi fallegar Blúsur, Silkiundirföt, Undirföt á börn, Silkináttkjóla, Ja, það væri nú jólagjöf í lagi. Þá kom jeg n?eð KJÓLAEFNI úr ull og silki, SATINSILKI í náttkjóla, köflótt TAFTSILKI, MORGUNSLOPPAEFNI, ÐÍVAN- TEPPI, GARDÍNUTAU þunn Plð muoið að eg sýni mig í dag kl. 5-7 og 9-fO3® og með mfer verður Trítill litli fólasveinn og lifandi fðlasveins* dúkka. Útvarpifiu verður komið fyrir á Edinhorgar- liúsinu, og fólasveinninn á þeim sfað, þar sem allir geta sjeð hann. n min, þið komið kl. 5-7 fullorðna fólkið frú kl. 9-10 Jólasveinn Edinborgar Jáhanna Siyurðsson endurtekur á mánudagskvöld kl. 9 í Varðarhúsinu erindi það er hún flutti um daginn, en margir urðu þá frá að hverfa venga plássleysis. Miðilsfundur á eftir. Nú verður takmarkað hve margir fá aðgang, en þeir, sem ætla að vera á fundinum á eftir, eru beðnir að sækja aðgöngumiða sína kl. 4 á minudag í Varðarhúsið. — Spilað á píanó og hörpu. Upp- lestur Björn Björnsson guð- guðfræðinemi. Húsið opnað kl. 8^2- I * V i 2 Kl. 3 í Gamla Bíó er skemtunin háns Bjarna Björnssonar. Allra seinustu aðgöngumið- arnir við dyrnar, fyrir þá, sem hepnir eru. i : r T V V I £ I T T J ♦ xxx>oooooooooooooo Góðar jólagjaíir. Blómakörfurnar á Njálsgötu 0 1. Lítið á útstillinguna í V glugganum í dag. X Tökum körfur til að punta v og sendum þær heim á Þor- ■ láksmessu og aðfangadaginn. Sími 4771. >00000000000000000 f r *'* Ibúð til leigu. ! X l 5* I X Af sjerstökum ástæðum .£ leigist nú þegar nýtísku | íbúð með öllum þægind- *|« um, 2 herbergi og eld- | hús á góðum stað í | bænum. X Uppl. í síma kl. 6—7 2869 milli dag. Viðskiflin ankant. Þeim er altaf að fjölga, við- skiftavinum okkar, sem er vegna þess að fólk finnur að við seljum eingöngu góða vöru, 0g vill aðeins greiða sanngjarnt verð fyrir vör- una. Við uppfyllum allar ykkar óskir. Verslið við okkur. Sveinabakarlið Frakkastíg 14. Sími 3227. Útsölur: Vitastíg 14 og Baldursgötu 39.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.