Morgunblaðið - 11.12.1938, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.12.1938, Blaðsíða 5
Sunnudagmr 11. des. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 8 = I Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Ritsfcjórar: Jón Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgöarmaöur). Auglýsinjíar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsina«kr og afgreiftsla: Austurstræti 8. — Síini 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuöi. í lausasölu: 15 aura eintakið — 25 aura með Lesbók. Bjarni Þorsteinsson D aginn áður en hann veikt- ist, mætti jeg honum á götu, þar sem, htmn gekk djarf- I ega og frjáloi'j.annlega eins og altaf. Þróttur og lífsfjör voru — | inkennin í allri framgöngu hans, Jeg ætla að fylgja bókstaf lag Þegar hann hvarf mjer sjónum, upp og’leitar hjálpar hjá anna, segir Skúli Guðmundsson, var jeg að hugleiða, hve altaf ríkinu, þá munum við athuga atvinnumálaráðherra. Mjer kem- var bjart yfii- þessum manni. „EN EF KEYKJAVIK“ -? Ef Reykjavíkurbær gefst^ hvað hægt er að gera, en að öðr- um kosti gerum við ekkert“. Eitthvað á þessa leið var svar- íð, sem fulltrúar atvinnulausra verkamanna í Reykjavík fengu ur ekkert við hvað fyrirrennari minn hefir samið. Ekki gat mig grunað, að á næstu klukkustundum myndi En sami ráðherra spyr ekki, hann lággja þungt haldinn af um bókstaf laganna þegar hann sjúkdómi, sem jókst stig af stigi, er að úthluta atvinnubótafje til óviðráðanlega. Viku eftir að jeg sá hann, lá hann liðið lík. Bjarni Þorsteinsson var, sem lijá þeim háu herrum í stjórnar- annara kaupstaða og sjávar- ráðinu í gær, þegar þeir fóru | þorpa. Þá er ekki um það spurt, fram á að ríkið tæki sömu hlut- j hvað mikið komi á móti. Eða vill deild í atvinnubótavinnu í bæn- ráðherrann birta skýrslu um út- um og það hefir gert á undan- jhlutun atvinnubótafjárins á öllu klumugt er, íæddur og uppalVnn förnum árum, en sem stjórnin landinu á þessu ári og sýna hvað hjer j Reykjavík. Hann fæddist meitar algjörlega að þessu sinni. á móti hefir verið lagt og hvað 2g> apríl lg97 Hann yar gonur Svar ríkisstjórnarinnar viðrmnið hefir verið fyrir fjeð?jÞorsteins járnsmiðs jónss0nar á rjettmætri ósk og kröfu fulltrúa Skyldi þá ekki koma í ljós, að VesturgötU; sem al]ir Reykvíking verkamanna er harla eftirtektar- gengið hefir verið á hlut Reykja- vert. „Ef Reykjavíkurbær gefst oipp og biður okkur um hjálp, þá munum við taka til at- hugunar hvað hægt er að gera“. Að öðrum kosti gerum við ekki neitt og enga hjálp er að vænta frá okkur. ★ Er ekki valdhöfunum hjer rjett víkur? Jeg held mig við það sem Al- þingi hefir samþykt, segir Skúli ráðherra. Jeg ætla mj,er ekki í neinu að hagga gerðum þings- ins. Þetta eru falleg orð. En hvern varð honum strax geðþekk. ig fer þessi sami ráðherra að,|Hann þekti sjálfan sig snemma, þegar hann þarf að hjálpa sínum'eins Qg hann gíðar j ]ífinu reynd lýst? Og er ekki ,það sem fram samherjum? Þá bara sendir hannjigt óvenjulega giöggskygn á fór í hinu háa stjórnarráði íjkonungi bráðabirgðalög og biður hyert málefni og viðfangsefni, ,.gær beint framhald af því sem hann að undirrita. .gerðist 1 sumar sem leið og í haust? Þá stóð löng og hörð deila Þannig fór ráðherrann að nú alveg nýlega, er hann þurfti að um það við valdhafana, hvort ljjai’ga Finni Jónssyni, Haraldi flytja mætti til Reykjavíkur Guðmundssyni, Vilmundi Jóns- byggingarefni fyrir einar 170 þús. krónur. Valdhafarnir neit- uðu og byggingarefnið fjekkst ekki. Afleiðingin varð sú, að bindingum fjelagsins. hundruð byggingamanna í bæn- um voru sviftir atvinnu vetrar- yni Og fleirum háttsettum spraut um í Samvinnufjelagi Isfirð- inga, sem ábyrgð báru á skuld- Fjelagið fór, sem kunnugt er, í skulda- skilasjóð vjelbáta og fengu skuld langt. Þeim og f'jölskyldum heimtumenn aðeins 5% af kröf- þeirra var miskunnarlaust kast- um sínum. Einum skuldheimtu- hann 19 ára. Þar gekk hann í .að út í kolsvart atvinnuleysið. mannanna datt í hug að krefja Teknigke Selskabs Skole og lærði Þegar þetta var að ske, spurði hma ríku ábyrgðarmenn um 95Jþar vjelfræði Lauk hann þvi ar þekkja og konu hans, Guð- rúnar Bjarnadóttur. Þar ólst hann upp í stórum systkinahóp. Þegar Bjarni vor kominn um fermingu, hneigðist hugur hans til járnsmíði. Hóf hann þá starf sitt í smiðju föður síns. Sú vinnajum. Að þessu vann hann, með glæsilegum árangri. Með þessu móti vanst honum líka þrent í senn. Að sjá að hann með starfi sínu bætti atvinnu- kjör þjóðarinnar, að menn þeir, sem voru við fyrirtæki hans, fengu stöðugri atvinnu en ella. Og jafnframt fjekk hann full- nægt starfslöngun sinni og fram- kvæmdahug. Því jafnan vildi hann færast alt það í fang, sem hann með nokkru móti sá fram á, að hann gæti komið í verk, enda hafði hann til þess mikla þekkingu. Verkhygnina sömuleiðis. Og traustið fjekk hann hjá öllum er kyntust honum. — minningarorð hann var drengskaparmaður með afbrigðum. Hann hafði hina frjáls mannlegu framkomu, sem einkenm- ir alla þá, er eiga ekkert óhrein- lyndi, enga hálfvelgju til. Starfslöngun hans og athafna- þrá var sívakandi, alt frá æsku- árum. Hann var alinn upp á starfs glöðu vinnuheimili, og fjekk það- an áreiðanlega hið ágætasta vega- nesti. Maður þurfti ekki neuw að finna hið hlýja, trausta hand- tak hans, til þess að skilja, að hjer var ekki aðeins glæsilegur maður að vallarsýn, heldur heil- steyptur, tryggur fjelagi, sem ald- rei var glaðari en þegar hann gat gert öðrum greiða, skapað ar. En á síðari árum tók Bjarni, um sig ánægju og gleði, í fyrir- upp ný verkefni. j ætlunum, í starfi, í framkvæmd- Hann sá, sem var, að útgerð. um. okkar þarf á að halda margskon- ar iðnrekstri. Og það varð mark- mið hans, að þær verksmiðjur sem útgerðin þarfnast, yrði sem mest reistar af íslendingum sjálf Bjarni Þorsteinsson. sem hann á annað borð skifti sjer af. Bjarni var frá öndverðu stað- ráðinn í því, að fá þann undir- búning í iðn sinni, sem samboð- inn væri hæfileikum hans og framkvæmdaþrá. Hann var einn af þrem, sem fyrstir tóku fullnaðarpróf í vjel stjóraskólanum, eftir að námið var aukið við þann skóla. Síðan sigldi hann til Hafnar. Þá var Morgunblaðið hvað valdhafarnir prósenturnar, sem ekki fengust I áw|. & tveimur árum. Að því ætluðu að gera þegar fram á vet greiddar. Hann höfðaði mál og ]oknu yann hann um gkeið hjá vann í Hæstarjetti. urinn kæmi, og atvinnuleysingj- arnir, sem valdhafarnir sjálfir beinlínis sviftu atvinnu, kæmu Þegar þannig var komið, að eignir hinna ríku burgeisa sós- upp í stjðrnarráð og óskuðu eftir íalista voru í hættu, rjúka stjórn ■að fá vinnu eða brauð. Svarið er komið. „Ef Reykja- víkurbær vill gefast upp og leita Flydedokken“ í Höfn, en síðan hjá „Kalundborgs Skibsværft“. (■hann á þessum árum bæði feng- arflokkarnir á Alþingi npp is góða teoretisl[a mentun j jirn- handa og fóta og bjóða 90 Þna.!smiði og vjelfræði> og kynat og u _ ,x>r- ur rlklssJ»i» *;> f sjeð hvernig stór fyrirteki voru hjálpar“, þa fyrst er hægt við bjarga pyngjunum. En 1 oðagot- re]dn , iðngrein ginni nkkur að tala _ fyr ekki! jinu og vegna þess að dult átti. Hann kom heim árið 1920 og Hvað gengur að þeim hau herr með þetta að fara á Alþingi, varð gerðist verkstjóri hjá yjelsmiðj um í stjórnarráðinu, oem svona meinlegur formgalli á samþykt unni Hamri_ Þar voru þeir sam. Æala og hugsa? Eru þeir að þrá þingsins. Samþyktin kom ekla að verkamenU) Markús ívarsson og það, að Reykjavíkurbær neyðist [laldi. En ^Skúli ráðherra biður hann_ Þeir rjeðust j það j sam. vjelsmiðju smiðjan Hjeðinn, undir hand- ' eiðslu hans, reist vinnslustöðvar fyrir meðalalýsi í Vestmannaeyj- um og í Keflavík, síldarverk- , , ... smiðjur á Seyðisfirði, Húsavík, Alt þetta tok hann J ar. Hafði rAkranesi; fiskimjolsverksmiðjur á Tálknafirði og Bíldudal. En uðborgar landsins? En hvað mundi ríkið græða á til að gefast upp? Er hatrið konung að bjarga þessu með einingu að kaupa svona mikið og rótgróið til höf- Iráðabirgðalögum! Þau eru birt Bjarnhjeðins Jónssonar> árið í Lögbirtingi 16. nóv. s. 1. 1922 Þannig er farið að, þegar hin- því, ef Reykjavíkurbær neyddist ir ríku samherjar eiga í hlut. En 1 til að gefast upp? Herrarnir í J verkamennirnir í Reykjavík Nú hefst starfsemi Bjarna fyr stjórnarráðinu hugsa ef til vill mega svelta! ir alvöru, þegar hann er orðinn sem svo, að þetta sje eina leiðin til þess að vinna bug á „íhalds- meirihlutanum“ í Reykjavík. En illa þekkja þessir herrar Reyk- víkinga, ef þeir halda að hægt sje að kúga þá til fylgis með því að svelta þá. Nei; sjerhverri nýrri kúgun af hálfu valdhaf- anna munu Reykvíkingar svara eins og við á: Með andstygð og 60 ára er í dag Guðrún Ás- geirsdóttir, starfskona á St. Jós- stjórnandi fyrirtækis sem hef- ir mikla þroskamöguleika. Brátt koma þar forgönguhæfileikar Sjálfum sjer hlífði hann aldrei við neinni fyrirhöfn eða vinnu, sem hann með nokkru móti sá, að hann með þreki sínu og þoli gæti komið í framkvæmd. Það var eins og verkefnin köll- uðu á hann \ir mörgum áttum I senn. Svo mikill var vorhugur hans. Svo margt sá hann, sem hann óskaði að koma í fram- kvæmd. Hann var hið unga ísland, í þess bestu mynd, maður, sem byggir, finnur nýja vegi, og fær- ir nýjan mátt í vanmáttugt, ófull- komið þjóðfjelag vort. Slíkir menn gleyma of cft sjálfum sjer, ofbjóða kröftum sínum, deyja ungir. Þjóðin má illa við því að missa þesskonar menn á besta aldri. En nokkur er það huggun harmi gegn, að þegar bjartsýnn athafnamað- ur sem Bjarni Þorsteinsson fell- Á síðustu 5 árum hefir Vjel-j ur frá í blóma lífs síns, þá lifa á- hrifin af viðkynningunni við hann svo sterk í endurminningunni, að þau hvetja hvern góðan dreag, sem, þekti hann, til að feta í fót- spor hans. En Bjarni Þorsteinsson aflaði hvar sem hann hafði á hendi verkstjórn við framkvæmdir þessar, færðist nýtt líf með hon- um í allt starfið. Og áfram skyldi haldið á nýj- um starfssviðum. Það sem fyrir honum vakti, næsta verkefnið hans, var að flytja smíði stórra skipa inn í landið. Hann gekkst fyrir stofnun Stálsmiðj unnar í fjelagi við Hamar. Með samtök- um milli þessara fyrirtækja og Slippsins ætlaðist hann til, að viðgerðir allra íslenskra skipa, gæti flutst inn í landið. Jafn- framt skyldu hjer skapast skil- yrði til þess að bygð yrðu hjer stærri skip, en nú er hægt að hans í Ijós, bjartsýni hans og byggja. Þetta var aðaláhugamál epsspítala Landakoti. Margir sjúk- starfsþrek, hugkvæmni hans og ir og þeir sem hafa verið á Landa- áhugi á þvi að verða þjóðinni koti, munu í dag minnast Guð- rúnar með hlýjmn hug og senda henni hamingjuóskir sínar með að liði, me var örugg bóndi al’r þakMæti fyrir alla auðsýnda vel- vild og lipurð, er hnn hefir sýnt 1 _ fyrirlitningu a þeim mönnum, þeim t svo ríknm mæli. Guð blessi skiftamanna sinna, sem kúguninni beita. ]iaua fyrir það alt. Einn af þeim ð f’n-irtæki sínu. Hann ’ raungóður hús- :>l f-u’irtækí? ■'" Vmantur við- ivi’A morgu. vielsmiðjunn- hans, áhugamál, sem hann vann að, af þekkingu, djörfung og fyrirhyggju. 'k Lundarfar Bjarna Þorsteins- sonar og skapgerð var þannig, að hann laðaði alla menn að sjer. ■r honum kvntust. Það leyndi sjer ekki við hi-i fyrstu kynni, að sjer eltki einasta vinsælda vegna þeirra mannkosta, sem hjer hefir verið lýst. Hvar sem hann fór vakti hann gleði og fögnuð. Það var eins og birti í hverri stofu, þar sein hann kom. Hann var maður söngvinn með afbrigðum, og söngelskur, enda átti hann til þeirra að telja. Allir vildu vera í hans hópi, vegna glaðværðar hans og þess vinarþels, sem hann bar til allra, er hann umgekst. ★ Árið 1922 giftist Bjarni heit- inn Hönnu, dóttur Guðm. Olsen kaupmanns. Þau eignuðust tvo syni, Guðmund sem er 15 ára og Ásgeir 12 ára. Heimili þeirra hjóna á Æg- isgötu er fyrir löngu annálað fyr- ir smekkvísi, rausn og hverskon- ar myndarskap. Húsfreyjan, sem þar situr eftir, er æðrulaus kjarkkona. Mætti það vera henni, öldruðum foreldrum og öðrum ástvinum manns hennar nokkur raunabót, að vita hve margir það eru, sem sakna hans. V. St.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.