Morgunblaðið - 23.12.1938, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 23.12.1938, Qupperneq 3
Föstudagur 23. des. 1938. 3 MORGUNBLAÐIÐ Vetrarhjðlpin og Þorláks- messan Yfir 200 nmsóknir lágu í gær- kvöldi hjá Vetrarhjálpinni, sem ekki hafði enn verið hæg't að sinna. — Hvernig farið þið að þessu? spurði jeg Stefán A. Pálsson í gærkvöldi. — Þorláksmessan hefir verið okkur drýgsti dagurinn, ]>essi 3 ár, sem jeg hefi verið við Vetrar- hjálpina. Svo við skulum vona, að eins verði nú. Þann dag gerin fólk sjer fyrir alvöru grein fyrir því, hvað það hefir aflögu fyrir jólin, lianda þeim, sem fátækastir eru í þessum bæ, og' mest hjálpar- þnrfi. Vona jeg' að eins verði nú. Við höfum opna skrifstofuna í Yarðarhúsinu í allan dag til mið- nættis. Sími okkai er 5164. Þang- að er hægt að hringja allan dag- inn, er méiin vilja tilkynna okk- ur um g'jáfir sínar. Einnig er telt- ið á móti gjöfum á afgreiðslu Mórgunblaðsins. ★ Það er rjett að taka það fram úm bdð. uír því að við erum farn- ir að tala um þetta mál, segir Stefán, að mjer er vel kunnugt um, að fj,ölmargir þeir, sem styrkja Vetrarhjálpina, 'ætlast ekki til þess, að starfsemi henn- ai' nái til styrkþega hæjarins. Að- ' stðð VatrarlrjáIparinnar og alt; starf ýrði ákaflega erfitt, ef -'út 'á þá bráut yrði farið, svo ekki sje tekið dýpra í árínni. Eins og allir vita, er það mark- mjð Vetrarhjálparinnar, að rjetta , þeim hjálparhönd um jólin og í skammdeg'inu, sem heyja sína erfiðu bai'áttu ár eftir ár, með það fyrir augum að vera sjálf- bjarga í lengstu lög, og lenda ekki í hópi styrkþeganna. Það 'er fýrst' Og fremst þessu fólKí, Sem bæjarbúar vilja miðla þéim jóláglaðning, er Vetrarhjálp .in veifír. Ef farið er lengra, þá er starfsemin ltomin inn á ann- að ^við,. og yrði óviðráðanleg með þeim efnuin, sem við íiöfipn ;vfir að ráða. ★ : Og enu eitt,. segir Stefán að lokum. T blaðagrc-in. var að því sveigt í gær, að fátækra fulltrú- arnir rau-nverulega stjórnuðu út- hlutun Velfarhjálparinnar. En þettá fer alveg tilhæfnlán'st, sem hyer ítiaður skilúv, þar sein Vetr-' arhjálpin starfai' að öllú Teýti utan við starfssvið fátsekrafuliti'úanna. Gtestir 1 bænum. Hótel Borg: Björn Jakobssoii, kennari á Lauga vatni. Gísli Halldórsson. Gísli Guðmundsson skipstjóri, Gárði. Ilótel Vík: Kristján Helgason sjómaður, Njarðvík. GuðmuncTur Guðmundsson sjómaður, Akranesi. Óskar Hallmannsson sjóni., Garði. Þorvaldur Halldórsson sjómaður, Garði. Skúli H. SkúTason trjesm’, Keflavík: B.v. Egill Skallag'rímsson kom af veiðum í gær og för áMðis til Englands með aflann. Lúðustofninn í Faxaflóa er að gereyðileggjast Frásögn Árna Friðrikssonar ÞAÐ er voðalegt, hvernig lúðan er drepin á unga aldri hjer í Faxaflóa, sagði Árni Friðriksson í gær, er jeg hitti hann á vinnustofu hans í Atvinnudeildinni. Og hann hjelt áfratrt: Lúðan verður kynþroska þegar hún er 11 ára gömul. Þá er hún nm meter á Tengd, og vegur 10 kg. Af rannsóknum Þúrs í Faxaflóa á þessú ári hefir það komið í Ijós, að langmest veiðist af lúðu, sem er 1—-2 ára. Af 500 lúðum, sem Þór veiddi, var engin eldri en 5 ára. Ríkið í Austur-Evrópu, sem Hitler dreymir um Gerðar hafa. verið aldursrann- sóknir á lúðu, sem veidd hefir verið í Garðsjó, bæði innan og utan landhelgislínu. Af 1000 lúðum, sem þar veidd- ust í júní í landhelgi, veru Í0 eins árs, 539 2 ára, 392 3 ára, 49 4 ára og 10 5 ára. En í desember var engin eldri en 3. ára, 826 ársgamlar, 136 2. ára, 38 3. ára. Utan landhelgi voru 991 í des- ember ársgamlar af hverjum 1000 sem veiddust! Með því að viniia úr skýrslum varðskipanna hefir mjer talist til, segir Árni, að 10 togarar sjeú að meðaltali á hverjum degi árs- ins að veiðum í Faxaflóa. Geri maður ráð fyrir. að þeir togi í 10 klst. að meðaltali hver, og fái 10 lúður að meðaltali á, hverjum klukkutíma, ]»á verða ]»að 1000 lúður á dag, sem þar tæiðast. .Eitt þúsund lúður, sem nú veið- ast í Faxaflóa, meðan svona nærri stofnimim er gengið, vega að meðaltali 238 kg. En ef þessar lúður fengju að ná kynþroska aldri, þá mýndu þær samtals vega 10.000 kg. eða 40 sinnum meira en nú er. Sýnir þetta hest, hve aðfarii' þessar eru skaðlegar, enda er vafalaust vel í lagt, að ekki nái nema fáeinar, segjum 4—6 lúðúr kynþroska aldri af hverjura Kús- und, sem þar ern, eöts óg jað- gangurinn í veiðmni ennúitnikill. - TiLsannindamerkis um ]i®ð,ÓJwe lúðuveiðarnar hafa gengúð* 'tsami- an, ér það, að árið 1907? v.eiddust hjer í flóannm 8000 tonúðarfitMðu, en . 1914 aðeins 3001),;'tpni^ 19Sj3 veiddust 7000 torni, því ,þá hajði veiðin, lítið verið stunduð frá því ófr,iðnriiin skall áf.En árið' 1936 •var veiðin ekki nema 260(1 tonn Er ;af; þessu alveg greimléþt, að haldi þessnm veiðum áframj líðúr ekki á löngu uns' ;lúðp.stofnjup í Faxaflóa er úr sögunni. Samskotin Samtals hafa nú barist í sam- _ skotasjóðinn kr. 50.597.59. í gær bárust blaðinu kr. 252.00. N. N. 100.00. Skipshöfu- in á Selfossi 152.00. Samtals 252.00. Áður birt 50.345,59. Sam- tiils 50.597.59. C-fjörefnið og mjólkin Sigurður Pjetursson gerla'fræð- ingur skrifaði -grein í Morg- unblaðið í gær og segir m. a., að menn megi ek;ki- meta gæði mjólk- lirinnar eftir * því, hversu auðug eða snauð hún sje af C-fjörefni, því að ]»að sjep önnur efni tnjólk- uriunar, sem ' iiafi miklti meiri þýðingu. Þetta er án éfa rjett lijá S. P. —r En þar sém ástandið er nú einu sipni þapnig lijer lijá okk- uy,_að . fólki-, eip-yarnað að neyta þeirrar faiðu, sem gyðug er af (Mjörefni, , .en . hipsvegar alment við.urkent af .jækiujiijj.,. að skortur þessa fjörefnis -valdi inargskonar sjúkdónuun, gr gkki nema eðlilegt og- sjálfsagt að almenningur krefj ist þess að nieðferð mjólkurinn- ar verði’þýpjúg', að þetta dýr- mæta, efni spjjlistyakki eða sem minst. S- P, yiðurkennir líka þetta, þar seiu .h^uup tejur brýna iiauðsyn þess, að; hjer verði fram- leidd barnamjólk lianda sjúkling- ipp , pg. kþörpuiuu Annars<;ygri æskilegt, að lækn- ar. Jge.tu nteira til sín heyra um CÁji>ýefnið,.;,áyex:tjna. og græúmet- ið, ,ekki síst. þar seip, vikapiltar yaldlig.f^ia ^u,,rað, iæða því út í útyurpið,...að. alt sem læknar hafa uiu: þetta. sagt sjp tóm vit- ÍSXBhu Ukrainar búa á því svæði, serr. merkt er punktalínum á kortinu. Ukraine er nú skift milli Sovjet Rússlands, Pól- lands, Rúmeníu og Rutheníu. Merkt með svörtu er hjerað- ið þar sem pólsku Ukrainarnir, sem krefjast sjálfstjórnar, búa. Forseti pólska þingsins vísaði í fyrradag frá frum- varpi pólsku Ukrainanna um sjálfstjórn, Úr daglega lífinu $ Munið Vetrarhjálpina. Sími 5164. Happdrætti st. Frón. í gærdag var clregið -di.já,, .lö«:tma.nni , í happ- drætti st. Frón og komu upp þéssi numei': 246/ Bolstraður liæg- imlaslóll. 2Í5.68 Málvei'k. 234f) Lit- mynd. 0948 líil'f tönn kol. 2675 Peiiingíir fot) kf: 2164" Peningar 50 kr. 2317 Péiiiilgal 25 kr. 2421 Peningar 25 'kiL’D'82' Peningar 25 kr. 1631 Peniitgar 25 kr. 1.017, Peningar 25 kr. 676 Peningar 25 kr. Viniiinganna má vitjá til hr. Ingimars Sigurðssonar, Sellandsst. 16, síipi 4760. Eimskip. Gullfoss er í Reykja- vík. Goðafoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjura. Brúarfoss fór frá Grimshy í gær áleiðis til Kaupinaiiiiahafúar. Dettifoss er á Patreksfirði. Lagarfoss er í Kaup mannahöfn. Selfoss er í Rvík. Iþetta siim er Lesbók Morgunblaðs- ins er kemur út á jólumun stærri en hún hefir áður verið, 32 síður. Er ]>ess vænst, að efni hennar reynist les- endum fvóðleg't og skemtilegt frá upp- liafi til enda. A forsíðunni er mynd af Dómkirkj- unni hjerna — ekki eins og' hún er, lieldur eins og hún átti að vera. Þá er jólahugvekja eftir sr. Friðrik Hal 1 - grímsson, og kvæði um „Meistara Jón“, eftir- Guðmund Friðjónsson. Naist ev kafli úv hinni löngu óprent- uðu skáldsögu sr. Friðriks Friðriks- sonar, Sölva, ásamt stuttri frásögn um meginefni sögunnar. En margt er þar fleira, sem eftirtekt mun vekja, og í frásögur er færandi. — Meðal annars þetta: Kafli úr fyrirlestri eftir Gest Páls- son um Jónas Haligrímsson og áhrif hans á skáldskap og sjórnmál, og tvö sendibrjef frá Gesti til Björns Jens- sonar, skrifuð er Gestur var í skóla, en Björii í Höfn. Eru brjef þessi bæði s.jerkennileg fyrir Gest og fyrir tíðar- andann 1873. ★ Grein eftir Matthías IV»rðarson. þjóð- minjavörð um Bertel Thorvaldsen en einkum um forfeður hans. x Skaga- íiröi, sr. Þorvald Gottskálksson á Miklabæ, hagleik haus og æfilok. — Merkileg grein. Þar er líka mynd af L'ertel Thorvaldsen, eftir einu i.jós- uyndinni sem til er af hönúni; og lýsir lionum vel í hversdagslegri fráiíigöugji. Mynd er í Lesbókinni af Latínu- sóklapiltum vorið 1885, 89 að tölu, dg 'er myndin furðu góð, en, nafnagkrá fylgir, svo hægt er að þekkja hvern einstakan. Kafli er í Lesbók þessari úr bók Guðmundur G. Iíagalín, er hann hefir nú lokið við og fjallar um æfisögu Hjalta Jónssonar (Eldeyjar-Hjalta). 1 þessum kafla er sagt frá viðureign hans' 'vib franska sjómenn við Yest- mannaeyjar. Þá er frásögn af heim- sókh til Eyjólfs Guðmundssónar í Hvínnmí, þar sem hann segir frá ýiflsu, er á daga hans hefir drifið. Fleira er í Lesbók þesasri, en óþarft er að fara lengra út í þá sálma', að ógleymdri verðl aunamyndagátunni, sem menn fá þar til að velta fyrir sjer um jólin. ★ „Skáld er sá. sem yrkir af skapandi ímynduuarefli. Hagyrðingur, sá sem getur ríiiiað orð, en er snauður af hug- myndum“. Með þessum orðum greindi sr. Jónas á Hrafnagili milli hagyi'ðiliga og skálda, og er mjer minnisstæð. Þegar menn svo vaða út í flaum liinna. nýju ljóðabóka, geta þeir svo greint í sundur eftir þessari formúlu, hvort höfundarnir ern ská! 1, eða ekki nema hagvrðingar. ★ Ljóðabók barst mjev í gær eftii' Jón Þórðarson frá Borgarholti og heit- ir „l'ndir heiðum himni“. Þetta, er Ifyi'sta Ijóðabók hans, yfirlætislaus bók, með laglegum kva-ðniu, •'er iiera með sjer hlýlegt hugarfar höfundae og- átt- lmgaást. Þar er ekki maður, seni h' gs- : i sjí-r að beivst á, eða star.da í ‘tór- í'æðum, en hann yrkir kvæði sín af 1 innileik, og því innsæi í hugskot manna, í fyrirtirigði náttúvnnnar í landi voru og sögu og kjör þjóðarinnar, að hann t - í ská Jdaflokknum. Mörg eru kvæðin ort útaf .viðburðúm í lít'i hans, útsýni og geðhrifum á fevðalögxun o. þessh. I iok bókarinnar er kvæði' útn fýrstu íbúa tslands, hina íi-sku papa. Einkennilegt hve íslensk skáld hafa sjaldan valið s.jer þá að yrkisefni. Fer höfundur smekklega með það, eins og margt annað. ★ Kona, sem verið hefir sjúkliugur á Landakotssplfala í nokkurn tíma kom á skrifstofu bíaðsius nýlega fil að kvarta yfir ónæði, sem sjnklingum á Lanclakoti væri að götuumferðinni fýr- ir frainan spítalann á kvöldin.' Sagði hún að bílaumferðin' ura Túngöfuna væri sjúklingum hin mestn plága og hefði af þeim svefnró, en þó vœri alira verst hávaðinn, sem stafaði frá í- Jnóttafólkinu, er æfði sig í íþróttahús- inu við Túngötn. „Það er uú mikið talað um jólahátíðina, sem er í nánd“, sagði konan „og mörg fálleg orð og liugsanir koma fram í blöðunum um að gleðja beri þá, sem.eiga bágt“. Mjer er kunnugt um að ekki væri hægt að gefa sjúklingum á Landakotsspítala betri jólagjöf en þá, að þeir( feng.ju svefn- frið fvrir umferðinni nrn Túngötuna“. ★ Maður nokkur, sem kom á skrif- stofu blaðsins í gæi*, var að velta því fyrir sjer, hvort menn geti orðið rokfullir í logni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.