Morgunblaðið - 15.01.1939, Side 2

Morgunblaðið - 15.01.1939, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. janúar 1539. úrsiitatiiraun Ciano greifi fer í heimsókn stjórnarinnar tilaðvarja Tarragona Herkvaðning manna á 17-45 ára aldri Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. FRANCO HEFIR í dag tek ið Valls, aðeins 15 km. í norðvestur frá Tarragona. Valls er mikilvæg iðnaðar- borg. TIL ÞESS að stemma stigu fyr- ir sigurför Francos í Kata- loniu og koma í veg fyrir að hann nái Tarragona á sitt vald, ákvað stjórn Barcelona í dag að kveðja til hérþjón- ustu alla vopnfæra menn á aldrinum 17—45 ára. Er tal- ið að stjórnin geti með þessu seht 275 þús. manns til við- bótar á vígstöðyarnar. JAFNVEL VERKAMENN í hergagnaverksmiðjum stjórn- arinnar verða sendir til víg- stöðvánna. í þeirra stað táka konur upp framleiðslustarfið í verksmiðjunum. SVEIT AF árásarflugvjelum ^spönsku stjórnarinnar lagði í dag til orustu við fimm herskip Francos (skv. F.Ú.). Hittu þær eitt skipið og lösk- uðu það eitthvað, en það komst til hafnar í Majorca. í BARCELONA er borið til baka að stjórnin sje um það bji að flytja til Valencia. Valdemar Danaprins Ijest í gær ur Valdemai' Danaprins, föðurbróðir Kristjáns ' komings andaðlst í gærmorgun, rfunlega áttræður. , ( ’ Valdemar var yngsti sonur Kristjáns iX.. Hánn kom hing- að til larrds einu sinni, árið 1874, ásamt föður sínum, sem f.ær&i < . y ■ , ■ ' ' - i /' t i: 1 # i okkur stjórnarskráná. (Valdemar skýrði frá þessu ferðaiagi \ Lesbók í fyrra í samtali við frjettaritara frá Morguhbiaðiiiu). ('tför Valdemars prins fer fram frá Ilolmenskirke á mjo- vikudag. Því næst verður kistan flutt til Hróarskeldu pg verð- ur prinsinn grafinh 'í dómkirkjunni þar. Búísf er við að OJafur ríkiserfingi Norðmanna og öustaf" Adolf ríkiseffingi Svía verði viðstaddir jarðarförina (skv. FIT.V . , ■ 'i í- 1UII Jig.illl, Kosningar f febrúar? Kjörtímabilið í Englandi er fimm ár. Kosningar fóru síðast fram í nóvember 1935 og eiga þessvegna að fara fram næst árið 1940. En venjulega er ekki beðið þar til kjörtímabilið erútrunpið. Baldwin fekk meirihluta sinn (einhvern þann mesta, sem getið er um í sögu Breta) árið 1981, en ákvað þó að láta fara fram.kosningar 1935, árið áður en umboð .hans var á enda. Baldwin heldgi’ því f’ram, að stjiraip' megi aldrei bíða eftir fimta ári síhu. Þessu til staðfestingar hefir háiiil vitnað í orð Macaulays: „Vitur f öfi je tis ráð he rra mmi altaf biðjast laúðnaf ári áður en kjörtímabil haris er útr«nnið“' Talið er, að Mr./Chamherlain að- hyllisF-ekki þessa: skoðun. Bn I nýárs- kveðju sinni sagði 'hann,-' að „al- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU Fyrirspurn Breta hjá Japönum London í gæi\ FÚ. Breski sendiherrann í Tokio hefir afhent japönsku stjórn- in'ni orðsendingu frá bresku stjórn- inni, þar seir farið er fram á frekari upplýsingar viðvíkjandi stefnu Japana í Kína. Að þrælum. Mmé •Chiang-Kai-Shek, kona kíu verska yfirhershöfðingjans, hefir ávarpað fulltrúafund kínverskra kvenfjelaga, og komist svo að orði, að kínverska stjóniiu muni aldrei ganga að friðarskilmálum .Japana. Markmið Japana sje að gera alla Kínverja að þræhtin. Örðugleikar. Béhsínskortur er nú orðinn mjog tilfinnaniegut' í Japan og ei' orðin knýjandi nauðsvn, vegna þarfa hersins, að takmarka bens- ínnótkunina sem mest heima fyr- ir. Seinasta sparnaðarráðstöfunin í þessu efni er súi að 3000 bíla- eigendnm hefir verið tilkvnt, 'að ekki verði uiit að 'láta þá fá bens- ín, Og er þeim bent á. að nota bfia, sem viðarkohuu er brent í. 824 þús. at- vinnuleysingjar í Þýskalandi I.ondon 'i gær. FÚ. Tala atviniiuleysingja í Þýskalandi/ að' meðtal mni Austurmörk og Sudeta- landinu er nú 824.000. í desember fjöiga'ði atvinnú- ieysingjunum um 862.000. I opinberri lilkvmiingu 'um''þéttir rr orsökiii talin sú, ap vegna í'mstannh haf'i vinna stöðvast við ýms fyríftæki, en auk þess f'jölg’ atvinnuleýsingjvm, altaf inikið, eftir að jólaöngum og \:i,ð,T skiftum lýkur. Vjelbyssa noluð gcgn úlfum B.v. Skallagrímúr kom frá Eng- landi í gær. Osló í gær. Widerö-flugfjelagið ey í þann veginii að senda , flttgvjel til Snaasa-fjallanna,, til þess að nota í herferðinni gegn úlfaflokk- úiuim, sein þat- bafa valdið miklu fjóni á hreindýrabjörðnm? *tí,[ Ráðgert. er að. skjóta, á úlfapa af vjelbyssum. (NRP. FB,). 1 í dag kluk-kan, 13.25 verður út- vai'pað liljómleikijtii fi:A danska Útvarpmu; Elsa' Sigfúss svngur einsöng. Kl. 19.30 í kvöld fer frám útvarp til Daha T Ámeríkii. Aðal- ræðiufiepti verða. Ff'ðrik ríkiserf- ingi pg Stauning 'forsætisráðhpi'vá.I (EÚ). . , ' ; til Lonöon Loforð Mussolinis um að halda bresk- italska sáttmálann Frá frjettaritara vorum. Khöfn i gær. Hin opinbera tilkynning uni viðræðurnar í Róm ^ er heldur efnisrýr. Tilkynningin var gefin út í gærkvöldi eftir að Mussolini kom úr skíða- ferð siniti og hafði rætt í nokkrar mínútur við Mr. Ghamberlain. 1 tjljíynning'unni segir að báðir aðilar, bresku og: ít- ölsku ráðherrarnir, hafi í viðræðum sínum undanfarna daga komið sjer saman um að halda áfrani þeirri stefnu, að reyna að varðveita friðinn í Evrópu. Þeir hafi ræðst við mjög hjartahlega og í fullri hreinskilni og að viðræi- ‘unum verði haldið áfram síðar á grundvelli bresk-ítalska ‘sáttmálans. Opinberlega hefir verið tilkynt, að Ciano greifi utan- rikísmálaráðherra ítala muni fara í heimsókn til London innan .skamms. V Mr. Chamberlain og Halifax lávarður eru báðir lagðir af stáð frá Róm. Halifax fór laust fyrir kl. 8 í morgun áleiðis til Genf. En Mr. Chamberlain fór skömmu eftir hádegi og fylgchi Mus^qþni honum á brautarstöðina. DRENGSKAPARLOFORÐIÐ Breska blaðið „Ðaily Mail“ (eign Ro.hermeres lávarðs) skýrir frá því £ morgun, að árangurinn af Rómaförinni hafi ekki orðið eins lítifl, eins og af er látið. Blaðið skýr ir frá því, að Mussolini hafi gefið Mr. Chamberlain drengskaparorð sitt fyrir því, að hann skyldi halda hresk-ítalska sáttmálann samkvæmt anda hans og bókstaf. I samtali, sem Ciano greifi hefir veitt frjettaritara „Daily Mail“, Mr. Ward Price, segir hann að viðræðurnar hafi treyst mjög hina fornu vináttu Breta og ítala. MARKINU NÁÐ Mr. Chamberlain veitti áheyrn ítölskum blaðamönnum, áður en hann fór frá Rómaborg í dag og sagði (skv. F.Ú.) að hánn hefði ekki komið til Rómaborgar til neinnar samninga- gerðar, héldur til þess að treysta vináttu Breta og Itala og auka skilning þeirra milli og koma þeim málum yfirlekt á skipulegri og traustari grundvöll og þessu marki hefði hepnast að ná. Hann og Halifax lávarður færi frá Róm sannfærðari en nokkru sinni um góðan vilja og friðarlöngun hinnar ítölsku þjóðar og ríkisstjórnar. , - f j; u c 1. -J V* ' FRAMTÍÐARHORFUR Breskir blaðamemr ‘reyna í dag að draga upp mynd af framtíðarhorfum með hliðsjón af því, sem gerst hefir í Róm. Lennox segir í „Daily Telegraph“ að væntanlega muni ítalir nú herða sókn sína á hendur Frökkum. Annar frjettaritari breskrar frjettastofu gerir ráð fyrir, að bilið milli Berlín-Róm annars- vegar og London-París hins-j vegar muni stækka og hafa í1 för með sjer ný átök af hálfu beggja aðila til þess að efla vígbúhað sinn. Frönsk lilöö seg.ja um viðræðurn- ar í RÖm, þótt árífnguriiiri hat'i orðið neikvæður hljóti Frakkar að ■ Játa .í -ljós ánæg.ju sina yfir því, hve- Samvinna Breta og Fra-kka1 !iháfítifliðy«sfci4;ra«s(H!i • AÐSTAÐA'U « " CHAM'BKRLAINS. . Kigi verðnr' sjéb, hvaða áhrif hinn nefkvæðii árangnr í Róm hafi á aö- stööu Mn.i Chamberiains ,'heima fyrir. Er álitið að það muni styrkja að- stöðu hans nokkuð hve fastur hann var fyrir .um Spán, en einmitt Spánarmál- in eru talin hafa orðið aö aðalágrein- ingsefni milli Chamberlain og Musso- lini. Mr. Chamberlain lítur svo á, að Spánn sje mælikvarði á einlægni Mussolinis. En eftirtektarvert er hvernig hið áhrifamikla íhaldsblað „Yorkshire Post“ skrifar um Rómaföriria. B'laðið segir, að förin hafi vakið vonbrigði allra, sem búist hafi við aö hún myndi verða tipphnfið uð betri 'tímum: í Ev- rópn. BJaðið segir, aðt átökin í september síðastliðnrim hafi. að líkind.um vnkið FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.