Morgunblaðið - 18.01.1939, Side 4

Morgunblaðið - 18.01.1939, Side 4
4 MORGUNBLÁÐIÐ Miðvikudagur 18. jan. 1939* — KVEMDJÓÐIN OG.'HEÍMIUN —^ Skíðafötin eiga að vera, falleg, hlý og hentug Skíðafötin eiga auðvitað fyrst og fremst að vera hlý og hentug, en þar fyrir geta þau líka verið falleg, eins og sjest á myndum þeim af nýtísku skíðafötum, sem hjer eru sýndar. — Hvað snið snertir á skíðabuxum, er nú farið að hafa þær sljettari með þrengri skálmum (sjá yst t. h.) í mót- setningu við hinar víðu og efnismiklu ,,pokabuxur“, sem tíðkuðust um eitt skeið. — Anorak og vindþjett undirföt eru að sjálfsögðu nauðsynleg, þegar hvast er og kalt í veðri, og ullarnærföt eru ómissandi. Af öðrum aðbúnaði innan undir anorak eru hjer sýndar þykkar og hlýjar skíðapeysur (yst t. v.), sem ekki verður án komist, sportjakki og snoturt gæruskinnsvesti með breiðum, marínubláum flóka. "ÍTCarci Snyrtistofan er flutt á Skólavörðustíg 1. AUGAÐ hvíliat TUICI C með gleraugum frá * U IL L L Óviðjafnanlegt hvers- t Kvenfrakkar frá 50 krónum. Ágætir vetrarfrakkar, áður alt að 125 kr., nú 75 kr. Kvenkjólar frá 6 krónum. Hanskar kr. 8.50. ; Verslun Kristinar SigurHardóHur Laugavegi 20. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Afar fjölbreytt úrval af skíðafatnaði: P E Y S U R T R E F L A R H E T T U R S O K K A R HÁLEISTAR VETLINGAR Vesta Laugaveg 40.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.