Morgunblaðið - 18.01.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.01.1939, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 18. jan. 1939.. M0RGUN5LAÐI5 ÚR DAGLEGA LlFINU í „Frjettum frá íalandi“ 1869 lýair #ÍTÍkur Briesm árferði og Tandræðum Ihmdamanna. Veðrátta var það ár hjer ■aeð afbrigðnm umhleypingasöm og áfelli mikil. Hafþök af ís fyrir Norð- wrlandi nm vorið frá Homströndum *il Langaness. f 2. viku sumars fenti V' og hross um Skaftártungu og Síðu, *g sjö vikur af sumri fenti fé í Þing- •yjarsýslum, en 11.—-13 sept. íátti gunga á skíðum milli bœja í Bárðardal. Er í frjettufn þessum allnákvæm veð- urfarslýsing þessa árs. Höf. lýsir og vandræðum manna, er síöfuðu af siglingateppu, vöruskortin- m Þar segir m. a. að jafnvel eftir að skip komu semt og síðarmeir, varð brátt vöruskortur t. d. í Skagafirði. „Hið enska verslunarhús And. Hender- eon & Co- hefir að undanfömu í Graf- arós haft mikla verslun, en nú voru ▼srslanir þeirra eigi reiddar, á Sauðár- krók hafa áður komið 3—5 lausa- keupmenn, en nú aðeins 1, og var kom hans maðkað. Skagfirðingar urðu því að leita til verslana í öðrum héruðum, «n évíða vom vörur aflögu. Meðal anöárs var svo mikill skortur á salti ■orðanlands, að það endi var sótt suð- ur í Reykjavík.“ Margt fleira segir hann um viðskifti og vandræði manna. ★ Ennfremur segir þar: f<Eins og ráða má af tíðarfarinu og verslunkini, var hvarvetna orðinn bjarg ræðisskortur og bágindi mikil.... Eins og nærri má geta fóru kaup á munað- arvöra mjög minkandi, og menn tóku meira og meira að leita þeirrar b jargar, er unt var að fá í landinu sjálfu. j Þannig lögðu menn miklu meiri stund , á að veiða silung í ám og vötnum. Eigi að , síður var bjargarskortur víða meiri en' nokkru sinni áður á þessari öld. j Menn vora orðnir vanir að skip kæmu j um sumartnál, og að þeir þá gætu feng- ið kom úr kaupstað, voru því eigi við- búnir að þurfa að bíða til miðs sum- ars. j Eins og venja er tO, gætti harðær- jisins minna sunnanlands ög vestan, enda alls eigi við ísafjarð.ardjúp, en lagðist einkum á Norðurland og Aust- if.'rði- Tóku því nokkrir bændur þar að leita sér jarðnæðis í öðrum landsfjórð- nngum. Víða var það, að fullvinnandi fólk bað sér vistar fyrir lítið eða ekkert kaup, en sveitarþyngsli urðu hin mestu. Tók þá fjöldi fólks að ganga um, og jvoru dæmi til, vorið 1869, að 10—12 hæturgestir voru til jafnaðar á heim- ílum þeim, er björg var til á. Hross voru alment skorin til bjargar og mds. sauðfé framgengið. í útsveitum nokkr- um var Iitið annað til matar, en hákarl nýr, og varð mönnum ilt af. Eigi að síður varð hvergi manrifall“. ★ , Það er ekki úr vegi að hafa það á þak við eyrað, hvemig líðan þjóðar- innar var ekki alls fyrir löngu. Landið er það sama, þó að harðindi hvað tíð- arfar snerti geti orðið hjer hin sömu og oft áður- Nú er alment kvartað um alskonar vandræði, vanefni og vanlíð- an. En hversu mikill er þó ekki mun- urinn frá því sem þá var? Það getur verið fróðlegt að gera samanburð á ýmsum afleiðingum harð- indanna þá og vandræðanna nú. Eirik- ur Briem segir þama frá því hvemig fólk fór að, sem flosnaði upp úr harð- indasveitum. Bændur Ieituðu sjer jarð- næðis annarstaðar. En fjöldi manna fór á vergang. Nú liggur allur straumurinn, og hef- ir legið undanfarin ár til Reykjavlknr. AVARP frá sambandi islenskra berklasjúklinga Eins og mörgnm mun kunnugt var Samband ísl. berklasjúk- linga stofnað í októbermánnði srð- astliðnum, í þeim tilgangi að hefja baráttu — við hlið læknanna — gegn þerklaveikinni, fyrst og fremst með því, að gefa bending- ar og ýta undir að gerðar sjeu ýmsar þær ráðstafanir af hálfu hins opinbera, er hindri útbreiðslu berklanna og Svo með hinu, að vinna að alhliða hagsmunamálum sjálfra berklasjúklinganna og þá alveg sjerstaklega þeirra sem út- skrifast af berklahælunum, en eru oft og tíðum, eíns og gefur að skilja, lítt færir um að sjá sjer farborða án þess að ofbjóða. heilsu sinni. Það er því miður ekki óal- ggngt að sjúklingar, sem útskrif- aðir eru af hælunum, verði að taka að sjer svo erf;ða og óholla vinnu, að heilsa þeirra þolir það ekki, eða þá að atvinnuleysi ög skortur veikja mótstöðuafl þeirra. Hvoru- tveggja hefir það í för með sjer, að berklasjúklingurinn lendir aft- ur á hæli og þá oft til þess að eiga þaðan ekki afturkvæmt. Hjer enim að ræða málefni sem alla þjóðina varðar miklu. Þettá þýðir stórum aukin útgjöld fyrir ríkið (aukinn berklakostnaður) og sú blóðtaka sem þjóðin verður fyr- ir við það, að fjöldi ungra manna og kvenna verður berklunum að hráð, verður aldrei metin fil fjár. Fram til þessa má segja, að læknar og hjúkrunarkonur hafi staðið ein í baráttunni gegn berkl- unum. Sjúklingarnir hafa hinsveg- ar verið óvirkir og óskipulagðir. Samband íslenskra herklasjúk- linga vill breyta þessu. Það vill skrpuleggja alla þá sem tekið hafa þessa veiki, til virkrar baráttu gegu henni, með það lokatakmark fyrir augum, að berklunum verði útrýmt að fullu. I þessu skyni hefir nú verið haf- ist handa um stofnun fjelaga víðs- vegar um landið, bæði á berkla- hælunum sjálfum og utan þeirra. Níi stendur fyrir dyrum að stofna eitt slíkt fjelag hjer í Reykjavík og hefa allmargir skrifað sig á lista sem stofnendur. Gert er ráð fyrir að allir, sem einhverntíma hafa verið undir berklalögum, geti gerst meðlimir, en auk þess getur hver sem er gengið í fjelagsskap- inn sem styrktarmeðlimur. Áskrifalistar liggja nú frammi hjá dagblöðum bæjarins og geta þeir sem, óska að gerast meðlimir snúið sjer þangað. Hjer er merkileg tilraun á leið- inni. Stjórn S. í. B. S. skorar því fastlega á alla þá sem skilja hví- lík þjóðarplága berklaveikin er, að gerast meðlimir fjelagsskaparins og leggja fram krafta sína honum til eflingar. Stofnfundur verður auglýstur síðar. Reykjavík, 16. janúar 1939. Stjórn Sambands íslenskra berklasjúklinga. Askriftalisti liggur frammi á af- greiðslu Morgunhiaðsins. Afmæli Eimskips Afnaælis Eimskipaf jelags ís- lands var minst í gær á ýmsan hátt. Fánar voru dregnir að hún víða am bæinn. Það vakti þó undrun manna, að ekki sást neinn fáni á stjórnarráðinu og ekki heldur á Alþingishúsinu. Stjóm Eimskipafjelagsins mint ist afmælisins á þann hátt, að hún gaf hverjum föstum starfs- manni í þjónustu fjelagsins 100 kr. Einnig veitti hún öllum hafn- arverkamönnum, sem hjá fjelag- inu vinna, frí með fulht dag- kaupi. Stjóminni barst fjöldi heilla- skeyta víðsvegar að. LANDSSAMBAND ÚTVEGSMANNA. FRAMH AF ÞRIÐJU SÍÐU, Varamenn: Ólafdr H. Jóns- son útgm. Rvík, Þórður Ólafs- scn útgm. Rvík, Ólafur Einars- son útgm. Hf., Kjartai: Ólafs- son Hf. og Ólafur Jónsson út- gerðarm. Sandgerðí. Fyrir fjórðungana: Guðlaugur Bryn- jóJfsson útgm. Vestmannaeyj- um fyrir Slf„ Ingimar Finn- björnsson útgm. Hnífsdal fyrir Vestf.fj., Gunnar Larsson út- gerðarstj. Akureyri fyrir Norð- lendingafj. og Marteinn Þor- steinsson útgm. Fáskrúðsfirði fyrir Austf.fj. Stjórnin kýs sjer sjálf for- mann. Hún kýs og þriggja manna framkvæmdaráð. Tilgangur sambandsins er, að efla öryggi sjávarútvegsins sem atvinnuvegar, pg gera hann fjárhagslega arðvænlegan. Tilganginum er hugsað að ná með því: 1) að safna í einn fje- lagsskap öllum sjávarútvegs- mönnum á landinu, 2) að gæta sameiginlegra hagsmuna og rjettar útvegsmanna, 3) að vinna að aukinni þekkingu þjóðarinnar á þýðingu sjávar- útvegsins fyrir þjóðfjelagið, með því að birta skýrslur og greinar í útvarpi, blöðum og ritum um alt er að fiskveiðum lýtur og eflt getur þekkingu almennings á þeim og rjett- dæmi um afrek íslendinga á sviði fiskveiða og fiskverslun- ar, 4) að efla framfarir á sviði fískveiða og fisfciðnaðar, 5) að koma á sameiginlegum inn- kaupum útgerðarvara og 6) aö veita fjelagsmönnum leiðbein- inga og aðstoð í öllu, sem snertir atvinnuveg þeirra. Rjett til þátttöku í sam- bandinu hafa: 1) fjelög fiski- skipaeig: nda, 2)einstök útgerð- ar- og fiskiveiðafjelög og 3) einstakir útgerðarmenn. Á stofnfundinum gengu í sambandið eigendur yfirgnæf- andi hluta alls fiskiskipaflota landsmanna, og næstu daga munu bætast við þeir, sem utan við standa enn. Áhugi fundarmanna var mjög mikill, og töldu margir að slíkur fjelagsskapur ‘ hefði átt að vera kominn fyrir löngu. Fundarstjóri var Jóhann Jó- sefsson og ritari Ólafur Einars- son; en Sigurður Kristjánsson hóf umræður á fundinum. Kínverska sýningin Kínverska sýhingin verður op- in þessa viku í Markaðs- skálsnum, og gefst almenningi þar kostur á að sjá þetta vandaða safn kínverskra muna. Eins og áður hefir verið sagt frá, er sýningin höfð nú aftur eftir áskorun, því að síðustu dag- ana, sem sýningin var opin í fyrra, var aðsókn svo mikil, að færri komust að en vildu. Margir, sem „sóttu sýninguna í fyrra, hafa líka hug á að sjá hana aftur, því að hún hefir svo marga og skemtilega muni að geyma, að maður sjer altaf eitthvað nýtt í hvert skifti sem maður kemur þangað. Matthías þórðarson þjóðminja- vörður ljet og svo ummælt við frjettaritara Morgunblaðsins, er hitti hann á sýningunni, að safn þetta væri ágætt, og æskilegt, að ísland ætti slíkt, safn. Enda hafa hin Norðurlöndin komið sjer upp kínverskum sofnum, sem þykja merkileg í sinni röð. Dagsbrúnarkosningin FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. verurjett eiga í Dagsbrún, í þýð- ingarmestu trúnaðarstörf fjelags- ins. Það er því eíndregin áskorun mín, að allir Óðinsfjelagar og aðr- rr Sjálfstæðismenn innan Dags- brúnar vinni sem best að sigri C-listans við þessar kosningar og forði þar mgð yerkalýðssamtök- unum frá óbætanlegu tjóni um ó- ákveðinn tíma. Mætið því stundvíslega við kosningarborðið og kjósið C-list- ann, og komið síðan á skrifstofu Óðins í Hljómskálanum til þess að vinna að því, að aðrir Dags- brxinarmenn geri slíkt hið sama. Óðinsfjelagi, FRAMBJÓÐENDURNIR. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. af hálfu Sjálfstæðismanna við þessar stjórnarkosningar í Dags- hrún, Sumir þeirra hafa þegar áður gegnt trúnaðarstörfum með- al verkamanna, epda var í þeirra hóp leitað til að taka sæti í stjórn Dagsbrúnar af uppstillingarnefnd Dagsbrúnar. Þeir vildu þó ekki neina samfylkingu við kommún- ista, heldur vildu ganga fram undir merkjum síns eigin flokks. En þótt stjórnarmennirnir sjeu allir ágætir menn, þá eru ýmsir stuðningsmenn listans engu síðri, og munu allir þessir menn með samstarfi sínu gera sigur »C-list- ans sem glæsilegastan. Rauðkál Purrur Selleri Sítrónur Vitm Laugaveg: 1. Útbú Fjölnisve^i 2. KORNRÆKTIN Á SÁMSSTÖÐUM. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. 1 öðru lagi. Ef sumur eru Svc köld, að kornið bregst, þroekawt alls ekki, þá er hætt við að litlar sjeu heybirgðir að hausti. Og þé verður korngrasið sem heyfóðar kærkomin búbót. Sáðskifti. Þá er ótalinn hagur sá, se.Mi mönnum verður af kornræktmni við það, að með henni geta meum komið á hinu hentugasta sáðakifti í jarðrækt sinni. Jeg hefi nú fengið alllanga reynslu fyrir því, að það má ekki rækta korn á sama stað nema 2—I ár í senn. Sje haldið áfram, þé minkar uppskeran altaf eftir að 3. árið er liðið. Eftir þann tíma er best að hafa kartöflur í landinu Og á eftir kartöflunum er fyrir- tak að taka hafra. Það hefir sýnt sig hjá mjer á Sámstöðum, að þegar venjulegt akurlendi gaf af sjer 16 tunnur á hektaxa af korni, þá fengust 37 tunnur af því landi, þar sem kartöflur höfðu verið árif áður. : , ,;f.í En þá þarf vitanlega að hreinsa kartöflulandið vel, sjá um að arfi nái þar aldrei yfirhönd. En hreins- un arfa er ekki mikið verk með hestaverkfærum. í sumar fóru 15 dagsverk í að hirða 1 hektara kartöflulands. Sáðskiftistilraunir á Sámstöð- um eru nú komnar það langt, að þær sýna greinilega, að á meðan á sáðskifti korns og jarðepla Stend ur gefur landið af sjer miklnm mun meira verðmæti heldur en, tún, sem fær sama áburð. Og þeg- ar slíkt land er svo gert að týni, þá gefur það 20—30% meiri töðtí; af ajer næstu tvö árin, en land^, sem hefir fengið yenjnlega . með- ferð. x~> X X | Ungur reglu- | Isamur maðurf t & óskar eftir atvinnu nú þeg- X ar. Vill lána peninga eða X ♦j| gerast meðeigandi í starf- % i andi. fyrirtæki. Tilhoð send- X ist Morgunblaðinu sem fyrst, y A . / y i merkt „Atvinna“. X ♦*♦ X ^♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦I* ftittiiiiiiiimiiiiiiiumsiiiiiiiiimiiimiiiuiiiiiiiiuiiiuuiiiiuiiiii — ^ 1 off ffrænar baunir. ~ B SC a : | Jóh. Jóhannsson | g Grundarstíg 2. Sími 4131. | fiiiiiiniiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiimiHsiimmiiimHiiiiiimiiiimiiiiuir-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.