Morgunblaðið - 20.01.1939, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 20.01.1939, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 20. janúar 1039, { ÚR DAGLEGA LlFINU i Fyrir 30 árum gerðist sú nýbreytn í lífi æskulýðsins h.jer í Reykjavík, að áhugasainur leiðtogi ungmennafjelag anna, Helgi Valtýsson, kallaði hið nnga fólk inn í ÖskjuhiíS til þess að gera þar skíðabraut. jEkki er mjer kunnugt hvort braut þessi hefir fengið þann nákvæmlega rjetta halla eða lag, sem verkfræðingar nú reikna fyrir slíkar brautir. En hún kpm að gagni alt fyrir það. !Þ, e. a, s. á hana kom ákaflega s.jaldan snjór. Því var viðþrugðið, hve adiht festi á hana fönn, þó eitthvað sn.j/iaði. En þessi skíðabrautargerð varð þjj) þess að ungt fólk í Reykjavík, sem ekki var vant erfiðisvinnu, hafði kann ske aldrei snert á reku, hvað þá á járn- karli, lærði að láta hendur standa fram úr ermum. I * Þegar skíðabrautin var rudd norðan í Öskjuhlíðinni, var sá staður í með- vútund manna alliangt frá bænuin. En nú gera áhugasamir skíðamenn sjer rennibrautir fyrir ofan Kolviðar- hól. Mimurinn á fjarlægðinni frá bæn- um, munurinn á bratta brautanna sem gerðar eru nii og þá, er mælikvarði á mismun þann, sem er á því, hvað menn ráðast í nú, og hvað þótti mikið í ráð ist fyrir 30 árum. ★ Borinn og hamfæddur Reykvíkingur, sém her hlýhug átthagáástar til bæj- arins, benti 'mjer á það hjer um daginn, að ma.rgir Reykvíkingar fæm svo sjald- áii í önnur bæjarhverfi, en þeirra eigin íbúðarhverfi, að þeir era þar ókunn ugir. Miklar húsaþyrpingar byggjast hjer árlega, án þess ýmsir bæjarbúar veiti því eftirtekt, fyr en alt er full- hygt. Hvað skyldu það ekki vera marg- ir bæjarbúar t. d. sem ekki era ennþá farnir að sjá hið nýja Norðurmýrar- þvérfi ? ★ Mjög er það gagnleg æfing fyrir börn og unglinga, sem alast upp hjer í bæ, að þgu sjeu látin gera sjer grein fyrir innbyrðis afstöðu bæjarhverfa og legu gatna, með því að húa til af því UpþÖrætti. Þeir þurfa ekki að vera vandaðir að frágangi. Nægir að þeir eýni, að bamið hefir rjetta hugmvnd um, hvernig götumar ligg.ja, ★ Annað er það, að göturnar eru orðn- ar svo margar hjer í Reykjavík, að fólk' heyrir stundum nefndar götur, sem það veit ekkert hvar eru í bænum, þar sem götunöfn hafa verið valin þannig, að nöfnin á götum sama hverfis eru valin úr sama nafnakerfi. En þetta nafnaval getur orðið um of „skipulegt" eins og t. d. þegar þrjár samsíða götur beita Öldugata, Bárm gata og Ránargata. Þessi þrjú nöfn blandast svo saman í hugum manna, að þeir þurfa sjerstaka áherslu að leggja á að muna, hvort þessi eða hinn kunn- ingi þeirra á heima á Öldugötu eða Bárugötu. Því í raun og veru er þetta að heita má samnefni. Áthugasemd. Hr. J6n Oddgeir Jónsson skýrir frá því í dagbók Morgunblaðsins nýl., að jeg liafi verið kosinn í stjórn „Fjelags slökkviliðsmanna“ á aðalfundi þess s.l. sunnudag. Þar sem jeg, ásamt allflestum brunavörðum og mörgum slökkviliðsmönnum hefi aldrei verið í fjelagi þessu, get jeg ekki tekið að mjer að vera í stjórn þess. Anuars tel jeg, að form. hefði getað látið grein þessa bíða, því hingað til hefir slökkvi- liðið haft sig lítið í frammi með auglýsingum um störf sín. Karl Bjarnason brunav. Erindi Bjarna Benediktssonar FRAMH. AF FIMTU SÍÐU gjöldum verður óhæfilega mikill. En þessum reglum er svo liagað, að Reykjavík hefir enn ekki feng- ið einn eyri. Á fjárhagsáætluninni 1939 er að vísu gert ráð fyrir, að hæjarsjóð- ur fái 90 þús. kr. af þessu fje, en í stað þess er ætlast til að hluti bæjarsjóðs af tekjuskatti, sem nam svipaðri upphæð, falli niður. Það er því í sjálfu sjer fullkom- in blekking, þegar sagt er, að þessar 90 þus. kr. sjeu nýjar tekj- ur fyrir bæinn. En hversu langt þessar 90 þú$. kr. muni að öðru leyti hrökkva má marka af því, sem dr. Björn Björnsson hefir upplýst, að á ár- inu 1937 einu varð Reykjavík að greiða hjer um bil 400 þús. kr. til fólks, sem hefði tilheyrt öðr- um sveitum, ef framfærslulögin hefðu haldist óbreytt frá því, sem var fyrir 1935. Svipuðu máli tel- ur hann að gegna fyrir árið 1936, og ekki mun reynslan verða glæsi- legri 1938. Þær 90 þús. kr., sem fyrst koma 1939, duga því lítið til að jafna þessi útgjöld. vík til byrði, ef það var bíísett hjer, þegar það fór á spítalann. Taka má það dæmi, að maðnr frá Akureyri hafi verið búsettur hjer í Reykjavík hálft árið 1920, og þá neyðst til að fara á Vífils- staði. Skv. þágildandi lögum hjelt maðurinn áfram að vera styrk- þegi Akureyrar, þrátt fyrir þessa stuttu dvöl í Reykjavík, og var það til 1936. En nú hafa hiii nýju framfærslulög verið skilin þann- ig, að þó að þessi maðuv hafi ald- rei stigið fæti sínum hingað í hæ- inn frá 1920, þá skuli hann frá ársbyrjun 1936 talinn styrkþegi Reykjavíkur. Slík dæmi mætti lengi telja. h vernig löggjöfin muni vera í framkvæmdinni má sjá af eftirfarandi dæmum. 20. júní 1937 flytnr sjötíu ára kona hingað frá ísafirði. Hún leitar iframfærslustyrks viku síð- ar. Við athugun kom í ljós, að hún hafði verið á föstu framfæri á ísafirði síðastl. 12 ár. Hún hafði með sjer hingað til bæjarins óskilgetið barn dóttur sinnar, og fekk með því 200 kr. meðlag á ári. Rjett áður en hún fór frá ísafirði fekk hún 100 kr. greiddar af meðlaginu og notaði rá, peninga til að flytja hingað. Reykjavík bauðst til að greiða ferðakostnað undir konu þessa aftur til Isafjarðar, en atvinnu- málaráðherra úrskurðaði 16. ág. 1937, að Reykjavík bæri „að sjá lienni fyrir lífsframfæri“. Með úrskurði 29. nóv. 1938 er bæjarsjóður skyldaður til að greiða ekknameðlög með hörnum konu, sem þá er nýflutt til bæj- arins „af framfæri Ytri-Akranes- hrepps“. Urskurðun og ákvorðun lessara meðlaga heyrir undir lög- reglustjóra, embættismann ríkis- ins, en samt getur hann skyld- að — ekki ríkissjóð — heldur bæjarsjóð Reykjavíkur til að greiða slíku fóllci fastan styrk, Dvert á móti tillögum hæjarstjórn- ar. Og það er ekki nóg, aðfbærinn sje skyldugur til að taka við framfærslu þeirra, sem nú setjast að í bænum, heldur eru þessi ákvæði einnig látin verka aftur fyrir sig, þannig að fólk, sem var sveitfast annarsstaðar er það fór á spítala, er látið falla Reykja Ánægjulegur „Hvatar“fundur® Fundurinn í Sjálfstæðiskvenna fjelaginu Hvöt í fyrradag var mjög skemtilegur og vel sótt- ur. Um 200 konur sátu fundinn og margar nýjar gengu í fjelagið. Rædd voru ýms fjelagsmál af miklum áhugá og fjöri, og síðan fór fram leikþáttur, sem gerður var góður rómur að. Leikendur voru frú Marta Indriðadóttir, Brynjólfur Jóhannesson og Valur Gíslason. Þá var fjölrituðu blaði, sem nokltrar fjelagskonur höfðu ritað, býtt út meðal fundarkvenna og lesið upþ úr því. Heitir það „Hvatning“. í því var m. a.: Grein um þindindismál, eftir Kristínu Sigurðardóttur, grein helguð frú Elínu Zoega, í tilefni af 70 ára afmæli þeirrar ágætu sjálfstæðis- konu 5. jan. s.L, grein um konur og stjórnmál, eftir Soffíu Ólafs- dóttur, 2 kvæði, eftir Jóhönnu Guðlaugsdóttur og Sólveigu Hvannberg o. fl. Loks sátu koiiur að kaffi- drykkju og skemtu sjer fram yfir miðnætti við söng og dans. Fór fundurinn híð besta fram og var í alla staði1 hinn ánægjuleg- asti. Til máls tókn þessar konur : Guðrún Jónasson, Guðrún Guð- 1 laugsdóttir, Maríft ■ Máaek, Guð- rún Pjetursdóttir, Elín Zoeg'a, Sbffía Ólafsdóttir, Helga Mar- teinsdóttir, Guðný Björnæs, Þur- íður Bárðardóttir o. fl. Næsti „Hvatar“-fundur verður helgaður afmæli fjelagsins, sem er nú innan skamms, og verðiir yandað til hans eftir föngum. Doktorsvörn í gær FRAMH AF ÞRIÐJU SÍÐU. ir örðugleikar, sem stafa af þess- um meinum, gera það nærri ó- kleift að fara utan, sem er þó ó- hjákvæmilegt til þess að afla sjer heimilda til þess, að nokkur mynd geti verið á slíku verki sem þessu. Erfiðleikunum á því að fá fjár- styrk til utanfarar lýsti hann á þá leið, að þrjú ár í röð hefði hann sótt um styrk úr Sáttmála- sjóði og ekkert fengið — nema ueitún. En þó fór svo að lokum, að hann fjekk styrk, sem nægði honum til að geta dvalið tvo mánuði í Kaupmannahöfn, en til Svíþjóðar gat hann ekki farið. Tildrög ritgerðarinnar væru þau, að hann hefði á námsárum sínum mótast svo mjög af nýguð- fræðinni, að hann teldi það elcki vansalaust, að „fyrsti nýgnðfræð- ingurinn á Norðurlöndum", eins og hann kallaði hann, fjelli í gleymsku og dá. Máli sínu lauk hann með því að þakka Háskól- anum fyrir veittan styrk, og guð- og. ríks Albertssonar væri tekwa gild. Er hann því orðinn doktor í guðfræði. Stefán V. Snævarr. Fæðingum fækkar Síðasti dagurinn í Dagsbrúnar- kosningunum er í dag. Kosningin fer fram í Hafnarstræti 21. Kosn- ingin hefst kl. 9 f. h. og er til kl. 10 e. h. Sjálfstæðismenn! Kjósið snemira í dag og munið að ykkar listi er C-LISTINN. HESSIAN L. margar teg., Bindigarn, Saumgarn, Merkiblek, Salt- pokar, Ullarballar, Kjötpokar, Gotupokar, Fiskmott- ur o. fl. fyrirliggjandi. ANDERSEN Hafnarhúsinu. Sími 3642. fræðideildinni fyrir velvilja slrilning á þessu máli. Þegar doktorsefnið hafði lokið máli síúu, tók aðalándmælandi til máls. Ástæður guðfræðideildar- innar til þess að taka ritgerðina hæfa til varuar sagði liann vera þær, að efni hennar væri svo sjer- stætt, að það væri vel þess virði að það væri tekið til vísindalegr- ar rannsóknar. Ennfremur væri meðferð höfundar á efninu, slík, að hann varpaði nýju ljósi yfir lærdóm Magnúsar og vísindastarf. Ymsa fleiri kosti nefndi hann við bókina, en ltvað það þó frekar sitt hlutverk að teíja upþ gall- iana. Hann benti á það, að höf- un'dur væri ekki nógu nákvæmur í tilvitnunum sínum, og teldi það jafnvel álit heillar þjóðar, er stæði í einni blaðagrein. ^nnfrem- ur skorti það á, að nægileg grein væri‘gerð fyrir æfiferli Magnúsar, t. d. ástalífi hans og dranmum. Mjög hefði það verið æskilegt, að gerð hefði verið grein fyrir þeim guðfræðiritum, er Magnús Eiríks- son hefði stuðst við. Enn taldi hann vanta skrá yfir öll rit Magn- úsar. Aðdáun höfundar á Magn- úsi kvað hann svo mikla, að hún drægi úr ' vísindalegri gagnrýni hans. Að lokuin þakkaði hann fyrir bókina um hann. Doktorsefnið svaraði andmæl- anda, og kvað það afsökun sína fyrir því að hafa ekki tekið með meira efni, að þá hefði bók sín orðið mikils til of löng og kostn- aðurinn sjer ókleifur við útgáfn hennar. Annar andmælandi fann ritgerð doktorsefnis það helst til lýta, að andstæðingar Magmisar væru ekki sýndir í rjettu sögulegu Ijósi, heldnr í spjespegli hans. Þá væri sumstaðar borið oflof á Magnús. En að vísu hefði hókin orðið skemtilegar rituð fyrir það, hve hrifning höfundarins væri mikil. Doktorsefnið svaraði með því að gera nánar grein fyrir afstöðu sinni til guðfræðiskoðana Magn- úsar og persónu hans. Skömmu eftir það er athöfn- inni lauk, kváðu kennarar guð- fræðideildarinnar npp þann dóms- úrskurð, að doktorsvörn síra Ei- FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. til og frá landinu getur fólkS’- fjölgunin orðið ýmist meiri eða minni. Þegar litið er á tíma- bilið 1916—30 í einu lagi mun- ar þetta þó sáralitlu, að eins t rúml. 100 manns, sem ættu að hafa flust frá landinu umfram tölu innfluttra til landsins, en á einstökum árum er munurinn töluvert meiri til beggja handa.. ÞFLUTNINGUR ÚR LANDI Fyrstu árin eftir 1930 er fólksfjölgunin hinsvegar tölu- I vert meiri heldur en viðkoman j samkvæmt skýrslum um fædda og dána hvort sem það nu staf- ar af því, að mannflutningar til landsins hafa aukist eða þá áð manntölin hafa verið nákvæm- ari og náð í fólk, sem áður hefir fallið úr manntali. Árin 1934 og 1935 er mannfjölgunin hjerumbil jöfn mismunurinn á tölu fæddra og dáinna, aðeins lítið eitt minni, en árin 1936 og 1937 er hún aftur á móti töluvert minni, svo að samkv. því hafa fleiri flust þau ár út úr landinu heldur en inn í það'. í eftirfarandi yfirliti er sam- anburður á mannf jölguninni samkvæmt skýrslunum ui» fædda og dána og samkvæmt manntölunum síðustu árin*,,‘ ðu Fœddir ,mp- 1931 ....... 1932 ....... 1933 ....... 1934 ......... 1935 ....... 1936 ....... 1937 ......... Fjölgun samkv. fram dána 1,527 1,503 1,372 1,416 1,149 1,304 * 1,048 rn onntali Misœumw 1,726 + 199 1,711 + 208 1,811 + 439 f 1,390 -i- 26 1,127 -i- 22 ; 1,078 -4- 226 812- 236 Þetta sýnir, að ef manntölim eru jafnnákvæm, þá hafa náL 850 manns flust til landsins á árunum 1931.—33 umfram þá, sem farið hafa burt af landinu, en á árunum 1934—37 hafa rúml. 500 mar ns farið af landi burt umfram þá, sem inn hafa flust. VATNAVEXTIR í DANMÖRKU. Khöfn í gær. FÚ. Agötum í Álahorg er nú farið liúsa á rnilli í róðrarbátum, vegna vatnavaxta. Tjón hefir orðið mikið af vatnavöxtum á Vestur-Jótlandi. Er talið, að flætt hafi yfir svæði, sem er um 10.000 tunnur lands að flatarmáli. Vatnavextirnir á- veigaminni, en oft hefir áður ver-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.