Morgunblaðið - 20.01.1939, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.01.1939, Qupperneq 7
Föstudagur 20. janúar 1939. Sarnadauðinn minni hjer en f flestum öðrum Iðndum Læknar landsins og heilbrigð- isstjórn fá lof — óbeinlín- is — í síðustu Hagtíðindum. í>ar er skýrt frá þvi, að árið 1937 hafi dáið hjer á landi 1317 manns, éðá 11.2 af hverju þósundi lands- manna. ' Pyrir 20 árnm dóu áríegá 14 áf hverju þús. landsmanha. '■Eftiftektarverðara er þó, að báí’iiadauðinn iunan eins árs var síðastl. ár aðeins 3.3%. Er það töluvert minni barnadauði en ver- ið liefir undanfarin ár. ISæsta ár á undan var hann 4.7%. on árið 1935 var hann miklu meiri 6.8%, enda gekk kíghósti hjer það ár og dóu. aðeins úr hon- um 79 börn á 1. ári. Árið 1934 var tilsvarandi lilutfallstala 5.2%, en 4.3% árið 1933, 4.5% árið 1932 og 4.9% árið 1931. Barnadauði er orðinn minni hjer en í flestum öðrum löndum. ; Jafnvel hin óvenjuháa dánar- tala árið 1935 , getur ekki talist mjög há í samanburði við önnur lönd í Norðurálfunni. Skuldir bankanna Aðstaða i bankanna gagnvart út- löndum var í nóvemberlok síðastliðin kr. —- 13.448.000.00, eða nveð' öðrum orðum hankarnir skufduðxt erlendis tæplega 13% miljÓii króna (samkvæmt Hagtíð- induni). í 'fyrra um sama leyti námu skúlðirnar kr. 9.172.000.00, eða 4 miíj'. kr. minna. Sjálfstæðisverkamenn! Munið að C-listinn er ykkar listi við Hagsbrúnarkosningarnar. QEIR H. ZQEGA Símar 1964 off 4017. 47 krénurkosta édýrustu kolin. Bókfærslunámskelð Nýr flokkur byrjar í kvöid. Nökkrir nemeudur geta ehn ltom- ist að. Upplýsingar í símum 2370 og 4523. Þorleifur Þórðarsón, Dagbóþ?. I.O. O. F. 1 = 1201208% = F1. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Hvass A eða SA. Rigning öðru hvoru. Veðrið í gær (fimtud. kl. 5) : Um 1000 km. SSV af Reykjanesi er djúp lægð, sem mun hreyfast NNA-eftir og valda S- eða SA- hvassviðri hjer á landi. Vindur er niv liægur S um alt land með 3—5 st. hita. Dálítil rignihg sunnan lands. Næturlæknir er í nótt Alfreð Gríslason, Brávallagötu 22. Sími 3894. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs -a.pðteki. 60 ára er í dag Skúli Kolbeins- son, Laugaveg 40 B. Hjónaefni. S.l laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Sig- urlang Auðunsdóttir verslunar- mær, Hafnarf. og Bjarni Árnason stýrimaður á b.v. Haukáhesi. Póstferð fellur til Englands í dag. Pósti sje skilað fyrir kl. 3. Súðih Var á Sauðárkróki í gær- kvöldi. Guðspekisfjelagar. Fundur í Septimu í kvöld kl. 9. Ðeildar- stjóri Grjetar Eells flytur erindi: Ilmur skóganna. Síðasti dagurinn í Dagsbrún- arkosningunum er í dag. Sjálfstæð ismenn! Notið atkvæðisrjett ykk- ar og hrindið af ykkur rauðliðun- um, sem stjórnað hafa hingað til í fjelagi ykkar. Kjósið snemma og munið að ykkar listi er C-LISTI. Maður sá, er þriðjudaginn 17. þ. m. kl. um 8% f. h. kom að, eft- ir að bifreið og reiðhjólamaður höfðu rekist á, á gatnamótum Vesturgötu og Hafnarstrætis, er vinsamlega heðinn að hringja í síma 2628 sem fyrst. ísfiskssölur. í gær seldu í Hull: Þórólfur, 2065 vættir fyrir 836 steríingspund, Skutull (ísafirði), 1798 vættir fyrir 975 stpd. — í Grimsby í gær: Bragi, 1832 v. fyrir 1078 stpd. og Surþrise, 1585 vættir fyrir 768 stpd. Af veiðum komu í gær Gyllir og Hilmir og fóru bæði skipiix samdægurs áleiðis til EnglandS. Línuveiðarinn Jökull kóm í gær frá Englandi. ■ ; .--f- Commander Evens, breskur tog- ari, kom í gær til Hafnarfjarðar til að sækja fiskilóðs sipn, Jón á Heimaskaga. * (' Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- manna í Dagsbrún er í Hljóm- skálanum. Sími 5035. Þeir sem vilja vinna að kosningunum, snúi sjer þangað. Sjálfstæðismenn í Dagsbrún! Kosningin í dag hefst kl. 9 f. h. og er til kl. 10 e. h. í dag er síðasti dagurinn í kosning- unum. Kjósið því snemma. Munið, að ykkar listi bæði til stjórnar- kosninga og í fulltrúaráðið er C-LISTINN. Til Hafnarfjarðar komu í gær- niórghn togararnir Oli Gai'ða (áð- Ui‘ Ötur) með 3200 kÖrfur og Maí með 3000 körfur. Tóku þeir háðir kol óg fóru síðan áleiðis til Englands. Leikfjelag Hafnarfjarðar er að æfa gamanleikinn „Eruð þjei'' fiú- mxirai'i V ‘ undir stjórn Alfri'ðs Andrjessonar, sem jafnframt leik- ur aðalhlutverkið. Dansskemtun heldur glímufjel. Árinann n.k. laugardag í Iðnó til ágóða fýrir skiðáskálann í Jósefsdal. Knattspyrnuf jel, Víkingur. I. og II. flokkur. Æfing í kvöld kl. 9 í I. R.-húsinu. Mjög áiíðandi að allir mæti'. ; MORGUNBLÁÐIÐ 7 í Gísli Jónsson, stai'fsnxaður á Ala fossi er 75 ára í dag. Hefir hanxi starfað þar í rúm tuttugu ár með trmnensku og dygð, ávalt áhyggi- legur í orði og verki. Samstarfs- fólk hans og kunningjar allir hugsri til hans ineð hlýjúm' hug og óska Ironutu 'góðs gengis á ltom andi árum. Gestir í bænum. Hótel Vík: Magnús Rögiivaldsson verkstjóri, BgðgrdaL Síra Björn O. Björns- sön og frú, Höskuldsstöðum. Ell ert Þ. Hannesson, Keflavík. Jú» átari E:‘ SvéinbjÖrnsson, Garð’’ Annað fræðslú- og skemtikvöld Sambánds Bindindisfjelaga í skól- um á þessum vetri var haldið í gærkvöldi í Mentaskólanum. Fræð andi kvikmyndir úr náttúrusög- unni voru sýndar, og Sveinn Sæ- mundssón yfirm. rannsóknarlög- reglunuar flutti erindi. 1. fræðslu- kvöld samhandsins var í desember mánuði síðastl. Þar flutti Eiríkur Pálsson ávarp, Árelíus Nielson las upp og Aðalsteinn Sigmunds- son flutti erindi. Þá voru og sýnd- ar skuggamyndir. Fræðslukvöld þessi eru rnjög vel sótt og þykja skemtileg. Þriðja fræðslu- og skemtikvöld Sambands Bindindis- fjelaga í skólum verður í næsta mánuði. Útvarpið: Föstudagur 20. janúar. 12.00 Hádegisútvarp. 18.15 íslenskukensla. 18.45 Þýskukensla. 19.20 Erindi Fiskif jelagsins: Hrað- frysting á fiski (Axel Krist- jánsson verkfr.). 19.50 Frjettir. 20.15 Útvarpssagan. 20.45 Hljómplötur : Lög leikm á ! matidólín og gítar. ,21.00 Bindindisþáttur (Friðrik Á. Brekkan stórtemplar). , 21.20 Strokkvartett útvarpsin-s leikur. 21.45 Hljómplötur,:, Há.rmóníkulög. (22,90 Erjettaágx-ip). 22.10 Danslög (til kl. 2 e, mið- nætti). ■4;, H. Benedlklsson & Co. 4 BAðugler Útvegum allar tegundir af rúðugleri fpá Þýskalandi eða Belgíu. Eggert Krist)ánssoii & €o. h.f. Reykjavík. BEST AÐ AUGLtSA I MORGUNBLAÐINU. Vegna jarðarfarar verður lokatf i dag kl. 1-4: Skrifstofum okkar, Vðru- geymsluhúisi, Efnagertf og Versluninni Liverpool. Reykjavfkur. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar Guðrúnar fer fram frá heimili okkar, Barónsstíg 55, laugardaginn 21. jan. kl. 11 f. h. Guðbjörg Þórðardóttir. Guðmundur Jónasson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.