Morgunblaðið - 10.02.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.02.1939, Blaðsíða 5
Sföstndagnr 10. febr. 1939. i 1 f. orsitnHaJið Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Kitatjðrar: Jðn KJartanaaon og Valtýr StefAnaaon (ábyrgBarmatlur). Augrlýaingar: Árnl óla. Ritatjðrn, auglýaingar og afgreltlala: Auaturatrœtl 8. — Slml 1*0#. Áakriftargjald: 1;r. 8,00 & mánuBl. 1 lauaasölu: 16 aura elntaklB — 26 aura meB Leabök. Frú Kristín Vídalín Jacobson á 75 ára afniæli í dag. 1 eftirfarandi samtali segir hún BROSLEO ÁLYKTUN Ein ályktunin, sem aðalfund- ur miðstjórnar Framsókn- arflokksins sendi frá sjer var svohljóðandi: „Flokkurinn vill vinna að Jjeirri skipulagningu, að allir, •sem vínna við útgerð á sjó og landi, taki laun sín í hlut af afla, til þess að tryggð verði arjettlát laun og vinnufriður við þenna atvinnuveg; ennfremur :að því, að sett verði lög um Taun opinberra starfsmanna, er tryggi það í framtíðinni, að launin taki breytingum til hækk unar eða lækkunar eftir verði ■á framleiðsluvörum landsmanna á hverjum tíma og vinni gegn -•ósamræmi á kjörum framleið- ænda og launastjetta. Jafnframt værði gerðar ráðstafanir til þess ;að launagreiðslur við önnur fyr ártæki í landinu verði ekki hærri en hjá ríkinu og stofn- unum þess“. ★ Það er ekki nýtt fyrirbrigði ^að Framsóknarflokkurinn sendi frá sjer ályktun í kaupgreiðslu- og launamálum svipa<5ri þeirri, sem þessi síðasti miðstjórnar- íundur samþykti. Samskonar á- lyktun hefir flokkurinn gert að heita má árlega síðustu 10—15 árin. Það kann að hljóma fallega að segja, áð allir sem vinna við útgerð, hvort heldur á sjó eða landi taki laun sín í hlut af afla og með þessu skuli tryggja rjettlátt kaup og vinnufrið. En anenn geta varla varist brosi, ver þeir sjá svona ályktun koma frá Framsóknarflokknum, sem frá fyrstu tíð hefir haft náið samstarf við þá menn og flokka, :sem Þarist hafa gegn þessu launafyrirkomulagi við útgerð- ina. Að vísu tíðkast það víða enn hjer á landi við bátaútveg- inn, að sjómenn sjeu ráðnir upp á hlut. En hitt er víst sjaldgæft fyrirbrigði, að þeir sem vinnu hafa í landi í sambandi við út- gerðina taki laun sín í afla. Þar <er líka vinnan svo margvísleg, að erfitt eða ókleift myndi vera að finna grundvöll til að byggja .á, er skifta ætti aflanum. Stefnan hefir yfirleitt verið •sú í launagreiðslum hjer á landi Rð launin sjeu greidd í pening- «m og hafa meira að segja ver- ið sett Iög um þetta, að bví er snertir kaup verkafdlks. En þótt breytt yrði til og fyrirskipað með lögum, að allir sem við útgerð vinna skuli taka laun í Rfla, er vitaskuld barnaskapur að álíta að þetta myndi skapa ■vinnufrið í landinu. ★ Svo eru það laun hinna op- inberu starfsmanna. Þar vill nú Framsóknarflokkurinn koma þeirri skipan á, að launin miðist á hverjum tíma við verðið á framleiðsluvörinni. M. ö. o. að launin miðist við gildandi verð lagsskrá á hverjum tíma. Það eru fá ár síðan að hjer starfaði milliþinganefnd í launamálum. Nefndin skilaði miklu áliti og tillögum í frum- varpsformi. Aðaltillögur nefndarinnar rniðuðu að því, að gera nokkurn jöfnuð á laun opinberra starfs- manna, taka mesta kúfinn ofan af þeim hæstlaunuðu og bæta nokkuð hlut þeirra, sem verst urðu úti og mestu ranglæti voru beittir. En svo sem kunnugt er, ríkir nú hið herfilegasta mis- rjetti og ranglæti í þessum efn- um. Ætla mætti að ríkisstjórnin, sem skipuð var Framsóknar- mönnum og sósíalista hefði tek- ið fegins hendi tillögum milli- þinganefndar í launamálunum. En hvað skeði? Stjórnin fekst ekki eihu sinni til að bera frum vörp nefndarinnar fram á Al- þingi. Formaður nefndarinnar, Jörundur Brynjólfsson var svo nokkur þing að burðast við að flytja frumvörpin, með þeim eina árangri, að þau voru send til nefna, til þess þar að sofna svefninum langa. ★ En hvernig stóð á því, að rík- isstjórnin tók svona dauflega tillögum milliþinganefndarinn- ar? Skýringin á því er ofur ein- föld. Ríkisstjórnin hafði sjálf sett á laggirnar nokkrar ríkis- stofnanir, með mesta sæg starfsmanna innan borðs. Margt af þessu nýja opinbera starfs- fólki var málalið stjórnarinnar. Það fekk atvinnu við ríkisstofn anirnar vegna sinnar pólitísku skoðana, en ekki vegna dugnað- ar eða sjerstakra hæfileika til starfans. En launin voru ekki spöruð við þetta fólk. Þau voru ákveðin margfalt hærri en í launalögum. Þetta misrjetti og ranglæti helst enn þann dag í dag. Þessvegna er það hlægilegt, að sjá miðstjórn Framsóknar- flokksins nú senda frá sjer á- lyktun þá um laun opinberra starfsmanna, sem að ofan grein ir, því að forráðamönnum flokksins hefir aldrei komið til hugar að framkvæma neitt í þá áttina. Alþingi kemur saman innan fárra daga. Þá geta menn sann- færst um hver hugur fylgir máli hjá ráðamönnum Framsóknar- flokksins í því, að endurskoða launalögin. Það verður áreið- anlega bið á þeirri endurskoð- un. Frá ættaróðali Víöalína kv Frú Kristín V. Jacobson. Á ættaróðalinu. — Yiljið þjer ekki segja mjer eitthvað um það, hvernig nm- horfs var á hinu fjölmenna heim- ili í Víðidalstungu? — Það yrði langt mál,^ef lýsa ætti því svo vel væri. Bærinn var ákaflega stór, eins og eðli- legt var, og var hann portbygð- ur, eða aðal-bæjarhúsið, sem var syðst bæjarhúsanna. Fremst voru stofur tvær, næst hlaðinu, þar' þeir Gautlandafeðgar Jón og Pjet- innar af var skáli vinnumanna, | nr, Benedikt á Auðnum og Jón bróðir minn. Fj-rst er hann sigldi til þess að Vaka, fjelag lýðræðissinnaðra stúdenta, heldur fund að Garði í kvöld kl. 8V2. Axel Y. Tulinius mun flytja erindi um einræðis- ríkin og Evrópuinálin. Síðan verð- ur erindi um Farfuglahreyfing- una flutt af Hilmari Kristjánssyni. Stúdentar eru ámintir um að fjöl- menna á Garð í kvöld. bjartri dagstofu móti A austri í háu húsi við Garðastræti hitti jeg frú Kristínu Vídalín Jacobson. Þaðan er mikið útsýni aust- ur yfir bæinn, yfir ysinn og athafnirnar nútímans á fs- landi. Altaristaflan frá Ögri. En á viðhafnarveggnum í stof- unni er eftirlíking af altaristöfl- unni frá Ogri, þar sem Ari Magn- ússon og Kristín Guðbrandsdótt- ir kona hans krjúpa sitt hvoru- megin við Kristsmynd á krossin- um. Sú mynd er alkunn. Þó margt sje að sjá í salarkynnum frá Kristínar, ber mest á þessari mynd. Hún leiðir líka hugann til fyrri tíma, og samtal okkar hneig- ist í þá átt. — Því er eftirlíking af þessum þjóðminjagrip hjer hjá yður? — Eftir beiðni Jóns bi'óður míns Vídalín gerði jeg þessa mynd. Hann fjekk altaristöfluna lánaða á Þjóðminjasafninu til Kaupmannahafnar. Jeg var þá til heimilis hjá honnm þar. Myndin var orðin allmikið skemd. Hann ljet gera við hana. Jeg veit ekki betur en jeg beri sama Kristínarnafnið og' Kristín í Ögri, dóttir Guðbrandar biskups Þorlákssonar. Nafnið hefir altaf verið í ættinni síðan. V íðidalstungu-bændur. —- Þjer eruð fæddar í Víðidals- tungu á ættaróðali Vídalína, ekki svo? — Jú, þar er jeg fæúd, og þar var jeg þangað til jeg var 9 ára gömul. Þá dó faðir minn, Páll Vídalín, árið 1873 Eftir lát föð- ur míns treysti móðir mín sjer ekki til að halda áfram búskap á hinni miklu jörð, svo hún flutt- ist að Þorkelshóli. —- Þjer munið hvernig búskap- ur og heimilislíf var í Víðidals- tungu ? — Það var fjölment lieimili, þar voru alt af 20—30 manns. Og svo mun það hafa verið á und- anförnum öldum. Þarna bjuggu margir höfðingjar, sem kunnugt er, Páll Vídalín lögmaður, Arn- grímur lærði 0. fl. Þar var afi minn Jón Thorar- ensen. Hans kona hjet Kristín. Hún var af Vídalínsætt. En faðir Jóns afa míns var sr. Friðrik Thorarensen, sonur Þórarins sýslumanns á Grund, og bróðir Vigfúsar Thorarensen sýslu- manns á Hlíðarenda. Faðir minn, Páll Vídalín, gekk í Bessastaðaskóla En stúdentsárið hans var skólirm fluttur til Reykjavíkur. Hann vildi læra lög, en faðir hans, Jón, tímdi ekki að sjá af honum til náms, svo hann settist að í Víðidalstungu og gerð- ist bóndi. Faðir minn átti eina systur, Ragnheiði, er gift var síra Jóni á Breiðabólstað í IJúnavatnssýslu. magaveiki, sem Varð honum að Þau tvö erfðu allar jarðeignir bana. En enginn veit hvað það afa míns. Það voru miklar eignir hefir verið. Eitt sinn er hann var aði í hann af vangá eða gáska. Faðir minn leit svo á, að hann hefði aldrei orðið heill heilsu eft- ir það. Jón Vídalín og kaupfjelögin. Eftir lát föður míns bjó móðir mín Elinborg Eggerz að Þorkels- hóli þangað til jeg var 14 ára. Hún var dóttir Friðriks Eggerz í Akureyjum. En eftir þessi Þor- kelshólsár flutti hún til Rvíkur. * Þar var hún ekki nema 1 ár. Þar kyntist hún sr. Benedikt Krist- jánssyni í Múla 2 Þingeyjarsýslu og giftist honum. Hann var þá þingmaður. En jeg fór ekki með henni norð ur að Múla, heldur var jeg kyr hjer í Reykjavík á vegum Jóns bróður míns. Hann var í 4. bekk í skóla er faðir okkar dó. En hann hafði snemma hug á versl- un og hætti nú námi. Hann versl- aði hjer í Reykjavík. Og rjett á eftir byrjaði hann á því að koma upp kaupfjelagi fyrir Þingeyinga. Þeir voru sam- an um það sr. Benedikt í Múla, en aftast, eða vestast var bóka- herbergi og skrifstofa föður míns. Uppi yfir var svo bað- fá vörur handa fjelaginu, komst stofa, þar sem kvenfólkið var að hann í verslunarsamband við firm- vinnu og þar svaf það. En fram-' að Lauritzen og Knudsen. En an við baðstofuna, uppi yfir stof- þeir urðu gjaldþrota skömmu síð- unum voru tvö herbergi. Fremst ar. Og þá tók hann að versla við þeirra var geymsla föður míns. Zöllner konsúl í New Castle. Það Þangað safnaði hann ýmsum mun hafa verið árið 1886. þjóðminjum. Þetta var einskonar r ,, , ,, , þjoðmmjasafn, sem hann hafði TT T . ,. , ... , „ — Hvenær íoruð þner tyrst til komið sjer upp. Þa var hægt að „ , : utlanda ? na 1 marga merka muni fra goml- j um tímum. Það er annað nú. Eng- ínn mátti ganga um þessa geymslu nema hann. Þegar merk- ismenn komu í heimsókn, sýndi hann þeim þetta safn sitt. — Hvað varð um þessa gripi? — Margt af því fjekk Jón bróð- ir minn, og er það nú í Vídalíns- safni Þjóðminjasafnsins. En ýmis- legt fór út í buskann. Því verður ekki neitað. En svo við víkjum aftur að baðstofuloftinu í • Víðidalstungu. Næst forngripageymslunni var herbergi, þar sem heimiliskennar- ar okkar höfðu aðsetur. Þar voru líka þeir aðkomupíltar, sem þarna nutu kenslu. Meðal þeirra man jeg eftir Jóni Pálssyni frá Dæli og Bjarna Bjarnh;jeðinssyn>. Fað- ir minn hafði altaf stúdenta á vetrum sem heimiliskennara og fór kensla fram i innri stofunni niðri. — Faðir yðar hefir ekki verið gamall maður, er hann dó? — Nei. En hann hafði lengi — Það var árið 1886. Jeg var fyrst 6 mánuði í Englandi. En síðan fór jeg til Hafnar. Þá var bróðir minn búsettur þar. Jeg kom þangað við og við fram til ársins 1890. Þá flutti jeg þangað til lengri dvalar, var þar í 5 ár. Þá byrjaði jeg að læra að teikna og mála. Lærði jeg fyrst hjá Fg(ss prófessor og síðan lijá manni er hjet Sören Chr. Jensen, til þess að komast á Akademí kvenna. Það var í þá daga að- skilið frá aðal-akademíinu. Því Louise drotning vildi ekki að kon- ur lærðu í sama skóla og karl- menn. Kvenna-akademíið var í Amaliegade. Þar stundað jeg nám í 2 ár. Kennarar þar voru prófessorarnir Saabye og Viggo Johansen. Áheit til fátækra og sjúkra. Árið 1895 giftist jeg. Árið áð- ur hafði jeg legið í 6 mánuði á „Kommunehospitalet“ í Höfn, var flutt þangað svo fárveik, að í þá daga, með Víðidalstungu- heiðinni. verið heilsuveill Það var kölluð ! enginn hugði mjer líf. f þeirri löngu legu strengdi jeg þess heit með sjálfri mjer, að ef jeg ætti líf fyrir höndum, skyldi jeg í skóla fjekk hann rnikið högg fyrir bringspalirnar. Piltur spark- FRAMH. Á SJÖTTXJ SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.