Morgunblaðið - 17.03.1939, Page 5

Morgunblaðið - 17.03.1939, Page 5
Tostudagur 17. mars 1939. tgef.: H.f. Árvakur, Raykjavik. Rltatjórar: Jón KJartan«*on oc Valt^r St«fán»«on (á.bFnft5ar«ia0ur). Auglýsingar: Árnl óla. Ritstjórn, augrlýsinKar of af|T»lbaLa: Auaturstrwti 8. — Síml ltOft. Á«kriftarg:Jald: k£. 8,00 A ■aá.nu&l. í lausasölu: 15 aura alntaklfi — 88 aura aaaft L<«abdk. RANNSOKNIR f öllum þeim mörgu deilumál- um, sem á dagskrá hafa ver- ið hjer upp á síðkastið, er vita- mín-deilan alveg sjerstæð. Þar er deilt um efnaraunsóknir, vísinda- lega mælanlegar niðurstöður. Að vísu lítið að magni — milligrömm. lEn þó þannig, að efnagreiningar •einar koma þar til greina, en ekki álit eða ágiskanir, sem á öðru •æru bvgðar. Umræðurnar um mismunandi 'vitamín-innihald mjólkurinnar Ihafa leit menn út í margskonar húgleiðingar. T. d. þær, að alt '.umtal þetta kynni að vera óþarft ameð öllu og hið mesta ,,humbug“, því alt fram á síðustu ár hafi menn Hfað hjer : landinu án þess -að hafa nokkra hugmynd um C- vitamín eða önnur skyld efni. Þær hugleiðingar enda oft með því að benda á þetta einstaklega góða heilsufar, sem ríkt hafi með þjóðinni í gamla daga, löngu áður '*n ávextir og grænmeti komu til sögunnar, og áður en nokkurn ■óraði fyrir frjóefnunum. Að vísu verða menn að viðurkenna, að igamla fólkið var á ferð og flugi út um ystu sker og upp um fjöll til þess að leita uppi og safna :saman ýmiskonar gróðri, sem •a-eynslan liafði kent því, að inni- hjelt nauðsynlega uppbót á hið -daglega einhæfa fæði, svo sem -söl, skarfakál og fjallagrös, svo íUefnd sjeu nokkur dæmi. En þegar mennirnir, sem minst tgera úr f jörefnarannsóknum, •vitna í hið góða heilsufar fólks hjer í fyrridaga , þá leiðast þeir • oft tít í nokkuð miklar fjarstæð- ur. Því minnisstætt ætti það að •vera okkur enn í dag, hvernig 't. d. himr mikli barnadauði með þjóðinni varð til þess að fólki fjölgaði lijer ékki kynslóð eftir kynslóð, og livernig daglegt fæði inanna var svo einhæft og slæmt, ,að fólk rjett dró fram lífið eða veslaðist upp af skyrbjúg eða .annari kröm. Það er alkunnugt mál, að fjöldi fólks er hjer sem hefir nóg að bíta og brenna, en lifir við þá jmæðu að geta aldrei verið veru- lega heilt heilsu nokkurn dag. Xiæknar kenna óhentugu fæði um þessa miklu og varanlegu vanlíð- ,an. Slík eymd liefir vita skuld ■verið ennþá meiri hjer, meðan ‘fólkinu yfirleitt; leið hjer ver. En hún er hjer enn. Og þessu þarf .að kippa í lag’. Þegar læknar landsins benda á það, að ástæða sje til að ætla, að skortur á C-fjörvi sje m. a. or- sök margskonar kvilla og vanlíð- nnar, þá ætti þ'að vissulega að geta orðið sámeiginlegt áhuga- mál manna, að vísindaleg rann- rsókn yrði gerð til þess að fá úr því skorið, að hve miklu leyti þessi grunsemd læknanna sje á rökum bygð, og hvernig úr þessu verði bætt. Enginn hefir heldur haft á imóti þessu. En þegar til þess kemur að láta almenningi í tje vitneskju um það, áð hve miklu bætt verði úr C-fjörvi skorti með mjólk, þá fara að koma ýms hags- munamál til greina, sem virðast ætla að geta ruglað þetta mál. Það er því mjög vel til fallið, að bæjarstjórn skuli nú hafa tek- ið þefcta mál að sjer. Fyrst kom það til tals í heilbrigðisnefnd hjer um daginn, þar sem nefndin óskaði eftir því, að bæjarstjórn gengist fyrir því, að rannsakað yrði hve mikið er C-fjörvis inni- hald mjólkur, sem seld er hjer í bænum. í gær var talað um þetta mál í bæjarstjórn, og var bæjarráði falið að annast um, að slík rann- sólt færi fram. Rannsókn þessi yrði vitaskuld að vera framkvæmd þannig, að full trygging sje fyrir því, að rjettar niðurstöður fáist um það, hve mikið C-fjörvi er í mjólkinni, sem seld er hjer í bænum, þegar hún kemur í liendur neytendanna, hve mikið það er upprunalega í mjólkinni, og hvaða meðferð mjólkurinnar er hentugust til þess að sem minst af þessu dýr- mæta efni fari forgörðum á leið- inni til neytenda. A fjárhagsáætlun bæjarins er ætluð nokkur upphæð til matar- æðisrannsókna. Upphæðin er ekki há. En sennilega ætti hún að nægja til þess að koma þessu máli á hreint, og þá er mikið fengið. Auk þess ætti ítarleg rannsókn og rjett niðurstaða í þessu máli að, verða spor í áttina til þess að menn tækju vísindalega á slíkum málum, en oft hefir viljað verða. íþróttakepni milli skóla bæjarins Undanfarin ár hafa skólar bæjarins kept um þetta leyti árs í handknattleik og sundi. Að þessu sinni fer kepnin fram um mánaðamótin mars— apríl. Kept verður í boðsundi um fagran silfurbikar, sem Stúdenta- ráð Háskólans gaf í fyrra. Hefir einu sinni verið kept um bikar- inn og vann Háskólinn. I fyrra voru þátttakendui frá 6 skólum og er gert ráð fyrir að þátttaka verði meiri nú en í fyrra. I handbolta verður kept í tveim aldursflokkum, gagnfræða- deildir og framhaldsdeildir. Eldri keppendur keppa um bikar, sem Samband bindindis- fjelaga í skólum gaf. Hefir tvis- var verið kept um bikarinn og vann Mentaskólinn í fyrra skift- ið, en Háskólinn í seinna skiftið. Vivax. Súðin var á Raufarhöfn í gær- 1 kvöldi. SAMTAL V I Ð ADOLF HITLER Hitler hefir á einu ári þurkað út tvö ríki: Austurríki og Tjekkóslóva- kíu. Hann hefir sannað þau ummæli sín að „það eru mennirnir sem þ:era landa- mærin og það eru mennirn- ir, sem breyta þeim“ (bls. 740). ★ SP: En í september síðast- liðnum sagðir þú opinberlega að Sudeten-landið væri síðasta krafa þín til aukins landrýmis í Evrópu ? SVAR: „Nat.-sos.-hreyfingin . . verður . . án tillits til erfða- venja eða hleypidóma að hafa þor til þess að safna saman þjóð vorri og krafti til þess að leggja út á þá braut, sem ligg- ur burt frá þrengslunum, sem þjóð vor á nú við að búa til nýs landrýmis, og losna á þann hátt fyrir fult og alt við þá hættu, að tortímast hjer á jörðu, eða að verða að reka erindi annara, sem þrælaþjóð". (bls. 732). „National-sosíalistahreyfingin verður að reyna að nema í burtu misræmið milli fólks- fjöldans hjá okkur og land- rýmis okkar .... milli hinnar sögulegu fortíðar okkar og hins vonlausa þrekleysis okkar eins og nú er“. (bls. 732). ★ SP: En hvað þá um landa- mærin í Evrópu, sem þú sagð- ist síðastliðið haust ætla að virða? SVAR: „Á sama hátt og landa mæri Þýskalands eru tilviljun ein og augnablikslandamæri í hinum pólitísku átökum á hverj um tíma, eins gildir hið sama um landamæri og landrými annara þjóða“. (bls. 740). „Engin þjóð á svo mikið sem einn ferkílómetra af landi á þessari jörðu, fyrir æðri for- sjón, eða samkvæmt æðri rjetti“ (bls. 740). „Við Nationalsósíalistar meg- um ekki hvika frá markmiði okkar í utanríkismálum, en það er að tryggja þýsku þjóðinni það landrými hjer á jörðu, sem henni ber. Og þetta er hið eina, sem fyrir guði og þýskum afkomendum lætur blóðfórn virðast rjettláta“. (bls. 739). „Sú staðreynd, að einhverri þjóð takist að leggja undir sig óhæfilega mikið landrými, fel- ur ekki í sjer æðri skyldu til þess að viðurkenna þessa land- vinninga að eilífu. Þeir færa í hæsta lagi sönnur á kraft landvinningaþjóðanna og veik- leika þeirra, sem láta sjer þá lyndav Og aðeins í þessum krafti er þá rjetturinn fólginn" (bls. 740). „Alveg eins og forfeður okk ar fengu ekki gefins af himnum ofan landrými það, sem við búum á, heldur urðu að „Það eru mennirnir sem skapa landamær- in og breyta þeim“ Eina örugga heimildin um stefnu National-sósíalista í Þýskalandi, er bók Adolfs Hitlers, foringja og kansl- ara þýska ríkisins, „Mein Kampf“ (Baráttan mín), sem h.inn samdi á meðan hann sat í fangelsi í Landauer í Þýskalandi 1924. Fyrra heftið af þessari bók kom út í Þýskalandi 1925 og síðara heftið 1927. Þetta er eina bókin, sem Hitler hefir samið, og hefir hún stundum ver- ig kölluð „biblía nationalsósíalismans“. f þessari bók gerir Hitler grein fyrir baráttu sinni, stefnu og takmarki, bæði í innan- og utanríkismálum. Til þess eð kynnast fyrirætlunum Hitlers, þurfa menn að kynnast bók hans „Mein Kampf“. Jeg hefi tekið hjer upp hugmynd, sem jeg sá í breska blaðinu „Daily Express" og lagt spurningar fyrir Hitler og svarað þeim með tilvitnunum í „Mein Kampf“. Við hvert svar er tilgreint, á hvaða blaðsíu það er í bókinni. — Stuðst er við 312.—316. útgáfu bókarinnar, sem gefin er út 1938. Er hún þar óstytt og eins og hún var þegar „Mein Kampf“ kom út fyrst. P Ó. mærin verði sett aftur eins og 1914, er pólitísk vitleysa, svo gífurleg og svo afleiðingarík, að hún virðist ganga glæpi næsfe .... Landamæri Þýskalands 1914 .... voru í raun og veru hvorki fullkomin um það að há saman öllum mönnum af þýsku þjóðerni, nje skynsamleg með tilliti til hernaðarlegrar hag- kvæmni“ (bls. 736). „Landamærin frá 1914 eru alveg þýðingarlaus fyrir fram- tíð þýsku þjóðarinnar“ (bls. 738). ★ SP: Hvað er þá hið endanlega markmið Þjóðverja í utanríkis- málum? SVAR: „Við National-sósíal- isxar segjum endanlega skilið við utanríkismálastefnu þjóðar okkar fyrir stríð. Við tökum upp þráðinn, þar sem hann var látmn niður falla fyrir sex öld- um. Við stöðvum hina stöðugu Germanaferð til suður og vestur Evrópu, og beinum sjónum okk- ar til landsins í austri. Við hættum loks nýlendu og versl- unarmálapólitík fyrir-stríðsár- anna og hefjum landrýmispóli- tík framtíðarinnar“. „En þegar við í dag hjer í Evrópu tölum um landrými og jarðarnæði, hljótum vjer fyrst og fremst að hugsa um Rúss- lands og Eystrasaltslöndin, sem því eru undirgefin“ (bls. 742). „Ef menn ætla að afla sjer landrýmis í Evrópu, þá getur það, þegar alt kemur til alls, aðeins orðið á kostnað Rússa“ (bls. 154). ★ SP: Markmið þitt er að gera Þýskaland að stórveldi? SVAR: „Þýskaland verður annað hvort stórveldi eða yfii'- leitt ekki til“. Hitler. hætta lífi sínu í bardögum til þess að eignast það, eins mun í framtíðinni engin guðdómleg náð fá okkur í hendur land- rými og þar með um leið lífið fyrir þjóð vora, heldur aðeins máttur sigursæls sverðs“ 741). „Jeg verð að foi'dæma harð- lega hina þjóðlegu skriffinna, sem látast skynja „brot gegn heilögum mannrjettindum“ í slíkum landvinningum (bls. 140). „Rjetturinn til landrýmis getur orðið að skyldu, þegar mikil þjóð virðist vera ofurseld tortímingu, ef landrýmið verður ekki aukið“ (bls. 741). ★ SP: Ætla Þjóðverjar að leit- ast við að ná aftur þeim lönd- um, sem þeir höfðu fyrir heims- styr jöldina ? SVAR: Krafan um að landa-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.